Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Tölvumenning íslenskra skóla 2002 Höfum við gengið til góðs? Dr. Sólveig Jakobsdóttir Dósent KHÍ
2
Mikilvægar spurningar Hvernig getur tölvunotkun,UT eflt ungt fólk? Hvaða þættir hafa áhrif á tölvutengt nám, færni, viðhorf, vandamál...?
3
Við viljum að... Fólk: Öðlist læsi af ýmsu tagi – upplýsingalæsi, tölvu- og tæknilæsi, menningarlæsi? (sbr. námskrá) Geti nýtt tölvur og UST sér og öðrum til hagsbóta t.d. í samskiptum og samvinnu, í skapandi vinnu, við nám, störf, leik...? Verði betri og virkari þegnar í lýðræðisþjóðfélagi? Hafi sjálfstraust, gagnrýnið hugarfar, jákvætt hugarfar? Sé laust við ofnotkun/félagslega einangrun/fíknir (Netfíkn, spilafíkn)/heilsufarsvandamál?
4
Tölvumenning skóla- Hvaða þættir hafa áhrif?
5
Rannsóknir á tölvumenningu íslenskra skóla Safnað gögnum 1998 (sjá heimildalista), (2000) og 2002 í skólum meðal grunn- og framhaldsskólanemenda um færni, viðhorf, notkun og áhrifaþætti með spurningalistum Nú á: http://soljak.khi.is/tolvumenning (nemalisti)http://soljak.khi.is/tolvumenning http://soljak.khi.is/tolvumenning/spurnskola.htm (skólalisti)http://soljak.khi.is/tolvumenning/spurnskola.htm
6
Þátttakendur 2002: 1386 nemar 13 grunnskólar *5 af landsbyggð *8 af höfuðborgarsv. Einn framhaldsskóli: (F) *höfuðborgarsv. 1998: 761 nemar 9 grunnskólar *5 af landsbyggð *4 af höfuðborgarsv. Einn framhaldsskóli *höfuðborgarsv.
7
Spurningar sem leitast verður við að svara í þessu erindi Breytingar 1998-2002? –Hvað telja nemendur sig kunna við lok grunnskóla – kunna þeir meira en áður?Hvað telja nemendur sig kunna við lok grunnskóla – kunna þeir meira en áður? –Hafa viðhorf breyst?Hafa viðhorf breyst? –Hefur tölvunotkun breyst/aukist heima og í skólum?Hefur tölvunotkun breyst/aukist heima og í skólum? –Eru vandamál farin að gera vart við sig?Eru vandamál farin að gera vart við sig? –Er kynjamunur ennþá til staðar í ofangreindum þáttum? –Hvað hefur breyst í ytri áhrifaþáttum í tölvumenningu skóla?Hvað hefur breyst í ytri áhrifaþáttum í tölvumenningu skóla? –Hvað hefur breyst í innri áhrifaþáttum í tölvumenningu skóla?Hvað hefur breyst í innri áhrifaþáttum í tölvumenningu skóla? –Hverjir eru helstu áhrifaþættir á færni, viðhorf...?Hverjir eru helstu áhrifaþættir á færni, viðhorf...? –Samantekt/lokaorðSamantekt/lokaorð
8
Hvað kunna nemendur við lok grunnskóla (9.-10.bekk)? Fj. 1998: 379 úr 9 grunnskólum Fj. 2002: 304 úr 9 grunnskólum Samtals 683
9
Færniatriði (14) % sem telur sig kunna Munur milli ára: Marktækt hærri % 2002 en 1998: Í öllum atriðum nema 2 (reikna stærðir og búa til myndir). Kynjamunur: 1998 var hærri % pilta en stúlkna í öllum atriðum nema einu (vista skjöl). 2002 var hærri % pilta en stúlkna í öllum atriðum nema þremur (prenta, tölvupóst, tölvuspjall).
10
Meðalfj. færniatr. (14), munur milli ára Meðaltal hærra í hverjum einasta bekk/ári 2002 en 1998 1998: Kynjamunur marktækur í 7.bekk-F 1998 (ekki 5. og 6.) 2002: Kynjamunur marktækur í (5.),6. og 8.- F en ekki 7. Ath. Dregið hefur úr kynjamun í 7. og 8.bekk frá 1998
11
Meðaltal færniatr. 14 eftir kyni og bekk/ári 1998 ?
