Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Miðlun þekkingar og áhrif tækni á menntun Þuríður Jóhannsdótttir Fyrir stúdenta KHÍ grunnskólaskor - haustið 2000
2
Marchall Mcluhan: The Medium is the Massage 1967 “The alphabet and print technology fostered and encouraged a fragmenting process, a process of specialism and of detachment. Electric technology fosters and encourages unification and involvement. It is impossible to understand social and cultural changes without a knowledge of the workings of media”
3
Spurt er: Hvernig hefur tækniþróun haft áhrif á menntun hingað til Af hverju kemur tölvutæknin og Internetið til með að hafa meiri áhrif á menntun en aðrar tækninýjungar 20. aldarinnar? Hvaða áhrif hefur Internetið og tölvu- og upplýsingatækni á skóla, menntakerfi og menntun?
4
Frá munnlegri miðlun til handrita Munnleg miðlun þekkingar Kennarinn fræðaþulur sem nemendur hlusta á Samræðan mikilvæg – sbr. Sókrates Sókrates hafði vantrú á ritmálinu Ritmál - handrit geyma fróðleik Skólasetur miðalda byggjast á handritamenningu Fáir hafa aðgang að þekkingunni Handritin eru dýrmæt – slitna við notkun Lestrarkunnátta verður forsenda náms Ath stöðu kvenna og karla
5
Skólaform nútímans byggir á prenttækni Prenttæknin gerir kennslubókina að kennslutæki Stuðlar að útbreiðslu texta Fleiri fá aðgang að menntunarauðlindum sem eru varðveittar í texta á bók Til þess þurfa fleiri að verða læsir Strákar helst líka að læra að skrifa og seinna stelpur líka
6
Myndir og hljóð Ljósmyndatækni og kvikmyndatækni gera kleift að varðveita menningararf öðru vísi en með texta Útvarp miðlar hljóði - upptökutæki gera fólki kleift að taka upp og hafa aðgang að hljóði eftir þörfum Sjónvarp miðlar hljóði og mynd – myndbandstækin gera kvikmyndaefni aðgengilegt almenningi eftir þörfum
7
Tölvan og Internetið Tölvan annars eðlis – ekki fyrst og fremst miðlill eins og bók, útvarp og sjónvarp Geymir upplýsingar í texta, mynd og hljóði Tæki til að setja fram þekkingu í texta, mynd og hljóði Getur unnið úr efni, virkar sem framlenging á getu mannsins – fljótari og nákvæmari Internetið er flutninga- og samskiptatæki sem bætist við tölvuna. Staður fyrir birtingu efnis og öflugt alþjóðlegt samskiptatæki
8
Tækniþróun í kennslu Comenius talaði um mikilvægi þess að höfða til allra skynsviða í kennslu þegar á 17. öld Tilraunir með nýsigögn – en kennslubókin í aðalhlutverki alla þessa öld Ingvar Sigurgeirsson: Doktorsritgerð um notkun námsefnis í skólum, rannsókn hófst 1987 Flestir kennarar reiða sig á skólabækur: “Efni þeirra er undirstaða kennslunnar sem jafnframt stýrir því hvaða viðfangsefni eru tekin fyrir og í hvaða röð. [...] Allar algengustu kennsluaðferðirnar byggðu á því að farið var yfir skólabækurnar.” (I.S. 1994, 118)
9
Mynd- og hljóðmiðlar í kennslu Fræðslumyndir gott dæmi um uppbót Útvarp í fjarkennslu – framburðarkennsla Skólasjónvarp reynt – vídeó breytir möguleikunum á að nýta sjónvarpsefni mikið Kennslugögn nú: bók, myndband, kennsluforrit, hljóðsnælda, vefsíður
10
Staðsetning tölva í skólanum Tölvuver: það þarf að kenna nemendum á tölvur svo að þeir geti notað þær – sambærilegt við læsi á texta svo bókin nýtist Tölva í kennslustofu endurspeglar áherslu á nýtingu tölvu í námi og samþættingu tölvutækni og námsgreina Tölva á bókasafninu merkir að tölvan er viðurkennt tæki til upplýsingaöflunar
11
Af hverju er líklegt að tölvan breyti meiru ? Tæki sem nemandi getur nýtt sér til náms Til upplýsingaöfluar Til úrvinnslu úr upplýsingum Til framsetningar á því sem hann hefur tileinkað sér Fyrri tæki notaði kennarinn sem hjálpartæki við miðlun þekkingar Ef það verður áfram svo er þá líklegt að tölvan og Netið breyti einhverju ? Er það forsenda breytinga að áherslan flytist frá kennslu á nám ?
