Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byLeony Hartono Modified over 6 years ago
1
Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun
Kristín Linda Árnadóttir Forstjóri
2
Vistvæn innkaup Vistvæn innkaup;
Að velja þá vöru eða þjónustu sem er síður skaðleg umhverfinu eða heilsu manna og ber sama eða lægri líftímakostnað samanborið við aðrar vörur og þjónustu sem uppfylla sömu þörf. Stefna um vistvæn innkaup ríkisins samþykkt af ríkisstjórn Íslands 13. mars 2009. 2
3
Vistvæn innkaup Markmið: minnka umhverfisáhrif opinberra innkaupa
bæta samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja sem þurfa að bjóða umhverfisvænni valkosti Nýsköpun 3
4
Ávinningur vistvænna innkaupa
Draga úr umhverfisáhrifum Geta minkað kostnað og aukið gæði Auka framboð á vistvænum vörum og þjónustu sem nýtist samfélaginu í heild Hvetur til nýsköpunar “Bestu kaup” Ábyrgð og gagnsæi Einföldun og skilvirkni Menntun og sérhæfing Efling samkeppnismarkaðar 4
5
Forsendur/hindranir fyrir vistvæna nýsköpun
Fyrirtæki þurfa að fá upplýsingar snemma um breytingar á kröfum opinberra innkaupaaðila tækifæri til þess að svara breyttum forsendum og þróa nýja lausnir Samstarf milli fyrirtækja og opinberra aðila forsenda til árangurs stuðning stjórnvalda í þróun nýja lausna
6
Forsendur/hindranir fyrir vistvæna nýsköpun
Fræðsluþörfin er mikill -stærsta hindrun fyrir vistvæna nýsköpun er oftast skortur á upplýsingum og skilningi á ferlinu. Það getur verið erfitt fyrir smærri fyrirtæki að skilja ferlið kringum opinber innkaup Samstarf við atvinnulífið um að koma að fræðslu Umhverfismerking vöru eða þjónustu
7
Svanurinn opinbert umhverfismerki Norðurlandanna
Tilgangur Svansins er að ýta undir sjálfbæra þróun samfélagsins svo komandi kynslóðir hafi jafna möguleika og við til að mæta þörfum sínum. Svanurinn auðveldar neytendum að velja gæðavörur sem eru vistvænni en flestar sambærilegar vörur á markaðnum. Umhverfismerki af tegund I – áreiðanleg merki Óháð vottun – traustir bakhjarlar – leiðandi umhverfismerki Markmið Svansstarfsins 2009: Umhverfismerkingar leiði innkaup almennings og fyrirtækja Fjöldi leyfishafa umhverfismerktrar vöru og þjónustu þrefaldaður Hlutfall vara á markaði sem eru umhverfismerktar aukist stórlega
8
Merkta varan er betri Strangar kröfur: Hráefnisnotkun Orkunotkun
Notkun hættulegra efna Útblástur Losun í vatn og jarðveg Umbúðir Úrgangur Samgöngur Gæði sem þú getur treyst Betra fyrir umhverfið og heilsuna Vistvæn innkaupastefna ríkisins er tækifæri fyrir framsækinn fyrirtæki Íslensk eða umhverfisvottað – NEI, svarið er Íslenskt Umhverfisvottað 10 nýja Svansumsóknir og fleiri á leiðinni 150 vörur á markaðnum
9
Tækifæri fyrir græna nýsköpun
Svansviðmið: 66 vöru- og þjónustuflokkar Hótel, ræstiþjónusta, prentsmiðjur, veitingastaðir, dagvöruverslanir, framköllunarþjónusta, þvottaþjónusta, ... Innréttingar, húsgögn, gólfefni, gluggar, fatnaður, pappírsþurrkur, salernispappír, umslög, örtrefjaklútar, kerti, leikföng, snyrtivörur, þvottaefni, uppþvottalögur, hreinsiefni, sápur og sjampó, kaffisíur, eldsneyti, ... Framtíðin: Svansvottuð matvæli? Svansvottuð orka?
10
Ávinningur fyrirtækja
Bætt frammistaða í umhverfismálum Rekstrarsparnaður Bætt ímynd Betri þjónusta Betri ferlisstjórnun Bætt samskipti við hagsmunaaðila Nýsköpun = Bætt samkeppnishæfni og aukin arðsemi WIN-WIN-WIN staða – allir hagnast – neytendur, fyrirtæki og umhverfið !
