Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence

Similar presentations


Presentation on theme: "Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence"— Presentation transcript:

1 Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence

2 Almennt Meðfætt ofvaxtarheilkenni Tíðni óþekkt 1964 lýst af Sotos
1994 Klínísk greiningarskilmerki 2002 Sotos genið fundið? NSD1 95% tilfella eru sporadisk autosomal dominant erfðir

3 Klínísk greiningarskilmerki
Ofvöxtur í bernsku Yfir 97da percentili milli 2ja og 6 ára Sérkennilegt andlitsfall Námserfiðleikar Macrocephaly Höfuðummál yfir 98da percentili út lífið hjá flestum >90% hjá NSD1+

4

5 14 mánaða

6 Hæð á við 28 mánaða Hanastærð á við 5 ára Höfuðummál á við 8 ára

7 Við fæðingu Eðlileg meðganga (39 v) Lengd +3.2 SD Þyngd +1 SD
Höfuðummál +1.8 SD

8 Nýburaskeið Hypotonia Nýburagula Vanþrif (40% þurfa sondu)
Hypoglycemia Gastroesophageal reflux

9 Önnur einkenni/fylgikvillar
Hjartagallar (8%) Þvag- og kynfæragallar (15%) Algengara hjá Sotos: Efri-öndunarfærasýkingar Otitis media Hægðatregða

10 Önnur einkenni/fylgikvillar
Scoliosa (um 30%) Aukinn beinaldur Genu valgum og varum? Meðfætt liðhlaup í mjöðm? Auknar líkur á craniosynostosis? Auknar líkur á æxlamyndun

11 Önnur einkenni/fylgikvillar
Flog í 50% Hitakrampar í helmingi tilfella Mismikil seinkun í vitrænum þroska, hreyfi- og talþroska Klaufska Léleg samhæfing Non-progressive Hegðunartruflanir Dilatation of the cerebral ventricles is common.

12 Etiologia NSD1 5q35 Stökkbreytingar eða úrfellingar
Tjáir fyrir histone methyltransferase? Tekur þátt í stýringu á umritun >75% Öðrum litningagöllum hefur verið lýst

13 Greining Klínísk greiningarskilmerki
Engin hormón eða aðrar blóðprufur eru brenglaðar FISH eða MLPA getur greint NSD1 úrfellingar Raðgreining notuð til að greina stökkbreytingar í NSD1 Multiplex ligation-dependent probe amplification

14 Horfur Erfitt að spá fyrir um þyngd eftir kynþroska
Vöxtur normaliserast við kynþroskann Epiphysur lokast IQ Lífaldur Andrew St. Clair (center) and his dad, Ed St. Clair (right), have attended classes together for eight years at USC. Ed has taken notes and created study plans for his son, who has Sotos syndrome. Andrew will graduate on Saturday and Ed will receive an honorary degree today at the school's annual awards luncheon. University of Southern Colorado -ein familia með normal iq.

15 ?


Download ppt "Sotos syndrome andri elfarsson Cerebral gigantism Sotos sequence"

Similar presentations


Ads by Google