Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Viðskiptaháskólinn Bifröst
2
Málþing um starfsmannaleigur
Bifröst, 2. desember 2005 Einkenni og löggjöf Elín Blöndal Nýtt Virðist þurfa sérstaka löggjöf til að takla sérstaka stöðu leigustarfsmanna Starfsmannaleigurnar – eru þetta allt saman glæpafyrirtæki? Ekki kjarasamningar Ekki samtök starfsmannaleiga Ekki siðareglur starfsmannaleiga Ath. að útleigustarfsemi er skilgreind í Norskum lögum. Um CIETT Founded on 17th May 1967 in Paris, CIETT is the International Confederation of Temporary Work Businesses. It brings together the national Federations of employment businesses - businesses which supply workers for temporary assignments on their clients’ premises – of 30 countries world-wide and the six of the largest companies world-wide. CIETT is the only international organisation concerned with the interests of these businesses and is recognised as such by national and international organisations and governments. As well as conforming to their own national laws, members of CIETT are required to adhere to a Code of Practice adopted in 1971 and designed to protect the interests of their temporary workers and their clients. Elín Blöndal, dósent
3
Yfirlit Þróun á alþjóðavettvangi Umfang Sérstaða leigustarfsmanna
Megineinkenni löggjafar um starfsmannaleigur í öðrum Evrópuríkjum Réttarstaða leigustarfsmanna hér á landi Þýðing sérstakrar löggjafar
4
Þróun á alþjóðavettvangi
Samþykkt ILO nr. 96 (1949) Dómar Evrópudómstólsins Manpower (1970) Höfner og Elser gegn Macrotron GmbH (1991) Job Centre coop Arl. (1997) Samþykkt ILO nr. 181 (1997) Samræming á Evrópuvísu Ath. hér – vinna er ekki verslunarvara var meginhugsunin.
5
Umfang 1,2 – 1,4% af heildarvinnuafli innan Evrópusambandsins
(Heimild: Storrie – Dublin Foundation, 2002) Þar af um 80% í Frakklandi, Þýskalandi, Hollandi og Bretlandi (1999) Norðurlöndin: 1- 1,2 % af heildarvinnuafli (Heimild: Ciett CIETT Statistics for 2004 , okt. 2005)
6
Sérstaða leigustarfsmanna
Starfa í raun fyrir tvo atvinnurekendur Eru oft í stuttan tíma í notendafyrirtækjum Óhefðbundið ráðningarsamband Starfsmannaleigan ber almennt ábyrgð vinnuveitanda Takmörkuð tengsl við vinnuveitendur = Geta sætt mismunun á vinnumarkaði
7
Löggjöf Evrópuríkja Ítarleg löggjöf – meginland Evrópu
Fábrotin löggjöf – Norðurlöndin, sbr. þó Noregur
8
Löggjöf Evrópuríkja Reglur sem lúta að starfsemi starfsmannaleiga
Reglur sem lúta að réttindum leigustarfsmanna
9
Réttarstaða leigustarfsmanna hér á landi
Lög nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda Lög nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga Lög nr. 54/2001, um réttarstöðu starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyrirtækja o.fl.
10
Sérstakar reglur um leigustarfsmenn
Reglugerð nr. 433/1997, um ráðstafanir til að bæta öryggi og hollustuhætti starfsmanna í afleysingastarfi eða tímabundnu starfi Leggur upplýsingaskyldu á notendafyrirtæki Leigustarfsmönnum óheimilt að vinna verk „sem stofna öryggi þeirra og heilsu í mikla hættu.“
11
Þýðing sérstakrar löggjafar
Sérstakar reglur umfram það sem almennt gildir á vinnumarkaði Rök með hóflegum reglum sem taki á þeim vandamálum sem eru til staðar hér á landi?
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.