Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Norðurnes Rafmagnshlið.

Similar presentations


Presentation on theme: "Norðurnes Rafmagnshlið."— Presentation transcript:

1 Norðurnes Rafmagnshlið

2 Norðurnes Rafmagnshlið
Mikill áhugi hefur verið á því að fá rafmagnshlið á afleggjarann upp í hverfið okkar. Stjórnin hefur í vetur unnið í því að tala við hlutaðeigendur og fengið uppgefið hverjir þurfa að gefa leyfi fyrir þessu hliði. Kjósarhreppur hefur gefið leyfi með fyrirvara um samþykki lögaðila og landeigenda.

3 Vegagerðin Þetta svar fengum frá Vegagerðinni: Sæl Guðrún
Þessi vegur er ekki þjóðvegur og heyrir því ekki undir Vegagerðina. Kveðja Svanur Svanur Bjarnason Svæðisstjóri Suðursvæðis Regional Director, South Region Icelandic Road and Coastal Administration (IRCA)  |   Breiðamýri 2    |  800 Selfoss

4 Kjósarhreppur Kjósahreppur tók þetta fyrir á hreppsfundi Þann 6 apríl 2017 2.      Erindi frá sumarhúsafélaginu í Norðurnesi, sem óskar eftir leyfi Kjósarhrepps til að setja upp rafmagnshlið til að loka á almenna umferð um veginn sem liggur upp meðfram Trönudaldá og inn í sumarhúshverfið, Norðurnes og áfram inn Svínadal. Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um fyrir liggi staðfest samþykki landeigenda og Samgönguráðuneytisins um lokun vegarins.

5 Samgönguráðuneyti Svar frá Samgönguráðuneyti:
Vegagerðin er okkar stofnun í vegamálum, heldur utan um vegakerfi ríkisins og hefur sérþekkingu á vegamálum.  Veit ekki hvar þú fékkst upplýsingarnar, en Stefán heitir lögfræðingurinn hjá Vegagerðinni sem ég tel að viti þetta. mkv Sigurbergur Sigurbergur Björnsson, skrifstofustjóri / Director Skrifstofa samgangna / Department of Transport and Infrastructure Innanríkisráðuneyti / Ministry of the Interior Sölvhólsgötu 7, 101 Reykjavík, Iceland Sími/Tel: +(354) innanríkisraduneyti.is / Fyrirvari/Disclaimer

6 Landeigendur Kjósarhreppur – jákvætt svar með fyrirvara
Vegagerðin – hefur ekki afskipti af málinu Samgönguráðneyti – Vísar á Vegagerðina. Landeigendur, sem erum við sjálf, Bílfell sem er félag um jörðina Möðruvellir 2. Skoða betur eignarhald „hinum megin við Trönudalsá“ Sigurður Guðmundsson á Stangarholti.

7 Vegasamlag Til þess að þetta gangi nú allt upp hjá okkur þarf að stofna Vegasamlag þar sem að koma allir þeir sem eiga hagsmuni að gæta gagnvart þessu hliði. Þetta vegasamlag kæmi til með að setja upp og reka þetta hlið í framtíðinni. Tel líklegt að það verði þá helst þeir landeigendur sem eru að nýta þetta svæði sem yrðu í því. Ekki líklegt að Hreppurinn, Bílfell eða Sigurður Guðmundsson á Stangarholti kæmu að þessu nema með sölu lóða á svæðinu. Spurning hvort það yrði þá „seldur“ aðgangur að hliði ?

8 Kostnaður við hlið Ekki höfum við nýjar tölur á hliði og uppsetningu á hliði eins og þessu. En gera má ráð fyrir að það geti verið um kr: Síðan yrði þá viðvarandi rekstrakostnaður vegna rafmagns og eða vöktunar. Ef rafmagn yrði fengið frá gula bústaðnum þá þarf að setja þar upp sér mælir fyrir hliðið. Ef það gengur ekki þarf að fá sér lögn frá RARIK vegna þessa.

9 Staðsetning

10 Samantekt Til þess að stjórn haldi áfram með málið væri gott að heyra hug félagsmanna gagnvart þessu máli. Viljum við hlið ? Ef svo er, á þá að hugsa þetta á næsta rekstrarári. Kveðja, Stjórnin


Download ppt "Norðurnes Rafmagnshlið."

Similar presentations


Ads by Google