Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

MONOCYTAR Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005.

Similar presentations


Presentation on theme: "MONOCYTAR Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005."— Presentation transcript:

1 MONOCYTAR Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005

2 Yfirlit Almennt um monocyta Útlit og þroskaferli
Reticuloendothelial kerfið Hlutverk Blóðgildi Sjúkdómar

3 Monocytar Ein tegund af hvítu blóðkornunum Forveri macrophaga
Fruma ónæmiskerfisins Fara út í alla vefi líkamans og mynda reticuloendothelilal kerfið Ein tegund af HBK og ásamt neutrophilum mynda monocytarnir mononuclear átfrumu populationina. Eftir að monocytarnir fara úr æðakerfinu og virkjast frekar kallast þeir macrophagar

4 Útlit monocyta Monocytar eru stærstu frumurnar sem sjást í blóðstroki og eru yfirleitt stærri en aðrir peripheral lymphocytar Þetta eru hnöttóttar frumur með stóran miðstæðan hnöttóttan eða skeifulaga kjarna Ríkulegt umfrymið litast gráleitt og inniheldur oft margar fíngerðar vacuolur sem gefur því eins konar ground glass útlit Oft eru einnig til staðar cytoplasmic granulur

5 Þroskaferli monocyta Monocytar eru myndaðir í merg frá pluripotential stofnfrumum sem eru forverar allra blóðfruma Vegna áhrifa ýmissa vaxtarþátta, aðallega GM-CSF og M-CSF differentiast frumurnar í monoblasta, promonocyta og loks monocyta. Þessi forstig monocyta eru undir venjulegum kringumstæðum ekki að finna í peripheral blóði en erfitt getur verið að greina þau frá fullþroska monocytum

6 Hvað svo? Monocytar eru stuttan tíma í merg Circulera í ca.20-40 klst
Fara úr blóði út í vefi og gangast þar undir frekari differentiation, verða að macrophögum Extravascular líftími mislangur, allt upp í nokkra mánuði til ár Mynda reticuloendothelial kerfið

7 Reticuloendothelial kerfið
Hugtak notað yfir frumur afleiddar af monocytum sem eru dreifðar um líffæri og vefi líkamans Frumur RE-kerfisins eru sérstaklega staðsettar í vefjum þar sem þær komast í kontakt við external allergen eða pathogen Aðallíffæri RE-kerfisins leyfa þannig frumum sínum að hafa samskipti við eitilfrumur og eru m.a. Lifur, milta, eitlar, beinmergur, thymus og meltingarvegur

8 Mismunandi nöfn eftir staðsetningu

9 Hlutverk RE-kerfisins
Frumuát og frumudráp Pathogen Óþekkt (foreign) efni Gamlar/veiklaðar/dauðar frumur og frumuhlutar Verkun og sýning antigena fyrir eitilfrumur Framleiðsla cytokína (t.d. IL-1) sem hafa áhrif á bólgusvar, haemopoiesis og frumusvörun Monocytar/macrophagar ásamt neutrophilum eru þannig aðalfrumur ósérhæfða ónæmiskerfisins (innate immunity) með því að veita svokallað first line of defence. Opsonization immunoglobulina eða compliment þátta hjálpa þessum frumum til að bera kennsl á það sem á að éta því bæði monocytar og neutrophilar hafa á sér Fc og C3b receptora Þær eru þó jafnframt mikilvægur hluti sérhæfða ónæmiskerfisins (adaptive immunity) en hafa lykilhlutverki að gegna í fyrstu og síðustu skrefum þess. Þ.e hvað fyrstu skrefin varðar þá processa þær antigen og sýna á yfirborði sínu tengdu HLA-sameindum sem T-frumum bera kennsl á. Síðustu skref sérhæfða ónæmissvarsins snúa aftur að frumuáti og drápi sem stýrt er af cytokínum sem T-frumurnar losa

