Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Atferlisstefnan: Erindi hennar við kennara nú á tímum
Dr. Anna-Lind Pétursdóttir, lektor 29. september 2008
2
Erindi atferlisstefnu við kennara
Dagskrá Hvað er atferlisgreining? Hvaða erindi á hún við kennara nú á timum? Grunnhugtök Aðdragandi - hegðun - afleiðingar Jákvæð styrking - neikvæð styrking Slokknun - refsing Hagnýtar útfærslur SOS – Hjálp fyrir foreldra Hvatningarkerfi PMT PBS – SMT ART Markmið: nemendur velti fyrir sér hagnýtu og kennslufræðilegu gildi nokkurra mikilvægra hugtaka atferlisstefnunnar skilja hvað felst í jákvæðri styrkingu, neikvæðri styrkingu og refsingu þekki dæmi um hagnýtar útfærslur og möguleika í kennslu og uppeldi barna þekkja til aðferða eins og PMT, PBS, ART og SOS – Hjálp fyrir foreldra Lesefni (Efnið verður tiltækt í í Uglu (í möppu sem merkt er: Námsefni). Gylfi Jón Gylfason (2005). SOS - Hjálp fyrir foreldra : að breyta uppeldi í heilum landshluta. Í Jón Grétar Sigurjónsson, Jara Kristína Thomasdóttir og Páll Jakob Líndal (Ritstj.) Hvar er hún nú? Arfleifð atferlisstefnunnar á 21.öld (bls ). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Margrét Sigmarsdóttir (2002). PMT meðferð fyrir foreldra barna með hegðunarerfiðleika. Glæður: Fagtímarit íslenskra sérkennara, 2 (12), Zuilma Gabriela Sigurðardóttir og Anna-Lind Pétursdóttir (2000). Árangursríkar leiðir til að breyta hegðun skólabarna. Rannsóknir í félagsvísindum III, Ítarefni Luiselli, J.K., Putnam, R.F., Handler, M.W. og Feinberg, A.B. (2005). Whole-School Positive Behaviour Support: Effects on student discipline problems and academic performance. Educational Psychology, 25 (2–3), 183–198. Margrét Sigmarsdóttir. (2005). Styðjandi foreldrafærni. Hafnarfjörður: Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. (Fæst á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar) McGinnis, E. (2003). Aggression Replacement Training: A viable alternative. Reclaiming Children & Youth, 12 (3), Sprague, J. og Golly, A. (2008). Til fyrirmyndar: Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun. Reynir Harðarson (þýðandi). Reykjavík: Skrudda. Sprick, R., Garrison, M. og Howard, L. (1998). Champs: A proactive and positive approach to classroom management. Colorado: Sopris West. Vefsíður: Hvaða munur er á jákvæðri og neikvæðri styrkingu? Svar á Vísindavef Háskólans PMT-foreldrafærni. Vefur um þjónustueininguna PMT-foreldrafræni. Aðferðir og rannsóknir á Stuðningi við jákvæða hegðun: Fjöldi hugmynda um lausnir á erfiðri hegðun: Vefsíða Morningside Academy þar sem kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu auka námshraða nemenda sem hafa dregist aftur úr í námi: Vefsíða um bekkjarstjórnun: Vefsíða Samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu á Íslandi: Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
3
Atferlisgreining (behavior analysis)
Erindi atferlisstefnu við kennara Atferlisgreining (behavior analysis) Vísindagrein sem fæst við rannsóknir og hagnýtingu á lögmálum hegðunar Meginmarkmið: að skilja, spá fyrir og hafa áhrif á hegðun einstaklinga og lífvera Fjölbreytt viðfangsefni fjallar um alla hegðun í víðasta skilningi þess hugtaks, þ.á m. mál, hugsun og tilfinningar t.d. frumrannsóknir, hagnýting í klínísku starfi, kennsla og stjórnun fyrirtækja Lausnamiðuð: Áhersla á að leysa vandamál með velferð einstaklinga í fyrirrúmi Sbr. “Analyze this” – “Analyze that” með Billy Crystal ...NOT! Atferlisgreining (e. behavior analysis; experimental analysis of behavior) er vísindagrein sem fæst við rannsóknir og hagnýtingu á lögmálum hegðunar. Meginmarkmið vísindagreinarinnar er að öðlast skilning á því hvernig megi spá fyrir og hafa áhrif á hegðun einstaklinga og lífvera. Rannsóknir á hegðun hafa sýnt að hún er að stórum hluta lærð og henni er viðhaldið af umhverfi okkar, ekki síst félagslegu umhverfi. Viðfangsefni atferlisgreiningar eru fjölbreytt, til dæmis frumrannsóknir á hegðun einstaklinga og annarra lífvera, hagnýting í klínísku starfi, kennsla og stjórnun fyrirtækja. Atferlisgreining er ekki bundin við tiltekna hegðun einstaklinga, samfélagshópa eða lausnir á ákveðnum vandamálum, heldur fjallar vísindagreinin um alla hegðun í víðasta skilningi þess hugtaks, þar á meðal mál, hugsun og tilfinningar. Hagnýt atferlisgreining (e. applied behavior analysis) leggur auk þess áherslu á notkun vísindalegra aðferða til að leysa samfélagsleg vandamál af ýmsu tagi. Velferð þeirra einstaklinga sem njóta þjónustunnar er ávallt höfð í fyrirrúmi, og sjónum beint að því að bera kennsl á lausnir sem líklegar eru til að bera árangur. Í hagnýtri atferlisgreiningu byggja atferlisfræðingar vinnu sína á niðurstöðum frumrannsókna á hegðun og hagnýtra rannsókna þar sem sýnt hefur verið fram á að tiltekin meðferð eða kennsluaðferð beri árangur (evidence-based practice/treatment). Applied Behavior Analysis (ABA) is a systematic, scientific method of analyzing behavior and then developing interventions to reduce negative behaviors and develop more positive behaviors. All behavior happens for a reason. ABA is based on understanding the “ABCs of behavior.” A is the “antecedent” – what happens right before a behavior occurs. This may be something a child hears, sees, touches or smells, as well