Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Landnotkun skógræktar Björn Traustason Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá Haustráðstefna FL 27. október 2011 Rannsóknastöð skógræktar
2
Landnotkun skógræktar Skógrækt fremur ný landnotkun hér á landi. Þó hún eigi sér yfir 100 ára gamla sögu þá er stærstur hluti skógræktar innan við 20 ára Með skógrækt er oft verið að breyta landi yfir í afar verðmætt land til lengri tíma litið, land sem gefur af sér timburafurðir eða til annarra nytja t.d. útivistar Ísland er afar fátækt af ræktuðum skógum, mikilvægt að byggja upp sjálfbæra skógarauðlind sem nægilega stór til að þjóna innanlandsmarkaði um viðarafurðir til framtíðar Til þess þarf lágmarksstærð af skóglendi. Ekki rétt að nota tölu byggða á hæðarlínu heldur gera greiningu á hversu stór þessi skógarauðlind þarf að vera til að þjóna sínu hlutverki. Þegar slík vinna fer fram þarf að fá alla að borðinu og skipuleggja skógrækt á heildstæðan hátt Rannsóknastöð skógræktar
3
Landnotkun skógræktar Landnotkun skógræktar á Íslandi frá upphafi skógræktar til dagsins í dag. Rannsóknastöð skógræktar
4
Landnotkun skógræktar Landnotkun skógræktar frá upphafi skógræktar fram til ársins 2000. Rannsóknastöð skógræktar
5
Landnotkun skógræktar Landnotkun skógræktar frá árinu 2000 til dagsins í dag. Rannsóknastöð skógræktar
6
Landnotkun skógræktar 92% skógræktar neðan 200 m hæðar 8% skógræktar ofan 200 m hæðar Rannsóknastöð skógræktar
7
Skóggræðsla (“nýskógrækt”) í milljónum gróðursettra trjáplantna 1940-2007 75% skóggræðslu hefur átt sér stað frá árinu 1990. Rannsóknastöð skógræktar
8
Tegundir gróðursettar (2000-2005) Síberíu- og rússalerki (34%) Stafafura (15%) Sitkagreni (15%) alaskaösp (5%) birki (26%) Rannsóknastöð skógræktar
9
% Aukning (minnkun) skógarþekju í 46 Evrópulöndum (1990-2005) Skógar Íslands stækkuðu um 21,000 ha á þessu tímabili (um 95% á 15 árum). Á árabilinu 1990-2005 jókst flatarmál skóglendis um 6,3% ár ári Rannsóknastöð skógræktar
10
(1,5%) Enn er landið samt að mestu skóglaust Rannsóknastöð skógræktar
12
Flatarmál skóga á Íslandi ræktaðir skógar – 34.450 ha Rannsóknastöð skógræktar
13
Landnotkun skógræktar til framtíðar Þegar skógrækt er ákveðin er verið að taka land undir skóg í a.m.k. 100 ár sem er algeng lengd ræktunarlotu. Þegar landnýting er ákveðin til svo langrar framtíðar þarf að hafa víðtækt samráð – Við almenning – Við hagsmunaaðila – Við samtök, fyrirtæki og stofnanir – Við stjórnmálamenn Vekja þarf stjórnmálamenn til umhugsunar að Ísland verði sjálfbært með viðarafurðir til framtíðar Til þess verði að skipuleggja skógrækt í miklu stærra samhengi heldur en hingað til hefur verið gert Skógrækt þarf að skipuleggja á stórum svæðum sem falla vel að landslagi, taka frekar heilan dal eða fjörð undir skógrækt heldur en jörð hér og þar Rannsóknastöð skógræktar
14
Breytt landnýting vegna hlýnunar Loftslag hefur hlýnað töluvert frá því að skógrækt hófst í byrjun 20. aldar. Hækkun meðalhita á Íslandi í vaxtarmánuðum trjágróðurs er um 1°C frá árinu 2000 Spár gera ráð fyrir nokkurri hlýnun þegar líður á öldina. Gerð var greining á áhrifum hækkandi hitastigs á rauðgreni og birki Rannsóknastöð skógræktar
15
Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi
16
Rannsóknastöð skógræktar Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi 1823 - 1900 Flatarmál: 43.000 ha
17
Rannsóknastöð skógræktar Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi 1961 - 2006 Flatarmál: 150.000 ha
18
Rannsóknastöð skógræktar Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s Möguleg útbreiðsla rauðgrenis á Íslandi árið 2008 Flatarmál: 1.300.000 ha
19
Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2050 miðað við -0,4°C kólnun frá árinu 2008 Flatarmál: 900.000 ha Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s
20
Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2050 miðað við 1,5°C hlýnun frá árinu 2008 Flatarmál: 3.500.000 ha Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s
21
Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2095 miðað við sama meðalhita og árið 2008 Flatarmál: 1.300.000 ha Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s
22
Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis árið 2095 miðað við 2,7°C hlýnun frá árinu 2008 Flatarmál: 5.000.000 ha Rauðgrenimörk 9,7°C Klóríðstyrkur < 10 ppm Vindálag < 8 m/s
23
Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi
24
Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi 1823 - 1900 Flatarmál: 2.700.000 ha
25
Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi 1961-2006 Flatarmál: 3.300.000 ha
26
Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2008 Flatarmál: 7.100.000 ha
27
Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2050 miðað við -0,4°C kólnun frá árinu 2008 Flatarmál: 6.300.000 ha
28
Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2050 miðað við 1,5°C hlýnun frá árinu 2008 Flatarmál: 8.900.000 ha
29
Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2095 miðað við sama meðalhita og árið 2008 Flatarmál: 7.100.000 ha
30
Rannsóknastöð skógræktar Birkimörk 7,6°C Möguleg útbreiðsla birkis á Íslandi árið 2095 miðað við 2,7°C hlýnun frá árinu 2008 Flatarmál: 9.500.000 ha
31
Sitkagrenisvæðin Einnig var gerð greining á bestu svæðum til sitkagreniræktunar með teknu tilliti til umhverfisaðstæðna: – Sitkalús – Frosthætta – Meðalhiti Sitkagreni er mjög saltþolin tegund ólíkt rauðgreni og hentar því mun betur út við ströndina Rannsóknastöð skógræktar
36
Rannsóknastöð skógræktar Möguleg útbreiðsla rauðgrenis og sitkagrenis á Íslandi á 21. öld
37
Rannsóknastöð skógræktar
38
Samantekt Skóga landsins þarf að byggja markvisst upp og á bestu svæðum landsins m.t.t. umhverfisþátta. Skógrækt á Íslandi þarf að hugsa heilstætt og í stað þess að skipuleggja skógrækt eftir litlum jarðabútum á frekar að taka stór samfelld svæði á borð við dali og firði undir samfellda skógrækt. Fljótsdalur gott dæmi um vel heppnaða skógrækt. Um leið er tekið tillit til sjónarmiða um útsýni og reiti í landslagi. Til að þetta sé mögulegt þarf að fá alla að borðinu og skipuleggja Ísland með þetta í huga. Þar þarf fyrst og fremst að koma til vilji stjórnvalda til að setja fjármagn í stórauknar gróðursetningar til að búa í haginn fyrir komandi kynslóðir. Rannsóknastöð skógræktar
39
Takk fyrir! Skógarhögg á Mógilsá
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.