Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Kennarinn sem rannsakandi

Similar presentations


Presentation on theme: "Kennarinn sem rannsakandi"— Presentation transcript:

1 Kennarinn sem rannsakandi
Hafþór Guðjónsson 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

2 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Efni fyrirlesturs Rannsóknir á kennslu – mismunandi hefðir Kennararannsóknir Starfendarannsóknir Self-study 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

3 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Rannsóknir á kennslu Til hvers? Fyrir hverja? Hvað á að rannsaka? Hvernig á að rannsaka? Hver á að rannsaka? 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

4 Rannsóknir á kennslu - ólíkar nálganir
“Process-product” hefðin “Classroom-ecology” hefðin Kennarara-rannsóknir (teacher research) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

5 Process-product hefðin
Beinist að því að geta sagt fyrir um hvers konar kennsluhættir skili bestum námsárangri. Litið á kennarann sem tæknimann sem hefur það hlutverk að framkvæma það sem aðrir hafa hugsað. Á bak við þessa nálgun er sú hugmynd að það séu tiltölulega einföld tengsl milli kennslu og námsárangurs. Litið er á hegðun eða atferli kennarans sem orsök og námsárangur sem afleiðingu. Reynt er að grafast fyrir um hvers konar athafnir kennarans gefi bestan námsárangur með það í huga að geta sagt fyrir um hvernig eigi að kenna (tiltekið efni). Akademískir fræðimenn rannsaka kennsluna og finna út fyrir kennarann hvernig eigi að framkvæma hlutina. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

6 Process-product hefðin
Kennsla Nám Orsök Afleiðing 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

7 Classroom-ecology hefðin
Rannsóknir í anda þessarar hefðar beinast að því að skilja það sem gerist á vettvangi og lýsa upplifun þátttakenda. Athyglinni er beint að hugsun og viðhorfum þátttakenda (kennara og nemenda). Tengsl kennslu og náms eru flókin - háð upplifun nemenda. Önnur meginhefð, stundum nefnd “classroom ecology” nálgunin (Schulman 1986), sækir fyrirmyndir sínar í fræðigreinar á borð við mannfræði og félagsfræði og hér eru rannsóknirnar alla jafna af eigindlegum toga. Frá sjónarhóli þessarar hefðar er kennsla afar flókið fyrirbæri og í þeim mæli bundið aðstæðum eða samhengi (context-specific) að alhæfing í hefðbundnum skilningi þess orðs er erfið ef ekki marklaus. Tilgangurinn með þessum rannsóknum er fyrst og fremst sá að skilja sem best það sem fer fram á vettvangi skólastofunnar í þeirri von að betri skilningur auðveldi hagsmunaaðilum að taka skynsamlegar ákvarðanir um skólastarfið. Rannsóknirnar eru gjarnan nákvæmar lýsingar af atburðarás á vettvangi og aðstæðum og rannsakendur gera sér einatt far um að fá sem skýrasta mynd af viðhorfum kennara, nemenda og annarra sem hlut eiga að máli. Hér er ekki verið að seilast eftir því að skapa lögmálskenndar lýsingar á kennslu heldur að lýsa sem gerst hvaða merkingu þátttakendur leggja í það sem gerist á vettvangi. Yfirfærsla eða alhæfing er þá gjarnan í því formi sem Firestone (1993) kallar “case-to-case transfer”. Hér hvílir sú skylda á rannsakandanum að gefa lesenda svo ýtarlega mynd af rannsóknarvettvangi að hann bókstaflega sjái fyrir sér aðstæður rannsakandans og geti borið þær saman við eigin aðstæður og metið í þessu ljósi hvort niðurstöður rannsóknarinnar geti nýst honum. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

8 Classroom-ecology hefðin - sjónarhorn hugsmíðahyggju
Kennsla Upplifun nemandans Samhengi Líkamlegt ástand Þarfir Nám Viðhorf Færni Þekking Erfðir Reynsla 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

