Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)

Similar presentations


Presentation on theme: "Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)"— Presentation transcript:

1 Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)

2 Við (GG) höfum valið þessar stefnur Hugsmíðihyggja (Constructivism) Nám til skilnings (Education for Understanding) Einstaklingsmiðað nám (mörg ensk heiti koma til greina, sbr. lesefni) Fjölgreindakenningin (MI Theory)

3 Fleiri stefnur Atferlisstefnan (behaviourism) – Agastjórunarkerfi (PBS, SMT o.fl.) Mannúðarstefnan / húmanisminn / jákvæð sálfræði – Opni skólinn – Lífsleiknin – Tilfinningagreindin Brain-based learning

4 Hugsmíðin – gamalt vín á nýjum belgjum – í raun margar stefnur Cognitive constructivism Social... Personal... Radical... Critical... Cultural... Vefbók Irene Chen: An Electronic Textbook on Instructional Technology

5 Áhrifamenn John Dewey (1859–1952) Jean Piaget (1896–1980) Lev Vygotsky (1896–1934) Jerome Bruner (1915–) Hilda Taba (1902–1967)

6 Kjarninn... Ekki er hægt að hella / troða þekkingu í nemendur... Nám er virkt ferli – nemendur verða að tengja nýja þekkingu við þá eldri

7 Blindu mennirnir og fíllinn

8 Kennslufræði í anda hugsmíði Leita þarf allra leiða til að virkja nemendur Leitast er við að gera námið merkingarbært Byggt er á fyrri þekkingu nemenda Vitsmunaleg ögrun (þroska gagnrýna hugsun) Áhersla á heildstætt nám og tengsl og hagnýtingu þekkingar Samræða og samvinna er mikilvægar námsaðferðir Nemandinn sem rannsakandi

9 Leitarnámslíkanið 1 Rannsóknarefni Spurning Athugunarefni Kveikja 2 Tilgátur Hugmyndir 3 Athugun Könnun 4 Unnið úr gögnum Greining 5 Ályktanir dregnar Mat

10 Dæmi um kennslulíkan í anda hugsmíði: E-in fimm (sex eða sjö) Sjá dæmi um útfærslu á Blakki: 5 E’s Handout

11 Annað dæmi: Lausnaleitarnám (Problem-based learning) Íslenskur vefur um lausnaleitarnám:

12 ALPSALPS, Active Learning Practice for Schools Vefsetur, tengt Harvard háskóla, um kennsluaðferðir sem stefna að virkni nemenda, m.a. aðferðir sem sem beinast að því að kenna nemendum rökhugsun:

13 Hvers vegna...? Fáar hugmyndir virðast njóta meiri stuðnings í kennslufræðiritum, kennsluleiðbeiningum og námskrám! Rannsóknir benda hins vegar til þess að þessar aðferðir séu lítið notaðar í skólum! ?


Download ppt "Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)"

Similar presentations


Ads by Google