Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Fjölbreytt námsmat á miðstigi
Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild Háskóla Íslands
2
Dagskrá Örlítið um námsmat og námskrá Litið yfir sviðið
Efst á baugi í námsmati Leiðsagnarmat Námsmatsaðferðir (fjölbreytt (!) dæmi)
3
Námsmatshugtakið Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til annarra Óformlegt – formlegt Allt skipulegt, formlegt, opinbert námsmat, s.s. próf, kannanir, skipulegar athuganir, skráning á árangri, formlegur vitnisburður. Samofið allri kennslu. Kennari fylgist með nemanda í dagsins önn. Allt mat sem ekki er formgert með e-m hætti. Vandinn liggur m.a. í því að mat er þáttur í öllum okkar samskiptum - óformlegt mat stór hluti af daglegum skólastarfi
4
Mikilvægar spurningar?
Hvernig er námsmati í grunnskólum yfirleitt háttað? En (á miðstigi) í Barnaskóla Hjallastefnunnar? Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? Hvað þarf helst að bæta við námsmat? Hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? Á hverju á að byggja þróun námsmats? Námskrá Reynsla Rannsóknir
5
Aðalnámskrá grunnskóla 2006
… augljóst að matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar Þess er enginn kostur að meta námsgengi og framfarir eingöngu með prófum og öðrum formlegum aðferðum … meta verður alla þætti námsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og láta þá vega í samræmi við áherslur í náminu Námsmat þarf … að fara fram jafnt og þétt á námstímanum Kennarar þurfa að hjálpa nemendum til raunhæfs sjálfsmats, gera þeim grein fyrir markmiðum náms og hvernig miðar í átt að þeim (leturbr. IS)
6
Aðalnámskrá grunnskóla 2011
Mat á árangri og framförum … er reglubundinn þáttur í skólastarfi, órjúfanlegur frá námi og kennslu Markmið skólastarfs eru margvísleg og hægt að fara ýmsar leiðir til að ná þe im. Því verða matsaðferðir að vera fjölbreyttar Meta þarf alla þætti námsins, þekkingu, leikni og hæfni með hliðsjón af viðmiðum í aðalnámskrá Kennarar þurfa að hjálpa börnum og ungmennum til raunhæfs sjálfsmats … Leggja skal áherslu á leiðsagnarmat (leturbr. IS)
7
Skólanámskráin ykkar Námsmati Barnaskólans er hagað á sem fjölbreytilegastan hátt. Ákveðin lágmarksfærni skv. aðalnámskrá grunnskóla er metin hverju sinni. Verklag, færni, og hugmyndaauðgi er það mið sem tekið er af. Allt námsmat byggir á þátttöku barna. Leitast er við að börn öðlist smátt og smátt færni í að nýta sér þá þekkingu sem byggist upp í verklegum æfingum, þjálfun, rannsóknum og á fleiri vegu. Þannig byggir námsmat barnanna af frumkvæði, hugmyndaflug og þátttöku. Þættir kynjanámskrár Hjallastefnunnar eru metnir til jafns á við þætti aðalnámskrár grunnskóla. Formlegt námsmat er unnið í annarlok en símat fer fram allt skólaárið. Matið er unnið í gegnum skólavefinn okkar og fá foreldrar aðgang að honum og tækifæri til að bregðast við á eftir í viðtali í skóla ef óskað er eftir.
8
Námsmat hefur margþættan tilgang
Megintilgangur námsmats er að leiðbeina nemendum um námið og hvernig þeir geti náð markmiðum þess. Með námsmati er fylgst með því hvernig nemendum tekst að ná almennum hæfniviðmiðum aðalnámskrár, stuðlað að námshvatningu, nemendur örvaðir til framfara og metið hverjir þurfa á sérstakri aðstoð að halda. (Aðalnámskrá grunnskóla, 2011) Námshvatning – aðhald Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra Vísbendingar til kennara Greina og meta nám eða kennslu Gæðaeftirlit Gera tilgang námsins ljósari Val og flokkun á fólki
9
Vandinn við að meta Vandasamasti þáttur kennarastarfsins (?)
Álitamál á álitamál ofan Dómarasætið! Mat okkar er ekki nægilega traust Að vanda dóma Að gæta fullrar nákvæmni og sanngirni Fordómar Afvegaleiðsla Erfitt að meta mikilvægustu markmiðin Einkunnagjöf vefst fyrir okkur Fjöldi rannsókna hefur sýnt að rithönd, málfræði og stafsetning ræður (of) miklu um mat kennara á ritgerðum og skýrslum Útlit nemenda skiptir máli og í hvaða röð verkefni er metið!
10
Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur
Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat (alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat (formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Sterkur rannsóknargrunnur! Hér á landi Aðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: Einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, sjálfsmat, jafningjamat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum). Dýrmæt reynsla er að verða til!
11
Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats:
Vesturbæjarskóli Grunnskólinn í Borgarnesi Laugalækjarskóli Ölduselsskóli Salaskóli Hrafnagilsskóli Ingunnarskóli og Norðlingaskóli Víkurskóli Skólarnir í Fjallabyggð Menntaskóli Borgarfjarðar Fjölbrautaskóli Snæfellinga Grunnskóli Dalvíkurbyggðar Brekkubæjarskóli Grundaskóli ... og margir fleiri
12
Kjarninn í leiðsagnarmati
Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)
13
Kennslufræði leiðsagnarmats
Útskýra markmið fyrir nemendum Markvissar spurningar Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice)
14
Áhugavert orðalag Assessment OF learning Assessment FOR learning
Mat á námi Assessment FOR learning Mat í þágu náms Assessment AS learning Námsmat sem nám
15
Litróf námsmatsaðferðanna ...
