Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Klíník 25. apríl 2012 Barnalæknisfræði
Þórunn Halldóra Þórðardóttir Leiðbeinandi sérfræðingur: Sigurður Kristjánsson.
2
Sjúkrasaga 6 vikna gömul stúlka 3 daga saga um kvefeinkenni
Nefrennsli, snörl í nefi, hósti Óvær en drukkið vel og vætt bleyjur Þó lést um 100g frá upphafi veikinda Hósti endað með slímugum uppköstum Linar hægðir Hiti 38°C
3
Sjúkrasaga Stúlkan hraust a.ö.l. Tekur engin lyf og ofnæmi e.þ.
2 ½ árs systir heima með nefrennsli, hósta og hita í 5 daga nokkrum dögum fyrr “Allir heima búnir að vera veikir” Móðir: Tíðar eyrnabólgur sem barn Ofnæmi frá 12 ára aldri Astmi frá tvítugsaldri Systir: Mikið eyrnabólgubarn, fengið rör Fengið urticariu x1 Engin saga um astma né ofnæmi
4
Skoðun Almennt ekki bráðveikindaleg Glærlituð rhinorrhea
Þyngd 5070 g. Hiti 37.6 °C, p , ÖT 48-50, SO2 100% Markvert við skoðun: Lungu: Ögn gróf hlustun, en hvorki ronchi né slímhljóð CRP 13 Tekið fram að ÖT var meðan barnið var að hreyfa sig. Hvað er eðlil ÖT fyrir svona lítið barn? Average Respiratory Rates (Vf) By Age: Newborns: breaths per minute Less Than 1 Year: breaths per minute 1-3 Years: breaths per minute 3-6 Years: breaths per minute 6-12 Years: breaths per minute 12-17 Years: breaths per minute Adults Over 18: 8–20 breaths per minute. Eðlil púls fyrir 0-3 mán gamalt barn er
5
Álit og plan að svo stöddu...
Var á degi veikinda Ekki með “hita” Mettaði vel Ekki klínískt þurr Móðir fór því heim með stúlkuna 60 mg paracetamól Nezeril Fékk endurkomu daginn eftir sökum ungs aldurs. Þetta var kl. 03 um nótt en fékk endurkomutíma kl. 13 daginn eftir. Ráðleggingar um að fá stúlkuna til að drekka vel áfram og hreinsa vel úr nösum með saltvatni. Praktiskt að vita: Hve lengi má nota Nezeril? Ekki má nota Nezeril í fleiri en 10 daga samfleytt. Við notkun í lengri tíma getur Nezeril valdið Nefstíflu, rhinitis medicamentosa.
6
Endurmat daginn eftir Versnandi ástand Skoðun: Lífsmörk:
Meiri óværð og hósti, erfiðar meira við öndun Óduglegri að drekka Hiti mælst hæst 38,3°C Augnkvef Skoðun: Aðeins slappleg, grætur við skoðun. Ekki hnakkastíf. Gröftur í báðum augum. Ekki nasavængjablakt. Inndrættir sjást. Lífsmörk: Þyngd 5070 g, hiti 37.4°C, p158, ÖT 51, SO2 94%. Lungnahlustun: Loftar jafnt bilat, væg obstruction, ekki brak með vissu, væg ronchi. Rannsóknir: CRP hækkandi 83 ÖT 51 hvað segir það okkur? Eðlil fyrir ungabarn er Er vægt tachycard og tachypnoea. Súrefnismettun 94% hvað segir það okkur?
7
Samantekt 6 vikna stúlka með 3-4 daga sögu um efri öndunarfæraeinkenni og hita. Óvær og ódugleg að drekka. Conjunctivitis bilat. Nú versnandi öndunarörðugleikar, áberandi inndrættir, obstructive við lungnahlustun með ronchi, vægt tachypnoea og tachycard. Mettar 94%. CRP 83.
8
Mismunagreiningar? Frekari rannsóknir?
9
Rannsóknir CRP 83. Skyndi-RSV próf jákvætt.
Hvað gerum við næst fyrir þessa litlu stúlku?
10
Ákveðið að leggja barnið inn
1. Einangrun 2. Hafa í monitor. Súrefnisgjöf svo mettun sé >93% 3. Lífsmörk. Hitamælingar. 4. Bervigta daglega. Vökvastatus? Næring? Inh Ventolin/micronephrin pn. Hvenær er rétt að gefa RS krökkum Ventolin og hvenær micronefrin? Hvenær notum við micronefrin?