as any help given to the child immediately before the behavior. B is the “behavior” – the way the child reacts as shown through actions that can be seen or heard. C is the “consequence’—what happens right after the behavior. A reinforcing consequence – something pleasant like praise, food or escape from a difficult task – will make the child more likely to repeat the behavior in the future. An unpleasant consequence will make the child less likely to repeat the behavior. In the Autism Intervention Program, we believe that positive reinforcement, not punishment, is the best way to teach a child new skills. By studying the ABCs of behavior, we can find ways to change or remove antecedents, helping to prevent an unwanted behavior from happening or encouraging a desired behavior to occur. We can also use consequences to reinforce desire behaviors. Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
4
Erindi atferlisstefnu við kennara
“Erindi nú á tímum”? Grunnurinn að árangursríkri kennslu bekkjarstjórnun, kennsluhættir, mat Viðurkennda leiðin fyrir börn með sérþarfir hegðunarfrávik (sbr. lög: IDEA 1997, 2004) einhverfu og önnur þroskafrávik (sbr. heilbrigðisyfirvöld NY, landlækni BNA) námserfiðleika (sbr. NCLB, RTI, CBM) – sjá Vaxandi eftirspurn eftir atferlisfræðingum og námi í atferlisgreiningu Sterk og vaxandi vísindagrein t.d. fjöldi meðlima tvöfaldast á s.l. 10 árum Sjá grein Ragnars (2001) og Dunlap o.fl. (2001) Applied Behavior Analysis represents one aspect of the broader field of Behavior Analysis (BA), which also encompasses basic behavioral research (the Experimental Analysis of Behavior) and conceptual and philosophical analyses from a behavioral perspective. Many scholars, practitioners, and laypeople engaged and/or interested in Behavior Analysis are united in the Association for Behavior Analysis, International, which currently has a membership of over According to membership data obtained from organization administrators, membership in the organization has increased from approximately 2500 since 1997 (Maria Malott, personal communication, October 2006). The organization has 29 affiliated international chapters and 31 affiliated chapters within the United States (Greer, 2006), with a combined membership of over The organization has held an international conference each year for the last three decades. At the conference in Atlanta, GA in May 2006, approximately 4000 people attended and almost 1500 scheduled events took place. By way of comparison, approximately 2000 people attended the 1997 conference, which included 900 scheduled events (Houmanfar, 2006; Malott, 2006). The dramatic increases in membership, conference attendance, and number of scheduled events give a strong indication that the field of Behavior Analysis is not only thriving, but growing fast. Sjá: Jón Grétar Sigurjónsson: atferlisprógröm eru að spretta upp eins og gorkúlur um þessar mundir og ekki bara í USA eins og áður var. Swansie í Wales, Ulster á N-Írlandi og Galway á Írlandi svo ekki sé minnst á Noreg sem er með öflugt prógram líka. Það má t.d. benda á að ABA masters prógrammið hérna í Galway er 2ja ára og tók í upphafi 15 nemendur. Ásóknin var svo mikil að nú sjáum við fram á að á næstu 5 árum veðum við með 40 mastersnema og 20 Ph.D nema í ABA. Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
5
Hagnýting grunnrannsókna
Erindi atferlisstefnu við kennara Hagnýting grunnrannsókna Grunnrannsóknir s.l. 110 ár hafa leitt af sér fjölda aðferða sem nýtist vel við kennslu Jákvæð styrking (positive reinforcement) Neikvæð styrking (negative reinforcement) Klassísk skilyrðing (classical conditioning) Virknimat (functional behavioral assessment) Afmarkaðar kennsluæfingar (discrete trials) Hnitmiðuð færniþjálfun (precision teaching) Námsskrártengdar mælingar (curriculum based measurement) Hlítarnám (mastery learning) Hvatningarkerfi (token systems) Verkgreining (task analysis) Keðjun (chaining) Byrjaði með rannsóknum Pavlovs á ósjálfráðum viðbrögðum við áður hlutlausum áreitum, sem lögðu grunn að því sem við vitum um klassíska skilyrðingu, sem er hagnýtt á margvíslegan hátt, s.s. við meðferð á prófkvíða (þar sem áður hlutlaus áreiti, s.s. Próf, valda miklum lífeðlislegum kvíðaviðbrögðum) Það er mjög mikilvægt að átta sig á því að þó að grunnrannsóknir hljómi ekki spennandi (undirrituð hefur reynslu af því ;) þá hafa þær haft gríðarlegt hagnýtt gildi með því að leggja grunninn að árangursríkum aðferðum til að bæta hegðun, frammistöðu/námsárangur og líðan einstaklinga. Bæta við aðferðum úr “What works in education” og Greer og hinni úr sama flokki Skipta á 2 glærur ...í dag er aðeins hægt að gefa innsýn í örlítið brot af því sem atferlisstefnan hefur upp á bjóða fyrir kennara Byrjum á grundvallarhugtökum: Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
6
Hagnýting grunnrannsókna, frh.
Aðferðir byggðar á atferlisgreiningu, frh. Alhæfing (generalization) Mótun (shaping) Stýringar (prompting) Fjörun (fading) Þynning styrkingar (thinning) Styrkingarhlé (time-out) Kerfisbunding ónæming (systematic desensitization) Meðferðarflæði (flooding) Eyðuglósur (guided notes) Sjálfsnámskennsla (programmed instruction) Svarspjöld (response cards) og fleira, og fleira...
