Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015

Similar presentations


Presentation on theme: "Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015"— Presentation transcript:

1 Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015
Innleiðing nýrrar aðalnámskrár   Hvað viljum við leggja mikla áherslu á lykilhæfni og hvernig metum við hana? Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015

2

3

4

5 Lykilhæfni Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega og á annan hátt. Hæfni til að miðla þekkingu og leikni sinni og flytja mál sitt skýrt og áheyrilega og taka þátt í samræðum og rökræðum. Skapandi hugsun og frumkvæði í efnistökum og úrvinnslu. Hæfni nemenda til að nota þekkingu og leikni, draga ályktanir, áræðni til að leita nýrra lausna og beita gagnrýninni hugsun og röksemdafærslu. Hæfni nemenda til að vinna sjálfstætt, í samstarfi við aðra og undir leiðsögn. Hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt. Hæfni nemenda til að bera ábyrgð á eigin námi og leggja mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. (Aðalnámskrá, bls. 53, leturbr. IS)

6 Lykilhæfni „endurskoðuð og stytt“
Tjáning, miðlun, samræða Skapandi og gagnrýnin hugsun Samstarfshæfni Þekkingarleit og miðlalæsi Sjálfstæði og ábyrgð

7 Nýja Sjáland thinking (gagnrýnin hugsun)
using language, symbols, and texts (læsi) managing self (að taka ábyrgð á eigin námi) relating to others (samskipti) participating and contributing (þátttaka og framlag)

8 Evrópusambandið Communication in the mother tongue (læsi á eigin tungu) Mathematical competence and basic competences in science and technology (stærðfræðilæsi) Digital competence (upplýsinga- og tölvulæsi) Learning to learn (að læra að læra) Social and civic competences (samskiptihæfni og hæfni til að lifa í samfélagi) Sense of initiative and entrepreneurship (frumkvæði og nýsköpun) Cultural awareness and expression (tjáning, sköpun, miðlun)

9

10 Spurningar sem verður að svara:
Hvaða tökum ætlið þið að taka lykilhæfnina? Á að nota lykilhæfnina eins og hún er skilgreind í námskrá – eða viljið þið hafa einhverja sérstöðu? Eru þessir lykilhæfniþættir jafngildir? Hvar stendur námið í skólanum gagnvart þessum kröfum? Hvernig á að standa að matinu?

11 Hvað hafa aðrir gert? Dæmi úr Laugarnesskóla 1. bekkur 6. bekkur

12 Starfshættir í tuttugu grunnskólum
Mjög mismikil áhersla á lykilhæfniþætti eftir skólum Örfá dæmi Tjáning, miðlun, samræða Skapandi og gagnrýnin hugsun Samstarfshæfni Þekkingarleit og miðlalæsi Sjálfstæði og ábyrgð

13 Umræður hópa og kynning niðurstaðna
Oft á dag Daglega 3 til 4 sinnum í viku 1 til 2 sinnum í viku 1 til 3 sinnum í mánuði Sjaldnar 8% kennara nota þessa aðferð a.m.k. vikulega í þeim skóla þar sem þessari aðferð er minnst notuð 63% kennara í þeim skóla þar sem aðferðin er mest notuð Meðaltalið er 26%

14 Þemavinna í litlum hópum
Oft á dag Daglega 3 til 4 sinnum í viku 1 til 2 sinnum í viku 1 til 3 sinnum í mánuði Sjaldnar 7% kennara nota þessa aðferð a.m.k. vikulega í þeim skóla þar sem þessari aðferð er minnst notuð 33% kennara í þeim skóla þar sem aðferðin er mest notuð Meðaltalið er 18%

15 Hópvinna, samvinna í kennslustundum
Oft á dag Daglega 3 til 4 sinnum í viku 1 til 2 sinnum í viku 1 til 3 sinnum í mánuði Sjaldnar 7% kennara nota þessa aðferð daglega í þeim skóla þar sem þessari aðferð er minnst notuð 47% kennara í þeim skóla þar sem aðferðin er mest notuð Meðaltalið er 27%

16 Leit á neti, kennsluforrit ... vegna námsins
Oft á dag Daglega 3 til 4 sinnum í viku 1 til 2 sinnum í viku 1 til 3 sinnum í mánuði Sjaldnar Aldrei Enginn nemandi notar þessa aðferð daglega í þeim skóla þar sem þessari aðferð er minnst notuð 51% nemenda í þeim skóla þar sem aðferðin er mest notuð Meðaltalið er 7%

17 Sérstaða teymiskennsluskóla
Fjölbreyttari kennsluhættir og námsmat Nemendur ráða meiru um nám sitt Betri samskipti og starfsandi – meiri umræða – lýðræðislegri starfhættir – meiri skólaþróun Jákvæðari viðhorf foreldra Tölfræðilega marktækur munur!

