Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
The SCADA Web Events Measurements Reports
Þetta er kynning á fjargæsluvefnum. Hann hefur þrjár megin síður, (C) atburðarsíðu, (C) mælingasíðu og (C) skýrslu og samantektasíðu. Við þróun á vefnum hefur verið haft að leiðarljósi að notendur fái þær upplýsingar sem þeir þurfa með eins fáum aðgerðum og unt er. Reports
2
All data accessible All data in databases accessible
User controlled access RTU groups User rights Events categorized Easy to add new categories Buttons on first page for fast access of common information Historical measurements accessible on Web Measurements can be viewed and compared Reports and overviews collection Easy to add new overview Reports are powerful tools to aggregate information The Power Outage Report is a descriptive example Various Web Adjustments Öll gögn og uppsetningar kerfisins eru geymd í gagnagrunnum og vefurinn getur fengið aðgang að þeim. (C) Í grunnin hafa notendur aðgang að ákveðnum hópi útstöðva. Aðgang að ýmsum hlutum vefsins má síðan takmarka við ákveðin réttindi. Í því sambandi má nefna miðstöðvaratburði, rekstrarupplýsingar fjargæslukerfis og ýmsar stillingar. (C) Atburðir eru flokkanlegir með ýmsu móti og auðvelt er að bæta flokkunum við. Flýtitakkar eru einnig á upphafssíðu atburðarvefs til að nálgast atburði sem oft eru notaðir. (C) Mælingar eru valdar úr tré eftir ýmsum flokkunum og hægt er að bera saman mælingar. (C) Skýrslur og samantektir eru settar á sérstaka síðu og þar myndast skýrslusafn sem alltaf er aðgengilegt. (C) Vefurinn er stillanlegur, t.d. Má velja hvort unnið er með rafkerfisatburði eingöngu eða alla atburði.
3
Who can use the Web Network operators Protection staff
Electrical system events Measurements Reports Protection staff Protective relay events Failure analysis staff Reports and events Metering staff Overviews and measurements System research and analysis staff SCADA system operators Communication events and hardware failure events Others Vefurinn er byggður upp fyrir þá sem þurfa að nota gögn kerfisins og í gegn um hann eiga þessi gögn að vera aðgengileg á sem einfaldastann hátt. Enn hverjir nota vefinn? (C) Fyrst ber að telja þá sem starfa við flutning og dreifingu. Þeir þurfa að skoða rafkerfisatburði, mælingar og skýrslur. (C) Liðaverndarmenn nota liðaverndaratburði til að skoða virkni liðaverndar. (C) Skýslur og atburðir notaðir þegar bilanir eru skráðar. (C) Mælamenn hafa not af mælingum og yfirlitssíðum. (C) Umsjónarmenn fjargæslukerfisins nota alla atburði. Sér í lagi hafa þeir áhuga á atburðum sem varða rekstur útstöðvanna. (C) Fleiri geta haft not af vefnum. Menn eru enn að læra að notfæra sér hann og átta sig á möguleikum hans og margar hugmyndir eru um notkun þeirra gagna sem til eru. (t.d. Tapaskýrsla vegna straumrofs, aflgæsluyfirlit, rekstrarskýrsla útstöðva, heildar kerfisyfirlit)
4
Network operators – Events, start page
Buttons for common operations Netmenn nota atburðarsíðu fjargæsluvefsins mest. (C) Á upphafsmynd atburðarvefsins eru flýtitakkar, svo hægt sé að nálgast algengar upplýsingar með einum smelli. Inn á myndina eru líka settar þær upplýsingar sem líklegast er að menn hafi huga á. (C) Helstu samantektir eru aðgengilegar í sérstakri grein. (C) Nýjustu tilkynningar koma strax upp, en það eru atburðir sem miðstöðin skráir. Þær er einnig hægt að nálgast í samantektargreininni, en þá koma tilkynningar fyrir það tímabil sem valið er. (C) Aftan við aflrofahreyfingar sem eru tilkynntar er tákn sem leiðir menn í straumrofsskýrslu. Ef við skoðum straumrofsskýrslu með því að smella á krækjuna (C) .... Newest announcements accessible immediately One click to access the Power Outage Report Common overviews
