Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Leit að svörum við spurningunum:
Hvað er námskrárfræði? Leit að svörum við spurningunum: Hvað á að kenna? Hverjum? Hvenær? Hvernig? Hvar? Hvers vegna? Varnaðarorð - inngangur Jóhönnu úr ritgerð hennar dæmigerður - frumskógarferð - Stundum er eins og verið sé að fjalla á óþarflega snúinn hátt um sjálfsagða hluti - í önnur skippti er viðfangsefnið nánast heimspekilegt. Námskrárgerð er bæði praktískt fyrirbæri og fræðilegt - við höfum öll reynslu af námskrárgerð af ‡msum stigum - af undirbúningi kennslu Öll höfum við undirbúið kennslu Gert kennsluáætlanir Samið námsefni fyrir eigin bekki - aðra Skipulagt námskeið Samið námskeiðsl‡singar Samið námskrár fyrir ... landið
2
Námskrárfræði: Álitamál á álitamál ofan
Hver ákveður? Hver á að ráða? Hverjir eiga að koma að verkinu? Hvað er mikilvægt? – Á hvað á að leggja mesta áherslu? Hvernig á að velja það sem kennt er? Fortíð – nútíð – framtíð? Þurfa allir að læra það sama? Hvernig er best að skipuleggja nám?
3
Hvernig skiljið þið námskrárhugtakið?
4
Tugir ef ekki hundruð skilgreininga
Námskrárhugtakið Tugir ef ekki hundruð skilgreininga Curriculum: (Latína) Hlaupabraut, skeið Enska orðið curriculum er mun víðtækara en íslenska orðið námskrá Dæmi um vandann í íslenskunni. - Við eigum ekki fagorðaforða, t.d. um kennslutækni eða algengustu kennsluaðferðir, dæmi ... - Við eigum ekki orð yfir curriculum - Sem dæmi um hve frumstæð við erum að orðið námskrá er ekki að finna í orðaskrá Kennaraháskóla Íslands frá 1986 Áætlun eða leiðarvísir um hvað skuli gert (lært, kennt) í skólum (Andri Ísaksson 1983, bls. 25) ... an interrelated set of plans and experiences that a student undertakes under the guidance of the school (Marsh og Willis 2007, bls. 15)
5
Nokkur mikilvæg námskrárhugtök á ensku
Curriculum (Námskrá) Curriculum Analysis (námskrárgreining) Curriculum Design (hönnun námskrár) Curriculum Development (námskrárgerð, þróun námskrár) Curriculum History (saga námskrár) Curriculum Guides (kennsluleiðbeiningar) Curriculum Implementation (námskrá hrint í framkvæmd) Curriculum Materials (námsefni) Curriculum Project (skólaþróunarverkefni) Curriculum Research (námskrárrannsóknir) Curriculum Studies (námskrárfræði) Curriculum Theory (kenningar í námskrárfræðum) Curriculum Elements (námskrárþættir, -hlutar) Hver eru öll þau íslensku orð sem tengjast námskrárhugtakinu - Námskrá - Námsvísir - Námsáætlun - Kennsluáætlun - Skólanámskrá - Einstaklingsnámskrá - Námskeið - Námsl‡sing - Námsefni - Kennsluleiðbeiningar Curriclum Analysis - Námskrárgreining - Meistaraprófsritgerð IS fjallar um þau mál. Curriculum History - Námskrársaga: Dæmi doktorsritgerð fiorsteins Gunnarssonar
6
Skipan efnis í Marsh og Villis
1. kafli: The Character of the Curriculum 2. kafli: Curriculum History 3. kafli: Approaches to the Curriculum 4. kafli: Curriculum Theorizing 5. kafli: Curriculum Development and Change 6. kafli: Curriculum Planning: Levels and Participants 7. kafli: Curriculum Implementation 8. kafli: Curriculum Evaluation and Student Assessment 9. kafli: Politics and Curriculum Decision Making
7
Námsmat Inntak Viðfangsefni Markmið Innviðir námskrár