9 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Rannsóknahefðir – ólík hugsun – mismunandi tilgangur Positivist Post-postivist Afhjúpa veruleikann Skilja fólk Vekja / efla fólk Afbyggja hefðir positivism * interpretive * naturalistic * constructivist * phenomeno- logical * hermeneutic * critical * neo- marxist * feminist * Freirian partici- pation * action research * post-structural * postmodern * post-paradigmatic The chart is grounded in Habermas´ (1971) thesis of three categories of human interest that underscore knowledge claims: prediction, understanding, emancipation ... I have added the non-Habermasian column of “deconstruct”. Each of the three postpositivist paradigms offers a different approach to generating and legitimating knowledge.” (p. 7) teacher research Patti Lather, Getting Smart (1991) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

10 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Kennararannsóknir Eiga sér rætur starfendarannsóknum (action research) í Bretlandi og Bandaríkjunum á 6. og 7. áratugnum. Greinileg áhrif frá “classroom-ecology” hefðinni (eigindlegar aðferðir). Tengjast umbótaviðleitni og sókn til aukinnar fagmennsku. Talsmenn þessarar hreyfingar halda því fram að þær hefðir sem hafa ráðið ríkjum í rannsóknum á kennslu hingað til dugi ekki ef bæta á skólastarf. Það sé einfaldlega ekki hægt að skilja kennslu í þeirri dýpt sem nauðsynleg er til að geta bætt hana nema kennarar komi að málinu og skoði sjálfir starf sitt með kerfisbundnum hætti. Cohran-Smith og Lytle (1993), sem eru meðal þekktustu áhrifamanna hreyfingarinnar í Bandaríkjunum, benda á að kennararannsóknum sé ekki beint gegn akademískum rannsóknum heldur sé um að ræða nauðsynlega viðbót við rannsóknir á kennslu til að dýpka sýn okkar á skólastarf. Þær leggja líka áherslu á að kennararannsóknir verði að lúta sínum eigin reglum, eigi ekki og geti ekki fetað í spor akademískra rannsókna. Þær benda á að akademískar rannsóknir beinist alla jafna að viðfangsefnum sem talin eru áhugaverð út frá tilteknum fræðilegum forsendum. Kennararannsókn séu hins vegar í eðli sínu starfsrannsókn, markviss ásetningur kennarans til að skilja betur það sem gerist í skólastofunni eða leysa tiltekin praktísk vandamál sem koma upp í kennslunni. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

11 Kennararannsóknir – hvað réttlætir þær?
Hefðbundnar menntunarrannsóknir hafa haft lítil áhrif á starfið í skólastofunni. Kennararinn er innherji. Nauðsynlegar fyrir kennaraþróun, skólaþróun og námsskrárþróun. Stenhouse: Curriculum development is teacher development. Varaðandi 1. Þáttinn: Sjá De Corte, E. (2000). High-Powered Learning Communities: A European Perspective (tilv. Í Ann Brown) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

12 Hvað eru kennararannsóknir?
Cochran-Smith og Lytle (Inside/out, 1993): Kennararannsóknir er regnhlífarhugtak fyrir fjölskrúðuga flóru athugana sem kennarar takast á hendur til að skilja betur starf sitt og leysa praktísk vandamál. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

13 Kennararannsóknir - tilraun til skilgreiningar I
Cochran-Smith og Lytle: Systematic and intentional inquiry about teaching, learning, and schooling carried out by teachers in their own school and classroom settings. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

14 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Cochran og Lytle: Kennararannsóknir Reynslurannsóknir Hugmyndarannsóknir Dagbækur Ritgerðir / bækur Samræður (oral inquiries) Reynslurannsókn = empirical research Hugmyndarannsóknir = conceptual research Athuganir í skólastofu Cochran-Smith & Lytle, 1993 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