5
Network operators – Power Outage Report
Link to the RTU’s measurements Timestamps and total outage time Outage Cause Link to the RTU’s diagram ..... þá sjáum við heildarsamantekt rafkerfisatburða fyrir viðkomandi straumrof. (C) Efst eru tímastimplar á því þegar aflrofi fór út og hvenær hann kom aftur inn og roftími. Hér má sjá að rofinn er úti í 10 mínútur. (C) Síðan er tafla sem sýnir skráða atburði við upphaf straumleysisins. Þarna má sjá að liðavernd leysir út vegna yfirstraums. (C) Þá kemur listi yfir þær tilkynningar sem sendar eru, þrjár miðstöðvar fá þessa tilkynningu. (C) Að lokum eru viðbrögðin sýnd. Hér sést að notandi með einkennið PS tengist um 10 mínútum eftir að straumleysið verður frá miðstöð 1 og stýrir aflrofanum inn. Efst á þessari mynd, aftan við titil skýrslunnar eru tvær myndir sem eru krækjur. (C) Sú hægri er til að komast í mælingalista þessarar útstöðvar sem komið verður að síðar og (C) hin til að sjá mynd útstöðvarinnar eins og hún er í notendaskilum. Announcements sent to Centrals Action
6
Network operators – Events, single station
Selected period RTU tree Sort by columns Only RTU’s with electrical events Ef netmenn vilja skoða nánar hvað um hefur verið að vera í stöðinni geta þeir valið viðkomandi stöð í trénu. Þá er(C) stöðvarflokkun valin og ein ef þeim undirflokkunum sem þar er til að fá lista af útstöðvum. (C) Ef skoða á atburði sem eru eldri en sjálfgefna tímabilið þá verða menn að breyta því. Þetta tímabil er 5 dagar á þessari mynd. (C) Aðeins birtast stöðvar í trénu sem hafa rafkerfisatburði. (C) Til að sjá alla rafkerfisatburði stöðvarinnar fyrir valið tímabil er smellt á nafn stöðvarinnar í trénu. Hér má sjá slíka síðu þar sem allir rafkerfisatburðir þessarar stöðvar síðustu fimm daga eru sýndir. Atburðir koma upp í öfugri tímaröð en (C) með því að smella á nafn dálks má raða atburðum í töflunni eftir viðkomandi dálki. (C) Ef atburðir eru margir er hægt að smella á undirgreinar stöðvarinnar til að þrengja þá atburði sem skoðaðir eru. Ef menn vilja t.d. Bara skoða eina línu er smellt á nafn hennar, ef menn hafa t.d. aðeins áhuga á útleysingum á þessari línu, er smellt á viðkomandi svið. Device Events Click on the RTU to view all it’s events Field events
7
Network operators – Events by type
Object type tree Transmission line Switches Ef skoða á samantektir atburða óháðum útstöðvum er hlutverksflokkun notuð(C). Hér er sýnt hvernig skoðaðar eru allar aflrofahreyfingar á línum á völdu tímabili. (C) Þá er Lína valin, þá (C) rofar, og síðan (C) aflrofi. Breaker
8
Network operators – Measurements, three categories
Measuerement type tree RTU tree Object type tree Netmenn skoða mælingar og þær má nálgast í gegn um þrjár flokkanir. (C) Algengast er að menn noti stöðvarflokkun, en þar er beinn aðgangur að öllum mælingum viðkomandi stöðvar. (C) Ef menn vilja skoða mælingar af ákveðnum gerðum er gerðarflokkun best til þess fallin. Þá fást greinar fyrir allar stöðvar með viðkomandi mælingargerð. (C) Hlutverksflokkun geta menn síðan notað ef menn hafa áhuga á mælingum eftir hlutverki.
