Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
ÍSLAND, REYKJAVÍK Verkefni 6 Agnes Geirsdóttir 6/10/20151Agnes Geirsdóttir
2
Um Ísland Ísland er mjög hressandi og óvenjulegur staður. Íslenska náttúran er hreinn, heillandi staður með spúandi geysum, virkum eldgosum, stórkostlegum fossum, gríðarstórum fjöllum og töfrandi stöðuvötnum. Þú munt heimsækja eitt af fallegasta og töfrandi staði sem þú munt á ævinni sjá. Hérlendis laðast meiri og meiri af utankomendur öll ár, ekki bara til að skoða náttúruna heldur líka fjölbreytni og næringarríkt þetta land er. 6/10/20152Agnes Geirsdóttir
3
Hvað er hægt að heimsækja og skoða? Það er margt í boði hægt að skoða og gera á Íslandi. Eitt af þeim sem hægt er að gera er: o Snjósleðaakstur o fara á hestbak o hellis skoðunarferð o Fara á kayjaka o Hvalaskoðun o Skoða fossa, hver og á o Fara niðri bæ(night life), kaffihús og svoleiðis o Bláa lónið fræga o Síðan er líka talað hið fræga næturlífið í Reykjavík og margt fl. 6/10/20153Agnes Geirsdóttir
4
Bláa lónið Bláa lónið er það vinsælast hér á landi hreinsir húðina sem er mjög gott fyrir þig. Lækningalind veitir einstakt tækifæri til að slaka á.Það eru veitingar, nudd og alskyns fleira hægt að gera þar. Nú er bláa lónað að bjóða fólki gistingar þar sem er tilvalinn staður fyrir fólk sem vill njóta fullkomna slökun og í einstakri umhverfi. Alveg stórkosleg nátúra, kyrrð og orka. Og einnig líka ráðstefnur og óvæntar uppákomur. 6/10/20154Agnes Geirsdóttir
5
Vörur Einnig er hægt að kaupa náttúrulegar vörur sem eru úr kísil, steinefni, þörungar og jarðsjór og er þekktur fyrir einstakra virkni á húðina. Húðvörunar sem þau selja er þekktur fyrir einstakra lækningamátt Þær hreinsa, vernda og endurnæra húðina og gerir hana að líflegt yfirbragð. Og veitir slökun og vellíðun á líkama og sál 6/10/20155Agnes Geirsdóttir
6
Fossar, hver & ár Einnig er hægt að fara og skoða nokkra fossa og ár. o Hægt er að fara í Haukdal og skoða geysir sem gýs allt að 30 metra 5-10 mín, Fresti. Hann hefur farið allt að 80 metra árið 1896. Síðan ef þú labba 10 metra frá því hægt er að kíkja á Gullfoss á leiðinni. o Síðan er hægt að fara á Hvalaskoðun við Vestmanneyjar tekið skip þaðan. o Dettifoss, Gullfoss, Svarti foss, öxará, botnsdalur, Sjávarfoss,seljalandsfoss, goðafoss, og margt fleira í boði. 6/10/20156Agnes Geirsdóttir
7
Snjósleðaakstur, hestbak, skoða helli og margt fl. Það er hægt að fara á blá fjöll. Þú getur farið á hestbak. Hellis skoðunarferð mjög áhugaverð og margt fallegt hægt að sjá og sögur bakvið þar. Síðan er alltaf heilbrigt að fara á fjallgöngur og skoða náttúruna og finna orku í náttúrunni. Síðan kayjaka alltaf jafn gaman að fá smá spennutrylli þar og upplifa það. Síða er jeppaferðin yfir landið mjög fallegt að fara yfirlandið og upplifa allt þar. 6/10/20157Agnes Geirsdóttir
8
Hvalaskoðun og sigla Hvalaskoðunin er hægt að fara á hvalfjörð og skoða fallegu hvalina eða á vestmanneyjum eða þar er meira keiko sýning. Sigla á fleka er einnig gaman og það er orðið frekar vinsælt hér á landi. 6/10/20158Agnes Geirsdóttir
9
Næturlífið á Íslandi Þá er það vinsælast sem er hér talað um er næturlífið á Íslandi. Þar er helling um að vera niðri bæ og þar er næturlíf Íslendingar. Fara á nokkra staði fá sér að drekka og hafa gaman Nokkrir vinsælir staðir einsog, sólon, prikið, b5, barinn, klúbbarnir og brodway og margt fl í boði. Þar safnast flestir Íslendingar um helgar að skemmta sér. Ekki bara þar einnig hægt að kíkja á kaffihúsum um morgnana sem er mjög kósý einnig 6/10/20159Agnes Geirsdóttir
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.