12
Viðhorf – 9.-10.b. Munur milli ára: Nemendur yfirleitt jákvæðir eða hlutlausir. Enginn munur milli ára nema hvað varðar “hversu klár..” Nemendur 2002 telja sig klárari en nemendur 1998 Kynjamunur: Strákar jákvæðari í öllu 1998, í öllu nema 2 sp. 2002 (illa við að nota; gaman að nota til gagnl. hluta)
13
Viðhorf, allir 1998, 2002, kynjamunur 9.-10.bekk
14
Viðhorf ?
15
Vandamál Líkamleg einkenni: Aukast með aldri nema verkir í olnbogum/handleggjum, sem kvartað er minnst yfir. Mest er kvartað yfir höfuðverk en næst koma verkir í hönd/fingrum. Kynjamunur: Á unglingastigi kvarta fleiri stúlkur yfir verkjum í hönd/fingrum, öxl/hálsi og höfuðverk. Félagsleg/andleg vandamál: Minna kvartað yfir þeim en líkamlegum en þó er kvartað meira yfir öllum með aldri nema varðandi stríðnivandamál (í tölvusamskiptum). Á unglingastigi álíta fleiri stúlkur kynferðislega áreitni vera vandamál en fleiri piltar “notkunarfíkn” og fjársvik.
16
Vandamál eftir kyni á unglingastigi ?
17
Tölvunotkun heima - kynjamunur Mikill kynjamunur á tölvu- notkun heima. Piltar gefa líka til kynna meiri notkun félaga sinna á tölvum og tölvuspilum/leikjum en stúlkur gera um sína félaga.
18
Tölvunotkun í skóla og heima % sem segist nota tölvur 2+ tíma Skóli Heima
19
Vefnotkun í skóla og heima % sem segist nota tölvur 2+ tíma Skóli Heima
20
Hvernig notaði ég tölvu síðast? (unglingastig 2002) Fyrir hvað löngu? Meirihluti pilta (87%) og stúlkna (76%) notaði tölvu fyrir innan við viku síðan. Í hvað langan tíma? Meirihluti pilta (73%) en um helmingur stúlkna (50%) notaði tölvuna í meira en 30 mín. Hvar? Meirihluti pilta (82%) og stúlkna (73%) notuðu tölvur heima. Næst algengast í skóla hjá stúlkum (16%) en hjá vinum meðal pilta (8%). Með hverjum? Meirihluti pilta og stúlkna notaði tölvuna ein (70 og 74%) en um 20% með tveimur; 10% pilta en 5% stúlkna með fleiri en 2. Gera hvað? Algengast var að nemendur segðust hafa verið að leika sér (87% pilta en 53% stúlkna) en 20% stúlkna en nokkur % pilta sagðist hafa verið að nota tölvuna vegna náms. 12% stúlkna en 6% pilta sögðust hafa verið að skoða efni. 10% stúlkna en 1% pilta í tölvusamskiptum.
21
Hvaða forrit, d. stelpur 5. bekk Ákveðnir vefir/síður 12 –Aurapúki.is (2) –www.bonus.com 2www.bonus.com –barbie.com –Cartoonetwork –leikur1.is –Rassmus –í alskins stærðfræði á netinu. –visir.is –divastars.com –torg.is og fleiri –Disney Netið (almennt) 8 Tölvusamskipti 2 –Hotmail –tölvupóstinn minn Verkfæri, skapandi vinna 8 –Word 3 –Paint 2 –skrifa leikrit 2 –Ritfinn Nafngreindir leikir 27 –Sims (10) –Champions Manager 3 –fifa 2002 2 –pesakalda 2 –Hundalíf –macic –spil –Tamagodsía –Tarzan –tívolíleik –whats her face –Spider –demantaleik –117 spil Leikir, ónafngreindir 7 Fræðslu/námsefni 3 –Undur líkama míns –Reiknibíllinn –söguforrit ? man það ekki.