Dæmi um vandann í íslenskunni. - Við eigum ekki fagorðaforða, t.d. um kennslutækni eða algengustu kennsluaðferðir, dæmi ... - Við eigum ekki orð yfir curriculum - Sem dæmi um hve frumstæð við erum að orðið námskrá er ekki að finna í orðaskrá Kennaraháskóla Íslands frá 1986 Markmið H u g m y n d a f r æ ð i
8
Markmið leikskóla – 2. grein Laga um leikskóla
Samkvæmt lögum þessum skal meginmarkmið með uppeldi í leikskóla vera: — að veita börnum umönnun, búa þeim hollt uppeldisumhverfi og örugg leikskilyrði, — að gefa börnum kost á að taka þátt í leik og starfi og njóta fjölbreyttra uppeldiskosta barnahópsins undir leiðsögn leikskólakennara, — að kappkosta í samvinnu við heimilin að efla alhliða þroska barna í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins og leitast við að hlúa að þeim andlega og líkamlega svo að þau fái notið bernsku sinnar, — að stuðla að umburðarlyndi og víðsýni barna og jafna uppeldisaðstöðu þeirra í hvívetna, — að efla kristilegt siðgæði barna og leggja grundvöll að því að börn verði sjálfstæðir, hugsandi, virkir og ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri og sífelldri þróun, — að rækta tjáningar- og sköpunarmátt barna í þeim tilgangi að styrkja sjálfsmynd þeirra, öryggi og getu til að leysa mál sín á friðsamlegan hátt.
9
Markmið grunnskólans 2. grein grunnskólalaganna
Hlutverk ... er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun. Starfshættir skólans skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á kjörum fólks og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennum og á skyldum einstaklingsins við samfélagið. Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins. Grunnskólinn skal veita nemendum tækifæri til að afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnubrögð sem stuðli að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfið skal því leggja grundvöll að sjálfstæðri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs við aðra.
10
Markmið laga um framhaldsskóla
Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda svo að þeir verði sem best búnir undir að taka virkan þátt í lýðræðisþjóðfélagi. Framhaldsskólinn býr nemendur undir störf í atvinnulífinu og frekara nám. Framhaldsskólinn skal leitast við að efla ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til stöðugrar þekkingarleitar.
11
Þrjár mikilvægar hliðar námskrárhugtaksins
Námskrá sem nám eða náms- árangur Námskrá í framkvæmd (kennslan) Námskrá sem áætlun Intended Curriculum Prescribed Curriculum Planned Curriculum Curriculum in Action Enacted Curriculum Operational Curriculum (Eisner) Experienced Curriculum Curriculum Outcome Allyson Macdonald: Opinber námskrá Hin yfirfærða námskrá Raunveruleg námskrá
12
Fjórar hliðar námskrárhugtaksins
Hin opinbera námskrá / The official curriculum Námskráin sem nemendur læra / The learned curriculum Hin kennda námskrá / The taught curriculum Próf-námskráin / The tested curriculum Larry Cuban
13
Tvö áhugaverð námskrárhugtök
Hin dulda námskrá (Hidden Curriculum) – Jackson (Life in Classrooms ) The Null Curriculum (Námskrá þess sem ekki er kennt!) - Eisner
14
„Stig“ formlegrar námskrárgerðar
Einstaklingsnámskrá Bekkjarnámskrá Skólanámskrá / námsáætlun Héraðsnámskrá Almenn námskrá / aðalnámskrá fyrir landið Alþjóðleg námskrárgerð (Marsh og Willis: 6. kafli
15
Hverjir eiga að koma að námskrárgerð?