7
Erindi atferlisstefnu við kennara
Grundvallarhugtök Hegðun er lærð og tengist aðstæðum Margir þættir sem hafa áhrif á hegðun: koma af stað styrkja /viðhalda ýta undir að hegðun eigi sér stað Bakgrunns-áhrifavaldar Aðdragandi Hegðun Afleiðingar Tilgangur Aðdragandi hegðunar (antecedents) t.d. Tiltekin verkefni, áreiti, fyrirmæli Afleiðingar (consequences) Sbr. tilgang hegðunar Bakgrunnsáhrifavaldar sem auka líkur á hegðun (setting events) með því að breyta gildi styrkja t.d. Svefnleysi, svengd, lítil kunnátta í námsefni Setting events – sbr. Erfið hegðun oft líklegri á mánudögum þegar börn eru illa sofin Horner & Sugai FBA: Setting Events Unique situations in which factors unique to individual Make problem behavior more intense or more likely to occur (e.g., illness, fatigue, hunger, social conflict). By changing value of reinforcers E.g., praise less effective, peer attention is more reinforcing, work completion is less important. Líking við eld: Erfið hegðun: eldur Aðdragandi: eldspýta Afleiðingar: olía á eldinn/eldiviður Bakgrunnsáhrifavaldar: þurrkar sem auka líkur á að eldspýtan nái að kveikja bál Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
8
Hegðun tengist aðstæðum
Erindi atferlisstefnu við kennara Hegðun tengist aðstæðum Margir þættir sem hafa áhrif á viðeigandi hegðun koma af stað styrkja /viðhalda ýta undir að viðeigandi hegðun eigi sér stað Viðeigandi hegðun Bakgrunns-áhrifavaldar Aðdragandi Afleiðingar Tilgangur Aðdragandi hegðunar (antecedents) t.d. Fyrirmæli um að ganga frá Afleiðingar (consequences) Snyrtilegt borð, hlutir á sínum stað, hrós, fá að fara út í frímínútur (nátengt tilgangi hegðunar) Bakgrunnsáhrifavaldar sem auka líkur á hegðun (setting events) t.d. Að ná athygli nemenda (áður en fyrirmæli eru gefin), vera búin að búa til jákvæð tengsl við nemanda (gerir hann líklegri til að vilja fylgja fyrirmælum) að kenna undirstöðu atriði áður en flóknari hlutir eru lagðir inn Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
9
Hegðun tengist aðstæðum
Erindi atferlisstefnu við kennara Hegðun tengist aðstæðum Margir þættir sem hafa áhrif á erfiða hegðun geta komið af stað styrkt/viðhaldið ýta undir að erfið hegðun eigi sér stað Erfið hegðun Bakgrunns-áhrifavaldar Aðdragandi Afleiðingar Tilgangur Aðdragandi hegðunar (antecedents) t.d. Erfið stærðfr. Dæmi Hegðun: hendir bókinni í gólfið, blótar Afleiðingar (consequences) Sbr. kennari kemur, hjálpar nemanda af stað Bakgrunnsáhrifavaldar sem auka líkur á hegðun (setting events) með því að breyta gildi styrkja t.d. Svefnleysi, svengd, lítil kunnátta í námsefni Setting events – sbr. Erfið hegðun oft líklegri á mánudögum þegar börn eru illa sofin Horner & Sugai FBA: Setting Events Unique situations in which factors unique to individual Make problem behavior more intense or more likely to occur (e.g., illness, fatigue, hunger, social conflict). By changing value of reinforcers E.g., praise less effective, peer attention is more reinforcing, work completion is less important. Líking við eld: Erfið hegðun: eldur Aðdragandi: eldspýta Afleiðingar: olía á eldinn/eldiviður Bakgrunnsáhrifavaldar: þurrkar sem auka líkur á að eldspýtan nái að kveikja bál Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
10
Aðdragandi (antecedents)
Það sem gerist rétt áður en hegðun á sér stað – (einstaklingsbundið!) Aðdragandi viðeigandi hegðunar Ýtir undir viðeigandi hegðun t.d. skýr fyrirmæli, leiðbeiningar, aðstoð Þegar Axel fær fyrirmæli um að ganga frá setur hann dótið sitt ofan í tösku Aðdragandi erfiðrar hegðun kemur hinni erfiðu hegðun af stað, “kveikja” t.d. stríðni, fyrirmæli, verkefni, áreiti... Þegar Jón á að reikna dæmi hendir hann bókinni í gólfið og blótar Þegar Gunna stríðir Páli slær hann til hennar seeds
11
Afleiðingar (consequences)
Erindi atferlisstefnu við kennara Afleiðingar (consequences) Það sem gerist strax á eftir hegðun og hefur áhrif á hvort hún eigi sér stað aftur við sömu aðstæður (sama aðdraganda) Styrkjandi afleiðingar (“styrkjar”) atburðir/áreiti sem auka hegðun, sbr. tilgang hegðunar Geta styrkt viðeigandi hegðun Þegar Axel setur dótið í töskuna hrósar kennarinn honum (og Axel fær að fara út í frímínútur) ...eða erfiða hegðun Þegar Jón hendir bókinni á gólfið og blótar, fer kennarinn til hans og aðstoðar hann Þegar Páll slær til Gunnu hættir hún að stríða honum Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
12
Erindi atferlisstefnu við kennara
Afleiðingar, frh. Slokknun (extinction) Það sem styrkir hegðun er fjarlægt Dæmi: Virk hunsun: athygli sem styrkti hegðun er ekki lengur veitt t.d. kennari hættir að sinna þeim sem kalla á aðstoð yfir bekkinn Ókostir: Slokknunartoppur: erfið hegðun eykst áður en hún slokknar Ef notuð ein og sér, gæti önnur erfið hegðun (sem þjónar sama tilgangi) komið í staðinn => verður að styrkja viðeigandi hegðun (með sama tilgangi) samhliða Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
13
Afleiðingar, frh. Refsandi afleiðingar Varúð:
