Download presentation
1
Sjúkdómafræði 203 Guðrún J.Steinþórs.Kroknes
Nýrnasjúkdómar Sjúkdómafræði 203 Guðrún J.Steinþórs.Kroknes
2
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
Nýrun Flestir hafa tvö nýru sem eru á stærð við hnefa. Liggja djúpt í líkamanum beggja vegna við hrygginn. Milli 12 rifs og 3 lendarliðs. H. örlítið neðar en það V. Nýrun eru utan lífhimnu og sitja í fituvef Til er að börn fæðist með eitt nýra Getur lifað góðu lífi þrátt fyrir það Sumir missa annað nýrað vegna sjúkdóms,slys eða gefa annað nýrað Nýrað eykur virkni sína Nýrun eru bunalaga, ofan á þeim sitja nýrnahetturnar, 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
3
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
Starfsemi nýrna Nýrað er hreinsistöð líkamans Hreinsar úrgang úr blóði og skilar því burt með þvag Stjórna vatns og saltjafnvægi líkamans Framleiða mikilvæg hormón Sem mynda rauð blóðkorn og virkja D vítamín Stjórna blóðþrýstingi og blóðmagni Starfstöðvarnar í nýranu kallast nýrungar (nephron) 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
4
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
Skert starfsemi Skerðist starfsemi nýrnanna, safnast upp úrgangsefni og vökvi fyrir í líkamanum Efni eins og kreatín, urea og sölt, svo sem natríum, kalíum, fosföt, önnur sölt lækka t.d.kalk Hormón skerðast Það verður ójafnvægi í líkamanum 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
5
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
Hreinsistöðin nýrað Starfseiningin nýrungur Æðahnoðri er fínt háræðakerfi umvafið hnoðrahylki. Blóðið fer í gegnum þetta fína háræðanet og þar síast út efni úr blóði án tillits til hvort það eru úrgangsefni eða nytsöm efni, síðan síast nytsömu efnunum aftur út í blóðið 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
6
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
framhald Píplur sem liggja frá hnoðrahylkinu byrjar endurupptöku á vatni og ýmsum efnum til blóðsins og frumþvag myndast. Þvag fer yfir í nýrnaskjóðu þaðan til þvagblöðru. Um nýrun fara 1. lítri af blóði á mín og á sólarhring um það bil 150 lítra af frumþvagi, en aðeins 1,5-2 lítrar af þvagi á sólarhring. 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
7
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
Sjúkdómar í nýrum Þegar þetta flókna og fullkomna kerfi bilar koma fram sjúkdómar Sumir arfgengir aðrir ekki Arfgengir Ekki arfgengir Blöðrusjúkdómar Nýrnasteinar Píplusjúkdómar Nýrnasteinar Erfðagallar Blóðþurð í nýra Krabbamein vanskapanir 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
8
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
Langvinnir sjúkdómar Í langvinnu sjúkdómunum hlaðast úrgangsefnin upp í blóði Þarf þá að notast við skiljur til að hreinsa úrgangsefnin út úr líkamanum Til eru tvær aðferðir við skilunina Blóðskilja Kviðskilja 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
9
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
Blóðskila Blóðið tengt með æðalegg í vél og frá vélinni til baka með öðrum æðalegg Blóðskilun fer einungis fram sjúkrahúsi og hér á landi bara á LSH. 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
10
Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
Kviðskila Til eru tvær aðferðir við kviðskilu báðar hægt að gera heima eftir kenslu hjúkrunarfólks Handstýrð gert 4 sinnum eða oftar á sólarhring oftast á 6 tíma fresti Vélstýrð gert að næturlagi oftast í 9-10 tíma í senn. 12 mars 2009 Guðrún J.Steinþórsd.Kroknes.
11
Takk fyrir
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.