Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Hafsteinn Óli Guðnason
Hypernatremia Hafsteinn Óli Guðnason
2
Hvað er hypernatremía? S-Na+ ˃ 146 mmól/L S-osmólarþéttni er hækkuð
Tap á vatni
3
Stjórnun líkamans Vasópressín sér um að varðveita vatn í líkamanum
Þorsti er vörn okkar við ofþornun
4
Hvernig verðum við hypernatremísk?
Með því að tapa vatni án þess að bæta það upp: -sviti (ofreynsla, sýking) -þvag (DI, osmósuþvagaukning) -um meltingarveg (niðurgangur, uppköst) Með því að fá ofþrýstnar lausnir í æð af NaCl eða NaHCO3 (sjaldgæft) Tap á utanfrumuvökva.
5
Áhættuhópar Aldraðir Börn Bráðveikir
6
Börn eru í meiri áhættu en fullorðnir
Algengara að börn fái bólgur í meltingarveg og því niðurgang og uppköst. Börn hafa hærra hlutfall yfirborðs/rúmmál og tapa því hlutfallslega meira vökvarúmmáli við suma sjúkdóma (t.d. hiti eða bruni). Ung börn geta ekki tjáð þorsta jafn auðveldlega og fullorðnir né nálgast vökva sjálf.
7
Einkenni Þorsti Sljóleiki Óróleiki Ógleði og uppköst Hiti Krampar
Meðvitundarleysi Dauði Hypernatremía veldur minnkuðu rúmmáli innanfrumuvökva og kemur það einkum niður á starfrænni hæfni MTK.
8
Greining Saga og skoðun (púls, blóðþrýstingur, húð turgor)
Mæla elektrólýta, kreatínín og glúkósa í sermi Meta vasópressín-nýrnaöxull: Mæla Þ-osmólaþéttni (mosmól/l): > Vatnstap utan nýrna eða osmósuþvagaukning <300 Röskun á vasópressínlosun eða svörun við vasópressíni Ósértækt Skoðun: tachycardia orthostatismi minni húð turgor Þurrar slímhúðir Viðkvæmni Verri háræðafylling, Djúp öndun.
9
Reikningur á vatnskorti
Heildarvatnsmagn líkamans (HVL) = 0,6 x kg Mögulega HVL = 0,8 x kg í nýburum (lág fæðingaþyngd) Vatnsskortur = S−Na −𝟏𝟒𝟎 𝟏𝟒𝟎 x HVL Gæti þurft að reikna HVL: 0,8 x kg í nýburum. Sérstaklega í þeim sem eru með lága fæðingarþyngd.
10
Meðferð Leiðrétta S-Na+ hægt ef ekki eru svæsin einkenni
Hámarkshraði leiðréttingar 12 mmól/l á sólarhring Gefa vatn um munn eða í æð (5% glúkósi) Meðhöndla undirliggjandi vanda til að draga úr frekara vatnstapi The following mechanism has been proposed to explain the adverse effect of overly rapid correction of hypernatremia. Hypernatremia initially causes fluid movement out of the brain and cerebral contraction that is primarily responsible for the associated symptoms. Within one to three days, however, brain volume is largely restored due both to water movement from the cerebrospinal fluid into the brain (thereby increasing the interstitial volume) and to the uptake of solutes by the cells (thereby pulling water into the cells and restoring the cell volume) Rapidly lowering the serum sodium concentration once this adaptation has occurred causes osmotic water movement into the brain, increasing brain size above normal. This cerebral edema can then lead to an encephalopathy characterized by seizures, permanent neurologic damage, or death
11
Meðferð með tilliti til alvarleika
S-Na+ ˂ 150 mmól/L: þarfnast ekki meðferðar S-Na+ = mmól/L: láta drekka vatn eða gefa 5% glúkósa eða 0,45% NaCl i.v. S-Na+ ˃ 165 mmól/L: Helming vatnsskorts á 24 klst með vökva i.v. og rest næstu klst
12
Heimildir Runólfur Pálsson og Ari J. Jóhannesson Handbók í lyflæknisfræði. 3. útgáfa. Háskólaútgáfan, Reykjavík. Clinical assessment and diagnosis of hypovolemia (dehydration) in children Treatment of hypernatremia Treatment of hypovolemia (dehydration) in children
13
Takk fyrir
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.