18 Hugmyndir ráðuneytisins um mat á lykilhæfni

19

20 Babb í bátinn!? Bréf 10. sept og 24. nóvember 2014 Lykilhæfni Mikilvægt er að vinna með lykilhæfni í tengslum við öll námssvið grunnskólans og flétta lykilhæfni inn í allt nám. Ráðuneytið gerir ráð fyrir að unnið verði áfram með lykilhæfnina eins og lýst er í 18. kafla aðalnámskrár og að skólar meti lykilhæfniþætti í leiðsagnarmati og símati skólans. Hins vegar er horfið frá því að lokaeinkunn í lykilhæfni komi fram á rafrænu útskriftarskírteini við lok grunnskóla. Breytingar á námsmatskvarða við lok grunnskóla Ráðuneytið hefur ákveðið að B+ og C+ verði hluti af nýjum námsmatskvarða í grunnskóla. Kvarðinn A, B, C og D þykir ekki endurspegla nógu vel þá dreifingu vitnisburðar sem námsmat þarf að sýna. Einkunnin D og stjörnumerktar einkunnir fela í sér einstaklingsmiðaða umsögn.

21 Líka þetta ... Til að auka möguleika á tölfræðivinnu verður Námsmatsstofnun falið að tengja stig við hverja einkunn. Sem dæmi um stigagjöf gæti A gefið 4 stig, einkunnin B+ gefið 3,5 stig, einkunnin B gefið 3 stig og svo framvegis. Stigagjöfin gefur möguleika á að skoða meðaltalsstigafjölda eftir greinasviðum, skólum, landshlutum o.fl. Með þessari aðferð getur hver einstakur nemandi fengið að hámarki 40 stig við lok grunnskóla.

22 Hvaða einkunnakvarða ætlar Grunnskólinn í Grindavík að nota?
Ráðuneytið hefur ákveðið hvaða kvarði verður notaður við brautskráningu úr 10. bekk en skólar ráða einkunnum fyrir aðra bekki Hvaða kvarðar standa til boða?

23 Ólíkir kvarðar 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 1–6, 1–8 A, B, C, D, F (hvar er E-ið?) A, B+, B, C+, C, D (ný Aðalnámskrá) (4.0 − 3,5 − 3,0 − 2,5 − 2,0 − 1,0 ) (10 − 9 − 8 − 7 − 6 − 5 (4)) A, Á, B, D, Ð (Baldur Sigurðsson) Dönsku kerfin, sjá hér Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt (Helgi Hálfdanarson) Mjög gott, í lagi, ófullnægjandi Lokið – ólokið Hvaða aðferð er heppilegust?

24 Svo er það vandinn með einkunnirnar!
Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988 Endurgjöf í formi einkunna Endurgjöf í formi umsagna Endurgjöf í formi einkunna og umsagna Endurgjöf í formi hróss Engin endurgjöf Hvaða leið skilaði nemendum bestum árangri?

25 Hvernig er best að standa að mati á lykilhæfni?
Flestir sem um þetta fjalla benda á frammistöðumat (e. performance based assessment) Námskráin okkar setur leiðsagnarmat (e. formative assessment) í öndvegi Þessar tvær nálganir má vitaskuld tvinna saman!

26 Leiðsagnarmat … námsmatsaðferðir (formlegar og óformlegar) sem felldar eru inn í kennslu og beinast öðru fremur að því að bæta námsárangur (og kennslu), einkum með uppbyggilegri endurgjöf Líta má á leiðsagnarmat sem ráðgjöf um það hvernig nemendur geta bætt sig í námi!

