Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byJoleen Louise Peters Modified over 5 years ago
1
Pýþagorasarreglan Ef eitt horn í þríhyrningi er rétt þá er hann sagður rétthyrndur. Þá gildir eftirfarandi samband um hliðar hans: a2 + b2 = c2 Þar sem c er langhliðin í þríhyrningi og a og b eru skammhliðarnar
2
Sönnun á pýþagóras Búum til ferhyrning sem er með hliðarlengdirnar
(a + b) Inni í hann teiknum við annan ferhyrning sem er með hliðarlengdirnar c
3
Heildarflatarmál stærri rétthyrningsins er
Það er líka hægt að segja að það sé 4 þríhyrningar og einn ferningur (svarti) Þá er :
4
Nokkrar slóðir til að skoða
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.