Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands.

Similar presentations


Presentation on theme: "Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands."— Presentation transcript:

1 Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands

2 Staðlaráð Íslands: Sjálfstæð samtök hagsmunaaðila (ráðu- neyti, stofnanir, fyrirtæki, hagsmuna- samtök, fagfélög, neytendur o.fl. – 85 aðilar). Hlutverk skilgreint í lögum nr. 36/2003 (áður nr. 97/1992): - Samstarfsráð þeirra sem hagsmuna hafa að gæta af stöðlum.

3 Staðlaráð Íslands frh. “… að staðfesta alþjóðlega staðla og annast gerð íslenskra staðla í samvinnu við hagsmunaaðila, svo sem hlutaðeigandi ráðuneyti, stofnanir, samtök og fyrirtæki.” Vettvangur til að vinna að stöðlun á mikilvægum sviðum. Upplýsingaþjónusta og ráðgjöf um stöðlun og sala á stöðlum.

4 Skyldur Staðlaráðs Staðfesta íslenska staðla (fjöldi nú 22106) Þar af eru ÍST EN staðlar 22030 þ.e. 99,7%) þ.m.t. 6109 raftæknistaðlar, nánast allir á ensku. Evrópsk löggjöf vísar til Evrópustaðla, innlend löggjöf til íslenskra staðla. Staðlaráð er vettvangur til að gæta íslenskra hagsmuna í evrópskri staðlavinnu. Mikilvægt að fylgjast með!

5 Staðlaráð á aðild að... Evrópsku staðlasamtökunum CEN (31 land) Evrópsku rafstaðlasamtökunum CENELEC (31 land) Evrópsku fjarskiptastaðlasamtökunum ETSI (yfir 700 meðlimir frá rúmlega 60 löndum) Alþjóða staðlasamtökunum ISO (158 lönd) Alþjóða raftækniráðinu IEC (76 lönd) Norrænu staðlasamstarfi INSTA/NOREK

6 Innra skipulag Staðlaráðs Fjögur fagstaðlaráð: Byggingarstaðlaráð (BSTR) Fagstaðlaráð í upplýsingatækni (FUT) Rafstaðlaráð (RST) Fagstaðlaráð í fiskimálum (FIF) Tvær fagstjórnir: Fagstjórn í gæðamálum (FSG) Fagstjórn í véltækni (FSV) Starfsmenn 9 (8,1 stöðugildi)

7 Fjármögnun starfseminnar 0,007 % af gjaldstofni tryggingagjalds Aðildargjöld Verkefnastyrkir Sala á stöðlum og staðlatengdu efni Styrkir / þóknanir vegna sérverkefna

8 Hvernig verða staðlar til? Ósk frá hagsmunaaðilum um að semja staðal Tækninefnd stofnuð Vinnuhópur semur drög Tækninefnd samþykkir drögin Frumvarp að staðli auglýst til umsagnar Tækninefnd fjallar um athugasemdir Lokaatkvæðagreiðsla Staðall gefinn út

9 Tilvera staðla Sammæli allra eða mikils meirihluta Orðskýringar mjög mikilvægar Endurskoðun staðla Staðlar þurfa að vera lifandi plögg Viðaukar/viðbætur, leiðréttingar

10 Tengsl staðla og reglugerða Staðlar eru í sjálfu sér ekki skyldubundnir. Hægt er að gera staðal skyldubundinn með bindandi tilvísun í reglugerð eða lögum. “Nýja aðferðin”: Vörur sem uppfylla kröfur tiltekinna staðla teljast þar með uppfylla kröfur tilskipana. Opinber innkaup: Skylda að vísa til íslenskra staðla sem innleiða evrópska staðla, ef þeir eru til.

11 Nánari upplýsingar: www.stadlar.is


Download ppt "Staðlaráð Íslands - Útgáfa staðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands."

Similar presentations


Ads by Google