9
Network operators – Measurements, chart properties
Help Move Day Week Month Marks Vertical cursor Legend Grafið hefur ýmsa eiginleika og hér verður tæpt á því helsta sem þar er að nefna. (C) Takki er til að breyta grafi. Þá opnast gluggi og má breyta nánast öllum eiginleikum grafsins í þessum glugga. (C) Sérstakur takki er til að prenta grafið eingöngu og opnast þá gluggi með ýmsum stillingum og möguleikum varðandi útprentun. (C) Afritunartakki afritar mynd af grafinu á klippiborð og þá má líma það inn í flest forrit. (C) Gagnaskoðunartakki er til að sækja gögnin sem í grafinu eru á Excel sniði. (C) Takki er til að sýna og fela mæligildi í öllum punktum, þetta er nytsamlegt þegar fáir mælipunktar. (C) Hægt er að fela lóðréttu línuna sem fylgir músarbendlinum þegar hann er yfir grafinu. (C) Ef mælingar eru orðnar margar getur ramminn sem sýnir heiti mælinga skyggt á, hér er hægt að fela þennan ramma. (C) Ef bera á saman mælingar er mælingum bætt inn á grafið með því að ýta á + og velja síðan mælingu úr trénu. (C) T velur upphaflegt tímabil í grafið. Velja má part úr grafinu með mús ef óskað er að skoða part af grafinu. Einnig má velja föst tímabil í grafið, (C) dag, (C) viku og (C) mánuð. Flakka má í gögnunum með því að draga það til með mús en einnig með þartilgerðum tökkum (C). Síðan er (C) einnig takki til að sjá hjálparsíðu. Með músinni má einnig fá öll gögn sem sótt hafa verið inn á grafið. Ef flakkað er til baka eru gögn sótt jafn óðum séu þau til. Original period Export data Add measurement Copy chart Save chart Print chart Edit chart
10
Network operators – Reports
Outages No explanation for outage Anouncements Nokkrar skýrslur nýtast netmönnum vel. Þar er fyrst að nefna (C) straumrofsskýrslu en hún tekur saman (C) lista yfir straumrof valins tímabils. Í þessum lista má sjá hvenær rofar fóru út og inn og roftíminn. Einnig er í þessari skýrslu sýnt hvað olli því að rofinn fór út ef slíkir atburðir finnast og hvernig hann fór inn aftur. Þarna sést til dæmis að útsláttur verður á Þórshöfn og að rofanum er stýrt inn. (C) Ef engin skýring er í dálkunum má oft finna skýringar í atburðum útstöðvarinnar. (C) Tilkynningar eru líka notaðar af netmönnum, þær voru kynntar þegar upphafssíða fjarmælinga var skoðuð. (C) Sérstakar fyrirspurnir eru einnig útbúnar fyrir netmenn og geta umsjónarmenn fjargæsluvefs útbúið fyrirspurnig og verða þær um leið aðgengilegar á vefnum. (C) Hér geta netmenn einnig skoðað uppsetningu stöðva. Special queries All outages for the selected periode RTU confuguration reports
11
Protection staff – Events
RTU tree Object type tree Liðaverndarmenn hafa gagn af liðaverndaratburðum og geta notað atburðarsíðuna til að skoða þá. (C) Ef þeir vilja skoða ákveðna stöð geta þeir valið hana. (C) Liðavernd er sérstaklega flokkuð undir hverju tæki og þannig geta liðaverndarmenn séð alla slíka atburði eftir tækistegundum ef skoðað er eftir hlutverksflokkun. (C) Hér eru t.d. sýndar bilanir í liðavernd á línum. Protective relay failure events
12
Protection staff - Reports
All protection events (C) Liðaverndarmenn hafa síðan eina skýrslu sem tekur saman alla liðaverndaratburði í kerfinu.
13
Failure analysis staff
Outages list Link to outage report Outage report Bilanaskráning snýr einna helst að straumrofum og orsökum þeirra. (C) Þess vegna nýtist straumrofslistinn vel við bilanaskráningu. Þar má sjá öll straumrof í kerfinu fyrir valið tímabil. (C) Eins og á síðunni með tilkynningum er hér krækja í straumrofsskýrslu fyrir viðkomandi straumrof. (C) Straumrofsskýrslan gefur miklar upplýsingar þegar straumrof verður og oft eru þar allir atburðir sem máli skipta. Það þarf hinsvegar að tryggja það að allar upplýsingar séu skoðaðar og þar með að skoða hvað verið hefur á seyði í stöðinni eða á viðkomandi línu nokkurn tíma áður en straumrof verður. Þá þarf að skoða (C) alla atburði stöðvarinnar og ef viðkomandi lína tengist annarri stöð þarf einnig að skoða atburði þaðan. Þá er stöðvarflokkun atburðarsíðunnar notuð. All remote events
14
Metering staff – Measurements
Meters Mælamenn geta skoðað og yfir farið mælingar á mælingasíðunni. (C) Ein af greinum stöðvarflokkunarinnar eru mælar og þar eru eingöngu mælingar sem safnað er beint frá mælum. (C) Hægt er að sjá mælinguna sem orkumælingu á grafinu og skipt er þar á milli með takka. (C) Þá breytist myndin og sýnir orkumælinguna. Change between power and energy usage