11
Frumkvæði á frummörkuðum
Staðlar Merki/Vottanir Löggjöf Opinber innkaup Viðbótar aðgerðir Rafræn heilsutækni Virk samskipti Sjálfbær mannvirki Skanna þjóðarlöggjöf Hlífðarfatnaður Lífefni Stöðlunar tilskipanir Endurvinnsla úrgangs Endurskoðun reglugerða Hagrænir hvatar, Fjárhagslegur stuðningur Endurnýjanleg orka Samþætta við núverandi kerfi Markaðs endurtekningar, aðferðir Net af þróuðum opinberum innkaupum til að tryggja kröfu um nýsköpun Evrópu INNOVA, CIP, FP7, sjóðir og opinberar stefnur Ehealth Samskipti forritia skptir máli og að votta interoperable systems til að komast yfir interoperablity barriers Bygginariðnaður : Mikið af umhverfisárhifum EU eru vetna orkunotkunar í byggingum (42% og þaðan koma 35 % af gróðurhúsa´hrifum - Insufficiently coordinated regulations, coupled with the predominantly local business structure, lead to considerable administrative burden and to a high fragmentation of the sustainable construction market. There is a lack of knowledge on possibilities within the existing legal framework for public procurement that could facilitate demand for innovation-oriented solutions. Hlífðarfatnaður - The action plan proposed by the Commission integrates all necessary actions in a synchronised way to favour the innovation of new products and accelerate growth. Other measures should facilitate public procurement for innovative protective textile products; strengthen awareness of intellectual property protection and SME involvement in the development of standards. Biobased product -The Commission's action plan for this lead market integrates all necessary actions in a synchronised way to favour the innovation of the new products and services. The actions range from improving the implementation of the present targets for bio-based products over standardisation, labelling and certification to ensure the quality and consumer information on the new products to harnessing the purchases of public authorities to show the way to the future. Endurvinnsla – The Commission proposes an action plan that integrates all necessary actions in a synchronised way to favour the innovation of the new products and services in the recycling market area. The actions range from standardisation, labelling and certification to ensure the quality of and product information on recycling products as well as the environmental friendliness of the recycling process. Endurnýjaleg orka -The main elements of the renewable energy action plan are removing barriers to the integration of renewable energy sources in the EU energy system and simplifying authorisation procedures. A coordinated approach for standard setting and labelling on technologies as well as mobilising public and private financing are other measures to help reaching the 20% target by 2020.
12
Landsáætlun um úrgang 2004 - 2016
1.janúar 2006: endurnotkun og endurnýting að lágmarki 85%, þar af 80% endunnotkun og endurvinnsla 16. júlí 2006: Bann við urðun kurlaðra dekkja 1. janúar 2009: Urðun á lífrænum úrgangi að hámarki 75% af því magni sem urðað var árið 1995 16. júlí 2009: Starfandi urðunarstaðir hafi lagað sig að nýjum kröfum Safna 4 kg af rafeindaúrgangi og meðhöndla á réttan hátt Endurnýta 50-65% af umbúðaúrgangi, þar af endurvinna 25-45% (minnst 15%) Landsáætlun um úrgang
13
Og hvað svo Umhverfisstofnun mun innleiða vistvæna innkaupastefnu Fyrirmynd Bjóða öðrum stofnunum aðstoð við innleiðingu, samlegðaráhrif Samvinna með Ríkiskaup vegna þróun viðmiða í rammasamningum Fræðslu til atvinnulífsins
14
Af hverju núna Innleiða stefnu ríkisstjórnarinnar um vistvæn innkaup
Sparnaður í ríkisrekstri með grænum áherslum Sparnaður í ríkisrekstri með áherslu á græna nýsköpun Innleiða stefnu ríkisstjórnarinnar um vistvæn innkaup
15
Stefna um vistvæn innkaup ríkisins (2009) Viðauki 1: Innleiðing vistvænna innkaupa – Framvindurammi
(Sbr. HM Government UK Government Sustainable Procurement Action Plan – Incorporation the Government response to the report of the Sustainable procurement Task Force.)
16
Innleiðing Helstu aðgerðir sem mikilvægar eru til að byggja grunn að árangursríkum vistvænum innkaupum hjá stofnunum. Þetta er kallað 1. stig í innleiðingu vistvænna innkaupa. Samkvæmt sk framvinduramma sem byggir í aðalatriðum á aðferðafræði vistvænna innkaupa í Bretlandi (HM Government UK Government Sustainable Procurement Action Plan – Incorporation the Government response to the report of the Sustainable procurement Task Force.) [1]
17
Innleiðing hjá Umhverfisstofnun
Innkaupagreining Notum bókhaldskerfi ríkisins Helstu lykiltölur, birgjar, fjöldi reikninga, hæstu upphæðir, samráð við Fjársýslu ríkisins Samráðsfundur með starfsfólki Innkaupaaðilar, fá fram hugmyndir, framkvæmd Samráðsfundur með birgjum Við með þörf þurfum lausn, nýsköpun Gerð ferla og verklagsreglna Unnið samhliða gæðastarfi Tryggja stöðugar umbætur 17
18
Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.