Mat á frammistöðu Próf og kannanir Greining og mat á verkefnum / úrlausnum Sjálfstæð verkefni Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Dagbækur, leiðarbækur Sjálfsmat nemenda Jafningjamat Umræður – viðtöl Viðhorfakannanir Námshátíðir, upp-skeruhátíðir (Celebration of Learning, Learning Celebrations) fietta yfirlit á að sýna allar helstu aðferðir við námsmat - smásjáin á að undirstrika samlíkingu við vísindamanninn - þegar aflað er upplýsinga um námsárangur þá þarf að setja hlutna undir smásjá - það þarf að ganga til verka af sömu nákvæmni og vísindamenn við fræðiiðkanir sínar. Ólafur Proppé mun gera prófum skil - Aðeins að fara örfáum orðum um aðrar tegundir prófa
16
Námsmatsaðferðir í íslensku
Annarpróf Áfangapróf Bókmennta- og ljóðapróf Einstaklingspróf Flutningur Framsagnarpróf Gagnapróf Gátlistar Heimavinna metin Hlýtt yfir í tímum Hópverkefni Íslenskupróf Jafningjamat Kannanir, könnunarpróf Kjörbókarritgerð Leshraðapróf, hraðapróf, hraðlestrarpróf Lesskilningspróf Lesskimunarpróf Lestrarhæfnipróf Lestrarpróf Lestrarkannanir Leiðsagnarlistar Matslistar Málfræðipróf Miðsvetrarpróf Móðurmálspróf Prófið Aston Index Raddlestrarpróf Ritgerð Ritunarverkefni Samræmt próf Samvinnupróf Símat* Skrifleg verkefni Skriftarbækur Skriftarpróf Skriftarkönnun Skyndipróf Stafsetningarpróf, -kannanir og –æfingar Stöðupróf Svindlpróf Upplestraræfingar Upplestrarpróf Verkefnavinna Verkefnabækur Verkefni Verkmappa, ferilmappa Vinnubækur Vorpróf Yfirlitspróf
17
Námsmatsaðferðir í íslensku
Annarpróf Áfangapróf Bókmennta- og ljóðapróf Einstaklingspróf Flutningur Framsagnarpróf Gagnapróf* Gátlistar Heimavinna metin Hlýtt yfir í tímum Hópverkefni Íslenskupróf Jafningjamat Kannanir, könnunarpróf Kjörbókarritgerð Leshraðapróf, hraðapróf, hraðlestrarpróf Lesskilningspróf Lesskimunarpróf Lestrarhæfnipróf Lestrarpróf Lestrarkannanir Leiðsagnarlistar Matslistar Málfræðipróf Miðsvetrarpróf Móðurmálspróf Prófið Aston Index Raddlestrarpróf Ritgerð Ritunarverkefni Samræmt próf Samvinnupróf* Símat* Skrifleg verkefni Skriftarbækur Skriftarpróf Skriftarkönnun Skyndipróf Stafsetningarpróf, -kannanir og –æfingar Stöðupróf Svindlpróf* Upplestraræfingar Upplestrarpróf Verkefnavinna Verkefnabækur Verkefni Verkmappa, ferilmappa Vinnubækur Vorpróf Yfirlitspróf
18
Meginsjónarmið prófandstæðinga
Skrifleg kunnáttupróf mæla aðeins lítinn hluta námsmarkmiða Skrifleg kunnáttupróf er einangrað skólafyrirbæri sem á sér fáar hliðstæður annars staðar í samfélaginu Ef meginhlutverk skólans er að undirbúa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi ætti námsmat að líkjast þeim matsaðferðum sem almennt eru notaðar í lífi og starfi Námsmat á að vera samofið öðru skólastarfi falla að því með eðlilegum hætti
19
Óhefðbundin próf Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn Heimapróf
„Svindlpróf“, glósupróf, námsefni ... öll gögn Heimapróf Prófverkefni gefin upp með fyrirvara Munnleg próf, dæmi Atrennupróf: Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf (Salaskóli) Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) Samvinnupróf (Salaskóli)
20
Ræðum sérstaklega Nemendasamtöl Matsfundir Matstæki: Gátlistar
Matskvarðar Sóknarkvarðar / marklistar
21
Lykillinn er samræðan við nemandann
Nemendasamtalið Dæmi úr Norðlingaskóla Dæmi úr Heiðarskóla
23
Matsfundir 10–20 þátttakendur Orðið gengur tvo til þrjá hringi:
Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið Öll atriði eru skráð Engar umræður
24
Gátlistar, matslistar, sóknarkvarðar (Checklists, rating scales, rubrics)
Gátlisti Matslisti Sóknarkvarði
25
Nýting sóknarkvarðanna
Sem viðmiðun um gæði (tengt markmiðum í upphafi) Sjálfsmat Jafningjamat Kennaramat Samskipti við foreldra Sem vitnisburður
27
Vandað námsmat – er það þetta sem þarf?
Ganga er út frá getu og hæfni hvers nemanda Matið nær til allra flokka markmiða Matið er stöðugt allan námstímann og reynt er að flétta það með eðlilegum hætti inn í námið Námsmatsverkefnin sjálf hafa kennslufræðilegt gildi Uppbyggjandi endurgjöf (leiðsögn) Matið nær jafnt til aðferða og afurða (úrlausna) Byggt er á margvíslegum gögnum og sjónarhornum Áhersla á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat, jafningjamat
28
Gagnlegir tenglar Kennsluaðferðavefurinn
Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs Peel – námsmat Best Practices
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.