Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Nám í Björgunarskólanum Grunnnám fyrir allt björgunarfólk.

Similar presentations


Presentation on theme: "Nám í Björgunarskólanum Grunnnám fyrir allt björgunarfólk."— Presentation transcript:

1 Nám í Björgunarskólanum Grunnnám fyrir allt björgunarfólk

2 Grunnhugmyndin Grunnnámið er fyrir allt björgunarsveitafólk á útkallslista Fjölbreyttar leiðir fyrir fjölbreyttan hóp Fjarnám, staðnám, endurmenntun og raunfærnismat

3 Hvað kannt þú? Sjálfsmat á vefnum

4 Hvað kannt þú? Sjálfsmat á vefnum Formlegt stöðumat (Raunfærnismat) Endurmenntun Grunnnámskeið 7 eða hærra 5 eða lægra Milli 5 og 7

5 Formlegt stöðumat (Raunfærnismat) Viðtal við leiðbeinanda Verkleg framkvæmd Framkvæmt samhliða endurmenntunardagskrá 10-20 mín.

6 Endurmenntun Fyrir þá sem hafa góðan grunn en vantar upprifjun Endurmenntunarhelgar um allt land 2010-2011 Valfrjáls dagskrá

7 Endurmenntun Húsavík apríl Húsavík apríl Egilsstaðir nóvember Egilsstaðir nóvember Höfn febrúar Höfn febrúar Dalvík mars Dalvík mars Hvammstangi maí Hvammstangi maí Ísafjörður október Ísafjörður október Gufuskálar desember Gufuskálar desember Vík janúar Vík janúar

8 Endurmenntun

9 Grunnnámið Breytt námskrá Að hluta í fjarnám – Fjarnám sameiginlegt – Staðnám eftir þörfum Heildarnámskeið skv. beiðnum

10 Grunnnámið NámskeiðFjarnám (klst) Staðnám (klst) Alls (klst) Rötun9312 Ferðamennska606 Fyrsta hjálp12820 Leitartækni8816 Fjallamennska 141620 Snjóflóð 13912 Fjarskipti 1303 Bjm. Í aðgerðum303 Bjm við ár og vötn303 Alls:514495

11 Grunnnámið Skráning á námskeið Fjarnám í 2-8 vikur Verklegt staðnám Lokapróf í fjarnámi Skráning á www.skoli.landsbjorg.is – Fyrir liggja tímasetningar á staðnámshluta Fjarnám sameiginlegt með öllu landinu. Nánari staðsetningar og fjöldi staðnámskeiða veltur á fjölda og staðsetningu þátttakenda. Sanngjarnt próf í lokin tryggir sambærilega þekkingu og tryggir skráningu hennar.

12 Fjarnámskerfið Námskeiðsvefurinn Fyrirlestrar Myndbönd Ýtarefni Umræður Próf Verkefni Tilkynningar Upptökukerfið Skjáupptaka Videoupptaka Spurningar Umræður Beinar útsendingar

13 Forysta – Fórnfýsi - Fagmennska Fórnaðu tíma í að tryggja fagmennsku! Tryggðu þér þekkingu


Download ppt "Nám í Björgunarskólanum Grunnnám fyrir allt björgunarfólk."

Similar presentations


Ads by Google