Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Davíð Egilsson, 3. desember 2008
Prólaktín (PRL) Davíð Egilsson, 3. desember 2008 Prólaktín- svipað að strúktúr og GH Glycoprotein hormón Myndað og geymt í Lactotrophum Aðalhlutverk í lactation Áhrif á kynkirtla- sérhæft eftir teg Styrkur eykst 20-40x á meðgöngu Bindst á yfirborðsviðtaka Vöxtur og þroski brjósta á meðgöngu Viðheldur lactation (í viðverku estrogena, progesterones, insúlíns og korticostera) Hindrar áhrif FSH og LSH- Hindrar lactation á endanum. Stjórn prolactin losunar: Hypothalamus --Prolactin releasing hormone (PRH)????? -- Prolactin release inhibitory hormone (PRIH) = dópamín: einstakt- HT influence aðalega neikvætt– negative áhrif frá Hypothalamus. ólétta og mjólkun: --aukin proolactín losun LYF: --dopamín antagonistar (ópíöt, barbituröt, antipsychotics)- auka prolactín losun. --Dópamín agonistar (levodopa, bromocriptine): MAO inhibitors (blokka dopamín metabolsima)- minnka losun prolaktíns Ekki þekkt meðferðarnot fyrir prolactin Prolactin hypersecretion (heiladingulsæxli)- meðferð= minnkað dópamín turnover BRÓMOCRIPTINE- Dópamín agonisti.
2
Prólaktín Framleitt og seytt af lactotroph frumum í fremri heiladingli
Örvar mjólkurkirtla og mjólkurmyndun Mjög fjölbreytt hlutverk Fyrst og fremst framleitt í heiladingul.. en í dag vitað að það er framleitt og seytt í fleiri líffærum. Þrátt fyrir að vera þekktast fyrir að örva mjólkur myndun þá er hormónið gríðarlega fjölþætt, og á hlutverk m.a. í metabolisma, hegðun, ónæmisstjórn og osmóstýringu svo eitthvða sé nefnt. 300 mismunandi líffræðileg hlutverk í hryggdýrum!!! Einstakt prótein með fjölda hlutverka... ég ætla að fjalla aðeins um próteinið sjálft, framleiðslu þess, stjórn og hlutverk.
3
Prólaktín Frumstætt pólypeptíð hormón Gen á litningi 6
náskylt GH og placental lactogen Gen á litningi 6 6p22.2-p21.3 Einföld keðja a.s. 199 a.s.; 23kDa Prolactin PRL er polypeptíð hormón í sem er 1. og fremst framleitt og seytt af lactotroph frumum í anterior heiladingul. Frumstætt prótein í fjölskyldu með GH (vaxtarhormón) og placental lactogen. - Gen sem kóða fyrir þessum hópi þróuðust frá sameiginlegu fofröðurgeni um fyrir um 400 milljónum ára- og það er 40% homology milli gensins sem kóðar fyrir prolactini og GH (placental lactogen= áhrif á metabolískt ástand móður til að styðja orkusupply til fósturs)- obs- skv omim aðeins 16% homology 1 gen á litningi 6 sem kóðar fyrir Einföld keðja a.s. með þremur intramolecular disúlfið tengi milli sex cysteine afleiða--- Aðalform prolactins er 199a.s. og 23kDa, en fjöldi afbrigða hefur verið lýst í mönnum sem verða til eftir posttranslational ferla ss. alternative splæsingu ofl.
4
Prólaktín- framleiðsla
Fremri heiladingull Lactotrophs Heili cerebral cortex, hippocampus, amygdala, heilastofn, cerebellum, mæna Annað fylgja, decidua, myometrium, epithelial frumur í mjólkurframleiðandi brjóstkirtli og lymphocytum. lactotrophs 20-50% af frumuhluta heiladinguls. Mismunur á svörun við boðefnum hjá lactotrophum eftir staðsetningu innan heiladinguls- þeir í ytri sónu næmir fyrir thyrotrophin releasing hormone (TRH), en innri sóna næmir fyrir Dópamíni. Fuxe fann prolactin innan hypotalamic axon terminala- fyrstur að finna í heila– sést víðar síðan. Stórt hlutfall prolactíns í heila er frá heiladingul, þá hefur verið sýnt fram á framleiðslu hypothalamusar á hormóninu. Spurning- hvernig kemst þetta prolactín úr blóðrás– heiladingull utan við BBB aftur inn í MTK?– líklega um viðtaka í choroid plexus.
