Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

ITP Idiopathic thrombocytopenic purpura

Similar presentations


Presentation on theme: "ITP Idiopathic thrombocytopenic purpura"— Presentation transcript:

1 ITP Idiopathic thrombocytopenic purpura
Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 6.apríl ‘05

2 Etiology ITP er algengasta orsök einkennisgefandi thrombocytopeniu hjá börnum! ITP er: Áunninn sjd Venjulega góðkynja Tímabundin Ónæmis miðlað thrombocytolytic ástand! Sjálfsmótefnum (IgG) beint gegn mótefnavökum á frumuhimnum eigin blóðflaga Mótefnahúðaðar blóðflögur því phagocyteraðar af reticulo-endothelial kerfinu Hvað veldur eða útsetur einstakling fyrir ITP er óþekkt! Autoantibodies gegn IgG Antigen = mótefnavaki

3 Epidemiology Börn 2-10ára Nýgengi 3-8 per 100.000 börn á ári
Hámarks nýgengi á aldrinum 2-5ára! Atypískt ef < 2 eða > 10 ára  rannsaka ennfrekar mtt annarra ddx. Þessi börn eru einnig líklegri til að fá krónískt vandamál. Nýgengi 3-8 per börn á ári Ekki árstíðarbundið! Börn  M=F Ekki árstíðabundinn sjd, þó svo sumar rannsóknir hafi gefið til kynna aukinn fjölda tilvika samfallandi við aukningu á sýkingum í samfélaginu. Saga um sýkingu á undan, sem hafði lagast, hefur verið rapporterað í um 50-85% pediatric tilfella. Í 2 rannsóknum var mikilvægi fyrri sögu um sýkingu sagt mikilvæg þs ef ekki var saga um sýkingu voru marktækt aukin tengsl við þróun yfir í króníska form ITP. Einnig hefur verið rapporterað “post-vaccination” tilfellum, sérstakl eftir að lifandi/veikluð viral bóluefni hafa verið gefnin sbr.bólusetn f mislingu, hettusótt og rauðum hundum (MMR = measle, mumps, rubella). Enginn kynjamunur var á affection meðal barna, en hinsvegar meðal fullorðinna fá konur mun frekar ITP þe predominera í 70%tilvika!

4 Aldursdreifing ITP Á fullorðins árum eru 70% konur... Og 72% þeirra eru <40ára.

5 Engin ákveðin diagnostísk kríteria er f greiningunni – fremur “diagnosis og exclusion”
Útiloka þarf aðrar mögulegar orsakir thrombocytopeniu sbr. Sýk., sjálfsónæmissjd., illkynjasjd. eða beinmergsbilun. Engin fjölskyldusaga um blæðingarsjd. Sjá nánar ddx

6 Sýkingar og lyf tengd thrombocytopeniu

7 Acute vs Chronic ITP Acute ITP Algengast hjá börnum
Hin “dæmigerða” birtingamynd ITP Chronic ITP Algengara hjá fullorðnum Thrombocytopenia í >6mánuði! frá grein. 10% sj með dæmig ITP hafa krónískt form Oftar atypísk presentation!

8 Spyrja um í sjúkrasögu! Spontant blæðingar?
Marblettir eða blæðing, ekki í réttu hlutfalli v/áverkan? Nefblæðingar sem erfitt er að stöðva? Blæðingar frá slímhúðum, sbr við tannburstun? Menorrhagia? LYF? Sbr magnyl ofl Lengdur blæðingartími frá litlum sárum? Sár lengi að gróa? Hemarthrosis? (dæmig f hemophilas)

9 Klínísk einkenni Skyndileg birting á petechiae, purpura og ecchymoses í annars heilbrigðu barni! Hægafara/smám saman birting einkenna bendir frekar til krónísks vandamáls Mucosal blæðingar - “wet”purpura Nasal passages, buccal and gingival surfaces Gastrointestinal eða genitourinary tracts (sjaldnar!) Conjunctival og retinal blæðingar, mjög sjaldg Lífshættulegar blæðingar sbr ICH Alvarlegasta afleiðing thrombocytopeniu Mjög sjaldgæft! 0,1-1% Tengt mjög mikilli fækkun blóðflaga, <10,000/μL Ecchymoses = marblettir

10 Líkamsskoðun Petechiur á húð og slímhúðum
Merki um truflun á fj eða virkni blóðflaga Litlir marblettir eftir trauma Merki um hugsanlega affection blóðflaga VS Stórir marblettir Merki um takmörkun í storkukerfinu Sár lengi að gróa Merki um skort á Factor XIII og dysfibrinogenemiu

11 Rannsóknir Í ITP er thrombocytopenia venjulega eini afbrigðileikinn við almennar blóðrannsóknir! Blóðrannsóknir: Status, blæðingartími, PT og aPTT... Nánari blóðrannsóknir Blóðstrok Beinmergssýni Ef grunur um DIC  viðeigandi storkupróf! Blóðstrok (er eðlil í ITP, kannski stórar blóðflögur) Beinmergssýni er venjulega óþarft í dæmigerðu tilfelli ITP. En rétt er að framkv rannsóknina ef um er að ræða ódæmigerða presentation sjd. Eða ef gangur sjd er ekki í samræmi við náttúrulegan gang acut ITP.

