Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

13/09 1. Rannsóknaráætlun Lýsing á rannsóknarverkefni Rannsóknarsnið

Similar presentations


Presentation on theme: "13/09 1. Rannsóknaráætlun Lýsing á rannsóknarverkefni Rannsóknarsnið"— Presentation transcript:

1 13/09 1. Rannsóknaráætlun Lýsing á rannsóknarverkefni Rannsóknarsnið
Markmið rannsóknar Rannsóknaraðferðir Aðgengi Áætlun um framkvæmd Hugsanleg vandamál Mikilvægi rannsóknar

2 Við gerð rannsóknaráætlunar þarf að huga að;
frá hvaða sjónarhorni erum við að skoða? Markmið með eigindlegum rannsóknum er að athuga hvaða skilning og merkingu fólkið sjálft leggur í líf sitt, athafnir og aðstæður Áætlunin þarf að vera opin og sveigjanleg

3 II. Undirbúningur Ákveða rannsóknarsnið velja rannsóknaraðferðir
velja þátttakendur val á stað eða viðfangsefni aðgengi atriðalisti fyrir gagnaöflun spurningar fyrir opin viðtöl gagnasöfnun á undirbúningsstigi

4 1. Ákveða rannsóknarsniðið
Meginútlínur rannsóknar t.d Tilviksathugun Rannsóknarspurningar eiga að vera sveigjanlegar Varist fyrirfram hugmyndir Efnislegar og fræðilegar rannsóknarspurningar

5 2. Rannsóknaraðferðir Þátttökuathuganir Opin einstaklingsviðtöl
Hópviðtöl/rýnihópaviðtöl skoða fyrirliggjandi gögn t.d. dagbækur, myndir, bréf o.fl.

6 3. Velja þátttakendur Fræðilegt úrtak (theoretcial samping)
Markvisst úrtak (purposive sampling) Veltiúrtak (snowballing)

7 4. Val á stað eða viðfangsefni
Kjörstaðurinn: ef auðvelt er að fá aðgang ef auðvelt er að nálgast fólk sem gefur upplýsingar þar sem viðburðir gerast sem heyra undir rannsóknarefnið Grundvallarregla: ekki rannsaka stað eða fólk sem við höfum haft persónuleg samskipti við

8 5. Aðgengi Hliðverðir og lykilheimildafólk
Að formlegum stofnunum beint í gegnum yfirmenn nota milliliði fara “bakdyramegin” Að opinberum stöðum koma sér í kynni við tengilið

9 5.1 Aðgengi. Að persónulegu lífi fólks veltiaðferð
sækja stað eða stofnanir þar sem einstaklingana er að finna auglýsa

10 5.2. Aðgengi Hvað á að segja hliðvörðum, lykilheimildarmönnum og þátttakendum? grundvallarregla: vera heiðarleg(ur) en ekki OF nákvæmur það er siðferðilega rangt að vera með fólki í rannsókn sem veit ekki af því “covert” og “overt” rannsóknir

11 Thinking about sampling David Karp
Veltiaðferð Auglýsingar í blöðum Samsetning úrtaks; ýmis vandamál of margir hvítir og vel menntaðir þeir sem vilja tala eru öðruvísi en þeir sem vilja það ekki

12 Thinking about sampling David Karp frh.
Getum byrjað á hverjum sem er og rétt síðan úrtakið af eftir miðja rannsókn ATH þeirra eigin skilgreining á vandanum er notuð til grundvallar

13 Thinking about sampling David Karp frh
Þrátt fyrir vanda varðandi samsetningu úrtaks bendir Karp á eftirfarandi þætti: megindlegar rannsóknir á þunglyndi höfðu bara gefið mynd af hversu algengt og margslungið vandamálið er eigindlegar rannsóknir höfðu getað nálgast líðan, hugsanir og reynslu þunglynds fólks

14 David Karp “The ultimate test of a study’s worth is is that the findings ring true to people and let them see things in new way”

15 Hvað á að vera í vettvangsnótum
Lýsingar nákvæmar lýsingar á orðum og athöfnum nákvæmlega afrituð viðtöl lýsa aðstæðum nákvæmlega (aðkomu, húsnæði, einstaklingum og klæðaburði)

16 Hvað á að vera í vettvangsnótum
Mat, hugleiðingar og viðbrögð Athugasemdir rannsakanda (A.R.) Hugleiðingar (reflection) Greiningablöð (analytic memo)

17 06/09 Hvað er aðferð og aðferðafræði
Aðferð vísar til þess hvaða nálgun við notum við gagnasöfnun. hlustum á þátttakendur, fylgjumst með atferli eða könnum gögn Aðferðafræði er kenning eða greining á hvernig rannsókn er eða ætti að vera framkvæmd

18 Áreiðanleiki og réttmæti
Áreiðanleiki (reliability); sömu niðurstöður fást sé rannsókn endurtekin á sama hátt á mismunandi tíma. Réttmæti (validity); rannsóknin mælir það sem hún á að mæla.

