Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Samræður sem kennsluaðferð Hvað er góð samræða?
2
Þjálfa nemendur í að rökstyðja, bera saman, skoða frá ólíkum sjónarhornum, vega og meta mismunandi lausnir, draga ályktanir Tjáning Félagsleg samskipti Viðhorf Hugsun Stuðla að leikni í félagslegum samskiptum: Miðla, styðja aðra, hlusta, taka þátt í rökræðum Efla hæfni í að tjá sig: Segja frá, útskýra, lýsa skoðunum, tilfinningum, viðhorfum Efla jákvæð viðhorf: Tillitssemi, umburðar- lyndi, viðurkenna rétt annarra til að hafa sjálfstæða skoðun, hópkennd, kímni, áhugi Helstu markmið umræðna
3
Góð spurning er kröftugt „hjálpartæki“ kennara 1. Hvernig myndast þéttbýli? 2. Hve margir kaupstaðir eru á Norðurlandi? 3. Hver er höfuðstaður Austurlands? 4. Hvað myndi gerast ef höfuðborg Íslands yrði flutt frá Reykjavík? 5. Hvað heitir nyrsta byggð á Austfjörðum? 6. Hvaða samgönguúrbætur á landinu eru brýnastar? 7.Hvar á landinu er best að búa? 8. Hvernig er unnt að fækka umferðarslysum? Hverjar af þessum spurningum eru vænlegastar til að vekja góðar umræður og hverjar síst?
4
Opin spurning - lokuð spurning * Eitt ákveðið („rétt“) svar * Höfðað er til kunnáttu- og minnisatriða * Mörg ólík svör hugsanleg * Höfðað er til rökhugsunar og skilnings * Ath. að oft eru óljós mörk milli þessara flokka
5
Rannsóknir á umræðum og spurningum Rannsóknir benda til þess að kennarar spyrji mjög mikið Þegar skoðað er hvers konar spurningar eru algengastar má sjá: Afar mismunandi eftir kennurum hversu mikið og hvernig þeir spyrja Umræður virðast ekki mjög algengar í skólum 60% spurninga eru staðreyndaspurningar 20% eru spurningar sem reyna á rökhugsun 20% eru spurningar af öðrum toga (Ísl rannsókn: 75% lokaðar, 25% opnar)
6
Mismunandi gerðir spurninga Mat: Hvað réttlætir...? Er rétt að...? Ertu sammála? Hvers vegna? Sköpun, lausnaleit: Hvernig mætti leysa þetta vandamál? Hverjar yrðu afleiðingar...? Greining: Hvað má álykta...? Hvað rennir stoðum undir...? Hvað sýnir þessi samanburður? Beiting: Hvernig má flokka...? Skilningur: Hvernig má útskýra...? Hvað er líkt? Hvað er ólíkt? Minni/Upprifjun: Hver...? Hvað...? Hvenær...? Sjá Listina að spyrja, bls. 22.
7
Mat á svörum nemenda er vandi Skapa hið „rétta“ andrúmsloft Góð ráð: Upptökur Rétt uppröðun Hæfileg lengd Skrá svör Beita þögninni! Varast ber: Endurtaka spurningar Endurtaka svör nemenda Svara eigin spurningum Neikvæð viðbrögð Nokkur mikilvæg atriði við stjórnun umræðna
8
Rannsóknir benda til þess að þögn (3 sekúndur – telja í huganum upp að 5) að lokinni krefjandi spurningu sé líkleg til að hafa eftirfarandi áhrif: Þögn – biðtími – umþóttunartími Sjá t.d. Henson, 1988, 98-99; Carlsen 1991, bls. 168 Kennarar tala minna, endurtaka sjaldnar spurningar eða svör nemenda, spyrja betri spurninga Nemendur tala meira, svör þeirra eru lengri og betri (rökhugsun, hugmyndaflug), þeir tala oftar hver til annars, spyrja meira og eru öruggari
9
Markvissar spurningar („lykilspurningar“ – oft varpað fram í ákveðinni röð – þrepum) ætlað að vekja nemendur til umræðna og umhugsunar. Ályktun Samantekt Niðurstaða Upprifjun Kynning Reifing Kveikja Áhugi vakinn Rökræða Skoðanaskipti Mál brotin til mergjar - skoðuð frá ýmsum hliðum Samræðu- og spurnaraðferðir Sjá Listina að spyrja, bls. 27-38
10
Dæmi um spurnaraðferðir Þankahríð (Brainstorming) Pallborðsumræður Á öndverðum meiði (Fish Bowl) Málstofa Myndun hugtaka Samanburðaraðferðir
11
Móðir allra spurnaraðferða: Þankahríðin Á ensku: Brainstorming Á íslensku: Þankahríð, hugstormun, hugarflug, hugarflugsfundur Stuttur fundur sem hefur það markmið að laða fram ólíkar hugmyndir, tillögur, lausnir Hugmyndir eru skráðar, engin gagnrýni leyfð, allar hugmyndir vel þegnar, áhersla á að vera stuttorður
12
Efniviður í góðar umræður Atburðir líðandi stundar Samskipti og tilfinningar Góðar sögur Sláandi upplýsingar Þrautir Umhugsunarefni Álitamál Góðar spurningar
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.