Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Einkasölusamkeppni Kafli 17
2
Ferns konar markaðsuppbygging EinokunFákeppniEinkasölu- samkeppni Fullkomin samkeppni kranavatn Mjólk Olía Tryggingar Skáldverk kvikmynd Hveiti Ál Fjöldi fyrirtækja? Vörugerðir? Mörg fyrirtæki Eitt f. Fáein fyrirt. Ólíkar vörurEinsleit- ar vörur
3
Tegundir ófullkominar samkeppni u Einkasölusamkeppni u Mörg fyrirtæki selja ólíkar vörur. u Fákeppni u Fáeinir seljendur, þar sem hver býður fram sams konar vörur. u Markaðir sem hafa nokkur einkenni samkeppni og nokkur einkenni einokunar
4
Eiginleikar einkasölusamkeppni u Margir seljendur u Mismunandi vörur u Brottför og aðkoma að markaðinum er frjáls
5
Margir seljendur Mörg fyrirtæki leita hófanna hjá sama hópi viðskiptavina. u Þetta gæti verið vörur eins og bækur, geisladiskar, kvikmyndir, tölvuleikir, veitingahús, húsgögn og.... ferðaþjónusta.
6
Mismunandi vörur u Hvert fyrirtæki framleiðir vöru sem er minnsta kosti dálítið frábrugðin frá því sem þekkist meðal annarra fyrirtækja. u Fyrirtækið tekur því ekki verð sem gefið heldur horfir niður eftir niðurhallandi efirspurnarferli.
7
Fráls innganga og undankomuleið u Fyrirtækin geta komið inn á markaðinn eða yfirgefið hann án hindrana. u Fjöldi fyrirtækja aðlagast þar til hagfræðilegur hagnaður er ekki til staðar.
8
Fyrirtæki í einkasölusamkeppni þegar til skemmri tíma er litið.... (a) Firm Makes a Profit Quantity 0 Price Demand MR ATC Profit MC Profit- maximizing quantity Price Average total cost
9
Fyrirtæki í einkasölusamkeppni þegar til skemmri tíma er litið.... Quantity 0 Price Demand MR Losses (b) Firm Makes Losses MC ATC Average total cost Loss- minimizing quantity Price
10
Einkasölusamkeppni þegar til skemmri tíma er litið.... Skammtíma hagnaður hvetur ný fyrirtæki til þess að koma inn á markaðinn. Það veldur: u Fjölgun vörmerkja. u Minni eftirspurn eftir vörum þeirra fyrirtækja sem fyrir eru. u Eftirspurnaferillinn hliðrast til vinstri hjá gamalgrónum fyrirtækjum. u Hagnaður gamalgróina fyrirtækja dregst saman.
11
Einkasölusamkeppni þegar til skemmri tíma er litið.... Skammtíma tap hvetur fyrirtæki til þess að fara út af markaðinum. Það: u Fækkar vörmerkjum. u Eykur eftirspurn eftir vörum þeirra fyrirtækja sem fyrir eru. u Eftirspurnaferillinn hliðrast til hægri hjá gamalgrónum fyrirtækjum. u Hagnaður gamalgróina fyrirtækja vex.
12
Einkasölusamkeppni til lengri tíma... Quantity Price 0 Demand MR ATC MC Profit-maximizing quantity P=ATC
13
Langtíma jafnvægi ¶Eins og við einkasölu, þá er verð hærra en jaðarkostnaður. u Hagnaðarhámörkun leiðir til þess að jaðartekjur eru jafnar jaðarkostnaði. u Niðurhallandi eftirspurnarferill leiðir til þess að jaðartekjur er lægri en verð.
14
Langtíma jafnvægi ·Eins og við fullkomna samkeppni, þá er verð jafnt meðal heildarkostnaði. u Frjáls aðgangur og útgangur eyða öllum hagfræðilegum hagnaði. u Fyrirtæki koma inn og fara út af markaðinum þar til hagfræðilegur hagnaður er enginn.
15
Einkasölu- og fullkomin samkeppni Það eru tvenns konar munur á einka- sölusamkeppni og fullkominni samkeppni; 1. umfram framleiðslugeta (excess capacity) 2. ofanálag (markup).
16
Umfram framleiðslugeta u Í einkasölusamkeppni er framleiðslan minni en við fullkomna samkeppni. u Það er ónýtt framleiðslugeta til staðar við einkasölusamkeppni, til langs tíma. u Framleiðslan er því ekki hagkvæm.
17
Umfram framleiðslugeta... Quantity (a) Monopolistically Competitive Firm(b) Perfectly Competitive Firm Quantity Price P = MR (demand curve) MC ATC Price Demand MC ATC Excess capacity Quantity produced Efficient scale P = MC Quantity produced = Efficient scale P
18
Ofanálag á jaðarkostnað u Hjá fyrirtæki í samkeppni er verð jafnt og jaðarkostnaður. u Hjá fyrirtæki í einkasölusamkeppni er verð hærra en jaðarkostnaður. u Vegna þess að verð er hærra en jaðarkostnaður er ljóst að hver eining sem seld er til viðbótar felur í sér hagnað.
