Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept. 2006 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.

Similar presentations


Presentation on theme: "Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept. 2006 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ."— Presentation transcript:

1 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept. 2006 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

2 Námskráin og námsgreinarnar Markmið fyrirlesturs Hvað á að kenna? Hvers vegna?

3 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Kennarar þurfa að geta svarað Hver eru markmið og tilgangur skólastarfsins og hvers vegna þau eru valin Hvaða námsaðstæður og námsreynsla reynist best til að ná þeim Hvaða kennsluaðferðir henta til þess Hvort við höfum náð markmiðunum - mat

4 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hlutverk og markmið grunnskóla samkvæmt aðalnámskrá Félagsleg mótunFormlegt nám Siðvit, verkvit, bókvit

5 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hvernig vita kennarar hvað á að kenna? Hvers vegna geta þeir ekki ákveðið það alfarið sjálfir? Hvað með þátt foreldra og nemenda?

6 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hvernig nám og kennsla?

7 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Breyttar áherslur í námi og kennslu Breytt hlutverk kennara - aðrar kröfur til nemenda Meiri fjölbreytni Dæmi: Upplýsinga- og tæknimennt, einstaklingsmiðað nám, fjölmenning, skóli án aðgreiningar, lífsleikni...

8 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

9 Verkmöppur nemenda (Portfolio)

10 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hvernig námsumhverfi?

11 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Lög um grunnskóla nr. 66 1995 30. gr. Í aðalnámskrá 1) skal kveðið á um meginmarkmið náms og kennslu. Í aðalnámskrá skal tilgreina kjarnagreinar og kveða á um uppbyggingu og skipan náms í grunnskóla, svo og hlutfallslega skiptingu tíma milli námssviða og námsgreina. Þess skal gætt að námið verði sem heildstæðast.

12 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Námskrárflóð! Aðalnámskrá Skólanámskrá Bekkjarnámskrá Einstaklingsnámskrá Hvert er hlutverk kennara?

13 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hvað er námskrá? Áætlun eða leiðarvísir um hvað skuli gert (lært, kennt) í skólum (Andri Ísaksson 1983, bls. 25) Faglega rökstutt kennsluskipulag sem sett er fram á þann veg að unnt er að framkvæma það, skoða og gagnrýna (Ólafur Proppé 1992) Fleiri skýringar?

14 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hvað er aðalnámskrá? Útfærsla á lögum og reglugerðum Stjórntæki mennamálayfirvalda – »miðstýrt plagg Safn sameiginlegra markmiða skólastarfs í landinu Mælir fyrir um inntak náms og kröfur á hverju skólastigi fyrir sig Tilraun til að samræma nám og kennslu

15 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hvað er aðalnámskrá? frh. Viðmiðum við mat á skólum og skólastarfi Grundvöllur skólanámskrárgerðar og sjálfsmats skóla Upplýsing og viðmiðun fyrir foreldra Tæki til að tryggja jafnan rétt nemenda

16 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Gagnrýni á aðalnámskrá Hvaða gagnrýni kemur fram í grein Barkar Vígþórssonar? Að mínum dómi tekur núverandi aðalnámskrá of mikið ómak af kennurum og sníður þeim of þröngan stakk við markmiðssetningu og val á viðfangsefnum. Þetta setur kennara í afar erfiða stöðu. http://netla.khi.is/greinar/2003/002/index.htm

17 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Ný aðalnámskrá í smíðum Hverjir koma að vinnu við mótum nýrrar aðalnámskrár? Helstu breytingar?

18 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Ný aðalnámskrá í Noregi 2006 Nýjar áherslur Hvað einkennir nýju námskrárnar? Sjá grein Ingu H. Andreassen í Netlu: Kom ikkje med heile sanningi Um endurbætur og breytingar á norska skólakerfinu http://netla.khi.is/greinar/2006/001/index.htm

19 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Ný námskrá í Noregi Áherslur: Skýrari námsmarkmið Meira valfrelsi varðandi inntak og aðferðir námsins en þær gömlu Viðaminni en þær gömlu Einkenni: Hæfnismarkmið í hverri grein eftir 2., 4., 7. og 10. bekk þ.e. Til hvers er ætlast af nemendum og hvað þeir eiga að kunna

20 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Aðalnámskrá – skólanámskrá Hver er munurinn? Aðalnámskrá grunnskóla: Uppeldis- og menntunarhlutverk Meginmarkmið Skólanámskrá: Leiðir og kennsluhættir til að útfæra meginmarkmið aðalnámskrár Stefna og sérstaða skóla Dæmi um heimasíðu grunnskóla Ingunnarskóli http://www.ingunnarskoli.is/ http://www.ingunnarskoli.is/

