Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Vinnufundur um háskólakennslu
með kennurum á Hólum 24. Nóvember 2006 Hvað er góð kennsla? Skipulag námskeiða Um kennsluaðferðir Um fyrirlestra … Samræður sem kennsluaðferð
2
Örlítið um IS ... er kennslufræðingur
... hefur fengist við rannsóknir á kennsluaðferðum (m.a. fyrirlestrum) ... hefur skrifað nokkrar handbækur um kennsluaðferðir ... heldur úti nokkrum vefjum um kennsluaðferðir, sjá
3
Til umhugsunar: Veldur – hver á heldur!
Byggist árangur í kennslu öðru fremur á ákveðnum (meðfæddum) hæfileikum? Er kennsla starf sem hægt er að læra? Er kennsla öðru fremur skapandi starf – listgrein?
4
Hvað er góð kennsla? Hvaða mælikvarða má nota?
Viðhorf nemenda Viðhorf fagmanna (kennara, stjórnenda, kennslufræðinga) Rannsóknir á kennurum sem ná árangri (hvernig á að mæla árangur kennara?) Nemendur eru yfirleitt góðir dómarar um hverjir eru góðir kennarar og hverjir ekki. Engu að síður mikið álitamál
5
Hvernig skilgreinið þið góða kennslu?
Hugsið – ræðið: Rifjið upp bestu kennarana ykkar? Hvers vegna náðu þeir til ykkar? Hvað réð úrslitum? Rifjið upp verstu kennarana ykkar? Hvers vegna náðu þeir ekki til ykkar? Hvað réð úrslitum?
6
Og hvað segja rannsóknir?
Rannsóknir á kennurum sem þykja ná óvenjulega góðum árangri skipta hundruðum Leitarorð: Effective Teachers, Excellent Teachers, Outstanding Teachers, Expert Teachers, Master Teachers
7
Einkenni góðra kennara!?
Framkoma Smitandi áhugi Tjáning Raddbeiting Virk hlustun Líkamstjáning Augnsamband Skýrt skipulag Miklar væntingar + kröfur Markvissar spurningar Góðar útskýringar Sanngirni Niðurstöður rannsókna Umhyggja - jákvæð samskipti Hlýleiki - kímni
8
Viðhorf 1000 unglinga Efstu 5 atriðin: Kímnigáfa Vekja áhuga
Kunna námsefnið Útskýra vel Gefa sér tíma til að hjálpa nemendum Neðstu 5 atriðin: Leiðinleg kennsla Útskýra illa Mismuna nemendum Neikvæð viðhorf Gera of miklar kröfur NASSP, 1997
9
Hvað er það besta við kennarana?
Skemmtilegir/skapgóðir/glaðlyndir/fyndnir: - Að þeir eiga það til að ræða við okkur á léttu nótunum. fiolinmóðir/skilningsríkir: - fieir skilja oftast hvað maður er að meina.- Að þeir hjálpa öllum flestir gefa manni mikinn tíma til aðstoðar í tímum. (Svör 164 ísl. nem) Léttir í lund (49) Skemmtilegir, glaðlyndir, hressir, skapgóðir, fyndnir, geta hlegið Þolinmóðir - skilningsríkir eða hjálpsamir (25) Útskýra - kenna vel: - fieir útskýra námsefnið ágætlega. - fieir útskýra verkefnið þangað til ég skil það. - fieir útskýra námsefnið eftir bestu getu. Góðir - ágætir - allt í lagi: - Að þeir eru allir jákvæðir nema einn. Strangir - passlega strangir - ekki of strangir Virðing fyrir nemendum - mannskilningur - Að þeim er flestum umhugað um nemendur sína. - Hvað þeir þekkja mann vel og hvað maður er í góðu sambandi við þá flesta. - fieir eru tillitssamir. - Að sumir taka okkur eins og við erum. - Að þeir þekkja mann svo vel. - Að þeir skamma mann ekki og brjóta mann ekki niður heldur byggja upp traust. - Að hann trúir á okkur. Gott að tala við þá: - Að þeir eiga það til að ræða við okkur á léttu nótunum. - Hvað þeir eru fúsir að tala um vandamál unglinga. - Að það er oftast hægt að tala við þá um allt. - Annað: - fieir eru ekki of góðir og of strangir. - fiað er ekki mjög mikill hávaði. - Ná vel til allra Samantekt - Húmorinn, persónuleikinn, athyglin og þolinmæðin. - Að þeir eru oftast í góðu skapi og útskýra hlutina vel. - Að þeir eru oftast glaðir og taka léttu gríni. - Hann er skemmtilegur og þolinmóður og gefur okkur tíma til að klára verkefni og hlutina. Önnur atriði: - fiegar þeir eru veikir - Að hann leyfir okkur stundum að vera inni. - Að þeir hleypa okkur fyrr úr tíma. Ekkert Kenna vel eða útskýra vel (20) Þeir eru ágætir /góðir/allt í lagi (19) Strangir - passlega strangir eða ekki of strangir (17) Virðing - umhyggja (8) Hægt að tala við þá (5) Önnur atriði (17) Veikir/gefa frí (10) Ekkert (3)
10
Það versta við kennarana?