12 Ddx Mismunagr. hjá annars heilbrigðum börnum
Actív sýking (sbr infectious mononucleosis, hepatitis, HIV-1) Lyf (heparin, quinidine, sulfonamíd ofl ofl) Sjálfsónæmissjd. Sbr SLE Leukemia (t.d. ALL) Acquired bone marrow failure sx (t.d. Aplastísk anemía) Yfirleitt koma 2 fyrstu ddx fljótlega í ljós við nánari sjúkrasögu osfrv. Hinsvegar geta síðari 3 ddx læðst aftan að manni og verið lengi vart merkjanlegar... Sjálfsónæmissjúkdómur eins og Systemic Lupus erythematosus getur presenterað aðeins með ónæmismiðlaðri thrombocytopeniu og hin raunverulega greining getur tekið lengri tíma að koma í ljós, jafnvel þó sérstök próf séu notuð. Börn m ALL hafa venjulega önnur einkenni ásamt fleiri óeðlilegum þáttum sem finnast við likamsskoðun sbr hepatosplenomegaly (68%) og lymphadenopahty (50%), auk þess sem leukocytosa er algeng (50%) og marktæk anemia einnig (80%) Í aplastískri anemiu eru fleiri br í periferu blóði sbr alvarleg macrocytísk anemia, leukopenia og/eða neutropenia.

13 Helstu orsakir thrombocytopeniu

14 Sýnishorn! 1 tafla af 3, listi yfir fjöldan allan af mögulegum lyfjum, sem geta valdið thrombocytopeniu!

15 Meðhöndlun Mjög umdeild Náttúrulegur gangur ITP:
80-90% batnar innan nokkurra mánaða, með eða án meðferðar! Meðferð - aðall áhrif á eink sbr stöðva eða minnka hættu á blæðingum Varast contact-sport og lyf með antiplatelet virkni (sbr NSAID) Meðhöndla oftar ef: Sj með “wet”purpura þs aukin blæð.hætta Aðrir áhættuþættir fyrir LYF: Corticosteroids i.v. Immunoglobulin (IVIG) i.v. Anti-D Ig. Með lyfjum – hægt að stytta einkennagefandi thrombocytopeniu Splenectomy...ef allt þrýtur í chronic ITP ASH = American society of hematology ASH: Bl.fl >30þús, lítil eink, ekki meðhöndla Bl.fl <30þús, meðhöndlun fer e eink,áhættu og alvarleika blæðinga Corticosteroids – taldir bæta vascular integrity, minnka sækni mótefna í bl.fl.himnur, minnka mótefnamyndun, minnka phagocytosu á antibody-coated blóðflögum í reticuloendothelialkerfinu... Skammtar hafa verið alveg frá 2mg/kg/dag af prednisone í 2-4vikur... Til pulse skammta af iv eða oral methylprednisolone, jafnvel svo hátt sem 50mg/kg/dag í 3-7daga. Ekki er óalgengt að blóðflögur falli aðeins eftir að sterameðf er hætt. Aukav. Sterameðf.: hegðunartrufl, svefntrufl, aukin matarlyst og þyngdaraukning. Forðast króníska steranotkun! IVIG – tiltölul nýtt (1981), nákvæmur mekanismi óþekktur. En IVIG hefur sýnt hraðvirka bötnun á fj blóðflaga, venjulega <24klst. Frá upphafi IVIG meðferð. Skammtar mism, 400mg/kg/dag í 5d og einnig verið rætt um hætti og styttir meðferð sem talin er æskilegri þal 1gm/kg í 1-2daga. Aukav.: ógleði, uppköst, höfuðverkur, hiti... Splenectomy – vega þarf og meta kosti og galla... Vs hættu á post-splenectomy sýkingum.

16 Horfur Fylgjast með blóðflögum Náttúrulegur gangur ITP:
1-2x í viku (fer eftir klínískri mynd og einkennum) Þar til blóðflögur hafa náð eðlilegum gildum og þau eru stöðug Náttúrulegur gangur ITP: 80-90% batnar innan nokkurra mánaða, með eða án meðferðar!

17 Heimildir UpToDate online: www.utdol.com
Steuber CP. Idiopathic thrombocytopenic purpura in children... Chinaqumpala M. Approach to the child with thrombocytopenia... Michaels LA. The 5 minute pediatric consult... Rudolph AM, Kamei RK, Overby KJ. Rudolph’s fundamentals of pediatrics, 3rd ed. San Francisco: McGraw-Hill, 2002. Lissauer T, Clayden G. Illustrated textbook of paediatrics, 2nd ed. Edinburgh, Mosby ,2002.

18

19 Orsakir purpuru hjá börnum Thrombocytopenic Excessive destruction
Immune ITP (algengasta orsökin) Secondary – SLE, lyf, veirusýk. Alloimmune neonatal thrombocytopenia Coagulation DIC HUS Thrombotic thrombocytopenic purpura Impaired production Leukaemia Aplastic anemia Sequestration Giant haemangioma (sjaldgæft) Wiskott-Aldrich sx (thrombocytopenia, eczema and immune deficiency) Vascular disorders Congenital Bandvefssjd. (osteogenesis imperfecta, Ehlers-Danlos, Marfan’s sx) Acquired Meningococcal and other severe infections Immune Henoch-Schönlein purpura Bandvefssdj. – SLE Drugs Orsakir purpuru hjá börnum Purpura er lítil blæðing, allt að 1cm í þm, í húð, slímhúð, eða serosu yfirborði; sem getur orsakast af ýmsum þáttum þám blæðingarsjd, æðasjd og áverka. Purpuric lesionum getur fylgt bólga og kallast blettirnir þá papular purpura, eða þá að bólga fylgir ekki blæðingunni og kallast lesionirnar þá macular purpura. (Purpurur ná einnig til hóps blóðsjd, sem einkennast af purpuric lesionu, ecchymosis og marblettatilhneigingu; getur orsakast


Download ppt "ITP Idiopathic thrombocytopenic purpura"

Similar presentations


Ads by Google