5
Prólaktín- Stjórn Stjórn prólaktínseytunar er einstök
Tonic stjórn Hindruð af hypothalamus með dópamíni Getur bælt eigin seytingu Tuberoinfuncibulum (TIDA) í arcuate nucleus Dópamín- mikilvægasti hindrandi þáttur á prolactin seytun DR-2 á lactotrophum Prolactin viðtaki (Prl-R) Arcuate nucleus Önnur boðefni- örva losun PRL Thyroid-releasing hormone vasoactive intestinal peptide ofl Mikilvægasta stjórnun á prolactin seytun er um hindrun frá hypothalamus á lactotropha virkni- aðalboðefnið er DOPAMIN. Þetta er einstakt miðað við önnur heiladingulshormón sem yfirleitt er seytt fyrir tilstilli örvunnar frá hypothalamus. Einnig getur prólaktín bælt eigin framleiðslu með neikvæðu feedbacki á hypothalamus. Þetta sést meðal annars ef heiladingull er fríaður frá boðum frá hypothalamus þá minnka öll heiladingulshormón nema prólaktín. Prólaktín seytun frá heiladingul er stjórnað af neuroendocrine taugum í hypothalamus, mikilvægustu í tuberoinfundibulum (TIDA) í arcuate nucleus, Sem seyta Dópamíni sem verkar á dópamín viðtaka lactotropha (DR-2). Dópamín er mikilvægasta hypothalamic porlactin inhibiting factor. Það sem gerist þegar ekki eru til staðar kirtilhormón sem gefa feedback þá stjórnar PRL eigin losun með áhrifum á dópamínkerfi hypothalamus.
6
Prólaktín- boðflutningur JAK-STAT ferlið
Hvernig virkar prólaktínið á TIDA taugarnar- boðefnaferlar– það er ss. um JAK-STAT ferlið- mikilvægata ferlið af nokkrum. Janus kínasi virkjast, virkjar þá STAT (signal trancduser and activator of transcription) sem Endar með örvun á Tyrosine hydroxylasa mRNA tjáningu. TH er svo mikilvægur í myndun DÓPAMÍNS- hraðatakmarkandi þáttur í framleiðslu Dópamíns sem svo aftur er hindrandi á prólaktínmyndun. Þannig að meiri TH þá meira Dópa og þar með minna Prólaktín.
7
Prólaktín Prólaktín er fyrst og fremst undir tónus hindrun frá hypothalamus um Dópamín hindrun. Nokkrir prolactin releasing factors fundnir sem gætu haft hlutverki við vissar aðstæður, ss. sog á brjósti eða við stressss. In the case of suckling (or breast stimulation), tonic inhibition of prolactin secretion is overridden by neurogenetic signals from the breast through a multisynaptic pathway that stimulates PRF and inhibits dopamine. Estrogen also induces hyperplasia and hypertrophy of prolactin cells and increases prolactin secretion. í ljósi þessa hvernig prólaktínstjórnun er, áttar maður sig betur á hvað það er sem er að gerast þegar ofseytun verður á prólaktíni.
8
Prólaktín- virkni Örvar mjólkurkirtla, mjólkurframleiðslu og fleiri hlutverk í æxlun Sexual refractory period Kyndeyfð Örva fjölgun oligodendrocyta. Surfactant myndun í fóstrum Áhrif í ónæmiskerfi Stjórn aðlögunar á óléttu? O.fl. Best þekk fyrir áhrif á brjóstkirtilinn- en einnig á fleira mikilvægt í æxlun- hjá öðrum dýrum m.a. viðheldur corpus luteum, og virðist hafa áhrif á æxlunar og móðurhegðun sumra tegunda dýra. ónæmiskerfi- lymphocytar sem framleiða og seyta- ekki vitað nákvæmlega hvað gerir í einni greininni sem ég las- tilgáta um að misleit hlutverk PRL í heila væri hægt að horfa á sem samhæft svar þegar horft væri út frá taugafræðilegri aðlögun að óléttu og mjólkurframleiðslu. Breytingar sem eiga samhæfa margskonar viðbrögð móður til að höndla meðgöngu. Kynhegðun- móðureðli matarlyst og stjórn líkamsþyngdar- hyperprolactinemia- örvar fæðuinntöku. Viðheldur í óléttu– fær næga næringu fyrir barn? Stressviðbrag– anxiolytic- róandi–minnka áhættu fyrir barn af stresshormónum Stjórnun á oxytocin taugum- Suppression á frjósemi: minnkar LH og GnRH- einnig á LH Neurogenesis- varðandi tengsalmyndun móður og barns
9
