Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Samræða um námsmat við tungumálakennara í framhaldsskólum
2
Mikilvægar spurningar? Hvernig er námsmati yfirleitt háttað í tungumálakennslu? Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? Hvað þarf helst að bæta eða þróa í námsmati og hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? Á hverju á að byggja þróun námsmats? RannsóknirNámskráReynsla
3
Ákvæði Aðalnámskrár 2004 Tilgangur námsmats er að kanna að hve miklu leyti nemendur hafa tileinkað sér markmið aðalnámskrár (skólanámskrár) í viðkomandi grein. Námsmat getur farið fram með mismunandi hætti eftir ákvörðun skóla. Umfang þess skal þó að jafnaði vera í samræmi við umfang kennslu í viðkomandi grein. Kennarar bera ábyrgð á námsmati og þeir meta úrlausnir nemenda.
4
Vandi Vandi að ræða námsmat í framhaldsskólum Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í framhaldsskólum hér á landi! Raunar er sáralítið vitað um kennsluhætti í framhaldsskólann yfirleitt!!! Þó þetta: – Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG) – Rannsókn Rósu á viðhorfum íslenskukennara til námsmats – Rannsókn Ragnheiðar Hermannsdóttur á viðhorfum nemenda til námsmats
5
Námsmatsumræðan Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat (alternative assessment, sjá grein IS)sjá grein IS England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat, formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998)sjá grein Black og Wiliam, 1998 Hér á landi Námsmatsaðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum). Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur
6
Nýir straumar: Ótal heiti og hugtök Leiðsagnarmat (Formative Assessment) „Rauntengt“ námsmat (Authentic Assessment) námsmat Óhefðbundið námsmat (Alternative Assessment) Frammistöðumat (Performance-based Assessment eða Performance Assessment) Portfolio Assessment: Námsmöppur, verkmöppur, sýnismöppur Sjá góða lýsingu á emTech-vefsetrinu Önnur hugtök sem oft eru notuð: Differentiated Assessment (einstaklingsmiðað námsmat), Multidimensional eða Multiple Assessment (margþætt námsmat), Holistic Assessment (heildstætt námsmat), Informative Assessment, Classroom Assessment
7
Í brennidepli nú: Leiðsagnarmat Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)
8
Álitamál álitamálanna: - Hvaða hlutverki gegna einkunnir? - Er hugsanlegt að einkunnir geti skaðað námsárangur? Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988 – Endurgjöf í formi einkunna – Endurgjöf í formi umsagna – Endurgjöf í formi einkunna og umsagna – Engin endurgjöf
9
Annað álitamál: Staða skriflegra lokaprófa Efasemdir um stöðu og vægi skriflegra loka- prófa: – Prófa aðeins hluta markmiða – Margir nemendur læra fyrst og fremst fyrir prófin – Neikvæð afturvirkni prófa – Próf eru skólaverkefni sem eiga sér fáar hliðstæður í lífinu sjálfu (námsmat ætti að endurspegla mat í lífinu sjálfu)
10
Óhefðbundin próf Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn „Svindlpróf“, glósupróf, önnur hjálpargögn... öll gögn Heimapróf Prófverkefni gefin upp með fyrirvara Munnleg smápróf, dæmidæmi Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli) Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) Samvinnupróf (Salaskóli)
11
… ákvað að prófa í fyrsta sinn samvinnupróf/könnun … Prófað var úr tveimur málfræðiatriðum sem þau voru að læra í þýsku og ég lét þau draga miða með hverjum þau lentu (tveir saman). Þau undirbjuggu sig svo heima. Í prófinu hvísluðust þau á og komu sér saman um svar og hvert par skilaði einu blaði (hinn aðilinn fékk svo ljósrit af útlausninni seinna). Efnið sem verið var að prófa hentaði sérlega vel til þessa verkefnis - einkum beyging lýsingarorða þar sem velta þarf fyrir sér kyni orða, falli og endingum veikrar og sterkrar beygingar. Útkoman var mjög góð og nemendur ánægðir. Þeir hafa spurt hvort þeir megi ekki gera svona aftur. Einn nemandi sagði við samstarfskonu mína að maður lærði svo vel fyrir þessa könnun því maður vildi ekki valda samstarfsaðila sínum vonbrigðum! Kv. Ásta Ásta Emilsdóttir, Kvennaskólanum
12
Ég prófaði svindlpróf fyrir stuttu. Það gekk mjög vel og voru stór hópur nemenda sem undirbjó sig samviskusamlega fyrir prófið. Þeir sem ekki undirbjuggu sig fyrir prófið gekk yfirleitt illa. Þeir nemendur sem stóðu sig vel töluðu um að ég hefði platað þau. Þau sögðu að þau hefðu þurft að lesa heilmikið þegar þau voru að búa til svindlmiðann. Skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt í skyndiprófum kv. þsig Þórður Sigurðsson, FÁ
13
Helstu námsmatsaðferðir(?) Mat á frammistöðu Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) Greining og mat á verkefnum / úrlausnum Dagbækur, leiðarbækur Sjálfstæð verkefni Sjálfsmat nemenda Jafningjamat Umræður – viðtöl Viðhorfakannanir Próf og kannanir Óhefðbundin próf Sýningar, námshátíðir, upp- skeruhátíðir,
14
Námsmöppur Ekki ein aðferð heldur margar! Gömul aðferð – í nýjum búningi – nýju samhengi!