11
Frekari rannsóknir? Rtg pulm: Fékk amoxicillin 3x3 po.
“Retrocardial þétting framan til í lobus inf vi megin. Örlítið gróf infiltröt perihilert vi megin og niður frá hægri hilus, en engar klárar íferðir þar. Hjartastærð er eðlileg.” Fékk amoxicillin 3x3 po.
12
Gangur í legu 7. dagur veikinda: Hiti farið lækkandi, 37.2°C
Klínískt betri af öndunarfæraeinkennum Ekki þurft micronefrin ÖT 38. Verið án súrefnis í sólarhring og mettað 93-97% Vandamál? Uppköst og niðurgangur Drekkur illa Áfram að léttast, samtals 200 g. Vegur nú 4934 g. Lausn? Amoxicillini sep eftir 3 daga skammt Næringarsonda
13
Gangur í legu 8. dagur veikinda: Áfram hitalaus
ÖT eðlil Súrefnismettun áfram góð, %. Ekki þurft micronefrin. Helmingur gjafa um brjóst og helmingur um sondu. Þyngdist um 70g milli daga. Sondu því sep. Augnkvef, gröftur bilat. Hvað er rétt að gera ef einnig er komin augnsýking? Haldið þið að RSV sé að valda þessu augnkvefi? Skoða í eyru.
14
Hljóðhimnur voru eðlil að sjá.
Fékk Fucithalmic augndropa við augnkvefinu Leyfi heim í sólarhring. Endurkoma: Engin merki um sýkingu. Dafnaði vel. Þyngd 5014 g. Útskrift. Ráðlagt að láta heimilislækni hlusta og skoða stúlkuna að 7-10 dögum liðnum. Fucithalmic 1 dropi tvisvar á dag í bæði augun
15
Umfjöllun um Bronchiolitis
16
Bronchiolitis Bráð berkjungabólga
Neðri öndunarfærasýking sem toppar nóv-apríl Oftast veirusýking Oftast vægur sjúkd sem gengur yfir af sjálfu sér Meirihluti barni hefur smitast við 2 ára aldur Er meðal algengustu sýkinga hjá ungum börnum Gríðarlega smitandi. Snerti- og úðasmit Sjaldgæft eftir 5 ára Endurteknar sýkingar eru algengar Sýkingartíðni er hæst hjá 6 vikna -6 mán Er alvarlegast í ungabörnum Hafa smæstu berkjungana, lítið af hliðargreinum Hafa óþroskað ónæmiskerfi 95% af 2 ára börnum eru með serologisk merki um fyrri RSV sýkingu! Innlögn í ca 2% tilfella. Börn yngri en 6 mán eru stærstur hl þeirra sem leggjast inn. Drengir fá bronchiolitis oftar en stúlkur: 1,5:1. Drengir leggjast oftar inn. Ef endursýking þá yfirleitt vægari Immunologiskt nadir við 6-12 vikna aldur. Skv einni stúdíu er bronchiolitis 60% af neðri öndunarfærasýkingum hjá börnum fyrir eins árs aldur. Er ein algengasta innlagnarástæða ungra barna. 17% af öllum innlögnum.