10 Magn monocyta í blóði Normalgildi: Monocytosis Monocytopenia
Krón.bakteríusýkingar Protozoan sýkingar Krónísk neutropenia Hodgkin´s lymphoma og önnur malignitet Myelodysplasia, sérstaklega chronic myelomonocytic leukemia AML af FAB typu M4 eða M5 (monoblastar) Monocytopenia Einkennandi fyrir hairy cell leukemia Sjúklingar á barksterameðferð Krónískar bakteríusýkingar eins og berklar, brucellosis, bakterial endocarditis og taugaveiki M4 er myelomonocytic og M5 er monocytic. Þar sést t.d. Hypertrophia á tannholdi vegna infiltrationar monoblasta og oft einnig miðtaugakerfis einkenni

11 Sjúkdómar sem tengjast monocytum/macrophögum
Meðfæddir átfrumugallar Vöntun á phagocytavirkni Krónískar sýkingar Bakteríur og sveppir Blóðsjúkdómar Góðkynja gallar HBK Hvítblæði Hægt að flokka í blóðsjúkdóma annars vegar og ónæmisgalla hins vegar

12 Meðfæddir átfrumugallar
Flutningur monocyta og neutrophila úr æðakerfi og í vefi er flókið fyrirbæri og krefst samskipta margra viðtaka og liganda. Gallar í þessum samskiptum valda því að frumurnar komast ekki út í vefina til að sinna hlutverki sínu. LAD skiptist í 2 tegundir, 1 og 2, eftir því hvaða bindill eða viðtaki er bilaður. Í tegund 2 vantar á leukocytana ligand sem tengist selectinum á endotheli í fyrsta skrefi flutnings úr æðakerfi (rolling adherence) í LAD1 er integrin viðtaki á yfirborði HBK gallaður sem tengist endotheli í öðru skrefi flutnings úr æðakerfi (tight adherence) Endurteknar bakteríusýkingar án klassískra klínískra einkenna sýkingar því lítil eða engin myndun á pus verður Í CGD er lokastigið í drápi á étnum organismum bilað því phagocytarnir geta ekki myndar superoxíð radicala. Nokkrir mismunandi gallar geta valdið þessu en allir hafa þeir áhrif á NADPH oxidasa kerfið. Krónískar sýkingar með granuloma myndun Skortur á ensímunum glúkósa-6-fosfat dehydrogenasa og myeloperoxidasa valda einnig bilun á intracellular drápi og leiða til svipaðra en vægari einkenna en CGD Chediak-Higashi syndrome er autosomal recessífur sjúkdómur þar sem galli er geni fyrir myndun á intracellular blöðru(vesicle)myndun og veldur því að lysosome renna ekki almennilega saman við phagosome og intracellular frumudráp er einnig bilað

13 Blóðsjúkdómar Langerhans’ cell histiocytosis Akút leukemia
AML FAB M4 AML FAB M5 Krónísk leukemia CMML Haemophagocytic syndrome LCH – Sjaldgæfur sjúkdómur, getur involverað stök líffæri eða verið multisystemic, þekkist aðallega hjá börnum undir 10 ára aldri og klínísk einkenni eru húðútbrot, beinverkir eða fyrirferðaraukning, lymphadenopathia, hepatosplenomegalia og endocrine breytingar (DI) AML – akút myeloblastic leukemia FAB – French american british classification M4 – myelomonocytic M5 – Monocytic CMML – chronic myelomonocytic leukemia Haemophagocytic syndrome Aukinn fjöldi histiocyta í beinmerg sem innihalda innbyrtar blóðfrumur – leiðir til pancytopeniu. Mekanisminn á bak við þennan sjúkdóm virðist ekki að fullu skilinn og horfur eru yfirleitt slæmar

14 Heimildir Immunobiology e.Janeway o.fl
Immunology a short course e.Benjamini o.fl Immunology e.Roitt o.fl Haematology e.Hoffbrand, Pettit og Moss Blood Cells a practical guide e.Bain Haematology at a Glance e.Mehta og Hoffbrand Haematology an Illustrated Color Text e.Howard og Hamilton UpToDate O.fl ofl


Download ppt "MONOCYTAR Hulda Ásbjörnsdóttir Barnalæknisfræðikúrs September 2005."

Similar presentations


Ads by Google