Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Leikir í frístunda- og skólastarfi

Similar presentations


Presentation on theme: "Leikir í frístunda- og skólastarfi"— Presentation transcript:

1 Leikir í frístunda- og skólastarfi
Valnámskeið Leikir í frístunda- og skólastarfi IS – Haust 2018

2 Þrautir, gátur og þrautalausnir
Kjörin leið í tómstundastarfi Í skólum Í stærðfræði, móðurmálskennslu (framsögn, að færa rök fyrir máli sínu, orðagátur og stafaleikir), málakennslu, samfélagsfræði, sögu og náttúrufræði (að skoða mál frá mörgum sjónarhornum, „hvað ef ...“) Fjölmargar bækur eru til um þessi efni … og mikið efni á Netinu

3 Hvers vegna Skemmtileg tilbreyting Kenna krökkum að hugsa Samræða
Samvinnunám Gott efni í kvöldvökur Þrautir má oft setja í leikrænan búning sem gefur þeim enn meira gildi

4 Aðferð við að leggja þrautir fyrir
1. Þrautin / gátan útskýrð 2. Nemendur spreyta sig á verkefninu upp á eigin spýtur 3. Nemendur bera sig saman og reyna að komast að sameiginlegri niðurstöðu 4. Hópar gera grein fyrir niðurstöðum 5. Úrlausnir bornar skipulega saman. Reynt er að laða fram sem flestar úrlausnir 6. Leitast er við að fá fram umræður um lausnirnar

5 Bestu þrautirnar eru áreiðanlega þrautir sem tengjast raunverulegum viðfangsefnum
Að setja sig í spor fornleifafræðinga Að leysa gátur úr lífinu sjálfu (nútíð eða fortíð) Að setja sig í spor fólks við ákveðnar aðstæður Samvinna um þrautalausnir gefur þeim oft aukið gildi

6 Tyrkjabyrgin á Reykjanesi
Sjá m.a.

7 Þrjú dæmi um skemmtilegar samvinnunámsþrautir
Eggið fellur (The Egg Drop Problem) Týnd á Tunglinu (Lost on the Moon) Spagetti turninn

8 Nokkrir af fjölmörgum flokkum þrauta:
Myndagátur Sagnagátur Rökleitargátur Rúmfræðiþrautir Raðþrautir Töfl og skákir Eldspýtnaþrautir

9

10

11 Fjögur góð ráð 1. Gefa nemendum góðan tíma - varast að gefa þeim svar
2. Spyrja góðra spurninga 3. Setja þrautina í leikrænan búning


Download ppt "Leikir í frístunda- og skólastarfi"

Similar presentations


Ads by Google