17
Orsakir RSV í 43-90% (65%) tilfella.... Rhinoveira
Human metapneumovirus 5-50% Adenoveira Inflúensuveira Parainflúensuveira Coronaveira Boca veira Hettusóttarveira Human polyomavirus Mycoplasma pneumoniae Bordatella pertussis Geta verið 2 veirur samtímis RSV veiran sýkir nóvember-apríl, toppar í jan og feb. Rhinoveira: 100 serotypur, sú sem oftast veldur almennu kvefi. Veldur neðri öndunarfærasýkingum í ungum börnum og fólki með langvinna lungnasjúkd. Rhino veldu bronchiolitis á vorin og haustin. Það er lægri hiti í RSV en hærri hiti í adeno. Sumir vilja meina að einkenni séu verri af metapneumo. Ef barn sýkist bæði af RS og hMPV þá enn verra. RS uppgötvaðist 1956 en hMP 2001. The mean age in the hMPV group was 11.6 months, with a male-to-female ratio of 1.8:1. They most often had illnesses between December and April, and 2% were hospitalized. The virus was associated with bronchiolitis in 59% of patients. Subsequent studies have shown that hMPV accounts for 5-50% of bronchiolitis cases, seems to occur later in the bronchiolitis season, occurs with higher fevers, affects somewhat older children, and causes more wheezing but less oxygen requirement (possibly because the children are older and have less atelectasis). Human metapneumovirus getur valdið bronchiolitis og lungnabólgum. Parainfluensa týpa 1-3. Coronavirus: næst algengasta veiran til að valda almennu kvefi á eftir rhino. Human bocavirus (HBoV) was discovered in 2005 and causes both upper and lower respiratory infections. It has been implicated in both pertussis and bronchiolitislike syndromes. Arnold et al demonstrated that 5.6% of 1474 nasal scrapings collected over a 20-month period at San Diego Children's Hospital tested positive for HBoV, mostly in the months of March through May. Human polyomavirus: uppgötvaðist 2007, finnst með öðrum veirum því þessi er einkennaus í börnum. Mikilvægi hennar óljóst, veldur viðvarandi einkennalausum sýkingum í ónæmisbældum. Mycoplasma pneumoniae infection accounts for 5-15% of bronchiolitis cases, particularly among older children and adults. Ef farið er í fleiri heimildir má sjá einnig enteroveirur og Chlamydia pneumoniae.
18
Meinmynd Veiran sýkir og skemmir öndunarfæraþekjufrumur í berkjungum
Virkjun ónæmissvars og íferð bólgufrumna Neutrofílar áberandi, einnig T lymphocytar Eosinofílar færri Submucosal bjúgur Fjölgun goblet frumna og aukin slímmyndun Necrósa öndunarfæraþekju Þykkir tappar úr debris, fibrini, slími, bjúg Teppan stafar ekki af samdrætti í sléttum vöðvum Uppbygging öndunarfæraþekju á 3-4 dögum en án cilia Skemmir terminal bronchiolar þekjufrumur. Bein skemmd og bólga. Peribronchiolar lymphocyta infiltration. Bjúgur, slím, necrotískar fr mynda tappa. Tapparnir þrengja og loka berkjungunum. Tekur 2 vikur fyrir cilia að myndast. Macrophagar hreinsa smám saman upp tappana. Tekur samt fleiri fleiri vikur fyrir öndunarfæraþekjuna að jafna sig að fullu. Bólgusvarið annað en í astma, í astma eru eosinofílarnir meira áberandi. Í astma verður líka samdráttur í sléttum vöðvum. Ventilation/perfusion mismatch og hypoxia. Aukin öndunarvinna vegna aukins end-expiratory rúmmáls og minnkaðs lungna compliance.
19
Áhættuþættir fyrir alvarlegu bronchiolitis
Fyrirburar Lág fæðingarþyngd Ungur aldur: 6-12 vikna Alvarlegir meðfæddir/áunnir sjúkdómar Hjartasjúkd Lungnasjúkd Taugasjúkd Ónæmisgallar Reykingar á heimili Reykingar á meðgöngu Þröngar heimilisaðstæður, fátækt Fjölskyldusaga um astma og ofnæmi ?? Brjóstamjólk er verndandi Lungnaháþrýst Bronchopulmonary dysplasia Congenital anomaliur á öndunarfærum Cyanotiskur hjartasjúkd Fyrirburar eru í sérstakri hættu á andnauð og öndunarstoppum.
20
Einkenni Bráð veikindi vara í 5-10 daga.
Fyrst efri öndunarfæraeinkenni: Kvef, hósti, nefrennsli, vægur hiti Síðan vaxandi öndunarörðugleikar: Hávær hvæsandi öndun, tachypnea, stunur, cyanosa, nasavængjablakt, intercostal og suprasternal inndrættir Hyperresonance við percussion Lengd útöndun, wheezing, ronchi, crepitationir Eirðarlaus og slöpp börn. Mikil orka fer í öndun. Drekka illa. ATH ungabörnin fá stundum engin prodromal einkenni. Þeirra 1. einkenni getur verið apnoea ! Meðgöngutími 4-6 dagar. Það er mikilvægt að vita hvað bráðu veikindin vara lengi, hvenær er barnið að toppa? Ef þetta er slæmt tilfelli er yfirleitt leitað til læknis eftir 3-6 daga þegar versnandi öndun gerir vart við sig. En flest börn sem fá RSV fá bara þessi efri öndunarfæraeinkenni. Aðallega ungu börnin sem erfiða við öndun. Við getum ekki greint á milli klínískt hvaða veira er að valda berkjungabólgunni, þær valda allar svipuðum einkennum. Hiti 38-39°C. Stundum mikill hósti sem endar með uppköstum. Ef við rifjum upp tilfellið áðan: barnið fékk augnkvef en þess ber að geta að RSV og human metapneumo valda ekki conjunctivitis hjá börnum og því skal hafa í huga bakteríusýkingu og gefa topical sýklalyf.