15
Metering staff – Sales measurements
Energymeters overview (C) Mælamenn geta séð yfirlit mælinga á skýrslusíðunni. Þetta er listi allra mælinga sem skráðar eru inn í kerfið sem orkumælingar, óháð því hvort þeim er safnað beint frá mælum eða öðrum búnaði. (C) Hér geta menn einnig farið yfir uppsetningar búnaðarins með því að fara í skýrslugreinina og útstöðvarupplýsingar. Þar fá menn ýtarlega skýrslu um alla uppsetningu útstöðvarinnar. (C) Mælamenn finna þar m.a. umsetningarstuðla og geta farið yfir þá hér. RTU setup Transformer ratio
16
System research and analysis staff
VAR measurements VARh measurements Þeir sem starfa að áætlanagerð og rannsóknum geta nýtt sér allar orku- og aflmælingar við sína vinnu. Hér má skoða (C) launaflsmælingar, (C) launorkumælingar, (C) raunaflsmælingar og (C) raunaflsmælingar. (C) Í gagnagrunnum eru einnig reiknaðar yfirlitstöflur sem nýta má í ýmsa notkun á þessu sviði og þar er mikill óplægður akur. Þar eru til að mynda reiknuð hámörk, meðaltöl og lágmörk yfir lengri tímabil sem vel geta nýst við áætlanir og rannsóknir. W measurements Wh measurements Precalculated statistics data in database
17
SCADA system operators – Events
RTU operation events Usjónarmenn kerfisins skoða flest af því sem sýnt hefur verið hér á undan í sínum störfum. Þeir hafa þó sérstakan áhuga á atburðum sem tengjast rekstri útstöðvanna og vélbúnaði þeirra. (C) Í hlutverksflokkuninni er sérstök grein sem heitir fjargæsla og þar undir koma allir útstöðvaratburðir sem tengjast rekstri útstöðva. (C) Miðstöðin sjálf skráir einnig atburði og á atburðarsíðunni er sérstök grein sem gefur aðgang að þeim atburðum. Central operation events
18
SCADA system operators – Reports
Data acquisition System operation RTU operation interrupts Sérstök grein er einnig fyrir umsjónarmenn á skýrslusíðunni merkt fjargæsla(C). Þar má finna nokkrar greinar sem gagnast umsjónarmönnum við eftirlit með kerfinu. (C) Gagnasöfnun sýnir lista þeirra útstöðva sem ekki hefur verið safnað frá síðasta sólarhringinn. (C) Rekstrartruflanir útstöðva finnur alla óeðlilega útstöðvaratburði fyrir það tímabil sem er valið. (C) Virkar mælingar sýnir samantekt yfir fjölda mælinga af hverri gerð sem safnað hefur verið undanfarið (síðustu 10 daga) (C) Frávik í atburðarskrá sýnir alla óþekkta atburði og atburði með dagsetningar utan marka. (C) Klukkustillingar sýnir allar klukkustillingar tímabilsins þar sem sýnt er hverjar skekkjur kerfisklukku og rauntímaklukku eru. (C) Gangrof Atorkustöðva sýnir allar stöðvanir sem orðið hafa á stöðvum sem Atorka framleiðir. Þetta er listi sem sýnir stöðvunartíma og gangsetningartíma ásamt því hve stöðin var lengi stopp. Verið er að bæta stuðningi við þetta í eldri búnað. (C) Tengingar við útstöðvar sýnir allar tengingar við útstöðvar yfir tímabilið, hvenær tenging hófs, hversu lengi hún stóð og hvernig henni reiddi af. Active measurements Event data discrepencies RTU’s clock adjustments RTU’s operation gaps RTU’s connections
19
Other potential users Management Quality control Clients
For overview of day to day operation Special managerial overviews can be made Quality control For procedure conformance inspection Clients Small utilities can be granted access to RTU group Það er ljóst að vefurinn getur gagnast mörgum sem ekki hafa verið nefndir hér. (C) Yfirstjórnendur geta fylgst með daglegum rekstri og gætu fengið sérstakar skýrslur um starfsemina. (C) Gæðaeftirlit getur nýtt vefinn til að fylgjast með því hvort réttu verklagi sé fylgt. (C) Viðskiptavinir. Það gætu verið litlar veitur sem gætu þá fengið aðgang að sínum útstöðvum.
20
SCADA Web – View settings
Default data table order Uppsetning vefsins er stillanleg á ýmsan hátt á vefþjóni, en einnig geta notendur breytt ýmsum stillingum. (C) Hægt er að ráða því hvernig atburðir raðast í töflur. Sjálfgefin stilling er öfug tímaröð, en því má snúa við. (C) Velja má hvort atburðartalningar birtast í tré atburðarsíðunnar. (C) Velja má hvaða atburðir unnið er með í atburðarsíðu (C) Einnig má stýra því hvort grein fyrir miðstöðvaratburði er sýnd í tré atburðarsíðu. Sumar þessara stillinga geta verið aðgangstakmarkaðar með aðgangsorði. Eventcount in tree Event type filter Central events
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.