Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Námsmat í grunnskólum Ingvar Sigurgeirsson Jóhanna Karlsdóttir Meyvant Þórólfsson
2
Rannsóknin Draga upp heildarmynd af námsmatsaðferðum í grunnskólum Afla upplýsinga um námsmat í skólum þar sem áhersla hefur verið lögð á endurskoðun þess og þróun. Rannsóknarspurningar: – Hvað er verið að meta? Hvaða aðferðum er beitt? Á hvað er helst lögð áhersla? Hver er stefna skólans um námsmat? Hver er staða prófa? Hver er hlutur annarra námsmatsaðferða? Hvernig eru niðustöður námsmats birtar? Hver eru helstu álitamál sem tengjast námsmati í skólanum? Hver er staða samræmdra prófa?
3
Tvö lykilhugtök LeiðsagnarmatLokamat Umbætur á námi og kennslu Stuðningur - námshjálp Vottun um árangur Ábyrgð og skil á árangri (accountability) Fer fram á námstíma – Mat á ferliFer fram við lok námstíma – Mat á útkomu Fremur huglægt en hlutlægtFremur hlutlægt en huglægt Eigindlegt (kvalítatíft)Megindlegt (kvantítatíft) Fremur óformlegt en formlegtFremur formlegt en óformlegt Óhefðbundið (alternative)Hefðbundið (traditional) HeildstættSundurgreint Fremur markviðmiðað (criterion- referenced) Fremur hópmiðað (norm-referenced) Nemendamiðað (student-centered)Námsgreinamiðað (subject-centered) Hinn nýi lærdómskúltúr (new learning culture) Hinn hefðb. lærdómskúltúr (trad. learn. culture
4
Ákvæði Aðalnámskrár (1999) … matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar Þess er enginn kostur að meta námsgengi og framfarir eingöngu með prófum og öðrum formlegum aðferðum … meta verður alla þætti námsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og láta þá vega í samræmi við áherslur í náminu Námsmat þarf … að fara fram jafnt og þétt á námstímanum Kennarar þurfa að hjálpa nemendum til raunhæfs sjálfsmats, gera þeim grein fyrir markmiðum náms og hvernig miðar í átt að þeim
5
Dæmi um skóla sem hafa verið að þróa námsmat: Vesturbæjarskóli Hrafnagilsskóli Salaskóli Menntaskóli Borgarfjarðar Fjölbrautaskóli Snæfellinga Ingunnarskóli og Norðlingaskóli Ölduselsskóli Kársnesskóli
6
Dæmi um aðferðir og áherslur í þróunarskólum Leiðsagnarmat, m.a. nemendasamtöl, áhersla á leiðbeinandi umsagnir Sjálfsmat, jafningjamat Námsmat er fellt að öðru skólastarfi Námsmöppur Óhefðbundin próf Frammistöðumat Marklistar, matslistar og gátlistar Áhersla á aukna fjölbreytni
7
http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/throun/index.htm Dæmi um þróunarverkefni:
8
Fyrri rannsóknir Erna Ingibjörg Pálsdóttir: Námsmat í 23 grunnskólum Rúnar Sigþórsson: Áhrif samræmdra prófa á kennsluhætti í íslensku og stærðfræði í fjórum grunnskólum Ragnheiður Hermannsdóttir: Viðhorf nemenda til námsmats Rósa Maggý Grétarsdóttir: Námsmat í kennslu sjö framhaldsskólakennara (íslenskukennara)
9
Gagnaöflun Athugaðar voru heimasíður 58 grunnskóla (upplýsingar um námsmat fengust frá 50) – Fjórar námsgreinar eru skoðaðar sérstaklega: Íslenska, myndmennt, náttúrufræði og stærðfræði Námsmat í þessum greinum er athugað í 3, 6. og 9. bekk Heimsóknir í skóla sem gögn benda til að verið sé að þróa námsmat
10
Birting Ingvar Sigurgeirsson, Jóhanna Karlsdóttir og Meyvant Þórólfsson (2009). Hvernig er námsmati í íslensku háttað í grunnskólum. Skíma 31(1), 34–38. Próf leika aðalhlutverk, og vaxandi eftir því sem ofar dregur, en fjölbreytni talsverð, þó ekki séu mörg dæmi um leiðsagnarmat og óhefðbundið námsmat
11
Námsmatsaðferðir í íslensku Annarpróf Áfangapróf Bókmennta- og ljóðapróf Einstaklingspróf Flutningur Framsagnarpróf Gagnapróf Gátlistar Heimavinna metin Hlýtt yfir í tímum Hópverkefni Íslenskupróf Jafningjamat Kannanir, könnunarpróf Kjörbókarritgerð Leshraðapróf, hraðapróf, hraðlestrarpróf Lesskilningspróf Lesskimunarpróf Lestrarhæfnipróf Lestrarpróf Lestrarkannanir Leiðsagnarlistar Matslistar Málfræðipróf Miðsvetrarpróf Móðurmálspróf Prófið Aston Index Raddlestrarpróf Ritgerð Ritunarverkefni Samræmt próf Samvinnupróf Símat* Skrifleg verkefni Skriftarbækur Skriftarpróf Skriftarkönnun Skyndipróf Stafsetningarpróf, - kannanir og –æfingar Stöðupróf Svindlpróf Upplestraræfingar Upplestrarpróf Verkefnavinna Verkefnabækur Verkefni Verkmappa, ferilmappa Vinnubækur Vorpróf Yfirlitspróf
12
Meyvant Þórólfsson lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Námsmat í grunnskólum: Raunvísindi - Staða námsmats í náttúrufræði og sérstaða náttúruvísinda Jóhanna Karlsdóttir lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Námsmat í grunnskólum: List og verkgreinar - Staða námsmats í myndmenntakennslu
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.