19 Áreiðanleiki og réttmæti
Innri áreiðanleiki Samkvæmni og staðlað ferli. Allir fá sömu fyrirmæli og unnið er úr gögnum á sama hátt. Ytri áreiðanleiki annar rannsakandi við svipaðar aðstæður fær sömu niðurstöður Innra réttmæti Rannsakandi túlkar niðurstöður rétt Ytra réttmæti hægt sé að alhæfa um niðurstöður rannsóknarinnar

20 Afleiðsla Aðleiðsla kenning og/eða tilgáta söfnun gagna
úrvinnsla gagna kenning og/eða tilgáta staðfest eða hrakin söfnun gagna úrvinnsla gagna tilgáta og/eða kenning

21 Pósitivismi Naturalismi
Skýrandi gögn Afleiðsla Lýsandi gögn Aðleiðsla

22 Helstu einkenni eigindlegra rannsókna
Hvaða merkingu leggja þátttakendur í líf sitt og aðstæður Aðleiðsla gagnasöfnun-úrvinnsla-tilgáta/kenning Heildræni Húmaniskar Öll sjónarmið jafn gild Rannsakandi þarf að útiloka eigin skoðanir, viðhorf og fyrirfram hugmyndir Réttmæti fremur en áreiðanleiki Sveigjanlegar

23 Styrkleikar eða veikleikar
Óstaðlaðar aðferðir Alhæfing Lýsandi en síður skýrandi (orsakatengsl)

24 Eigindlegar rannsóknir
eru túlkandi/útskýrandi og byggja á kenningum um að veruleikinn sé félagslega skapaður byggja á lýsandi rannsóknargögnum (a) vettvangsnótum (b) afrituðum viðtölum (c) vídeóupptökum

25 Eigindlegar rannsóknir
(d) persónulegum gögnum (e) opinberum skjölum og skýrslum þær byggja á aðleiðslu

26 Megin munur eigindlegra og megindlegra rannsóknaraðferða
ólík hugmyndafræði ólík nálgun á viðfangsefni ólík gögn ólíkar áherslur

27 Eigindlegar rannsóknaraðferðir
Saga Hugmyndafræði Einkenni

28 Ólík hugmyndafræði Fyrirbærafræði (phenomenology)
Leitast við að skilja hvernig fólkið sjálft upplifir aðstæður sínar Samskiptaskóli (symbolic interactionism) Svörun okkar er út frá merkingu sem er félagslega sköpuð Félagsháttafræði (ethnomethodology) Hvernig komumst við að því í okkar daglegu samskiptum að við höfum sameiginlegan skilning á veruleikanum?

29 Eigindlegar rannsóknaraðferðir Kostir Gallar
öðlumst skilning sem er ekki hægt með tölum nýjar hugmyndir, frumrannsóknir hagnýting rödd minnihlutahópa tímafrekar og dýrar álag fyrir rannsakendur erfitt að rannsaka stóra hópa

30 Naturalismi vs Pósitivismi
Ólíkar vísindaheimspekilegar forsendur: Mannlegt eðli - er maðurinn afurð þjóðfélagsins eða formar hann það Eðli veruleikans - er félagslegur veruleiki okkur hlutlægur eða huglægur Eðli þekkingar - getum við fundið lögmálsbundin mynstur eða er veruleikinn síbreytilegur og afstæður

31 Verkefni í eigindlegum aðferðum
Rannsóknarverkefni (60%) rannsóknaráætlun vettvangsnótur minnisblað rannsóknarskýrsla Skriflegt próf (20%) Umsögn um grein (10%) Mæting í umræðutíma og verkefnaskil 10%


Download ppt "13/09 1. Rannsóknaráætlun Lýsing á rannsóknarverkefni Rannsóknarsnið"

Similar presentations


Ads by Google