Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Fjarnám og fjarkennsla Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu 3f og HR 17. október 2008 Sigurlaug Kristmannsdóttir, fjarnámsstjóri VÍ
2
Skóli og fjarkennsla Skólinn þarf að hafa skýr markmið með fjarkennslu Leiðirnar að markmiðunum þurfa að vera ljósar Verkefnið þarf að vera í sterkum tengslum við skólann og –byggjast á hefðum hans og venjum –vera sýnilegt í skólanum –sem flestir starfsmenn þurfa að taka þátt Fjarnemandi er hluti af skólanum og hann þarf að finna fyrir því, skólabragurinn þarf að smitast út í fjarnámið Stoðkerfi skólans þurfa að vera tiltæk fjarnemendum –Bókasafn –Námsráðgjöf –Tækniaðstoð Sigurlaug Kristmannsdóttir2
3
Skipulag fjarnáms í VÍ Þrjár annir á ári og hverri önn skipt í 10 vikur Um 130 áfangar í boði og áfangi kenndur fyrir einn nemanda Í hverjum áfanga er námsáætlun og þar er gerð grein fyrir –markmiðum –efnisatriðum –námsefni –verkefnum –námsmati –vikuáætlunum Kennslukerfið (WebCT/Blackboard) er skóli í netheimum með –skólastofum fyrir hvern áfanga –miðrými þar sem nemendur hittast í frímínútum - Marmarinn –gagnasmiðju fyrir kennara Í kennslukerfinu er –námsefni og möguleiki á samskiptum –reynt að búa til námssamfélag (bekk) nemenda Sigurlaug Kristmannsdóttir3
4
Fjarnemendur á haustönn 2008 810 nemendur í fjarnámi á haustönn 2008 –6% einnig í dagskóla VÍ –18% í grunnskólum landsins 64% konur og 36% karlar Meðalaldur 23,9 ár –Sá elsti fæddur 1930 –Þau yngstu fædd 1996 Fjölmennustu árgangar –1989, þau eru á 4. ári í framhaldsskóla –1993, þau eru í 10. bekk grunnskóla 65% nemenda býr á Stór-Reykjavíkursvæðinu, flestir í pnr 220 Hver nemandi tekur að meðaltali 6 einingar Sundurleitur hópur nemenda –Vanir námsmenn með langa skólagöngu að baki –Óöruggir nemendur eftir langt námshlé Sigurlaug Kristmannsdóttir4
5
Aldursdreifing fjarnemenda á haustönn 2008 Sjá nánar http://www.verslo.is/fjarnam/flytivisanir/nemendur/http://www.verslo.is/fjarnam/flytivisanir/nemendur/ Sigurlaug Kristmannsdóttir5
6
Hópar fjarnemenda Grunnskólanemendur Nemendur VÍ og annarra framhaldsskóla Nemendur sem hætt hafa námi og eru að safna einingum til lokaprófs Nemendur með stúdentspróf sem eru að bæta við sig áföngum vegna framhaldsnáms Nemendur háskóla sem eru að styrkja undirstöður sínar Nemendur sem eru að bæta við sig vegna vinnu sinnar Nemendur sem eru að læra sér til ánægju Sigurlaug Kristmannsdóttir6
7
Mæting í próf Sigurlaug Kristmannsdóttir7 Meðalmæting í próf á önn: 61,4 %. Tölur miðast við einingar.