22
Hvaða forrit, d. piltar 5. bekk Nafngreindir leikir 56 –betelfild1942 –Motorkross 3 –Big red recing –bílaleik –Bugs Bunny –Harry Potter 2 –Counter Strike 8 –The Sims 4 –Manager 4 –fótboltaleiki –grand thefd auto, 2 –blody roar 3, –metal gear solit2. –Half life 2 –pinball. 4 –Húgó juleklander –Need for speed –Qauke –restling –Rune 3 –Warckraft –,rolin coster –takon2, –super star soccer 98 –Theme Hospital –Tiberian sun, –return to castle wolfenstein –total clup maneger 2003 –age of empiers –kazaa –fifa 2003 2 –Metal of honor Inteternetið 2 Tölvusamskipti – hotmail ið mitt !!!! –Mirc –msn –Póst 2 Ónafngreindir leikir 7 Náms – og fræðsluefni –Kennsluforrit –ritfinn –jazz2 Verkfæri, skapandi vinna –Microsoft Word –microsoft powerpoint, ?
23
Ytri þættir - þjóðfélag Miklar breytingar – net- og tæknivæðing í öllu atvinnulífi Flótti frá landsbyggð – byggðastefna Nýjar námskrár, stefna ríkisstjórnar í framkvæmd Sveiflur í UT-geiranum Miðlaumfjöllun: farið að fjalla meira um neikvæðar hliðar en áður
24
Ytri þættir - samfélag Skólar komnir yfir til sveitarfélaga Líklega töluverður munur milli samfélaga Tekjudreifing, atvinna, menntunarstig
25
Mótandi þættir á tölvunotkun í skólum (vægi 1-5) að mati fulltrúa 12 skóla 20021998 Skólatjórnendur4,3 4,3 Kennarar 4,0 3,9 Þjóðfélagsleg áhrif3,7 3,6 Samfélagsleg áhrif3,5 3,3 Áhrif frá nemendum 3,2 2,6 Áhrif frá foreldrum2,5 2,7 hversu stór áhrif eftirtaldir aðilar/þættir hafa á nýtingu tölva í skólanum og það hvernig notkun hefur mótast?
26
Ytri þættir – skóli+samfélag Stefnumótun o.fl. 1998 UT-nefnd: 0% UT-stefna: 45% Hug á að efla: 89% Kynjamunur? 67% Hug á að efla stúlkur sérstaklega? 25% 2002 UT-nefnd: 40% UT-stefna: 54% Hug á að efla: 100% Kynjamunur? 70% Hug á að efla stúlkur sérstaklega? 38%
27
Hvernig er unnið að því að efla/styðja við tölvunotkun nemenda, 2002 Stefnumótun og þarfagreining (2) Dæmi: “Með því að gera þarfagreiningu og fara í gegnum á hvern hátt við getum nýtt tölvurnar sem best og þá með hvers konar samvinnu milli kennara og bókasafns.” Stuðningur við kennara (4) Dæmi: “Með stöðugri þjálfun kennara og stuðningi við þá. “. Tæknibúnaður (5) Dæmi: “Með tölvueyjum sem settar hafa verið á tveim stöðum í skólanum þá bindum við vonir við að nemendur fari að nota tölvur sem eitt af sjálfsögðum gögnum skólans.” Kennsla og nám (2) Dæmi “Markviss kennsla skv. skólanámskrá strax frá upphafi skólagöngu.“ og “Með því að hver nemandi hafi þess kost að setja upp síðu á vefsetri skólans. Þar verði í framtíðinni hægt að sýna gögn og afrakstur vinnu nemenda.”
28
Hvernig kemur kynjamunur fram 2002 að mati fulltrúa skóla Notkun á heimilum Ég tel að tölvunotkun drengja á heimilum sé mun meiri en stúlkna. Strákar eru mun flinkari enda meiri notendur á tölvur heima hjá sér Val – notkun í skóla Færri stúlkur í stærðfræði- og tölvu- og upplýsingadeild (framhaldsskóli) Stelpur í eldri bekkjum sækjast lítið eftir að vinna í tölvum þegar boðið er upp á það í hópastarfi. Strákar nýta sér mun meira að koma í tölvuver skólans en stelpur. Einnig velja strákar sér frekar tölvur í val en stelpur Leikir - viðfangsefni Stelpurnar eru alveg jafn áhugasamar og strákarnir. Þær velja sér rólegri viðfangsefni og praktískari. Eru minna í hasarleikjum. Kynjamunurinn virðist helst koma fram í viðhorfum og áhugasviðum drengja og stúlkna. Drengirnir virðast sitja mun lengur við tölvuna og tölvuna meira til afþreyingar en stúlkur til "hagnýtra" hluta. KK fara frekar en KVK í tölvuleiki þegar kennsla er gefin frjáls. Enginn munur? Hann kemur ekki fram í skólanum a.m.k.