atburðir eða áreiti sem fylgja strax í kjölfar hegðunar og minnka líkur á að hegðun eigi sér stað aftur við sömu aðstæður Viðbót á einhverju óþægilegu (t.d. skammir) Brottnám á einhverju eftirsóknarverðu (t.d. sekt) Varúð: Krefst mikillar lagni að nota mildar refsingar rétt Kennir ekki viðeigandi hegðun Getur vakið neikvæð tilfinningaviðbrögð og andúð á þeim sem beitir Getur haft slæm áhrif á sjálfsmynd Getur hætt að virka => stigmagnandi viðbrögð
14
Bakgrunnsáhrifavaldar
Erindi atferlisstefnu við kennara Bakgrunnsáhrifavaldar Aðrir, einstaklingsbundnir þættir sem ýta undir að hegðun eigi sér stað (setting events) Geta ýtt undir viðeigandi hegðun t.d. ná athygli áður en fyrirmæli eru gefin, tryggja að nemendur kunni grundvallaratriði vel áður en flóknari hlutir eru lagðir inn, ná góðum tengslum við nemendur... ...eða erfiða hegðun t.d. svefnleysi, rifrildi á leið í skóla, svengd, lítil kunnátta í námsefni, meðfæddar tilhneigingar, s.s. ADHD... Mikilvægt að huga að bakgrunnsáhrifavöldum við kennslu t.d. Athygli náð áður en fyrirmæli eru gefin => meiri líkur á að þeim sé fylgt t.d. Lítill svefn um nóttina => meiri líkur á ljótu orðbragði Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
15
Erindi atferlisstefnu við kennara
Jákvæð styrking Jákvæð styrking Hegðun leiðir til, flýtir fyrir eða eykur eitthvað eftirsóknarvert... Hegðun viðheldur einhverju eftirsóknarverðu... …þannig að líkur á hegðun aukast við svipaðar aðstæður Dæmi: Aðdragandi Hegðun Afleiðingar Í framtíðinni... Fyrirmæli um að ganga frá Setur dót ofan í tösku Hrós (fær að fara út í frímínútur) ...líklegri til að ganga frá þegar beðinn um það Vantar aðstoð við reiknidæmi Hendir bók í gólfið og blótar Kennari kemur og hjálpar ...líklegri til að henda bók og blóta ef vantar aðstoð Dæmi frá kennurum um erfiða hegðun sem er jákvætt styrkt. Nemandi sýnir erfiða hegðun... til að fá/viðhalda hlut Gefa ekki á aðra/spila sóló til að halda bolta Barn sparkar í eða ýtir öðru barni úr rólu til að fá að róla Ógnar öðrum til að ná fótbolta af öðrum til að fá/viðhalda viðfangsefni Neita að ganga frá til að halda áfram í skemmtilegu Neitar að vinna til að fá að teikna áfram Þykjast hafa gleymt bók heima til að fá að halda áfram í því sem hann er að gera til að fá/viðhalda athygli kennara Fíflalæti til að fá athygli kennara/ skapofsakast til að fá að fara í sérdeild aftur Grípa fram í eða rugga stól til að fá athugasemdir frá kennara Gefa frá sér búkhljóð til að fá aðstoð kennara Gráta til að fá kennara til að tala við sig til að fá/viðhalda athygli félaga Fara ekki eftir fyrirmælum kennara um að vinna til að halda áfram að spjalla við félaga Trufla til að fara í atferlisver og vera nálægt vini úr öðrum bekk Fíflalæti, nota ljótt orðbragð til að fá viðbrögð frá félögum Þræta eða ögra kennara til að fá viðbrögð frá hinum Segja ósatt til að ganga í augun á félögum Stríða öðrum til að fá athygli 3.aðila Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
16
Erindi atferlisstefnu við kennara
Neikvæð styrking Neikvæð styrking Hegðun fjarlægir, seinkar eða minnkar eða forðar einstaklingi frá einhverju óþægilegu... …þannig að líkur á hegðun aukast við svipaðar aðstæður Dæmi: Aðdragandi Hegðun Afleiðingar Í framtíðinni... Regla: ljúka þarf ókláruð-um verkefnum heima keppast við að klára verkefnið í tímanum Forðast að þurfa að klára verk-efni heima ...líklegri til að vinna verk hratt til að forðast að klára heima Fyrirmæli um að leysa verkefni í samfélagsfr. Axel þykist þurfa að fara á klósettið en slæpist í 30 mín Axel sleppur við verkefnið ...líklegri til blekkja aðra til að komast hjá verkefnum Dæmi frá kennurum um erfiða hegðun sem er neikvætt styrkt. Nemandi sýnir erfiða hegðun... til að flýja/forðast viðfangsefni Henda námsefni í gólf, krota yfir verkefni, rífa til að sleppa við verkefni Taka ekki upp bækur, týna bókum til að forðast að vinna í þeim Gleyma bók heima/skilja verkefni eftir/”fara á klósettið” lengi til að forðast að vinna í skólanum Spyrja út í áhugamál kennara til að fresta/sleppa við að vinna verkefni til að flýja/forðast atburði Klósettferðir, hjúkrunarfræðingur til að forðast að fara í leikfimi Segjast vera veikur, pissa í buxurnar til að forðast að fara út Koma ekki í skóla til að sleppa við vettvangsferð, útskrift til að flýja/forðast athygli kennara Skrópa til að forðast kröfur frá kennara Forðast augnsamband þegar talað er til nemanda Setjast aftast, leggjast fram á borðið til að kennarinn sjái mann ekki. Þykjast vera niðursokkin í vinnu (án þess að vera að vinna í raun) til að forðast afskipti kennara til að flýja/forðast athygli félaga Draga sig í hlé, neita að taka þátt í hópverkefni til að forðast athugasemdir félaga Svara ekki þegar yrt er á þá, þykjast niðursokkin í lestur þegar aðrir eru að gera eitthvað Grúfa sig niður, sitja afsíðis til að forðast samskipti við aðra Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
17
Hagnýtar útfærslur á Íslandi
Dæmi: SOS! Hjálp fyrir foreldra Hvatningarkerfi PMT foreldrafærni - SMT skólafærni PBS – Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun ART þjálfun – Lærum á lífið
18
SOS! Hjálp fyrir foreldra