21
Skoðun Almennt útlit Lífsmörk: Meta vökvastatus Þyngd Lungnahlustun
Hiti Púls ÖT Súrefnismettun Meta vökvastatus Þyngd Lungnahlustun Oft tachycardia, tachypnea, hypoxia. Mikil hætta á þurrk: börnin eru slöpp og drekka illa, eru með hita með tilheyrandi vökvatapi, og svo er mikið vökvatap sem verður við þessa miklu öndun. Stundum uppköst. Ef mikil lokun í berkjungum getur verið að maður heyri ekkert wheezing.
22
Mismunagreiningar Það sem er krefjandi við bronchiolitis er að þekkja það frá öðrum sjúkdómum sem valda wheezing.... 1/3 af öllum börnum fá wheezing a.m.k. 1x fyrir 3 ára aldur Hvað getur valdið obstructivri öndun hjá börnum? Wheezing er algengt einkenni hjá litlum börnum Lítil börn yngri en 2-3 ára hafa svo smáa loftvegi að þau eru líklegri en aðrir til að fá wheezing við veirusýkingar.
23
Mismunagreiningar Astmi Aðskotahlutur Lungnabólga
Fjölskyldusaga Hitalaus, nema triggerað af sýkingu Aldur Aðskotahlutur Alltaf gruna ef barn fær skyndilegt wheezing Unilateral Stundum framköllun á almennu ertingssvari með dreifðu wheezing Lungnabólga Bronchitis, bronchiectasis Meðfæddur anatomiskur öndunarfæragalli Congenital bronchomalacia Tracheoesophageal fistula Ónæmisgalli Kemur wheezing fram við croup? Nei, því croup er bólga bundin við barka, er í subglottis. Veldur innöndunarstridor. Geltandi, þurr hósti og hæsi. Croup getur þó valdið obtructivri öndun. RSV getur valdið croup NB. Brátt wheezing Astmi: þá er oft jákv fjölskyldusaga. Ef barnið er yngri en 2 ára og fær sitt fyrsta wheezing er algengasta orsökin veiru –bronchiolitis. Transient infant wheezing. Non-atopic viral wheezing. Pertussis Bronchitis
24
Mismunagreiningar Cystic fibrosis Ciliary dyskinesia
Vaxtarskerðing Langvinnur niðurgangur Ciliary dyskinesia Versnun á broncholpumonary dysplasiu Mediastinal massi Eitlastækkanir Æxli Hjarta- og æðasjúkdómar Vascular ring Hjartabilun og lungnabjúgur Gastro-oesophageal reflux Langvinnt og endurtekið Bronchopulmonary dysplasia =neonatal chronic lung disease. Fyrirburar sem fá respiratory distress syndrome og þurfa öndunaraðstoð. Klínísk greining: ef RDS batnar ekki að 2 vikum liðnum og þörf er á súrefnisgjöf við 36 vikna post-conceptual age. Eru súrefnisháð, hypercapnisk, fá compensatoriska metaboliska alkalósu. Lungnaháþrýstingur og hæ hjartabilun. Vaxtarskerðing. Vascular ring: æðahringur sem umlykur trachea. Getur stafað af meðfæddum tvöföldum ósæðarboga eða ósæðarboga sem snýr til hægri með viðvarandi lig arteriosum sem tengir aorta að framan og vi subclavian arteriu að aftan (sem fer til vi).
25
Greining Greining fæst með sögu og skoðun Rannsóknir oftast óþarfar
Blóðprufur oft ósértækar Lymphocytosis CRP RSV-skyndipróf Hefur ekki áhrif á meðferð að vita hvaða veiru um er að ræða Staðfesting með nefkokssýni ELISA PCR HBK oft eðlil, fá sjaldan bakteríusýkingu ofan í veiru bronchiolitis Skyndipróf: Reliability of rapid diagnostic tests in adults is questionable.[83, 84] RSV samples from adult patients showed 14-39% sensitivity when compared with culture. Decreased performance of rapid tests kits with adult samples may be due to numerous factors, including shorter shedding phase, lower viral titers, and dry mucosa. CRP hjálpar ef það er mjög mikið hækkað, þá merki um bakteríusýkingu. ELISA: leita að antigenum. ELISA requires 30 minutes for processing and is 85-90% sensitive compared with viral culture (60% næmni). PCR: RNA kjarnsýrumögnun Urine specific gravidy getur gefið til kynna þurrk. Ef mjög veikt barn sem þarf mechanical ventilation þá eru fengin blóðgös.
