Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Lífstílslyf nýja heilsuæðið Nína Björk Ásbjörnsdóttir.

Similar presentations


Presentation on theme: "Lífstílslyf nýja heilsuæðið Nína Björk Ásbjörnsdóttir."— Presentation transcript:

1 Lífstílslyf nýja heilsuæðið Nína Björk Ásbjörnsdóttir

2 What happens when the spirit is willing, but the flesh is weak? You take the drug that claims to bridge the gap.

3 Kynning Á síðustu árum höfum við orðið vitni að markaðsetningu “Lífstílslyfja” Markaðsetning sildenafil og orlistat 1998 -fjölmiðlafár -karlaklúbbar -sjúklingasamtök Fleiri lyf eru á leiðinni í þessum flokki

4 Skilgreining lífstílslyfja Erfitt að skilgreina og veltur á ýmsu: -hvað er sjúkdómur? -viðhorf manna og menning -hvernig er lyfið notað? -hafa ekki öll lyf áhrif á lífstíl og lífsgæði?

5 Ýmsar skilgreiningar Heilsufarsleg áhætta eykst ekki þó lyfið sé ekki tekið inn. Lyf sem er ekki læknisfræðilega nauðsynlegt. Meðferð sem eykur vellíðan sjúklings, en án hennar gætu þeir lifað. Lyf sem eru í eðli sínu geðþótta-valin.

6 Dæmi um lífstílslyf 1. Sterar (anabolic) 2. Lyf við vætuvandamálum barna 3. Sveppalyf 4. Lyf við bólum 5. Lyf við stinningarvandamáli 6. Vaxtarhormón. 7. Önnur húðlyf (við skalla) 8. Frjósemiaukandi lyf 9. Neyðargetnaðarvörn 10. Getnaðarvarnir 11. Meðferð gegn reykingum 12. Lyf við offitu 13. Blóðfitulækkandi lyf

7 Þróun þessara lyfja Mikill markaður er fyrir þessi lyf Lyfjafyrirtækin leita með logandi ljósi að nýjum lyfjum – vaxandi markaður Auðvelt er að sjúkdómsgreina sjálfur þau vandamál sem þessi lyf eiga að verka á Kemur þetta niður á þróun lyfja við öðrum sjúkdómum?

8 Þróun og siðfræði Hvar eru mörkin? - aðrir meðferðamöguleikar -aukaverkanir, hvað erum við tilbúin að þola? -hvað telst eðlilegt? (normal) -er verið að gera samfélagið einsleitt?

9 Er verið að selja okkur sjúkdóma Sjúkdómsvæðing Vanmeðhöndlaðir sjúkdómar Auglýsingar sjúkdóma og meðferða Er almenningur vel upplýstur? Hver er áhættan?

10 Dæmi um sjúkdómsvæðingu Eðlilegur ferill eða kvilli gerður að sjúkdómi – skalli Persónuleg eða félagsleg vandamál gerð að sjúkdómi – social fobia Áætluð tíðni sjúkdóms notuð til að gera meira úr algengi sjúkdóms - ristruflanir

11 Kostnaður og greiðsluþátttaka Flest ef ekki öll þessara lyfja mjög dýr. Eru flest 0 merkt þ.e. Tryggingastofnun tekur ekki þátt í kostnaði þeirra. Lyfjaskírteini Ef þessi lyf eru niðurgreidd af TR, kemur það ekki niður á niðurgreiðslu annarra lyfja?

12 Sjúklingurinn Eru þeir sjúklingar sem sækja í þessi lyf efnaðri? Er inntaka þessara lyfja feimnismál? (þagnarskyldan) Munu þessi lyf ef til langtíma er litið bæta heilsu manna =>spara kostnað í heilbrigðiskerfinu? (flúor og tennur)

13 Framtíðin Búast má við mikilli aukningu lífstílslyfja á markaði í náinni framtíð. Við verðum að spyrja okkur bæði sem neytendur og upplýsendur.. -eru þetta lyf sem okkur langar í? -eru þetta lyf sem okkur vantar? -eru þetta lyf sem við þurfum?

14 Only by admitting that the spirit and the flesh are often misaligned, and allowing their realignment, will we learn what we need to know about our strange driven natures. Which is perhaps the most difficult pill of all to swallow.


Download ppt "Lífstílslyf nýja heilsuæðið Nína Björk Ásbjörnsdóttir."

Similar presentations


Ads by Google