Í vondu skapi: - fieir rífast og skamast út af engu. Óþolinmóðir Kenna eða útskýra ekki vel - ... erfitt að skilja... útskýra ekki vel ... - Að þeir fara of hratt yfir námsefnið. - Sumir útskýra efnið og ef maður skilur þá ekki fara þeir í sömu útskýringu sem maður skilur ekki. Tillitsleysi: - Hún segir allt upphátt ef maður t.d. veit ekki svarið. (Svör 164 ísl. nem) Í vondu skapi, stressaðir, öskra, æsa sig, reiðir (26) Óþolinmóðir (19) Ekkert (17) Kenna eða útskýra ekki vel (16) Of miklar kröfur (9) Leiðinlegir (9) Hjálpa bara sumum (7) Of strangir (5) - ekki nógu strangir (5) Annað - svör sem erfitt er að flokka: - fieir koma oft þegar ég þarf ekki hjálp en þegar ég þarf hjálp taka þeir ekki eftir mér. - Að þeir þola mig ekki. - fieir káfa alltaf á manni. - Að sumir vilja ekki trúa manni, ég nefni engin nöfn. - Að þeir þekkja mann svo vel. - Að þeir geta verið með „skíta-móral“. - Að einn er svo barnalegur. Annað: Tillitslausir (3), ósanngjarnir (2), vond lykt af þeim (2), lélegur húmor (2), smámunasamir (1), ná ekki sambandi (1) fljótfærir (1) Hjálpa ekki (5) Gefa aldrei frí (5)
11
„Hinn fullkomni kennari“
Hinn fullkomni kennari er ekki til Allir geta bætt sig í kennslu Enginn getur orðið fullkominn kennari, fáir ná því að verða frábærir á öllum sviðum en allir geta orðið betri. Kjarni þess að vera fagmaður er stöðug viðleitni til að bæta sig í starfi. Kennsla er starf sem er með þeim hætti að þar er stöðugt hægt að bæta við sig. Meginhugmynd fiað sem er svo heillandi við kennarastarfið að það er hægt að bæta við sig á svo marga vegu. Heiðarleiki - heimbrigð sjálfsmynd. Hvar stend ég vel. Hvar stend ég höllum fæti? Heiðarleg - einlæg greining á þessu er lykilatriði. (Byggt á Brophy og Good 1987, bls. 524)
12
Fjögur lykilatriði Virðing fyrir nemendum Þekking Áhugi „Sjálfs-
öryggi”
13
Dæmi um aðferðir til að bæta kennsluhæfni sína
Hugsun - ígrundun (!) Samræður / samvinna (t.d. í tengslum við undirbúning námskeiða) Fylgjast með kennslu Lestur handbóka – fagrita Prófa mismunandi aðferðir skipulega Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi) Upptökur Viðhorfakannanir
14
Gróska í kennslufræðum
Stefna Heiti á ensku Hugsmíðikenningar Constructivism Kennsluaðferðir sem taka mið af heilarannsóknum Brain Based Instruction / Learning Fjölgreindakenningin MIT, Multiple Ingtelligence Theory Einstaklingsmiðað nám Differentiated Learning / Instruction Árangursmiðuð kennsla Effective Teaching „Rauntengd“ kennsla Authentic Instruction / Authentic Assessment Samvinnunámsaðferðir Cooperative Learning Samþætting, heildstæð kennsla Holistic Curriculum, Integrated learning
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.