26
Rtg pulm Getur verið eðlileg Hyperinflation Flatar þindir
Aukinn ant-post diameter Atelectasar Perihilar infiltröt Peribronchial þykknun 16 daga gamalt barn með alv bronchiolitis. Bilat atelectasar: apicalt hæ megin og basalt vi megin. Ergo, mjög ósértæk mynd. Getur verið bara atelectasar, getur líka verið veirulungnabólga. Það er algengt að sjá atelectasa í RSV bronchiolitis. Rtg pulm er ekki rútínúrannsókn við bronchiolitis. Getur leitt til óþarfa sýklalyfjanotkunar.
27
Ábendingar fyrir innlögn
Börn < 6 mán ÖT > x/mín eða inndrættir í hvíld Hypoxemia (PO2 < 60) eða mettar < 92% án súrefnis Apneur Nærist ekki 2-3% barna < 1 árs með bronchiolitis þurfa innlögn Skv. Nelson American Academy of Pediatrics skilgreinir alvarlegan bronchiolitis svona: merki um að barnið sé ekki að nærast, erfiðar mikið við öndun s.s. tachypnea, nasavængjablakt og inndrættir. Þessir sjúkl eru mjög líklegir til að þurfa iv vökvagjöf, súrefni og/eða mechanical ventilation. Fyrirburar og börn með undirliggjandi sjúkd í hættu. Meðal legulengd er 3-4 dagar. Skv Medscape er undirliggjandi hjarta-eða lungnasjúkd eða ónæmisbæling einnig indication fyrir innlögn.
28
Meðferð Stuðningsmeðferð Einangrun og monitor Súrefni Vökvagjöf Sog
Sonda Hitalækkandi Berkjuvíkkandi Ventolin Micronefrin Sterar Ribavirin 3% saltvatn með úða? Palivizumab Almenn stuðningsmeðferð. Hafa hátt undir höfði. Gefa súrefni ef mettun er undir 92-94% Ungabörn sem anda oftar en 60 x á mín eru í hættu á að aspirera. Meta hvort þörf á sondu. Notkun berkjuvíkkandi lyfja er umdeilt. Vinna gegn bronchospasma en í bronchiolitis er það ekki vandamál, ekki það sem veldur obstructioninni. Meta hvernig barnið svarar berkjuvíkkandi lyfinu. Getur valdið tachycardiu og þar með eykur það á súrefnisþörfina og vinnuna. Ef barnið svarar ekki 1. skammti þá ekki gefa oftar. Þau minnka ekki líkur á O2 notkun né stytta legu. Micronefrin =racemic epinefrine. Engar sannanir fyrir því að það sé betra en ventolin. Sterar: Rannsóknir hafa ekki getað sýnt fram á gagnsemi þeirra. Ein rannsókn á 800 börnum sýndi að með því að gefa bæði dexametasone og nebulized epinefrin minnkuðu líkur á innlögn í samanburði við stera+nebulized placebo, epinefrin+placebo og placebo+nebulized placebo. Sterar hjálpa sennilega þeim sem eru fyrir með berkjuauðreitni. Leukotrien blokker gagnast ekki. Andkólínvirk lyf gagnast ekki. Ribavirin veirulyf: gæti stytt tíma í öndunarvél og stytt innlagnir, lækkað mortalitet. Umdeilt, aðrar rannsóknir sýna engin áhrif. Auk þess mjög dýrt. 3% saltvatn með úða getur hugsanlega minnkað slímtappa og bjúg og þar með teppueinkenni og stytt legu. Þarf að rannsaka betur. Palivizumab: monoclonal mótefni gegn RS veiru. Gefið fyrirbyggjandi im 1x í mán yfir vetrartímann. Gefið fyrirburum og áhættuhópum s.s. börnum með alv sjúkd í lungum, hjarta etc. Ekki mælt með sjúkraþjálfun með banki. Engin sýklalyf nema ef: otitis media, toxic appearance, hyperpyrexia, leukocytosis, jákv ræktanir, rtg pulm sýnir þéttingu.