Erindi atferlisstefnu við kennara SOS! Hjálp fyrir foreldra Viðurkennd tækni í barnauppeldi Sett fram af Clark (1985) Byggir á rannsóknum í atferlisgreiningu, s.s. Skinner, Baer, Patterson og kenningum mannúðarsálfræði, s.s. Adler, Rogers og Gordon Hjálpar foreldrum/fagfólki að bæta hegðun 2-12 ára barna og stuðla að félagslegri og tilfinningalegri aðlögun Námskeið á íslensku byrjuðu 1999 Nú haldin af Félagsvísindastofnun HÍ Byggir á rannsóknum í atferlisgreiningu, s.s. Skinner, Baer, Patterson (1968) og kenningum mannúðarsálfræði, s.s. Adler, Rogers og Gordon (1970) ætlað að hjálpa foreldrum að bæta hegðun barna sinna og stuðla að félagslegri og tilfinningalegri aðlögun. Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
19
Erindi atferlisstefnu við kennara
Helstu áherslur SOS Virðing fyrir barni og mikilvægi þess að nota ekki niðurbrjótandi aðferðir við uppeldi, s.s. líkamlegar refsingar, háð, niðurlægjandi tiltal eða gagnrýni Skýr skilaboð um hvaða hegðun er viðeigandi /kemur sér vel fyrir barn Virk hlustun til að hjálpa barni að lýsa tilfinningum sínum Leiðir til að styrkja viðeigandi hegðun, s.s. hrós, hvatningarkerfi, samningar Leiðir til að draga úr óæskilegri hegðun, s.s. rökréttar afleiðingar, einvera Virðing fyrir barni og mikilvægi þess að nota ekki niðurbrjótandi aðferðir við uppeldi, s.s. líkamlegar refsingar, háð, niðurlægjandi tiltal eða gagnrýni Skýr skilaboð um hvaða hegðun er viðeigandi /kemur sér vel fyrir barn Virk hlustun til að hjálpa barni að lýsa tilfinningum sínum Leiðir til að styrkja viðeigandi hegðun, s.s. hrós, hvatningarkerfi, samningar Leiðir til að draga úr óæskilegri hegðun, s.s. rökréttar afleiðingar, einvera Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
20
Helstu áherslur SOS, frh.
3 uppeldisreglur: Umbunaðu fyrir æskilega hegðun (fljótt og oft) Jákvæð styrking Umbunaðu ekki óvart fyrir óæskilega hegðun Slokknun á óæskilegri hegðun Dragðu úr slæmri hegðun með mildri refsingu t.d. hlé frá athygli (einvera) í kjölfar mjög óæskilegrar hegðunar
21
Helstu áherslur SOS, frh.
4 mistök í uppeldi sem ber að forðast: Að umbuna ekki fyrir æskilega hegðun Að refsa fyrir æskilega hegðun Að umbuna óvart fyrir óæskilega hegðun Að refsa ekki fyrir mjög óæskilega hegðun
22
Áhrif SOS Fjöldi rannsókna hefur sýnt árangur af námskeiðum sem kenna foreldrum að styrkja viðeigandi hegðun og draga úr óæskilegri með mildum hætti Því fyrr sem byrjað er, þeim mun meiri árangur Markviss innleiðing meðal foreldra og fagfólks skóla getur dregið úr fjölda tilvísana til sérfræðinga t.d. í Reykjanesbæ – sjá grein Gylfa Jóns (2005)
23
Erindi atferlisstefnu við kennara
Hvatningarkerfi Gerir skýrt til hvers er ætlast af nemanda/um Skýr, hlutlæg lýsing með dæmum Minnir kennara á að styrkja viðeigandi hegðun markvisst Formleg styrking/viðgjöf veitt reglulega s.s. stimpill, límmiði, tákn, kvittun stutt tímabil í fyrstu, síðan lengd smám saman Byrja með hóflegar kröfur Umbun í boði aðeins ef markmiði dags (eða viku) er náð Verður að vera fylgt eftir 100% Formleg styrking/viðgjöf (s.s. límmiði, tákn, kvittun) veitt skv. viðmiði: eftir tiltekinn fjölda hegðunar (t.d. Í hvert sinn sem fyrirmælum er fylgt eða eftir 5 dæmi reiknuð), eftir tiltekinn tíma af viðeigandi hegðun (án erfiðrar markhegðunar) (t.d. 10 mín án truflandi hegðunar) á tilteknum tímapunktum (t.d. þegar hljóðmerki heyrist) (t.d. á ca. 5 mín fresti, ef við vinnu) Samhliða formlegri viðgjöf/umbun/tákni ætti alltaf að veita mikla jákvæða athygli sbr. 4 jákvæð samskipti : 1 leiðréttandi Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
24
Áhrif hvatningarkerfis
Rannsókn Gabrielu Sigurðardóttur og Önnu-Lindar Pétursdóttur (2000) 5 nemendur með ADHD (og aðrar greiningar) og langa sögu um erfiða hegðun 1.-5. bekk Hvatningarkerfi framkvæmd í samvinnu við foreldra Truflandi og árásargjörn hegðun minnkaði Þátttaka í bekkjarstarfi jókst Einkunnir bötnuðu
25
Erindi atferlisstefnu við kennara
Áhrif hvatningarkerfis á árásargjarna hegðun K. Meðaltal úr 12 í 4 Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
26
Erindi atferlisstefnu við kennara
Áhrif hvatningarkerfis á þátttöku K. í bekkjarstarfi (námsástundun) Meðaltal úr 61 í 82% Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
27
Erindi atferlisstefnu við kennara
Áhrif hvatningarkerfis á truflandi hegðun K. í kennslustundum Meðaltal úr 41 í 24% Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
28
Fleiri dæmi – Áhrif inngrips á truflandi hegðun
Erindi atferlisstefnu við kennara Fleiri dæmi – Áhrif inngrips á truflandi hegðun Þóra, með þroskafrávik og sjálfsskaðandi hegðun, í 3. bekk Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
29
“Þór” – Áhrif inngrips á ljótt orðbragð
Erindi atferlisstefnu við kennara “Þór” – Áhrif inngrips á ljótt orðbragð Þór, í 6. bekk Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
30
“Þór” – Áhrif inngripa á áætlunarvinnu
31
PMT – (Parent Management Training)