Brenglun í seytun Hyperprolactemia: Meinsemdir Lífeðlisfræðilegt svar:
Prolactin eykst umtalsvert við þungun Prolactin eykst einnig við: Örvun geirvarta Álag Æfingar Meinsemdir Lactotrop adenoma (prolactinoma) Minnkuð Dópamín hindrun Kemmdir á dopaminergum frumum Tumor í hypothalamus, sarcoidosis, áverki, adenoma önnur en prolactinoma Lyf (þunglyndislyf, verapamil...) Aðrar orsakir Estrogen-(antidopaminerg áhri) Hypothyroidismi- aukið TRH Nýrnabilun Idiopathioc Í vissum tilfellum eykst magn prolactins í blóði svo sem við þungun en það nær hámarki við fæðingu (þetta er þó misjafnt nær frá ) og skýrist sennilega v/ estradiols, 6 vikum eftir fæðingu hefur það lækkað umtalsvert þannig að baseline prolactin er aftur orðið eðlilegt. Örvunin um geirvörtu: mekanisminn er ekki að öllu þekktur, en sennilega taugatengdur, en magnáhrifin þ.e hversu mikið af prolactini fer í blóðið fer eftir hversu mikið af lactotrop frumum hafa myndast í kjölfar estradíols. Áhrifin frá stress og æfingar eru aftur á móti minimialisk fer í mesta lagi upp fyrir 40, áhrifin er meiri fyrir konur sennilega v/estradíols. Lactotroph adenoma: 10% bæði lactotroph og somatotroph- seyta þá líka GH % allra heiladingul adenoma. Yfirleitt sporadic. Flest benign. Lyf: antipsychotica- D2 receptor antagonistar- hindra dópamín tengsl við Lactotropha– hafa ekki bælandi áhrif. ofl. lyf m.a. verapamil Ca-ganga blokki- ekki vitað hvernig. dopamín antagonistar (ópíöt, barbituröt, antipsychotics)- auka prolactín losun. --Dópamín agonistar (levodopa, bromocriptine): MAO inhibitors (blokka dopamín metabolsima)- minnka losun prolaktíns SSRI lyf- lítil ef einhver áhrif. Estrogen: antidopaminergiskt á heiladingul- gerir dópamín að verri hindra á prólaktín framleiðslu- etv fækkun á PRL-R á taugafrumunum. hypothyroidism: Hypothyroidismi er ekki þekkt hvernig gerist nýrnabilun: aukin prolactin losun og minnkun á clearance idiopathic: finnst ekki orsök Annað = minnkað clearance prolactins, tumórar í heiladingli eða undirstúku. Minnkuð hamlandi áhrif dópamíns eru t.d eftir lyf sem blokka dópamín viðtaka, skemmdir á heiladingli Hypothyroidismi er ekki þekkt hvernig gerist
10
Einkenni Kvk. fyrir tíðahvörf: Postmenopausal Karlar
Hypogonadism ófrjósemi, oligomenorrhea, amenorrhea Mjólkurmyndun (galactorrhea)- sjaldan Postmenopausal Minnkuð beinþéttni í hrygg Karlar hypogonadismi kyndeyfð, getuleysi, ófrjósemi, gynecomastia, sjaldan galactorrhea Premenopausal konur: Hypogonadismi: 10-20% amenorrheu vegna hyperprolactinemiu- tengist hindrun á LH og FSH losunum gegnum hindrun á losun GnRH. Mjög hátt PRL- subnorm estradiol= amenorrhea, hot flashes og vaginal dryness meðalhátt Hyper PRL: amenorrhea eða oligomenorr Mild hyper PRL: ónóg progesteron seyting- ófrjósemi v. stutts luteal phasa í tíðahring. -Galactorrhea: Postmenopausal: Eru þegar hypogonadal-- sjaldgæft að fái galactorrheu- engar breytingar sem verða hjá þeim- erfitt að finna þær, fá ekki einkenni. KK-hyperprolactin veldur lækkuðu testosteroni og lágt serum testo ekki tengt hækkuðu LH. Áhrif prolactins hljóta að vera á heiladingul eða hypothalamus. getuleysi- ekki tengt hypogonadisma ófrjósemi- ekki algengt fyrirbæri að sé vegna hyperprolactinemiu- lækkun LH og FSH
11
Takk fyrir Heimildir: D.R. Grattan & I.C. Kokay: Prolactin: A pleiotropic Neuroendocrine Hormone. Journal of Neuroendocrinology 20: P. Fitzgerald, T.G. Dinan: Prolactin and dopamine: What is the connection? A review article. Journal of psychopharmacology 22: UPTOL.com- hyperprolactinemia Google: ýmsar myndir
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.