Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Tenging Bretlands við evrópska orkumarkað

Similar presentations


Presentation on theme: "Tenging Bretlands við evrópska orkumarkað"— Presentation transcript:

1 Tenging Bretlands við evrópska orkumarkað
Febrúar 2013 Interconnector – Markaðsstrengur

2 Hvað er Sæstrengur – Interconnector - Markaðsstrengur ?
Tenging landsnets eins lands við annað. Fyrir Ísland og Bretland er um að ræða DC sjávarkappla með straumbreytum á hvorum enda Á meginlandi Evrópu er tengingar yfir landamæri eins og hver önnur rafmagnslína AC / DC Converter DC filter AC filter connection Connection Bay Grid DC Submarine cable DC land cable Joint U . K Iceland

3 Tengja saman markaðskerfi til að hámarka nýtingu
Evrópska Súper Netið Tengja saman markaðskerfi til að hámarka nýtingu Norður – Suður tenging: Vatnsafl og jarðvarmi úr norðri Sólarorka úr suðri Austur – Vestur tenging: Framboð og eftirspurn breytist eftir tímasvæðum Framboð breytist eftir veðursvæðum

4 UK og Markaðsstrengir Af hverju að leggja sæstreng (interconnector)? Eykur öryggi á orkuframboði og samkeppni á markaði. Eykur möguleika á nýtingu endurnýtanlegra orkugjafa og þar með markmiðum um losun gróðurhúsaloftegunda Góð fjárfesting National Grid hefur fjárfest gríðarlega í sæstrengjum Meðeigandi í IFA Meðeignadi í BritNed sem hóf rekstur 2011 Fjöldi nýrra verkefna í þróun og hönnun

5 Sæstrengs – markaðstengingar tækifæri
Island Noregur Í rekstri Í þróun Í umræðu Danmörk Northern Ireland Ireland Holland Belgía Frakkland Frakkland

6 UK – France 1: Í rekstri síðan1985
Fyrri verkefni UK – France 1: Í rekstri síðan1985 UK - Isle of Man: G í samstarfi; selt Manx Electricity Authority Victoria -Tasmania (Basslink): NG, selt 2007 UK - Netherlands (BritNed): hóf starfsemi Mars-2011

7 Regluverk um Interconnector (tenging yfir landamæri)
UK hefur skilgreint interconnectors sem frjálst viðskiptamodel Evrópuríki skilgreina interconnectors sem flutningskerfi undir verðlags/reglugerðar eftirliti BritNed & IFA eru í frjálsu viðskiptamódeli (merchant projects) – tekjur myndast af flutningsmagni og verðmun milli markaða UK / EU regulgerðir: EU undanþágur eru flóknar Mörg evrópufyrirtæki passa ekki í frjáls viðskiptamódel EU hefur sett þak á hagnað BritNed NG vinnur með Ofgem að þróa reglugerð um viðskipti um sæstrengi. Gólf og Þak á hagnað Tryggir rekstraröryggi Tryggir ákveðna samkeppni á markaði og avöxtun fjárfestingar Verkefni falla undir regluverk EU

8 UK verkefni

9 UK - Belgium (‘Nemo’) FRANCE Samstarf við Elia (Belgian TSO)
Fjárfesting: ~€0.5bn (100%) Orkuframleiðsla og kostnaður svipaður – ólík eftirspurn Spennubreytar ráðgerðir í Richborough og Zeebrugge Jarðvinna byrjuð Richborough Upplýs umræða hafin NGET Tenging í þróun Botnrannsóknum lokið Fjárfestingarákvörðun 2014 Rekstur hefst 2018 FRANCE

10 UK – Noregur Samstarf National Grid og Statnett (Norway’s TSO)
Tenging við ólíkt markaðssvæði Orkuframleiðsla UK & Noregs ólík Noregur er 100% vatnsafl Fjárfesting: €1.5bn to €2bn (100%) Flutningsgeta 1.400MW Tenging við Blyth ~2020 Offshore Demand Offshore Generation

11 UK – France 2 Samstarfsverkefni National Grid and RTE (French TSO)
Fjárfesting: ~€0.7bn (100%) Orkuframleiðsla fyrst og fremst kjarnorka Fluntingsgeta;1.000MW UK staðarval ákveðið Tegning við NGET samþykkt ~2020 Preferred route

12 Danmörk er með háleit markmið í endurnýtanlegum orkugjöfum
Vindorkutenging hagstæð þar sem veðurtengsl er lítil Samkomulag milli NG og Energinet (Danish TSO) um arðsemis-athugun

13 Miklir framleiðslumöguleikar á endurnýtanlegum orkugjöfum
Ísland Miklir framleiðslumöguleikar á endurnýtanlegum orkugjöfum Vinnur vel með vindorku – tryggir stöðuleika Langt í burtu – lengsti sjávarstrengur í heimi Tenging við nýja endurnýtanlega orkugjafa á heimskautasvæðum s.s. Grænland Hagkvæm og verðmæt orka Stuðningur opinbera aðila og orkugeirans nauðsynlegur

14 Hámarka verðmætasköpun orkugjafans Eykur orkuöryggi á báðum endum
Kostir tengingar Hámarka verðmætasköpun orkugjafans Eykur orkuöryggi á báðum endum Betri nýting á orkukerfinu Aðalega útfluntingur en hugsanlegur innflutningur þegar orka er ódýr eða framleiðsluskortur verður á Íslandi Álitlegur fjárfestingakostur

15 Landtaka í Bretlandi Því norðar sem lendingastaður er þeim mun erfiðara verður að ná tengingu við landsnetið Aukin vandamál við tengigu við landsnet Ákinn kostnaður við sæstreng Leyfisveitingar vegna nýrra landlína tekur langan tíma Aukinn vindframleiðsla í Skotlandi eykur álag á norðu-suður flutningskerfið

16 Tímaplan fyrir gerð viðskiptaáætlunar – 1 ½ ár
Fjárfestingarákvörðun


Download ppt "Tenging Bretlands við evrópska orkumarkað"

Similar presentations


Ads by Google