Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

 Leikur að lifa 1 Samskipti Því meira sem við gefum af okkur þeim mun betri samskipti við aðra.

Similar presentations


Presentation on theme: " Leikur að lifa 1 Samskipti Því meira sem við gefum af okkur þeim mun betri samskipti við aðra."— Presentation transcript:

1  Leikur að lifa 1 Samskipti Því meira sem við gefum af okkur þeim mun betri samskipti við aðra.

2  Leikur að lifa 2 10. Samskipti Lykilspurningar: –Til hvers eru samskipti? –Hver eru mismunandi form tjáskipta? –Hvað þarf til að tjáskipti séu árangursrík? –Hvers vegna skipta samkennd og ákveðni miklu máli í samskiptum? –Hvaða áhrif hafa neikvæð samskipti eins og einelti? –Hvernig má vinna bug á einelti?

3  Leikur að lifa 3 Samskipti http://kvikmynd.is/myndband.asp?id=1 469http://kvikmynd.is/myndband.asp?id=1 469

4  Leikur að lifa 4 Samskipti Eru okkur mikilvæg. –Við þurfum á því að halda að aðrir skilji okkur. Við eigum daglega í ólíkum samskiptum. –Foreldrar –Fjölskylda –Vinir –Skóli –Samfélagið Miðlun og móttaka hugsana og tilfinninga með og án orða.

5  Leikur að lifa 5 Ég og samskipti Ég FjölskyldanVinirnirSkólinnTómstundirSamfélagiðVinnan

6  Leikur að lifa 6 Samskipti Við tjáum –hugsanir okkar –skoðanir –líðan –tilfinningar –óskir –þarfir –spyrjum spurninga –fræðumst Við tökum við sams konar boðum og óskum frá öðrum.

7  Leikur að lifa 7 Tjáskipti Án orða –Svipbrigði –Fas –Látbragð –Stundum klæðnaður o.fl. Með orðum –Veljum þau orð sem við teljum ná best þeirri merkingu sem við viljum koma til skila. –Notum raddstyrk, blæ og tónfall. –Beitum látbragði og svipbrigðum með orðunum.

8  Leikur að lifa 8 Árangursrík samskipti Viðtakandi skilur boðin á þann hátt sem ætlast er til.

9  Leikur að lifa 9 Samskiptareglur og samskiptaform Samskipti eru mismunandi milli menningarsamfélaga, aldurshópa, kynja o.fl. Mikilvægt er að þekkja þær samskiptareglur og þau samskiptarform sem gilda hverju sinni og meta aðstæður út frá þeim.

10  Leikur að lifa 10 En hvernig? Sá sem tjáir sig (með orðum) þarf að –tala skýrt –segja rétt frá –nota rökrétta röð –nota líkamstjáningu sem hæfir Sá sem á að meðtaka skilaboðin þarf að –hlusta –meðtaka önnur boð

11  Leikur að lifa 11 Tölvupóstur – msn – sími Þá vantar líkamstjáningu og augnsamband. Þá eru orðin enn mikilvægari. Oft skapast misskilningur.

12  Leikur að lifa 12 Samspil tjáningarforma Munnleg tjáning Líkamstjáning Skrifleg tjáning

13  Leikur að lifa 13 Hver ber ábyrgð á samskiptum? Sá sem tjáir sig. Sá sem tekur á móti upplýsingunum. Það eru engin samskipti ef sá sem tekur á móti upplýsingum skilur þær ekki. Hvað er þá mikilvægt?

14  Leikur að lifa 14 Hvað finnst ykkur? Einhver segir: –Ég elska þig. Hann/hún: –Horfir ekki í augu viðmælandans. –Tónninn er reiðilegur. –Hendurnar krosslagðar. –Fer að lesa Moggann. Hvort skiptir líkamstjáningin eða orðin meira máli?

15  Leikur að lifa 15 Persónuleg samskipti Við deilum: –tilfinningum –hugsunum –samkennd Verðum þannig nákomnari þessu mikilvæga fólki í lífi okkar. Þeim mun meira sem við gefum af okkur í samskiptum, með hreinskilni, kurteisi og umburðarlyndi, því betri verða þau og tengslin nánari.

16  Leikur að lifa 16 Einlægni – áhugi – samkennd – einurð – ákveðni Við þurfum að –geta sett okkur í spor annarra. –kunna að hlusta - finna til og gleðjast með öðrum. –kunna að segja nei þegar það á við. –að geta tekið rökum og gagnrýni og skipt um skoðun ef ástæða er til. –geta verið ákveðin. –kunna að viðurkenna mistök, biðjast fyrirgefningar eða afsökunar þegar ástæða er til Að læra góð samskipti byggist m.a. á því að átta sig á hvernig maður vildi sjálfur að aðrir brygðust við – og gera eins!

17  Leikur að lifa 17 Hvernig er best að biðja kennara um hjálp við námið?

18  Leikur að lifa 18 Hvaða samskiptareglur gilda hér?

19  Leikur að lifa 19 Neikvæð samskipti Einelti

20  Leikur að lifa 20 Einelti Tíðar og neikvæðar athafnir (andlegar og líkamlegar) sem beitt er af geranda (einum eða fleiri) gegn þolanda yfir ákveðið tímabil. Athafnirnar valda þolanda mikilli vanlíðan og grafa undan sjálfstrausti hans. Getur staðið yfir í langan tíma áður en þolandi áttar sig á því. Getur hent alla.

21  Leikur að lifa 21 Einelti er til dæmis: Rógburður og illt umtal. Rangar ásakanir. Stöðug og óréttlát gagnrýni. Niðurlæging í viðurvist annarra. Særandi umtal. Hótanir og/eða árásir. Niðrandi athugasemdir um kyn, uppruna, kynþátt, kynhneigð o.s.frv. Háð. Skemmdarverk. Útilokun. Kynferðisleg áreitni. O.fl.

22  Leikur að lifa 22 Algengar afleiðingar hjá þolanda Kvíði og streita. Skapbreytingar, hefndarþorsti og hjálparleysi. Ótti, höfnunartilfinning, biturð, öryggisleysi, minnimáttarkennd og örvænting. Andúð á skóla/vinnu/áhugamáli, minnkandi vinnuafköst og árangur og þverrandi trú á framtíðina. Skert sjálfsbjargarviðleitni, minna sjálfstraust. Félagsleg einangrun, þunglyndi og þráhyggja. Jafnvel sjálfsmorðshugleiðingar. Fjölskyldan og vinir verða líka fyrir eineltinu.

23  Leikur að lifa 23 Sá sem horfir á einelti Hvað á hann að gera?

24  Leikur að lifa 24 Hvers vegna einelti? Samkeppni Ótti Öfund Þekkingarleysi O.fl.

25  Leikur að lifa 25 Hverjir geta orðið fyrir einelti? Allir

26  Leikur að lifa 26 Lærum að deila með öðrum!


Download ppt " Leikur að lifa 1 Samskipti Því meira sem við gefum af okkur þeim mun betri samskipti við aðra."

Similar presentations


Ads by Google