29
Fylgikvillar Dánartíðni um 1-2%
Otitis media er algengasti fylgikvillinn Bakteríusýkingar: í blóði, þvagi, heila- og mænuvökva Sepsis RSV og astmi seinna meir? Meirihluti barna smitast af RS veiru fyrir 2 ára aldur Multifactorial etiology or genetic predisposition Il-8 variant Örvun T hjálpar frumna Berkjuauðreitni með wheezing getur verið viðvarandi í nokkur ár eftir RSV bronchiolitis Fyrir flest börn er þetta sjálftakmarkandi sjúkd. En þau sem fá slæma presentation eru í hættu á fylgikvillum. Öndunarstopp Þurrkur Eyrnabólga alg eftir RS bronchiolitis. 2 rannsóknir sýndu annars vegar AOM hjá 53% barna sem lágu inni vegna bronchiolitis og hins vegar 62%. Comorbid bakteríusýkingar eru sjaldgæfar. Bacteremia og meningitis: hættan er 1-2%. UTI: 1-5%. Viðvarandi berkjuauðreitni í allt að 5 ár. Börn sem þegar eru í hættu á astma eru sennilega líklegri til að fá wheezing við bronchiolitis. Fundist hefur interleukin-8 variant sem tengist verri RSV bronchiolitis. Hann finnst oft hjá börnum sem fá wheezing í kjölfar bronchiolitis. Þarna er e.t.v. komin orsök fyrir þróun á wheezing eftir berkjungabólgu, er ákv genetiskt predisposition. Einnig nefnt að við RSV bronchiolitis verði örvun í ákv hjálpar T fr sem auki hættuna á bronchospösmum seinna meir. Aðrar rannsóknir sýna að coinfection með RSV og hMPV geti leitt til astma seinna meir.
30
Un tout petit test... Foreldrar leita með 4 mán dreng sinn á BMB á kaldri vetrarnótt vegna versnandi öndunarfæraeinkenna og minnkaðrar fæðuinntöku. Daginn áður hafði barnið fengið kvef og hitakommur. Við skoðun er barnið fölt með perioral cyanosu. ÖT 65. Lungnahlustun: wheezing. Blóðgös: pH 7,15. PCO2 65. Bíkarbónat 20. Hver er líklegasta skýringin? A. Barnið er með bronchiolitis og er í hættu á öndunarbilun. B. Barnið er sennilega með GERD og hefur aspirerað. C. Barnið er með metabólíska acídósu sennilega vegna bakteríu sepsis. D. Barnið er með bronchiolitis og ætti að fá Ventolin. E. Barnið er hugsanlega með tracheo-oesophageal fistulu og þarf berkjuspeglun. Rétt svar er að sjálfsögðu A.
31
A. Purulent conjunctivitis B. Tachypnea C. Púlserandi æðar
5 mán gamall drengur kemur á BMB með 48 klst sögu um hita, nefrennsli, hósta og óværð. Drekkur illa. Fæddist eftir 35 vikna meðgöngu en gekk vel og fékk að fara heim á 4.degi. Er á brjósti. Annars hraustur og fengið sínar bólusetningar. Bregst illa við skoðun en jafnar sig fljótt hjá móður. Markvert við skoðun er dreift wheezing bilat. Engin áberandi cyanosa en mettar eingöngu 90%. Hvaða önnur teikn við skoðun samrýmast bronchiolitis? A. Purulent conjunctivitis B. Tachypnea C. Púlserandi æðar D. Minnkuð öndunarhljóð Tachypnea, often at rates over breaths per minute, is the most common physical sign of bronchiolitis. Additionally, infants may exhibit tachycardia, fever, mild conjunctivitis or pharyngitis, diffuse expiratory wheezing, nasal flaring, intercostals retractions, cyanosis, inspiratory crackles, and apnea. Otitis media and a palpable liver and spleen as a result of hyperinflation of the lungs and consequent depression of the diaphragm may also be found.
32
Heimildir Nelson Essential of Pediatrics 5th edition
Medscape Education: Pediatrics, Bronchiolitis UpToDate Óladóttir YR, Kristjánsson S, Clausen M. Bráð berkjungabólga. Yfirlitsgrein. Læknablaðið. 2011;97: 151-7
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.