21 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hvað felst í námskrá? 1. Námsmarkmið 2. Inntak 3. Kennslu- og námsaðferðir 4. Námsgögn og kennslutæki 5. Mat á námsárangri og kennslu » (Andri Ísaksson 1983)

22 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Bekkjarnámskrá Bekkjarnámskrá er ætlað að vera leiðarljós og leiðbeining fyrir kennara, nemendur og foreldra. Í henni á að gefa sem gelggsta mynd af því starfi sem fram undan er hverju sinni. Bekkjarnámskrá á að auðvelda nemendum að þekkja markmið námsins

23 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Einstaklingsnámskrá Einstaklingsnámskrá er gerð þegar nemandi þarf á sérstökum úrræðum að halda ATH! Einstaklingsnámskrá er ekki það sama og einstaklingsáætlun

24 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Námsgreinar ÍSLENSKA STÆRÐFRÆÐI ERLEND TUNGUMÁL HEIMILISFRÆÐI ÍÞRÓTTIR -LÍKAMS- OG HEILSURÆKT KRISTIN FRÆÐI, SIÐFRÆÐI OG TRÚARBRÖGÐ LISTGREINAR LÍFSLEIKNI NÁTTÚRUFRÆÐI SAMFÉLAGSGREINAR UPPLÝSINGA- OG TÆKNIMENNTÍSLENSKA STÆRÐFRÆÐI ERLEND TUNGUMÁL HEIMILISFRÆÐI ÍÞRÓTTIR -LÍKAMS- OG HEILSURÆKT KRISTIN FRÆÐI, SIÐFRÆÐI OG TRÚARBRÖGÐ LISTGREINAR LÍFSLEIKNI NÁTTÚRUFRÆÐI SAMFÉLAGSGREINAR UPPLÝSINGA- OG TÆKNIMENNT

25 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Samþætting námsgreina – einstaklingsmiðað nám Samvinna Samþætting námsgreina Íslenska Samfélagsfræði Upplýsinga- og tæknimennt Listgreinar Lífsleikni

26 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Upplýsinga- og tæknimennt Dæmi um nýja námskrá Vefefni um Leif heppna: http://www.namsgagnastofnun.is/leifur/index.html http://www.namsgagnastofnun.is/leifur/index.html

27 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Hvers vegna list og verkgreinar?

28 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Tónmennt Dæmi um námsgrein sem hefur breyst mikið Meiri fjölbreytni Samþætting við aðrar námsgreinar

29 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Heimilisfræði Dæmi um námsgrein sem hefur breyst mikið á síðustu árum Hvernig?

30 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ

31 Aðal áhersluatriði í aðalnámskrá 1999 * Ólíkir einstaklingar – ólíkar þarfir –Sveigjanlegt skólastarf og fjölbreyttir kennsluhættir * Allir eiga jafnan rétt –Nám og kennsla við hæfi hvers og eins * Samfella milli skólastiga leikskóli – grunnskóli - framhaldsskóli

32 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Efst á baugi í skólaþróun Einstaklingsmiðað nám/skólastarf Samvirkt nám Skóli án aðgreiningar Lífsleikni – tenging við aðrar greinar Tölvu- og upplýsingamennt Samþætting og heildstæð kennsla Fjölgreindarkenning Hugsmíðihyggja (Constructivism) Umhverfismennt Fjölmenning

33 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Verkefni í stað lestrarverkefnis Ekki er ætlast til að nemendur skrifi lestrarverkefni þessa viku því verkefni er unnið um aðalnámskrá

34 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Verkefni með hliðsjón af aðalnámskrá grunnskóla A Lesið Aðalnámskrá grunnskóla: Almennan hluta og kannið hvaða kröfur hún gerir til kennara. Aðalnámskrá grunnskóla: Almennan hluta B Veljið námskrá einnar greinar. Skoðið áfangamarkmið við lok 4., 7. eða 10. bekkjar og kannið hvaða kröfur eru gerðar til nemenda við lok þess aldursstigs sem þið veljið. Hversu raunhæf teljið þið þessi markmið? Hvernig getur kennari skapað aðstæður í skólanum til þess að nemendur nái þessum markmiðum? Verkefnið er hópverkefni 3-4 í hóp. Skil: 13. október Lengd verkefnis: 3-4 bls. A4 í 12 pt. letri. Línubil 1,5 Námsmat: Gildir 15% af heildareinkunn


Download ppt "Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept. 2006 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ."

Similar presentations


Ads by Google