Erindi atferlisstefnu við kennara PMT – (Parent Management Training) Þróað af Patterson, síðar með Forgatch við Oregon háskóla og OSLC rannsóknarstofnun Byggir á atferlisgreiningu og afleiddri kenningu Pattersons um félagsnám (1982) Að hluta til svipaðar aðferðir og í SOS PMT-foreldrafærni byrjaði 2000 hjá Hafnarfjarðarbæ (sjá grein Margrétar Sigmarsd.) Fyrirbyggjandi foreldranámskeið PMT meðferð í alvarlegri málum PMT fagmenntun, fræðsla fyrir starfsfólk PMT stendur fyrir „Parent Management Training“, sem er aðferð fyrir foreldra og aðra sem koma að uppeldi. PMT stuðlar að góðri aðlögun barna og er því afar mikilvæg aðferð ef börn sýna hegðunarfrávik. PMT er þróað af Dr. Gerald Patterson, Dr. Marion Forgatch og samstarfsfólki á rannsóknarstofnuninni Oregon Social Learning Center (OSLC) í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum. PMT byggir á sterkum grunni rannsókna sem sýna að aðferðin dregur verulega úr hegðunarerfiðleikum barna og unglinga og skilar mestum árangri ef unnt er að grípa snemma inn í og vinna með vandann á fyrstu stigum. PMT-FORELDRAFÆRNI er þjónustueining á fræðslusviði Hafnarfjarðar í samstarfi við Félagsþjónustu og Heilsugæslu í Hafnarfirði. Þjónusta PMT-FORELDRAFÆRNI felst í eftirtöldum þáttum: PMT meðferð, PMT ráðgjöf eins og foreldranámskeiðum, PMT fagmenntun, fræðslu fyrir starfsfólk skóla, gerð fræðsluefnis fyrir foreldra og fagfólk og árangursmælingum. PMT fagþekking er til staðar á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, á Félagsþjónustu Hafnarfjarðar, á Heilsugæslustöðinni Sólvangi, í mörgum leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar og á ýmsum stofnunum utan Hafnarfjarðar. Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
32
PMT - aðferðir Helstu “verkfæri” PMT meðferðar:
Fyrirmæli og jákvæð samskipti Hvatning við kennslu nýrrar hegðunar Að setja mörk til að draga úr/stöðva óæskilega hegðun Lausn vanda – uppbyggileg samskipti Eftirlit með hegðun innan og utan heimilis Tengsl heimilis og skóla Stjórnun neikvæðra tilfinninga
33
Erindi atferlisstefnu við kennara
Áhrif PMT Rannsóknir s.l. 30 ár í BNA á PMT meðferð hafa sýnt: meiri árangur en af öðrum nálgunum (s.s. leik-, fjölskyldu- eða tengslameðferð) í um 70% tilvika dregur verulega úr hegðunarerfiðleikum barns á heimili jákvæð áhrif á samskipti innan fjölskyldu jákvæð áhrif á námsframmistöðu barns árangur fyrir börn með margvíslegar greiningar, s.s. andstöðuþrjóskuröskun, þroskahömlun, einhverfu – og líka fyrir unglinga sem sýna andfélagslega hegðun langtímaárangur (tékk 3-14 árum síðar) Bandarískar rannsóknir á árangri PMT meðferðar eru virtar víða um heim og uppfylla öll ströngustu skilyrði hegðunarmælinga. Þær hafa leitt í ljós að í um 70% tilvika dregur PMT meðferð verulega úr hegðunarerfiðleikum barns á heimili og hefur auk þess jákvæð áhrif á samskipti innan fjölskyldu og frammistöðu barns í námi. Niðurstöður norskra rannsókna munu liggja fyrir á næstunni. Rannsókn á árangri PMT meðferðar er hafin á Íslandi. PMT is one of the most extensively studied therapies for children and has been shown to be effective in decreasing oppositional, aggressive, and antisocial behavior (for reviews of research, see Dumas, 1989; Forehand & Long, 1988; Kazdin, 1985; Miller & Prinz, 1990; Moreland, Schwebel, Beck, & Wells, 1982). Randomized controlled trials have found that PMT is more effective in changing antisocial behavior and promoting prosocial behavior than many other treatments (e.g. relationship, play therapy, family therapies, varied community services) and control conditions (e.g. waiting-list, "attention-placebo"). Follow-up data have shown that gains are maintained from posttreatment to 1 and 3 years after treatment has ended. One research team found that noncompliant children treated by parent training were functioning as well as nonclinic individuals approximately 14 years later (Long, Forehand, Wierson, & Morgan, 1994). The benefits of PMT often generalize to areas that are not focused on directly during therapy. For example, improvements in parental adjustment and functioning, marital satisfaction, and sibling behavior have been found following therapy. Overall, perhaps no other technique has been as carefully documented and empirically supported as PMT in treating conduct problems. A unique feature of PMT is the abundance of research on child, parent, and family factors that moderate treatment effects. Moreover, PMT, either alone or in combination with other techniques, has been applied with promising effects to other populations including autistic children, mentally retarded children and adolescents, adjudicated delinquents, and parents who physically abuse their children. The principles and procedures on which PMT relies have also been applied in many settings including schools, institutions, community homes, day-care facilities, and facilities for the elderly Reprinted from: Feldman, J. & Kazdin, A. E. (1995). Parent management training for oppositional and conduct problem children. The Clinical Psychologist, 48(4), 3-5. Parent Management Training as a Treatment for Children with Oppositional Defiant Disorder Referred to a Mental Health Clinic Jan Costin Eastern Health Child and Adolescent Mental Health Service, Australia, Susan M. Chambers Deakin University, Australia Parent Management Training (PMT) has been shown