15 Kennararannsóknir - tilraun til skilgreiningar II
Bretland (Stenhouse; Elliott): Teacher research = action research = reflective practice Elliott (1991, bls.52): Action research improves practice by developing the practitioner´s capacity for discrimination and judgement in particular, complex, human situations. Tilvitnunin í Elliott sýnir vel áherslu hans á kennaraþróun. Þetta tengist þeirri sýn hjá honum og Stenhouse að kennarinn sé námskrárhöfundur. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

16 Kennararannsóknir - ólík viðhorf
Cochran-Smith & Lytle (USA): Áhersla á þekkingarsköpun. Kennararannsóknir -> betri þekking Stenhouse og Elliott (UK): Áhersla á faglega þróun. Kennararannsóknir -> betri kennarar / betri skólar 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

17 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Þeir sem vita en framkæma ekki. Þeir sem framkæma en vita ekki. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

18 Tvær gerðir menntunar- rannsókna?
Félagsvísindi Uppeldis- og menntunarfræði Félagsfræði Sálarfræði Practitioner research: athuganir sem starfendur gera á og í eigin starfi, einir eða í samvinnu við aðra. Tvær gerðir menntunar- rannsókna? Hefðbundnar menntunarrannsóknir Starfendarannsóknir * Practical inquiry * Reflective practice * Teacher research * Action research * Self-study Sjá Lomax, P. (1999). Working together for educative community through research. Paper presented at AERA, Montreal, April 1999. Fagmennska 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

19 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Virgina Richardson í Building a Knowledge Base for the Preparation of Teachers: This chapter suggests that the concept of research should be broadened and deepened to include formal reseach as well as the type of inquiry conducted by individuals or groups who are attempting to improve their teaching and their programs. (1996, p. 715) Formal research Practical inquiry 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

20 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Practical Inquiry Without continual inquiry into what we want of our classes and programs, formal research may provide us only with academically interesting knowledge rather than knowledge that may help us think about, understand, and improve our programs. (Richardson, 1996, p. 722) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

21 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Aristóteles: … sem siðferðileg og pólitísk athöfn starf … sem iðja poiesis praxis sophia: fræðileg viska (theoretical wisdom) phronesis: líkömuð viska /dómgreind (embodied judgement) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

22 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Starfendarannsóknir Formlegar rannsóknir ? starfstengd (embodied) dómgreind almenn (disembodied) þekking Coulter & Wiens (2002) Sjá * Lomax, P. (1999). Working together for educative community through research. Paper presented at AERA, Montreal, April * Coulter, D. & Wiens, J. R. (2002). Educational jugement: Linking the actor and the spectator Educational jugement: Linking the actor and the spectator 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

23 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
…. Arendt´s action is intended to be an expression of freedom, that is, the capacity of humans to make difference in the world and the resonsibility that accompanies this possibility. Humans have agency and therefore the responsibility to judge. (Coulter and Wiens, 2002) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

24 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi
Aristóteles: … sem siðferðileg og pólitísk athöfn starf … sem iðja poiesis praxis sophia: fræðileg viska (theoretical wisdom) phronesis: líkömuð viska /dómgreind (embodied judgement) 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

25 PEEL: Project for Enhancing Effective Learning (Ástralía)
Laverton High School Monash Háskóli John Baird, Ian Mitchell Kennarar úr ýmsum fundum Vikulegir samráðsfundir 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

26 TESSI:Technology Enhanced Science Instruction (Vancouver)
Skóli Háskóli (UBC) Tölvuvædd raungreinastofa 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi

27 Feldman-hópurinn: Spjall með góðum mat
Action resarch as enhancement of normal practice Skóli A Skóli B Skóli C Hittast á þriggja vikna fresti og spjalla saman um nýbreytnistarf í eigin kennslu. 5/7/2019 Erindi hjá Ingvari. Ranns á námi


Download ppt "Kennarinn sem rannsakandi"

Similar presentations


Ads by Google