27 Samtalið Í leiðsagnarmati verður samræðan við nemandann um námið kjarni námsmatsins! Allt kapp er lagt á að nemandinn geri sér sjálfur sem gleggsta grein fyrir stöðu sinni í náminu (sjálfsmat) Nemandinn fær leiðbeinandi endurgjöf (frá kennara og jafningjum)

28 Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir)
Tvær stjörnur – ein ósk ... Þrjár stjörnur – tvö ráð ... Tvö prik – einn leiðarvísir O.s.frv.

29 Nemendasamtalið Nemendasamtöl verða grunnur námsmats!
Lykilhæfniþættir verða rauðir þræðir í samtölunum Nemendur setja sér markmið

30 Hvers vegna áhersla á sjálfsmat og jafningjamat?
Auka ábyrgð nemenda á eigin námi Hjálpast að við að læra! Nemendur verði tilgangur námins ljósari Skilja betur hvernig þeir læra Mikilvæg forsenda: Að nemendur viti til hvers er ætlast Sjálfsmat verður að læra

31 Mat á tjáningu Mjög gott Gott Í lagi Ath. Athugasemdir Líkamstjáning
Hreyfing, staða, handahreyfingar Augnsamband Horfist í augu við alla áheyrendur Byrjun Góð kveikja, nær athygli Meginmál Heldur athygli, fræðandi, vekur til umhugsunar, góð skil milli kafla, tilbreyting Niðurlag Markvisst niðurlag, heldur tímamörk Rödd Heyrist vel, blæbrigði, áherslur Annað Mat á tjáningu

32 Mat á samræðum Mjög oft Oft Nokkrum sinnum Sjaldan eða aldrei
Athugasemdir Tekur til máls Fær aðra til að hlusta Hlustar vel á aðra Styður aðra í umræðum Færir fram rök Sýnir áhuga Spyr spurninga Mat á samræðum

33 Mat á skapandi hugsun / verkefnum
Frumleiki – hugvitssemi – öðruvísi / óvæntar / nýjar úrlausnirnar Fær margar og fjölbreyttar hugmyndir Marklisti Grant Wiggins fyrir skapandi verkefni

34 Mat á gagnrýninni hugsun

35 Nafn hóps: ____________________________
Marklisti fyrir hópvinnu Tókst ekki vel Tókst nokkuð vel Tókst mjög vel Unnum við saman? Ekkert samstarf Hver vann fyrir sig Rifumst Sumir unnu saman Nokkir unnu mest af vinnunni Lítið um rifrildi Allir unnu vel saman Allir hlustuðu á alla Skiptumst við á hugmyndum? Enginn sagði neitt Enginn hlustaði á aðra Sumir lögðu af mörkum – aðrir ekki Sumir hlustuðu – ekki allir Allir lögðu af mörkum og hlustuðu á hina Stöðug og góð samræða Einbeittum við okkur? Sumir voru að sinna öðrum verkefnum Sumir voru stundum að sinna öðru Allir fylgdust með, veltu hlutunum fyrir sér og unnu vel Sýndum við hvert öðru virðingu? Sumir voru stundum ókurteisir Flestir voru kurteisir (en ekki allir alltaf) Allir í hópnum voru vinsamlegir hver við annan Stuðst við:

36 Mat á hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt.

37 Marklisti fyrir vinnu með margvíslega miðla - heimildavinnu
Upplýsinga-öflun Úrvinnsla Miðlun Sköpun Gagnrýnin efnistök Nýttu vel margar og fjölbreyttar heimildir Unnu mjög vel úr öllum gögnum Lifandi og markviss miðlun Mikið hugmyndaflug – frumleg efnistök Gagnrýnin afstaða – góður skilningur á efninu Nýttu eina eða fáar heimildir Tók upplýsingar mest beint úr gögnum Skil hefðu mátt vera talsvert líflegri Hugmyndir hefðu mátt vera fjölbreyttari Lítil gagnrýnin afstaða

38 Leit á neti sýnir áherslu á ...
Dagbækur, leiðarbækur Námsmöppur Heildstæð / sjálfstæð viðfangsefni (project) Kynningar (presentations) Samtöl Sjálfsmat Jafningjamat Dæmi úr Laugalækjarskóla

39 Gagnlegir tenglar Kennsluaðferðavefurinn
Rosemary Hipkins : Assessing key competencies: Why would we? How could we?


Download ppt "Grunnskólinn í Grindavík nóvember 2015"

Similar presentations


Ads by Google