29
Ytri þættir – skóli+samfélag Kennsluhættir – gerjun?! 1998 Mjög hefðbundir: 7/9 Mism. e kennurum: 2/9 2002 Mjög hefðbundir: 2/11 Mism. e kennurum: 8/11 Sífelld þróun og prófun hjá flestum: 1/11 1998 var marktækur munur milli 7 skóla sem skilgreindu sig með hefðbundna kennsluhætti og þeirra tveggja sem skilgreindu sig blandaðri: Meiri nýting á tölvum og vef í þeim skólum þar sem kennsluhættir vor blandaðri en þeim skólum þar sem kennsluhættir voru hefðbundnir hjá flestum kennurum.
30
Ytri þættir – skóli skipulag/stundaskrá 1998 Allir skólar: Mjög njörvað/bútað niður í smærri einingar eftir námsgreinum. 2002 Tveir skólar af af 11: Sveigjanleg dagskrá, stærri einingar
31
Ytri þættir – skóli samvinna meðal kennara o.fl. 1998 Lítil: 11% Misj.: 56% Mikil: 33% 2002 Lítil: 0% Misj.: 45% Mikil: 55% 2002 Nemendur vinna mikið saman 2-3? Í flestum skólum Nemendur vinna mikið saman í stærri hópum? Í fæstum skólum Vinna nemendur oft utan kennslustofa: Í um helmingi skóla Vinna nemendur oft við vettvangsathuganir? Í fæstum skólum Er mikið um gesti sem koma í skólann að hitta nemendur? Í um helmingi skóla Eru skipulagðir vinahópar í mörgum bekkjum? Í um helmingi skóla
32
Ytri þættir – heimili Staðsetning tölva Algengasta staðsetning í Herbergi svarenda
33
Ytri þættir – heimili, tölvuaðgengi Mun fleiri tölvur 2002 en 1998 og hærra hlutfall nettengt (87% 2002 vs. 59% 1998). Spurt um fartölvufj. 2002: 25% heimila með eina, 6% með tvær og 2% með 3. Tilhneiging til að vera aðeins fleiri tölvur á piltaheimilum bæði 1998 og 2002.
34
Staðsetning tölva heima Kynjamunur 1998 og 2002
35
Hef tölvu alveg fyrir mig heima Munur e. kyni og aldri 2002
36
Heimili – hver notar tölvu? 1998 var algengast að svarendur skilgreindu sig sem aðalnotanda, bæði piltar og stúlkur E.t.v. eru feður og mæður orðin drýgri en áður? ?
37
Hvaða forrit(aflokka) segjast nemendur hafa notað í 9.-10.bekk Forritaflokkar heima Forritaflokkar skóla
38
Forritaflokkar heima, kynjamunur, 9.-10.bekk, 2002 Hærra hlutfall pilta en stúlkna segist hafa notað vefskoðara, vefritil, leikjaforrit heima (nálgast að vera marktækt fyrir skyggnuforrit og teikniforrit). Kynjamunur í fleiri flokkum 1998. Piltar nota að meðaltali fleiri forritaflokka heima en stúlkur (5,0 vs. 4,2). Sambærileg meðaltöl fyrir forritaflokka í skóla eru 3,8 og 3,7 (ekki kynjamunur).
