Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Árvekni (mindfulness)
Kynningarfundur 22. mars 2013
2
Árvekni/ mindfulness Hvað er árvekni?
Hvernig getur iðkun að minnka streitu meða vakandi huga;MBSR(Mindfulness Based Stress Reduction)haft áhrif á heilann? Hvað getur það þýtt fyrir námsfólk sem oft er undir miklu álagi? Hvað þarf að iðka árvekni lengi til þess að áhrif komi í ljós? Hvernig er árvekni iðkuð?
3
UMASS University of Massachusets Medical School
Florence, Pálína og Melissa 2011 Jon Kabat-Zinn PhD, founder of MBSR 1979
4
Hvað er árvekni? “moment to moment, non-judgmental awareness”
Þú ert áhorfandi að því sem gerist í huga, tilfinningum og líkama þínum eða jafnvel í umhverfi þínu án þess að dæma það gott/vont, fallegt/ljótt Bara áhorfandi ekki þátttakandi. Með huga byrjandans. Þú ert ekki að breyta neinu. Andartakið er allt sem þú hefur .... alltaf núna, núna, núna
5
Hvar liggja rætur árvekni iðkunarinnar?
Búddismi MBSR Mindfulness Based Stress Reduction Jon Kabat-Zinn 1979 MBCT Mindfulness Based Cognity Therapy Segal, Williams, og Teasdale Mindful Eating Mindful Leadership MBCL Mindfulness Based Compassionate Living Erik van den Brink and Frits Koster
6
Landspítali Háskólasjúkrahús
Árveknimiðuð 8 vikna HAM meðferð við kvíða Árveknimiðuð 5 vikna HAM meðferð við fíknivanda DAM (DBT; Dialectic Behavioral Treatment) Byggð á árvekni ACT Acceptance Committment Therapy byggð á árvekni
7
Hvaða áhrif getur iðkun árvekni (MBSR) haft á heilann?
Niðurstöður rannsókna benda til að iðkun árvekni hugleiðslu í 8 vikur auki virkni í heilanum, heilabörkur verður þykkri á svæðum sem tengjast meðal annars einbeitingu. Niðurstöður rannsóknar sem Sara Lazar, kennari í sálfræði við Harvard Medical School og félagar gerðu 2011 benda til að mælanlegar breytingar verði á svæðum heilans sem tengjast námi,minni, samkennd, kærleika, sjálsvitund og streitu skoðað með MR segulómtæki. Þéttni í gráa svæði möndlungs (amygdala) minnkaði en það heilalíffæri leikur lykilhlutverk í kvíða og streitu. Í samanburðarhóp komu engar slíkar breytingar fram (
8
Hvað getur það þýtt fyrir daglegt líf námsmanna og annarra sem eru undir miklu álagi?
Minna af streituhormónum Sterkara ónæmiskerfi Minni húðvandamál Minni kvíði Minna þunglyndi Jafnvel lengra líf Betri einbeiting Betra minni Aukin námsgeta Aukin sjálfsvitund Aukinn kærleikur Betri svefn Meira skapandi
9
Hvað þarf að iðka árvekni lengi til þess að áhrif komi í ljós?
Margar rannsóknir hafa verið gerðar á 8 vikna MBSR námskeiðinu, en það er sett upp á eftirfarandi hátt Þátttakendur mæta 1 sinni í viku í um það bil 2 klukkutíma í hvert sinn. Þar að auki mæta þeir 1 heilan dag og æfa það sem þeir hafa lært. Þeir æfa sig líka heima í 45 mínútur á dag lágmark 6 sinnum í viku
10
20-30 mínútur að meðaltali Niðurstöður rannsókna hafa þó leitt í ljós að þátttakendur sem æfðu sig heima að meðaltali í 20 mínútur voru að ná árangri á þessum 8 vikum. Meiri virkni kom fram í ákveðnum heilasvæðum sem tengjast t.d. Minni og einbeitingu Aðalatriðið er að æfa sig eitthvað flesta dagana
11
Hvernig er árvekni iðkuð
Formleg iðkun Óformleg iðkun Sitjandi hugleiðsla Gangandi hugleiðsla Líkamsskönnun yoga Að bursta tennur Að standa upp Að opna hurð Að ganga stiga Að þvo Að opna lás Að mynda hljóð Að hlusta á hljóð Sem sagt allt sem þú gerir
12
Lítur út fyrir að vera mjög auðvelt
Hefðbundið líf (mikil sjálfvirkni (autopilot)) Árvekni Að vera að gera (Doing) Að komast á ákveðinn stað til að gera eitthvað fyrirfram ákveðið Að haka við á listanum það sem þú ert búinn með Að keppast við að ljúka því sem er á “to do” listanum Að vera (being) Ekkert að fara... Ekkert að gera .. Ekkert að öðlast
13
Að staldra við 3-5 mínútna öndunaræfing
Andartak eftir andartak án þess að dæma Horfa á með vakandi huga Beina huga aftur og aftur af kærleika að andardrættinum
14
Næst þegar þú ert í sturtu
Athugaðu hvort þú sért í sturtunni Eða Í tölvunni, í samtali við einhvern, í skólanum,.. Hvar er hugur þinn? Finnurðu sápuna snerta húðina? Vatnið renna niður eftir líkamanum? Hita vatnsins? Ilminn af sápunni? Froðuna af sápunni á höndum þér? Eða ertu alls ekki í sturtunni!
15
Aðal áherslur Kabat-Zinn í rannsóknum hafa verið á:
Samvirkni huga og líkama til betri heilsu Þjálfun í árvekni hugleiðslu sem klínísku inngripi Áhrifum MBSR á heilann, ónæmiskerfið og tilfinningatjáningu undir álagi. Á undanförnum áratugum hefur “Mindfulness” breiðst út. Í dag er það notað/kennt á sjúkrahúsum, hjá sálfræðingum, í skólum, hjá stétt lögfræðinga, í fangelsum, íþróttafélögum og hinum ýmsu fyrirtækjum víða um heim ( t.d. hjá Google sjá 3; hjá þátttakendum með psoriasis; skjólstæðingum í beinmergskiptum; hjá fangavörðum; á streitu á ólíkum vinnustöðum svo eitthvað sé nefnt
16
Hvar er hægt að iðka með öðrum?
Grensásvegur 8, 4 hæð: Zen Nátthagi sjá zen.is Hugleiðslumiðstöðin sjá hugleidsla.is Skref fyrir skref heimasíða um árvekni og ýmislegt af sálfræðilegum toga skreffyrirskref.is GSM
17
Fyrir áhugasama http://www.umassmed.edu/Content.aspx?id=43102
Kabat-Zinn, J (1990) Full Catastrophe Living: Using the wisdom of your body and mind to face stress pain and illness. Delacorte Press: USA McGreeway, S (2011) Eight weeks to a better brain: meditation study shows changes associated with awareness and stress. Sótt á uppl um nám og störf
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.