8
Einkunnadreifing fjarnemenda Einkunnadreifing á árunum 2006 og 2007 67,6% prófa lýkur með einkunn sem er stærri eða jafnt og 5 Sigurlaug Kristmannsdóttir8
9
Mæting í próf eftir aldri nemenda Sigurlaug Kristmannsdóttir9 % mæting í próf eftir aldri nemenda á haustönn 2007
10
Fjarnám Fjarnám gerir kröfur til nemandans varðandi –ábyrgð á eigin námi –námstækni –sjálfsaga –sjálfstæði –skipulagningu náms og tíma Einn nemandi orðaði þetta svona: –Munurinn á fjarnámi og dagskóla er í sjálfu sér ekki mjög mikill. Þú ert í skóla til þess að ná árangri og þeim árangri nærðu bara með stöðugri vinnu og aga. Dagskólinn er auðvitað félagslegri og þar er skyldumæting. Þar finnst mér reginmunurinn liggja. Í dagskóla er maður skyldugur til að mæta í tíma. Tíma sem manni finnst kannski betur nýttur í þau fög sem maður er slakur í. Þarna nýtist fjarnámið hrikalega vel. Ég á t.d. mjög auðvelt með lestur. Ég get lesið bók daginn fyrir próf og náð mjög góðum árangri. Annað gildir um stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði. Þar af leiðandi gat ég nýtt meiri tíma í raungreinarnar og skipulagt tíma minn þannig. Sveinn Óskar Hafliðason Sigurlaug Kristmannsdóttir10
11
Námsefni Námsefni í samræmi við Aðalnámskrá framhaldsskóla Námsgögn –Bækur og tímarit –Rafræn námsgögn á netinu Vefsíður með efni sem öllum er frjálst að nota Rafrænt námsefni framleitt í VÍ og vistað í kennslukerfinu Dæmi um rafræn námsgögn á neti framleidd í VÍ –Ritvinnsluskjöl: Word, Excel, Power Point –Töflukennsla (Smartboard), stærðfræðistærðfræði –Talglærur (Articulate), jarðfræðijarðfræði –Hljóðskrár (Audacity), spænskaspænska –Kvikmyndir, setningarávarp skólastjóra setningarávarp skólastjóra –Upptaka úr tölvu (Camtasia), upplýsingar fyrir nýnema upplýsingar fyrir nýnema –Vélritunarforrit Sigurlaug Kristmannsdóttir11
12
Kröfur og gæði Sömu námskröfur í fjarnámi og dagskóla –Sama námsefni –Sams konar verkefni –Sambærileg próf –Sami matskvarði Deildir bera ábyrgð á innihaldi áfanga, prófum, námsmati Sömu kennarar í fjarkennslu og dagskólakennslu Skólinn ber faglegt traust til kennara, þeir eru fagmenn og tryggja gæðin Áhersla lögð á að efla fagmennsku kennara –Tölvunámskeið –Fyrirlestrar um fjarkennslu –Samræður um fjarkennslu –Kennslureynsla –Vettvangsheimsóknir og jafningjamat Sigurlaug Kristmannsdóttir12
13
Jafningjamat byggt á vettvangsheimsóknum Fjarkennarar gestir í áföngum hverra annarra, í þeim tilgangi að –læra af því sem þar er vel gert –benda á það sem betur mætti fara Fjarkennarar fengu –gátlista, þar sem bent var á ýmis atriði sem betur mættu fara í kennslukerfinu –matsblað sem nota átti við úttektina á áföngum Vinnunni var skipt í þrjá fasa –Tiltektarfasi, hver kennari lagaði til í sínum áfanga með gátlistann og matsblöðin til hliðsjónar –Matsfasi, kennarar fengu aðgang að áföngum annarra og framkvæmdu matið með því að fylla út matsblöð –Úrvinnslufasi, kennarar fengu matsblöð sinna áfanga í hendurnar og betrumbættu þá eftir því sem við átti. Fjarnámsstjóri fékk matsblöðin og vann úr þeim skýrslu sem allir fengu Sigurlaug Kristmannsdóttir13
14
Jafningjamat Jafningjamatið var tilraun til að auka umræðu um fjarkennslu og fjarnám innan Verzlunarskóla Íslands Áfangar eru mismunandi og þeir eiga að vera þannig –Þeir fjalla um mismunandi efni –Þeir eru misefnismiklir –Kennarar eru ólíkir og þeim lætur misvel að skipuleggja efnið sem þeir setja fram og þeir eru mislagnir við að „performera“ í kennslukerfinu Fjarkennarar eru að læra að tileinka sér þá tækni sem felst í fjarkennslu og þurfa tíma til að ná tökum á henni. Allir leggja sig fram við að gera sitt besta og vinna sitt starf af fagmennsku Á einu matsblaðinu kom fram þessi setning –Þegar ég opnaði viku eitt, leið mér eins og kennarinn væri við hliðina á mér! Það ætti að vera markmið hvers fjarkennara að búa áfangann sinn þannig úr garði að nemanda finnist kennarinn standa við hlið sér þegar hann er í kennslukerfinu Sigurlaug Kristmannsdóttir14
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.