to be an empirically supported intervention in ameliorating antisocial behaviour problems. Less evidence is available to demonstrate the effectiveness of PMT in routine public-health-oriented community-based settings where the presence of comorbid disorders complicates the picture. The current study was undertaken to investigate the effectiveness of PMT as a treatment for primary school-age children with Oppositional Defiant Disorder (ODD) and comorbid disorders offered by clinical staff as part of clinical practice. An Australian sample of 94 parents of children diagnosed with ODD by structured interview was provided with eight sessions of PMT. Measures used to assess changes in child behaviour symptoms were the Eyberg Child Behavior Inventory, the Parent Stress Index Child Domain, and the Child Behavior Checklist. Clinically relevant and statistically significant outcome results were found at posttreatment and at 5 months follow-up. There was a reduction in child symptomatology but no evidence of any effect of comorbidity on outcome. These findings are important for the clinical field as they show that PMT is a robust intervention suitable for routine clinical practice even when comorbid disorders are present in addition to ODD. Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
34
SMT - Skólafærni PBS-Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun
Erindi atferlisstefnu við kennara SMT - Skólafærni PBS-Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun Byggir á rannsóknum atferlisgreiningar um kennslu á viðeigandi hegðun í stað erfiðrar (positive behavior support) Útfært fyrir skóla í heild: SW-PBS, SMT Byrjaði á Íslandi Áhersla á að fyrirbyggja erfiða hegðun með því að kenna viðeigandi hegðun í öllum aðstæðum og styrkja markvisst Árangur metinn með skráningum á hegðun og aðferðir endurskoðaðar í þeim aðstæðum þar sem þörf er á Sjá bókina Til fyrirmyndar, Luiselli (2005) og Warren 06: The school-wide application of positive behavior support (PBS) is a prevention oriented approach to student discipline that is characterized by its focus on defining and teaching behavioral expectations, rewarding appropriate behaviors, continual evaluation of its effectiveness, and the integration of supports for individuals, groups, the school as a whole, and school/family/community partnerships Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
35
Stigskiptar aðferðir til að stuðla að viðeigandi hegðun
Erindi atferlisstefnu við kennara Stigskiptar aðferðir til að stuðla að viðeigandi hegðun Öflug einstaklingsinngrip Fyrir einstaka nemendur - 1-5% Byggð á virknimati Margþætt og árangursrík Sértæk inngrip Fyrir nemendur í áhættu % Skilvirk – einföld t.d. almennt hvatningarkerfi Designing School-Wide Systems for Student Success Almennar aðferðir Fyrir alla nemendur Í öllum aðstæðum Fyrirbyggjandi – virka fyrir 80-90% t.d. aðferðir við bekkjarstjórnun Sugai, 2006 Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
36
Erindi atferlisstefnu við kennara
ALP, 2007 Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
37
Erindi atferlisstefnu við kennara
ALP, 2007 Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
38
Erindi atferlisstefnu við kennara
Áhrif PBS - SMT PBS hefur verið innleitt í fjölmörgum skólum í BNA, Noregi og víðar Rannsóknir sýna að í flestum tilvikum: fækkar tilvísunum vegna agabrota verður skólabragurinn jákvæðari batnar námsárangur, s.s. í lestri og stærðfræði Jákvæð áhrif á Íslandi: Starfsfólk nálgast nemendur á jákvæðari hátt og skráðum hegðunarfrávikum innan skólans sem og tilvísunum í sérfræðiþjónustu fækkar (Margrét Sigmarsdóttir, 2007) 6. dagur, 5. október, kl Námskeið Menntasviðs fyrir aðstoðarskólastjóra Rvk haustið 2007: Þema: Börn með hegðunarvandkvæði: Þróun stoðþjónustu og fyrirbyggjandi aðgerða í öðrum sveitarfélögum. DAGSKRÁ 13.00 Haldið af stað frá Menntasviði Dagskrá í Lækjarskóla í boði Skólaskrifstofu Hafnfirðinga. Magnús Baldursson fræðslustjóri og starfsfólk Skólastofu Hafnarfjarðar kynnir fyrirbyggjandi aðgerðir, þróunarverkefni í grunnskólunum, samstarf við foreldra og úrræði sem þróuð hafa verið í sveitarfélaginu. Þau kynna meðal annars fjölgreinanámið í Lækjarskóla, PMT (foreldrafærni) og SMT (skólafærni) sem eru heilstæðar aðferðir sem hafa góða hegðun að markmiði og Hug og heilsu, forvarnarverkefni gegn þunglyndi. Skjámyndir Magnúsar eru hér Skjámyndir Margrétar Sigmarsdóttur Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
39
ART þjálfun – (Aggression Replacement Training)
