Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Katrín Þórarinsdóttir
Seminar Katrín Þórarinsdóttir
2
Saga 27 mánaða gamall drengur, Jói, kemur inn með tveggja daga sögu um 38°C hita. Búinn að vera slappur. Niðurgangur í dag, pissað minna. Engin uppköst. Minnkuð matarlyst. Meðganga og fæðing eðlileg. Hefur verið að fá pestir öðru hvoru og eyrnabólgur. Á tvö eldri systkini 2ja og 4ja ára. Enginn veikur heima. Móðir hans segist hafa farið með hann til heimilislæknis fyrir um mánuði síðan vegna exems við eyru, sem nú er einnig við nef. Farið versnandi.
3
Skoðun Skoðun : Bþr eðlilegur, ÖT 30, púls Almennt: Veikindalegur, 10 kg Höfuð: Augu – eðlileg. Eyru: Eðlileg skoðun. Exemblettir við eyrnasnepil. Nef: Rauðir þurrkblettir – exemlíkt. Munnur: Eðlileg skoðun. Háls: Eitlar þreifast mikið stækkaðir á hálsi. Thorax: Symmetrískur. Hjartahlustun: S1 og S2, hvorki auka- né óhljóð. Lungnahlustun: Andar hratt, lengd útöndun. Brak yfir vi lunga. Kviður: Mjúkur kviður. Stækkuð lifur og milta. Útlimir: Góðir púlsar.
4
Rannsóknir Blóðprufur: Blóðræktun: ++ af S.aureus.
↑ hbk, ↑ neutrofilar ↑ CRP, ↑ sökk ↓Hgb ↓ MCV Blóðræktun: ++ af S.aureus. Rtg pulm: Sýnir dreifðar þéttingar, aðallega í vi lunga. Ómun af lifur og milta: Abscess í lifur.
5
Samantekt Samantekt: S.aureus sýking Lungnabólga og abscess í lifur
Mikið stækkaðir eitlar við háls. Lifur og milta stækkuð. Dermatitis við nef og eyra Anemískur.
6
Sjúkdómsgreining Hann er greindur með sjaldgæfan sjúkdóm: Chronic granulomatous disease. Tíðni í Bandaríkjunum 1/ Kallaður áður fatal granulomatosis of childhood. Sjúkdómurinn einkennist af endurteknum sýkingum katalasa-jákvæðra örvera, sérstaklega í lungum, húð og perianalt. Katalasa jákvæðar örverur eyðileggja eigið vetnisperoxíð þannig að frumur geti ekki nýtt sér það. The appearance of fever adn clinical signs of infection may be delayed, requiring routine follow up every four to six months. MRI of the chest in asymptomatic children often reveals early pneumonia.
7
Orsök Neutrophilar í CGD sjúklingum hafa galla í framleiðslu vetnisperoxíðs. Heterogenous sjúkdómur þar sem er galli í einni af fjórum undireiningum NADPH oxidasa. NADPH hvarfar myndun superoxids úr venjulegu súrefnissameind. Í 70% tilfella er um galla í geni fyrir 91kd prótein. X-tengdar erfðir. Alvarlegri sjúkdómur. Næst algengast er að vera með galla í geni fyrir umfrymisprótein 47kd. Autosomal víkjandi. Viðbrögð phagocyta við sýklum eru phagocytosis og svo valda þeir skemmdum með hydroxyl radíkölum, superoxí og vetnisperoxíi. 1954 er börnum lýst með þennan sjúkdóm en það var ekki fyrr en 1967 sem uppgötvaðist að um galla intracellulert væri að ræða. Bygging NADPH oxidasa var fundin með rannsóknum á neutrophilum úr CGD sjl. Í X-sjúkdómnum er onset fyrr, sýkingar tíðari, obstructive granuloma og dánartíðni er hærri. Kvenkyns berar sjúkdómsins hafa levels af NADPH semer 10% f venjulegri virkni og það verndar þær fyrir sýkingum
8
Neutrophil myeoloperoxidase converts hypdrogen peroxide to hypochlorous acid which is the converted to chlorine.
9
Chronic granulomatous disease
Oft húðsýkingar. Talsvert um slæmt acne og sársaukafullar bólgubreytingar við nasavængi. Bólgur í eitlum einkennandi. Sjúklingar fá gingivitis og munnangur. Myndun granuloma í mörgum vefjum, sem geta valdið teppu t.d. í þvagfærakerfi og sérstaklega í meltingarfærum. Einkennandi eru abscess myndanir t.d. í lifur, húð og öðrum líffærum. Lifur og milta eru oft stækkuð. Lungnabólga Osteomyelitis Hypergammaglobulinemia Anemia Leukocytosis Granuloman eru án sýkils og eru því mjög responsive við stuttum sterakúrum.
10
Sýkingavaldar Staphylococcar Aspergillus t.d. A.fumigatus
Burkholderia cepacia Enteric Gram neikv bakteríur: E.coli, Salmonella, Klebsiella, Proteus, Serratia Pseudomonas Nocardia Candida Aspergillus spp og B.cepacia valda um 50% dauðsfalla CGD sjúklinga.
11
Greining Neutrophil function test Staðfest með DNA sequencing.
Nitroblue tetrazolium test (NBT) – superoxide afoxar NBT í formazan, blátt efni sem fellur út í frumum. Venjulega eru 95% af frumum jákvæðar í þessum prófi. Flow cytometry – dihydrorhodamine oxað af neutrophilum í flúorlýsandi efni. Þarf virkan NADPH oxidasa til þess. Staðfest með DNA sequencing. Nú eru komin ákveðin greiningarskilmerki, sjá töflu.
12
Meðferð Sjúklingar fá prophylaxis.
Trimethoprim-sulfamethoxazol – getur minnkað bakteríusýkingar fjórfalt. 5 mg/kg af Trim. á dag. IFN-γ meðferð – minnkar bakteríu- og sveppasýkingar um 70%. Gefið 1 x í viku (50 µg/m2) Itroconazole (5 mg/kg á dag) – gegn sveppum. Eftirlit á nokkurra mánaða fresti þar sem sýkingar gefa oft svo lítil einkenni.
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.