19
Ofanálag á jaðarkostnað... Quantity (a) Monopolistically Competitive Firm(b) Perfectly Competitive Firm Quantity Price P = MC P = MR (demand curve) MC ATC Quantity produced Price P Demand Marginal cost MC ATC MR Markup Quantity produced
20
Einkasölu- og fullkomin samkeppni... Quantity (a) Monopolistically Competitive Firm(b) Perfectly Competitive Firm Quantity Price P = MR (demand curve) MC ATC Quantity produced Efficient scale Price P Demand MC ATC P = MC Excess capacity Marginal cost Markup MR Quantity produced = Efficient scale
21
Einkasölusamkeppni og þjóðfélagsleg velferð u Umframbyrði er til staðar við einkasölu- samkeppni vegna þess að verð er sett hærra en jaðarkostnaður. u En eftirlit og afskipti af öllum þeim fjölda fyrirtækja sem stundar einkasölu- samkeppni er einfaldlega of erfitt og kostnaðarsamt.
22
Einkasölusamkeppni og þjóðfélagsleg velferð Þessu til viðbótar getur einkasölusamkeppni verið óhagkvæm vegna þess að fjöldi fyrirtækja eru ekki sá rétti. Ef til vill eru fyrirtækin of mörg eða of fá fyrirtæki til staðar.
23
Einkasölusamkeppni og þjóðfélagsleg velferð Ytri áhrif vegna nýrra fyrirtækja á markaðinum: u Aukin fjölbreytni í vöruúrvali. u Viðskiptum er stolið
24
Einkasölusamkeppni og þjóðfélagsleg velferð Aukin fjölbreytni: Vegna þess að neytendur fá aukin neytendaábata vegna þess að ný vara er kynnt til sögunar, þá veldur innkoma nýrra fyrirtækja jákvæðum ytri áhrifum fyrir neytendur.
25
Einkasölusamkeppni og þjóðfélagsleg velferð Stolin viðskipti: Þau fyrirtæki sem fyrir eru missa viðskiptavini vegna fleiri samkeppnisaðila, og þess vegna veldur innkoma nýrra fyrirtækja neikvæðum ytri áhrifum á þau fyrirtæki sem fyrir eru.
26
Auglýsingar Þegar hvert fyrirtæki selur mismunandi vöru og fer fram á verð sem er hærra en jaðarkostnaður, þá hlýtur að vera mikill hvati til þess að auglýsa til þess draga að fleiri kaupendur.
27
Auglýsingar u Fyrirtæki í einkasölusamkeppni verja yfirleitt um 10-20% af tekjum sínum til auglýsinga. u Gagnrýnar raddir telja að fyrirtækin auglýsi til þess að hafa óeðlileg áhrif á smekk fólks. u Þá er einnig haldið fram að auglýsingar komi í veg fyrir samkeppni þar sem fólki er talið í trú um að vörurnar séu mun ólíkari en þær eru í raun og veru.
28
Auglýsingar u Þeir sem vilja bera í bætifláka segja auglýsingar veita upplýsingum til neytenda. u Einnig er haldið fram að auglýsingar auki samkeppni með því að leggja áherslu fjölbreytni í verði og gæðum. u Vilji fyrirtækja til þess að eyða peningum í auglýsingar gæti verið bending (signal) til neytenda að um gæðavörur sé að ræða.
29
Vörumerki u Gagnrýnar raddir segja að vörumerki komi ímynduðum gæðamun inn í huga neytenda. u Sumir hagfræðingar telja þó að vörumerki séu gagnleg trygging fyrir neytendur að um gæðavöru sé að ræða. u Vörumerki gefa upplýsingar um gæði. u Vörumerki hvetja fyrirtæki til þess að viðhalda góðum gæðum.
30
Samandregið u A monopolistically competitive market is characterized by three attributes: many firms, differentiated products, and free entry. u The equilibrium in a monopolistically competitive market differs from perfect competition in that each firm has excess capacity and each firm charges a price above marginal cost.
31
Samandregið u Monopolistic competition does not have all of the desirable properties of perfect competition. u There is a standard deadweight loss of monopoly caused by the markup of price over marginal cost. u The number of firms can be too large or too small.
32
Samandregið u The product differentiation inherent in monopolistic competition leads to the use of advertising and brand names. u Critics of advertising and brand names argue that firms use them to take advantage of consumer irrationality and to reduce competition.
33
Samandregið u Defenders argue that firms use advertising and brand names to inform consumers and to compete more vigorously on price and product quality.
34
The Four Types of Market Structure MonopolyOligopolyMonopolistic Competition Perfect Competition Tap water Cable TV Tennis balls Crude oil Novels Movies Wheat Milk Number of Firms? Type of Products? Many firms One firm Few firms Differentiated products Identical products
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.