Nemendur Kennarar Foreldrar Stjórnendur Fræðsluyfirvöld Sveitarstjórnarmenn Stjórnmálamenn Aðrir ...? Tenging við lýðræði í skólastarfi?! (Marsh og Willis: 6. og 9. kafli
16
Fleiri námskrárhugtök
Samþætting Curriculum Integration, Interdisciplinarity, Multidisciplinarity Námsefni Curriculum materials, educational materials, instructional materials, textbooks
17
Viðmiðunarstundaskrá
Íslenska 19% Stærðfræði 17% Danska 5% Enska 6% Heimilisfræði 4% Íþróttir 11% Listir 11% Lífsleikni 2% Náttúrufræði 9% Samfélagsgreinar 10% Upplýsinga- og tæknimennt 6% Valgreinar 12% Álitamál: Er þetta óskaskipan?
18
(Marsh og Willis: 3. kafli
Dæmi um námskrárlíkön Líkan Ralph Tyler: Rational-Linear Approach – Rökleg nálgun Líkan Hilda Taba Decker Walker: Deliberative Approach – „Málamiðlunarleiðin” Elliot Eisner: Artistic Approach – Listræn (?), sveigjanleg nálgun (Marsh og Willis: 3. kafli
19
Innlendar námskrárrannsóknir
Allyson Macdonald: Náttúrufræðimenntun Bryndís Garðarsdóttir: Leikskólafræði Guðrún Geirsdóttir: Háskólakennsla Guðrún Helgadóttir: Viðhorf list- og verkgreinakennara Hanna Kristín Stefánsdóttir: Greining á skólanámskrám með hliðsjón af aðalnámskrá Jóhanna Kristjánsdóttir: Skólanámskrárgerð Rúnar Sigþórsson: Áhrif samræmdra prófa á námskrá NámUST: Áhrif tölvu- og upplýsingatækni Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Geirsdóttir: Námskrá í samfélagsfræði Ingvar Sigurgeirsson: Notkun námsefnis
20
Innlendar námskrárrannsóknir
Erna Ingibjörg Pálsdóttir: Námsmat í höndum kennara Meyvant Þórólfsson: Forsendur og afdrif nýbreytnihugmynda við skipulag náms og kennslu í stærðfræði- og náttúruvísindanámi á Íslandi. Kristrún Lind Birgisdóttir og Kristín Jónsdóttir: Kennsluhættir.
21
Námskrármál hér á landi
Þróun opinberrar námskrár – námskráin 1999 – ný drög Stytting framhaldsskólans Nýjar námsgreinar: Lífsleikni, nýsköpun, dans, leiklist Tölvu- og upplýsingatækni Skólanámskrárgerð Sjálfsmat skóla Útgáfa námsefnis Einstaklingsmiðað nám Fjölmenningarkennsla Staða og hlutverk samræmdra prófa Áhrif foreldra Kennaramenntun
22
Þróun opinberrar námskrár hér á landi
Leikskólinn Grunnskólinn Framhaldsskólinn . Námsskrá fyrir barnaskóla. 1929 Drög að námsskrám fyrir barnaskóla og gagnfræðaskóla. 1948 Námsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri. 1960 Aðalnámskrá grunnskóla Uppeldisáætlun fyrir dagvistarheimili: markmið. 1985 Aðalnámskrá grunnskóla. 1989 Námskrá handa framhaldsskólum. 1986 Uppeldisáætlun fyrir leikskóla. 1993 Aðalnámskrá leikskóla. 1999 Aðalnámskrá grunnskóla.1999 Aðalnámskrá framhaldsskóla. 1999
23
Efst á baugi í námskrárfræðum – alþjóðleg viðhorf
Hlutverk aðalnámskrár Gæðastaðlar (Standards) Ábyrgðarskylda skóla (accountability) Þýðing og staða prófa Hlutverk markmiða Skóli fyrir alla – einstaklingsmiðað nám Nýir straumar í námsmati Áhrif tölvu- og upplýsingatækninnar Miðlalæsi
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.