Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byCarl Hagen Modified over 5 years ago
1
Hvernig veitum við sálrænan stuðning Námskeið í sálrænum stuðningi Leiðbeinendur: Arnór Bjarki, Edda Björk, Elfa Dögg og Guðný Rut
2
Markmið námskeiðsins Að þátttakendur átti sig á því hvað felst í sálrænum stuðningi Að þátttakendur verði öruggara í að veita sálrænan stuðning
3
Hvað dettur ykkur í hug þegar þið heyrið talað um sálrænan stuðning?
Hugstormun Hvað dettur ykkur í hug þegar þið heyrið talað um sálrænan stuðning?
4
Sálrænn stuðningur Fimm aðalatriði
Efla tilfinningu fyrir öryggi (promote sense of safety) Draga úr uppnámi (promote calming) Efla trú á eigin getu (promote sense of self and community efficacy) Efla tengsl (promote connectedness) Viðhalda von (promote hope) (Hobfoll et al) Ekki eru til rannsóknarniðurstöður sem segja nákvæmlega til um að tiltekin inngrip séu þau einu réttu í kjölfar áfalla. Rannsóknarhópur sem saman stóð af sérfræðingum víðs vegar úr heiminum undir stjórn Hobfoll fór yfir flest þau inngrip og aðferðir sem notaðar hafa verið til að mæta fólki í kjölfar áfalla fram að þessu. Rannsóknin tók til inngripa strax í byrjun og eins þegar lengra var liðið frá áfallinu. Hópnum tókst að greina út úr öllum þessum upplýsingum fimm megin inngrip sem standast vísindalegar kröfur. Hópurinn mælir sterklega með að þessi inngrip séu notuð bæði sem snemmbær inngrip og eins þegar liðið er lengra frá áfallinu (mid-term stage)
5
Efla tilfinningu fyrir öryggi
Koma þolendum í öryggi, frá hættum, átroðningi Sinna grunnþörfum (líkaml., tilfinningal.) Sameina fjölskyldur / vini Leggja áherslu á hvíld, Skapa tækifæri til að tala – tungumál/túlkun - languageline Ekki taka varnarhætti þolenda í burtu Veita nákvæmar og hagnýtar upplýsingar: Fólk þarfnast upplýsinga eftir alvarlega atburði, s.s. um vini og ættingja, og eftir að hafa fengið alvarlega sjúkdómsgreiningu, hvað hún þýðir ofl. Fólk þarf ekki síður á vernd að halda gagnvart kjaftasögum og ágreiningi um hvað skuli gera og hvernig haldið skuli áfram. (Hobfoll et al., 2007; Rao, 2006) „Normalisera” hversdagslífið með því að styrkja eðlilega félagslega virkni og siðvenjur (Mollica et al., 2004) Koma á framfæri hagnýtum upplýsingum s.s. hvar á að leita frekari upplýsinga, hvar er aðstoð að fá, hvernig ganga björgunarstörfin, hvar er hægt að fá upplýsingar um þá sem er saknað o.s.frv. Upplýsingar um líðan, hvað eru eðlileg viðbrögð, hvernig er líklegt að fólki líði á komandi dögum og hvernig er best að bregðast við því. Meira öryggi dregur úr uppnámi Ekki taka varnarhætti einstaklingsins í burtu (van Ommeren et al., 2005)
6
Að veita sálrænan stuðning Fjórir mikilvægir þættir
Nálægð Virk hlustun Sýna tilfinningum skilning Veita almenna hjálp og hagnýta aðstoð Hér þarf að koma að þetta séu punktar frá Ref Centre
7
Sýnikennsla Leiksigur!!!
8
Verkefni - hlustunaræfing
Sýnikennsla Þrír saman – 3 x 2 mínútur - Endurgjöf Einn talar, annar hlustar, þriðji veitir endurgjöf Skipt um hlutverk. Umræður á eftir: Hvað fannst þér þægilegast/auðveldast? Hvað fannst þér óþægilegast/ erfiðast?
9
Samantekt: - Markmið námskeiðsins
Að fólk átti sig á því hvað felst í sálrænum stuðningi Að fólk verði öruggara í að veita sálrænan stuðning
10
Að lokum Hlúa að sjálfum sér Rýnifundur Félagastuðningur
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.