39
Fj. forritaflokka heima og í skóla e. aldri og ári
40
Innri þættir -Tölvur í skólum og aðgengi að þeim Nemendur:Tölvur 1998: 13,2 (5,6-35,0), að meðaltali 67% nettengdar (frá 18% til 89%) 2002: 7,3 (4,3-13,0), allt að100% nettengdar Um helmingi færri nemendur á tölvur en áður var. Ath. samt að aðalbreytingin tengist skólunum á höfuðborgarsvæðinu (úr 18,9 í 6,7) á meðan landsbyggðin hefur nokkurn veginn staðið í stað (8,7 í 8,2). Meiri dreifing milli skóla áður en nú? Makkar og aðrar tegundir nær alveg horfnar
41
Staðsetning tölva í skólum 1998 Í kennslustofum: í langflestum skólum en þá bara í 1/3 hluta stofa eða minna. Í tölvuverum, yfirleitt 1 eða mesta lagi 2 í skóla. Á bókasafni, að meðaltali 2 2002 Í kennslustofum: Í langflestum skólum og þá yfirleitt í í meira en 2/3 hluta stofa. Í tölvuverum, 2 í rúmlega helmingi jafnvel upp í 5 Á bókasafni, að meðaltali 2,4 Í 2 skólum fartölvusett á vagni
42
Meðalfj. námsgreina sem tölvur eru nýttar í eftir bekk 1998 og 2002
43
Hvaða námsgreinar er helst um að ræða? 9.-10. bekkur 1998 og 2002 Ath. Misjafnt eftir skólum þó alls staðar tölvu/UT-sérgrein. En aukin nýting virðist vera í erlendum málum, stærðfr. og samfélagsfræði? Dregur úr í íslensku?
44
Nánari lýsing frá skóla, dæmi 2002 Nemendur fara sárasjaldan í tölvuverið í öðrum tímum en upplýsingamennt og vélritun. Enda er það næstum alltaf upptekið vegna þeirra kennslustunda. Í yngri bekkjum er blandað kennsluforrit, Word og Powerpiont. Í eldri bekkjum er áherslan á fingrasetningu, Word, Excel, Powerpoint og Netið." Yngstu nemendur skólans eru mest í kennsluforritum og á kennsluvefjum, miðstigsnemendur vinna lítilsháttar með Word og FronPage, kennsluforrit/þjálfun, reynt er að samþætta námsgreinar. Elstu nemendur vinna markvist í Word(þar er reynt að samætta), kennt á Paint o.fl. einföld myndvinnsluforrit s.s. Irfanview, PowerPoint samþ. við líffræði, FrontPage nem. fá að vinna persónulegan vef og kynningarvef, Publisher, o.fl. eftir því sem tækifæri bjóðast. Auk þess er öllum nem. kennt á Windows (möppugerð og flokkun), kennt að sækja forrit út á vefin og setja upp
45
Nánari lýsing frá nemendum, dæmi 2002 5. bekkjar stelpur: “við forum á net. og við lærum alskonar dót og tölvu kennarin hann gerir alskonar skemmtilegt í tölvonum.” 6.bekkjar strákar: “Mjög mikil notkun og fjör og stundum margir saman.” “marga hef ég séð reyna komast á ****síður í öðrum bekkjum mér fynst þurfa meiri vörslu” 7. bekkjar stelpa: “við erum að vinnum mikið í evrópu t.d.prenta út fána og skrifa um þá.” 8.bekkjar strákur: “það er tölvufræðsla einu sinni í viku og í líffræði tímanum núna því ég er að gera könnun.” 9.bekkjar stelpa: “Ekki skemmtinleg við lærum ekkert og erum bara í vélritun og til hvers er að læra vélritun ef maður kann ekki að komast til að skrifa?” 10.bekkjar strákur: “maður er að gera eitthver heimskuleg verkefni sem engin nennir ð gera maður á frekar að læra almennilega a tölvur og vera i ritvinnslum” ?
46
Hvaða þættir tengdust mest færni 1998 1.FALLSH: 0,616***FALLSH 2.VKLAR: 0,539***VKLAR 3.HVEF: 0,446***HVEF 4.HPOST: 0,433***HPOST 5.HEIMTOL: 0,392***HEIMTOL 6.NETTENG: 0,350***NETTENG 7.HVEREG: 0,331***HVEREG 8.HSPJ: 0,330***HSPJ 9.VFRAM: 0,325***VFRAM 10.TOLFJH: 0,255***TOLFJH Þ.e. Fjöldi forritaflokka HEIMA og ýmsar aðrar “heima”breytur ásamt viðhorfi höfðu mesta fylgni við hversu mikið nemendur töldu sig kunna. Skólabreytur skiptu mjög litlu máli. Fylgnipróf og aðhvarfsgreiningu á eftir að vinna fyrir gögn frá 2002 en... ?
