Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Garðinum Helstu niðurstöður Ingvar Sigurgeirsson Kristín Jónsdóttir Ólafur H. Jóhannsson.

Similar presentations


Presentation on theme: "Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Garðinum Helstu niðurstöður Ingvar Sigurgeirsson Kristín Jónsdóttir Ólafur H. Jóhannsson."— Presentation transcript:

1 Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Garðinum Helstu niðurstöður Ingvar Sigurgeirsson Kristín Jónsdóttir Ólafur H. Jóhannsson

2 Gagnaöflun (vetur og vor 2008) Viðtöl við stjórnendur og starfsfólk Viðtöl við fulltrúa foreldra Viðtöl við skólanefnd og æskulýðsnefnd Vettvangsathuganir Matsfundir með nemendum í 7.-10. bekk Gerðaskóla og viðtal við samráðshóp nemenda vegna félagsstarfs Viðhorfakannanir (foreldrar, elstu nemendur Gerðaskóla) Ýmis gögn (skýrslur, námskrár, heimasíður)

3 Nokkrar meginniðurstöður Jákvæð viðhorf til Tónlistarskólans Talsverð óánægja er með æskulýðsstarfið Leikskólastarfið gengur mjög vel Margt er vel gert í Gerðaskóla en betur má ef... – skortur á samstöðu háði starfinu – aðstöðu (námsumhverfið) þarf að bæta –viðhorf fjórðungs foreldra eru neikvæð

4 Æskulýðsstarfið Gott íþróttastarf í bæjarfélaginu Ekki er nægilegt sátt um áherslur í félagsmiðstöðinni Yngri nemendur eru jákvæðir en þeir eldri neikvæðir Starf vantar fyrir nemendur á framhaldsskólaaldri Samstarf við samráðshóp nemenda hefur verið ófullnægjandi

5 Aðstaða óviðunandi en stendur til bóta Gott samstarf er á milli Tónlistarskólans og hinna skólanna. Viðhorf til skólans voru mjög jákvæð og ánægja með starf Nokkrir foreldrar óskuðu eftir fjölbreyttara framboði á tónlistarnámi Mörgum þótti tónlistarnámið of dýrt Tónlistarskólinn

6 Gefnarborg – jákvæð niðurstaða Stjórn skólans er markviss Starfsmenn eru vel studdir í starfi Faglærðir og ófaglærðir mynda heildstæðan hóp Samstarf leikskólastjóra og rekstraraðila með ágætum og verkaskipting þeirra virðist starfsmönnum ljós Að mati starfsmanna er Gefnarborg góður vinnustaður þar sem fólki líður vel. Húsnæði og aðbúnaður er í góðu lagi en má ekki þrengra vera og vissar áhyggjur eru um að þrengi að á leikvelli þegar fjórða deildin bætist við

7 Gefnarborg – jákvæð niðurstaða Í leikskólanum er unnið metnaðarfullt starf og þróunarverkefni um virðingu og jákvæð samskipti hefur haft góð áhrif innan skólans Mikil áhersla er lögð á að veita foreldrum sem bestar upplýsingar um starf skólans og áherslur Foreldrar eru í heild afar ánægðir með leikskólann en talsverður hópur segir þó að daglegt upplýsingastreymi sé ekki nóg. Starfsmenn telja sig skynja velvild og stuðning foreldra.

8 Nokkrar meginniðurstöður fyrir Gerðaskóla Margt er vel gert í Gerðaskóla –Góð kennsla í mörgum greinum –Áhugaverð þróunarverkefni –Nemendur yfirleitt jákvæðir gagnvart kennurum Það sem brýnast er að bæta – Liðsheild – samstaða alls hópsins –Viðhorf foreldra (hópur neikvæðra foreldra er of stór) –Aðstaða (námsumhverfi) –Eineltisvandi (!?) –Vandi tengdur heimavinnu (?!)

9 Áhugaverð þróunarverkefni Grænfáninn Vinnuval í yngri deildum Ferðakerfi á unglingastigi Góð áform í skólanámskrá – sem ekki er fylgt nægilega eftir Nokkuð vantar á innra mat – einkum á gerð umbótaáætlana

10 Aðstaða Margt jákvætt (smíðar, fartölvur, skjávarpar, íþróttaaðstaða) Nauðsynlegar úrbætur: –Kennslustofur á unglingastigi –Aðstaða til myndmenntakennslu –Aðstaða til náttúrufræðináms –Tölvukostur nemenda –Aðstaða til sérkennslu

11 Könnun á viðhorfum foreldra barna í Gerðaskóla 250 nemendur báru spurningalista heim 82% svarhlutfall (205 listar skiluðu sér) – ítarleg svör við opnum spurningum Svarlistar sem bárust: –40% frá foreldrum barna í 1.-4. bekk –32% frá foreldrum barna í 5.-7. bekk –28% frá foreldrum barna á unglingastigi Hverjir svara; –mæður svara 68% listanna –feður 12% –foreldrar saman 18% –aðrir forráðamenn sem svara eru 12%.

12 Spurning 5: Hvernig lýsir þú viðhorfi þínu til skólans þegar á heildina er litið?

13 Spurning 6: Hvert er viðhorf þitt til kennslunnar í Gerðaskóla?

14 Spurning 8: Hver er skoðun þín á stjórnun Gerðaskóla?

15 Svör við opnum spurningum... margir lýsa ánægju með... Kennslu í íþróttum, sundi, íslensku, textíl, tónmennt, byrjendakennslu, sérkennslu, valgreinar Kennara (umsjónarkennara) Skólaliða Ritara „Nokkrir starfsmenn alveg einstaklega góðar persónur og alveg yndislega góðir við nemendur”

16 Svör við opnum spurningum... margir lýsa óánægju með... Stjórnun Agaleysi Bygging og aðstaða „Húsnæðið er að hluta til úr sér gengið” Einelti Forföll Neikvætt viðmót sumra starfsmanna ( „... niðurlægja nemendur...” Of margir leiðbeinendur starfa við skólann Of mikið heimanám

17 Spurning 10: Hver er skoðun þín á aga í skólanum?

18 Spurning 15: Hvernig er samstarf þitt við umsjónarkennarann?

19 Hefur barnið þitt orðið fyrir einelti?

20 Spurning 40: Hvernig hefur miðað í skólastarfinu á undanförnum árum? (m.v. 5 síðustu ár)

21 Viðhorf nemenda Nemendur eru nokkuð jákvæðir í garð margra kennara Námsáhugi unglinganna mætti vera talsvert meiri og viðfangsefni þeirra meira krefjandi Íslenska, stærðfræði, enska, íþróttir og valnámskeið fengu góða umsögn nemenda Náttúrufræði, samfélagsgreinar, danska og sund fengu lakasta dóma

22 Það er góður vinnufriður í kennslustundum

23 Samskipti mín við kennarana eru góð

24 Mér finnst heimavinnan vera...

25 Forgangsverkefnin Stórefla þarf foreldrasamstarf og fá alla foreldra í lið með skólanum –Heimili og skóli verða að taka höndum saman –Kynna þarf betur það góða starf sem unnið er í skólanum –Nýta heimasíðu skólansheimasíðu –Fréttabréf með jákvæðum fréttum Innra og ytra umhverfi Gerðaskóla þarf að bæta Leggja rækt við þróunarverkefnin Kanna þarf eineltismál til hlítar


Download ppt "Mat á skóla- og æskulýðsstarfi í Garðinum Helstu niðurstöður Ingvar Sigurgeirsson Kristín Jónsdóttir Ólafur H. Jóhannsson."

Similar presentations


Ads by Google