Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Stofnstærðarfræði FIF1203 vorönn 2016
Hreiðar Þór Valtýsson s
2
15.1 Áhrif óbeinna veiða á sjávarspendýr
Bein áhrif - Sjávarspendýr og fuglar veiðast sem meðafli í fiskveiðum- afgreitt í kafla 13 Óbein áhrif - Samkeppni er um bráð milli fiskveiða og sjávarspendýra og fugla Hér er að mestu fjallað um óbein áhrif Viðkvæmt mál víða um heim Lesa þennan kafla lauslega
3
15.2 Fuglar Stofnar sjófugla eru gríðarstórir, margar gerðir
Grunnslóðarfuglar Úthafsfuglar Vaðfuglar Endur Þeir stærstu lifa á litlum uppsjávarfiskum sem eru einnig oft veiddir (í bræðslu) => samkeppni
4
15.2.1 Fuglar Margar tegundir tengjast ákveðinni fæðugerð
Samband sílis og kríu Fjöldi sjófugla á 2 uppstreymissvæðum Margar tegundir tengjast ákveðinni fæðugerð Ungar og ungfuglar hrynja gjarnan úr hor ef þessa fæðu vantar Þeir eldri lifa frekar af
5
15.2.1 Áhrif óbeinna veiða á sjávarspendýr
Fuglar brenna miklu og hrun í fæðu þeirra hefur stór áhrif á stofna þeirra Sumir stofnar geta þó skipt um fæða Mynd hér til hliðar Höfðasúlur Afríkumörgæsir
6
15.2 Fuglar Stofnar ritu og fýls í Norðursjó
Margir lifa einnig á slógi og brottkasti – samvinna ? Sumir fuglastofnar hafa stækkað mikið => rita og fýll
7
15.2 Fuglar Vaðfuglar og veiðar á botnhryggleysingjum - sleppa
8
15.3 Sjávarspendýr Sjávarspendýr éta stærri bráð en fuglar
=> meiri samkeppni við okkur Fjölmörg dæmi um það að reynt hafi verið að fækka stofnum sjávarspendýra til að minnka át þeirra á fiskum NAVAL AVIATION NEWS December, 1956, pg. 19 Killer Whales Destroyed VP-7 Accomplishes Special Task Adm. Jerauld Wright, Commander in Chief, Atlantic Fleet, has announced the completion of another successful mission by VP-7 against killer whales off the coast of Iceland. Killer whales annually plague Icelandic fishermen by damaging and destroying thousands of dollars worth of fishing nets. Last year, VP-18 destroyed hundreds of killer whales with machine guns, rockets and depth charges. Before the Navy lent a hand last year, killer whales threatened to cut the Icelandic fish catch in half. This created a crisis because the fishing industry employs about 20% of the population and accounts for the majority of Iceland's foreign currency income. The Icelandic Office requested help, and Capt. Sherrill, Commander of the Naval Forces in Iceland, assigned VP-7 to the task of ridding the coastal areas of killer whales. Ranging from 20 to 30 feet in length, they are feared as one of the deadliest of ocean animals.
9
15.3 Sjávarspendýr Samspil nytjastofna, sjávarspendýra og veiða getur þó verið flókið Jafnvel þannig að fækkun sjávarspendýra getur þýtt fækkun nytjafiska
10
Prey release Mikil veiði á einni sjávarspendýra tegund getur þýtt meiri fæða fyrir aðra Yfirleitt erfitt að sanna eða afsanna í síbreytilegri náttúrunni
11
15.1 Áhrif óbeinna veiða á sjávarspendýr
Þekkjum þetta vandamál vel hér – skortur á síli
12
16 Fiskeldi Sleppa FIF Hreiðar Þór Valtýsson The web
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.