15
Portfolio - Processfolio Námsmappa Sýnismappa Sýnishornamappa Verkefnamappa Verkmappa Ferilmappa Nemendamappa Gengur undir ýmsum heitum: Heimilda- safn um nám – feril – eða afrakstur
16
Megingerðir Safnmappa (documentation) Ferilmappa Sýnismappa (showcase) Rafræn mappa (electronic portfolio, webfolio)
17
Sýnismappa (Portfolio / Processfolio) Minnispunktar kennarans Ritgerðir Umsagnir félaga Ljósmyndir Myndir Riss Uppköst Glósur Skýrslur Dagbækur Úrlausnir Ljósrit Tölvuútprentanir Sýnishorn Markvisst val Sýnir þróun í tíma - framfarir Þátttaka nemenda (Sjálfsmat) Safnið á að vera skapandi viðfangsefni Minningar Ljóð Hugleiðingar
18
Sjálfsmat nemenda Þýðing – Virkja nemendur til ábyrgðar á námi sínu – Mikilvæg þjálfun – Nemendur skilja betur tilgang námsins – Kennarar fá mikilvægar upplýsingar um nám og kennslu (þeir heyra raddir nemenda) – Rannsóknir sýna að sjálfsmat getur bætt námsárangur
19
Sjálfsmat – þátttaka nemenda; aðferðir Nemendasamtöl Umræðufundir, sbr. matsfundir Leiðarbækur, dagbækur Gátlistar, matsblöð, kannanir, dæmi …
20
Kannanir Heildstæðar kannanir Einstök námskeið eða áfangar, dæmidæmi Lotur, kennslustundir, – Dæmi – mat á einni kennslustund Dæmi – Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli) Dæmi – Dæmi – mat í vikulok Dæmi Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) Áhugasviðskannanir, dæmidæmi
21
Matsfundir 10–20 þátttakendur Orðið gengur tvo til þrjá hringi: – Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? – Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið Öll atriði eru skráð Engar umræður
22
Jafningjamat Virkja nemendur til þátttöku og ábyrgðar Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins Bætir endurgjöfina (hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn) Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara Nemendur leggja sig oft meira fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati Veitir mikilvæga þjálfun (tjáning, samstarf, jafningjastuðningur) – nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega
23
Marklistar (sóknarkvarðar) matskvarðar, gátlistar Á ensku: Scoring Rubrics, Rating Scales, Checklists: – Tæki sem nota má bæði við mat á frammistöðu (flutning, verkefnaskil) og afrakstri (skýrslum, ritgerðum, myndverkum, úrlausnum) – Henta í öllum námsgreinum, á öllum skólastigum – Auka líkur á nákvæmni, óhlutdrægni – Nemendur fá glöggar upplýsingar um til hvers er ætlast * MÞ vill nota: viðmiðatafla
24
Hverjir nota marklista, matskvarða og gátlista? Kennarar Nemendur Sjálfsmat Jafningjamat Aðrir (foreldrar, samkennarar, gestir, stjórnendur) Sjá sýnishorn á þessari slóð: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/Welcome.htm
25
Dæmi um gátlista og matskvarða – Hrafnagilskóli (virkni)virkni – Ingunnarskóli (list- og verkgreinar)list- og verkgreinar – Norðlingaskóli, mat á námi í smiðjummat á námi í smiðjum Matsatriðabanki Baldurs Sigurðssonar http://starfsfolk.khi.is/balsi/leidbeiningar.htm http://starfsfolk.khi.is/balsi/leidbeiningar.htm
26
Gagnlegir tenglar Kennsluaðferðavefurinn Peel – námsmat Best Practices http://www.teachers.tv/ - (Assessment) http://www.teachers.tv/(Assessment)
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.