Erindi atferlisstefnu við kennara ART þjálfun – (Aggression Replacement Training) Þróað við Syracuse háskólann í BNA á stofnun fyrir afbrotaunglinga með margþættan vanda auk árásarhegðunar af Goldstein (1987), og síðar í samvinnu við Glick (1988) og Gibbs (1998) Byggir á Félagsnámsgreiningu á árásargjarnri hegðun (Bandura, 1973) Þjálfun í streitustjórnun (Meichenbaum o.fl.) Siðfræðiþroskalíkani Kohlberg (1968) Fyrsta námskeiðið á Íslandi 2004 Hefur verið kallað “Lærum á lífið” í Miðgarði Þróað á stofnun fyrir afbrotaunglinga með margþættan vanda auk árásarhegðunar ... af Arnold Goldstein og Barry Glick (1988) og síðar í samvinnu við John Gibbs (1998) Byggir á Félagsnámsgreiningu á ýgi (Bandura, 1973) Þjálfun í streitustjórnun (Meichenbaum, Novaco og Feindler) Siðfræðiþroskalíkani Kohlberg (1968) Fyrsta auglýsingin um ART námskeið hér á landi, júlí 2004 Þeir byggðu ART-þjálfunina á kenningum úr atferlisfræði. Með því að þjálfa margskonar færni í gegnum hlutverkaleik og setja upp aðstæður þá gefum við einstaklingnum meiri möguleika á að hagnýta og yfirfæra þjálfunina yfir á raunverulegar aðstæður. Upphaflega var módelið búið til fyrir afbrotaunglinga og átti þjálfunin að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldishegðun. Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
40
Námsefni í þremur þáttum
Erindi atferlisstefnu við kennara Námsefni í þremur þáttum Hegðunarþáttur: Félagsfærniþjálfun (Skillstreaming) 40-60 hæfniþættir þjálfaðir skref fyrir skref Tilfinningaþáttur: Reiðistjórnun átta sig á aðdraganda (“kveikjum”) og afleiðingum reiði og árásarhegðunar Hugrænn þáttur: Siðgæðisþjálfun æfingar í að setja sig í spor annarra og tileinka sér samfélagsvænni siðgæðisvitund Kennt með sýnikennslu, hlutverkaleik og æfingum í raunverulegum aðstæðum ART er leið til að læra hvernig hægt er að takast á við erfiða hluti í daglegu lífi Til dæmis: Þegar maður er reiður en veit ekki hvernig á að bregðast við. Þegar manni langar að tjá jákvæðar tilfinningar í garð einhvers en á erfitt með að finna leið til þess. Þegar maður þarf aðstoð einhvers en er ekki viss um hvenær eða hvernig á að biðja um hana. Þegar maður er skilin út undan og veit ekki hvernig á að bregðast við. Þegar maður þarf að leggja fram eða svara kvörtun, bregðast við ásökunum eða takast á við mistök. Hegðunarþáttur: 40 hæfniþættir fyrir leikskóla- og yngri grunnskólabörn 60 hæfniþættir fyrir eldri grunnskólabörn 50 hæfniþættir fyrir unglinga Anger control training Hægfara uppbygging, viku eftir viku, á færni sem kemur í stað reiði og árásargirni Þjálfun felur m.a. í sér að nemendur þurfa að kljást við áreiti sem vekja reiði og æfa nýja færni um leið Byggir á rannsóknarniðurstöðum um hvar færni og þekking einstaklinga með árásargjarna hegðun er ábótavant: Hegðun eru veikir fyrir eða skortir kunnáttu/færni til að sýna aðra og betri hegðun Hugsun Mistúlkun atburða og á ætlun og viðhorfum annarra Tilfinningar Reiði og tilfinningauppnám sem sú mistúlkun veldur er gjarnan aflgjafi hegðunarinnar Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
41
Erindi atferlisstefnu við kennara
Árangur af ART þjálfun Bandarískar og norrænar rannsóknir sýna að ART-þjálfun dregur úr líkamlegu og andlegu ofbeldi (t.d. Goldstein & Glick, 1994) ART-þjálfun eflir félagsfærni, sjálfstraust og siðferðisþroska. Þátttakendur geta tekið á aðstæðum sem ollu vanlíðan eða leiddu til vandræða áður Þeir verða öruggari með sig, sjálfstæðari og ánægðari eftir markvissa ART-þjálfun Áhrifin yfirfærast á nýjar aðstæður Sjá McGinnis (2003) Nemendur sem hafa verið á ART gengur betur í ýmsu öðru, t.d. í námi Sveigjanleiki til að aðlaga efnið að ólíkum hópum Hentar vel fyrir ýmsa hópa td ADHD, Asperger, einhverfa, hegðunarröskun Hentar vel með annars konar heildstæðri nálgun í skólum eins og PBS Byggt inn í skólakerfið Búið að þýða helling af efni Þátttakendur geta tekið á aðstæðum sem ollu vanlíðan eða leiddu til vandræða áður. Þeir verða öruggari með sig, sjálfstæðari og ánægðari eftir markvissa ART-þjálfun. Aggression Replacement Training: Curriculum and Evaluation Arnold P. Goldstein Syracuse University og Barry Glick New York State Division for Youth Aggression Replacement Training (ART) is a multimodal intervention design to alter the behavior of chronically aggressive youth. It consists of skillstreaming, designed to teach a broad curriculum of prosocial behavior, anger control training, a method for empowering youth to modify their own anger responsiveness, and moral reasoning training, to help motivate youth to employ the skills learned via the other components. The authors present a series of efficacy evaluations, which combine to suggest that ART is an impactful intervention. With considerable reliability, it appears to promote skills acquisition and performance, improve anger control, decrease the frequency of acting-out behaviors, and increase the frequency of constructive, prosocial behaviors. Beyond institutional walls, its effects persist. In general, its potency appears to be sufficiently adequate that its continued implementation and evaluation with chronically aggressive youngsters is clearly warranted Anna-Lind Pétursdóttir, lektor
42
Samantekt Atferlisstefnan á fullt erindi við kennara nú á tímum
Grunnrannsóknir í atferlisgreiningu hafa leitt af sér fjölda árangursríkra aðferða til að bæta hegðun Hagnýtar útfærslur, s.s. SOS, PMT, PBS og ART hafa gefið góða raun á Íslandi Meira um atferlisgreiningu í námskeiðum á Menntavísindasviði: Stuðningur við jákvæða hegðun Nemendur með hegðunar- og tilfinningaörðugleika: Viðbrögð og úrræði skólasamfélagsins
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.