47
Lokaorð Ljóst er að ýmsar framfarir hafa orðið á sl. fjórum árum: Nemendur telja sig hafa fleiri færniþætti á valdi sínu en áður og kynjamunur í færni virðist koma síðar fram. Tölvueign skóla og heimila er orðin mun meiri og ýmis merki um að jarðvegur í skólum sé orðinn frjórri en áður hvað varðar þróunarstarf. Á hinn bóginn er töluverður kynjamunur enn til staðar ekki síst á unglingastiginu (í 9.-10.bekk) hvað varðar færni og viðhorf og tölvunotkun heima. Einnig kvarta nemendur yfir ýmsum líkamlegum vandamálum sem tengjast tölvunotkun. Tölvunotkun virðist ennþá að mestu bundin við eina til tvær greinar (á önn?) og er mun minni innan skóla en heimila. Tölvunotkun þegar á heildina er litið virðist ekki hafa aukist en vefnotkun er mun meiri en áður.
48
Loka-lokaorð Innilegar þakkir til allra þátttakenda, nemenda og fulltrúa skóla 1998 og 2002 Sérstakar þakkir til allra kennaranna/nemenda minna á námskeiðinu UMTS (“Upplýsingatækni í menntun og tölvumenning skóla” eða “upplýstir menntaðir tölvusjúklingar”) haustið 1998 og 2002 sem tóku að sér gagnasöfnun hver í sínum skóla!!! ?
49
Skrif og erindi sem tengjast rannsókn 1998 Sólveig Jakobsdóttir. 2001. Effects of information and communications technology (ICT) on teaching and learning in Iceland. Journal of IT for Teacher Education 10(1&2):87-100.Journal of IT for Teacher Education Sólveig Jakobsdóttir. 1999. Kynjamunur tengdur tölvunotkun. Tölvumál 24(2) :25-27. Sólveig Jakobsdóttir. 1999. Tölvumenning íslenskra skóla: kynja- og aldursmunur nemenda í tölvutengdri færni, viðhorfum og notkun. Uppeldi og menntun 8 :119-140.Uppeldi og menntun Sólveig Jakobsdóttir. 2000. Tölvuleikni íslenskra grunnskólanema: Mat með mismunandi aðferðum [Erindi]. Málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands - Rannsóknir, nýbreytni, þróun, 14.10.2000, Reykjavík. Vefslóð: http://soljak.khi.is/erindi/tolvuleikni [13.2.2002].Málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands - Rannsóknir, nýbreytni, þróunhttp://soljak.khi.is/erindi/tolvuleikni Sólveig Jakobsdóttir. 2000. Computer culture in Icelandic school: Need to promote gender-related equity [Erindi]. EUN Multimedia Schoolnet - European Workshop II, 18.9. 2000, Keele, UK. Vefslóð: http://soljak.khi.is/eun/ictgenderkeele.ppt [14.4.2002].EUN Multimedia Schoolnet - European Workshop II http://soljak.khi.is/eun/ictgenderkeele.ppt Sólveig Jakobsdóttir. 2000. Tölvumenning íslenskra skóla: Í átt til aukins jafnréttis [Erindi]. Ráðstefna um konur og upplýsingasamfélagið, 14. apríl 2000, Reykjavík. Vefslóð: http://www.simnet.is/konur/erindi/solveig_jakobs.ppt [14.4.2002].Ráðstefna um konur og upplýsingasamfélagið http://www.simnet.is/konur/erindi/solveig_jakobs.ppt Sólveig Jakobsdóttir. 1999. Á "uppleið" með upplýsingatækni: Eru stelpur og strákar samferða á þeirri leið? [Erindi]. Fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum, 4.11.1999, Reykjavík.Fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í kvennafræðum Sólveig Jakobsdóttir. 1999. Kynjamunur tengdur tölvunotkun í íslensku skólastarfi og leiðir til að draga úr honum [Erindi]. UT99 - Ráðstefna menntamálaráðuneytisins og Skýrslutæknifélagsins um upplýsingatækni í skólastarfi, 27. feb. 1999, Reykjavík. UT99 - Ráðstefna menntamálaráðuneytisins og Skýrslutæknifélagsins um upplýsingatækni í skólastarfi
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.