Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Pear Learning Activity Luxemburg, 17-18. mars 2016
How can qualification frameworks support recognition of qualifications? Pear Learning Activity Luxemburg, mars 2016
2
Hæfnirammar EQF – European Qualification Frameworks
Hlutverk að auka gegnsæi milli landa NQF – National Qualification Frameworks Eiga að bæta við upplýsingar frá EQF Ólík staða á þróun og innleiðingu á hæfnirömmum milli landa – 17 lönd innleitt að fullu NQF Eitt af hlutverkum EQF er að auka gegnsæi milli landa á meðan NQF eiga að bæta við upplýsingarnar sem EQF veita. Staðan í mars 2016 – 35 lönd eru að vinna að innleiðingu NQF og 17 hafa náð að innleiða NQF að fullu ENIC/NARIC ICELAND
3
Hæfnirammar Geta ekki: Geta:
Leitt til sjálvirkrar viðurkenningar á námi Ábyrgst aðgengi að áframhaldandi námi Geta: Veitt upplýsingar um stöðu menntunar í viðkomandi landi Síðastliðin ár hafa hæfnirammarnir farið í gegnum ákveðið þróunartímabil en eru í dag farnir að veita ágætis upplýisngar um nám í viðkomandi landi. ENIC/NARIC ICELAND
4
Vandamál og hindranir NQF ekki tengt við EQF og því erfitt að bera saman tvö ólík lönd Skortur á þekkingu á hæfnirömmum og mati á námi Vantar að tengja endurmenntun og óhefðbundið nám við NQF Flókin matstæki Innleiðing á NQF gengur hægt hjá mörgum þjóðum Skortur á trausti á upplýsingum frá upprunaþjóðum Helsti veikleikinn er sá að þær upplýsingar sem hæfnirammarnir innihlada er erfitt að yfirfæra yfir í hæfniramma hjá öðru landi vegna þess hve oft hæfnirammarnar eru illa tengdir við evrópska hæfnirammann Auk þess er skortur á þekkingu á hæfnirömmunum í samfélögunum og einnig á möguleikum á mati á erlendum prófgráðum ENIC/NARIC ICELAND
5
CTF – Common Training Framework
Fyrir lögverndaðar starfsgreinar Sjálfvirk viðurkenning milli landa Framleiðslu-, iðnaðar- og byggingagreinar Sjálfvirk viðurkenning ef: Lágmarks menntunarkröfur Lágmarks starfsreynsla – amk 1 ár innan 10 ára Nema um umtalsverðan mun sé að ræða Próf eða starf til reynslu Hátt flækjustig vegna ólíkra reglugerða, hefða og umhverfis Í dag í boði fyrir t.d. hjúkrunarfræðinga og lækna en CTF myndi taka til fleiri lögverndaðra starfsgreina. Ef umsækjandinn uppfyllir ákveðið lágmark af menntun og hefur starfað við fagið ákveðið lengi á að viðurkenna menntun hans í öðru sambandsríki, nema um umtalsverðan mun sé að ræða. Ef um umtalsverðan mun er að ræða yrði umsækjandinn sendur í próf eða í starf til reynslu, nema að munurinn sé of mikill. Allir umsækjendur yrðu að hafa starfað við fagið í amk 1 ár innan síðastliðinna 10 ára ENIC/NARIC ICELAND
6
The German Recognition Act
Allar starfsgreinar – einnig þær sem ekki eru lögverndaðar Allir eiga rétt á einstaklingsbundu mati á hæfni sinni og prófum Markmið að koma fólki sem fyrst inn á vinnumarkað eða í nám Starfsreynsla og óformleg menntun – raunfærnimat Allir geta sótt um mat, líka þeir sem eru búsettir erlends ENIC/NARIC ICELAND
7
Niðurstöður NQF veita upplýsingar en matsaðilar munu seint nota hæfniviðmið við mat á námi – of tímafrekt Ef NQF er alltaf tengt við EQF þá nýtist það vel Mikilvægt að staðsetja endurmenntun og óhefðbundið nám í NQF – sífelld aukning á endurmenntun Traust á hæfileikum þjóða til að staðsetja sitt eigið nám Traust atvinnurekenda á erlendu námi og mati á því ENIC/NARIC ICELAND
8
Niðurstöðu Hæfniviðmið koma aldrei í staðin fyrir einstaklingsbundið mat Lágmarka “Brain Waste” og koma hæfu fólki sem fyrst út á vinnumarkaðinn Muna að bak við hverja umsókn er einstaklingur ENIC/NARIC ICELAND
9
Takk fyrir Ína Dögg Eyþórsdóttir ENIC/NARIC Ísland
ENIC/NARIC ICELAND
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.