Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byMonika Ševčíková Modified over 6 years ago
1
Anna Lúðvíksdóttir Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir Evrópumiðstöð
2
Evrópumiðstöð Tengd samstarfsneti sem ætlað er að leiða saman þekkingu, tækni og fólk. Starfsemin miðar að því að auka samstarf lítilla og meðalstórra fyrirtækja, rannsóknaraðila og háskóla. Finna tækninýjungar erlendis frá sem geta nýst íslenskum fyrirtækjum eða rannsóknaraðilum. Koma nýjungum frá íslenskum fyrirtækjum á framfæri erlendis. Leita að samstarfsaðilum í Evrópu, hvort sem um er að ræða framleiðendur, ráðgjafa, rannsóknarteymi eða vöruþróunaraðila.
3
Aukin samkeppnishæfni:
Evrópumiðstöð aðstoðar íslensk fyrirtæki: Evrópskar reglugerðir og útboð Umsóknir um rannsóknarstyrki Tækniyfirfærsla Alþjóðlegar sýningar og fyrirtækjastefnumót “ NO WRONG DOOR” Koma á sambandi einstaklinga í afmörkuðum markhópum. Leit að samstarfsaðilum fyrir rannsóknar- og tækniþróunarverkefni
4
Evrópskar reglugerðir og útboð
Breytingar á lagaumhverfi íslenskra fyrirtækja Fyrirtæki koma með álit á ESB gerðum Vöktun útboða innan EES
5
Vantar þig pening fyrir rannsóknum!
Ertu með hugmynd? Vantar þig ráð? Viltu skrifa umsókn en vantar aðstoð? Þróa nýjar vörur eða þjónustu Leysa tæknileg vandamál Bæta framleiðsluferla Styrkja alþjóðlegt samstarf fyrirtækja
6
Tækniyfirfærsla Yfirfærsla á þekkingu, færni og tækni
Af hverju tækniyfirfærsla? Hvernig ganga hlutirnir fyrir sig? Tæknitilboð og óskir Áhugi sýndur Samstarf
7
Ertu single? Viltu stækka tengslanetið þitt? Viltu komast á stefnumót?
Evrópumiðstöð sem staðgengill Býrð þú yfir nýjungum? Ertu á höttunum eftir lausnum? Ókeypis þjónusta!
8
Starfsgreinahópar Renewable Energy Agrofood Biotechnology Environment
Starfsgreinahópar Renewable Energy Agrofood Biotechnology Environment Fish Technology ICT Marine Special Interest Medical Technology Automotive Nano & microtechnology Security and Defence Textiles Aerospace Materials
9
Case study, Blóðbankinn, stofnfrumurannsóknir
Nóv 2006 heimsókn í Blóðbankann Des 2006 Blóðbankinn skilar inn prófíl Jan 2007 Áhugasamir einstaklingar frá Novathera hafa samband Sep 2007 ákveðið að senda inn umsókn til Evrópusambandsins með Novathera Ætla að senda inn “Evrópumsókn ásamt scottish stem cell network og fleirum..allt aðilar sem við komumst í samband við í gegnum IMPRU”. Nóv 2007 Blóðbankinn kominn í samstarf með fleiri aðilum sem þeir komust í samband við í gegnum Evrópumiðstöð. Scottish Stem Cell Network (SSCN).
10
“ NO WRONG DOOR”
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.