12
Að skilja Netið sem miðil ný grunngerð (infrastructure) í miðlun þekkingar bylting sambærileg prenttækni aðgangur að þekkingu tæki til samskipta staður fyrir útgáfu/birtingu efnis alþjóðlegt eðli miðilsins mikilvægt
13
Netið gefur kost á að hafa áhrif á lýðræði fleira fólk á þess kost að fá aðgang að menntunarauðlindum fleiri eiga þess kost að taka þátt í uppbyggingu menningararfsins að geta „lesið og skrifað“ á Netinu er þó forsenda þátttöku og áhrifa Sumir segja að Netið ýti undir anarkisma og grafi undan valdi ríkisins. Er það gott eða vont Grefur Netið þá kannski undan valdi kennarans ?
14
Áhrif Netsins á menntun og skóla nýtt innra skipulag skóla námskrá sem byggir á nýrri hugmyndafræði menntun kennara þarf að breytast mat á námsárangri þarf að breytast tengsl háskóla og grunnmenntunar verða nánari Sjá McClintock, http://www.ilt.columbia.edu/mcclintock/ akademie3000/index.html Sjá McClintock, http://www.ilt.columbia.edu/mcclintock/ akademie3000/index.html
15
Sigurjón Mýrdal og Hörður Bergmann: hugmyndir um nám Curriculum- haupabraut Að ganga menntaveginn Að afla sér menntunar Netið er veiðarfæri Hörður Bergmann heldur því fram að með upplýsingatækni skapist forsendur til að losa um tengsl menntunar og skóla
16
Viðhorf til tækni gegnum tíðina 1. Þróun tækninnar óhjákvæmileg - leiðir til velmegunar (Karl Marx, Marshall McLuhan) 2. Tæknin óumflýjanleg en siðferðilega spillt og leiðir til eyðileggingar mennskunnar (George Orwell, Aldous Huxley) 3. Menn stjórna tækninni – tæknin verkfæri sem nota má bæði í jákvæðum og neikvæðum tilgangi hreyfiafl breytinga er mannleg framfaralöngun tækniframfarir afleiðing af langri þróun fremur en stökk
17
Hvernig viljum við nota tæknina? Til að gera núverandi kerfi skilvirkara? Efasemdir Betty Collis Til að leiða menntakerfið út úr kreppunni sem það er í ? Varað er við tæknihyggju sem heldur að skólar muni sjálfkrafa breytast með tilkomu tölvu- og upplýsingatækni Langtímaáhrif oftast ófyrirséð og önnur er búist var við Skilja tæknina og möguleikana Skilja vanda skólakerfisins
18
Eftirnútíminn(póstmódernismi) og ný hugsun Hvorki með né á móti tækninýjungum Hluti af fjölbreytilegu samfélagi Tími hinna stóru kerfa og stórasannleika er liðinn Gjaldþrot nútíma framfarahugsunar Tími hinnar módernísku vissu og sannleika vísindanna liðinn Áhrif kaoskenninganna
19
Internetið og kaoskenningar kaoskenningar komnar frá raunvísindunum eiga ekki síður við um félagsleg kerfi eins og skóla grafa undan viðteknum aðferðum í skólaþróun sem líta á skólakerfið eins og verksmiðju þar sem stýra má ferlum grefur undan markmiðssetningarstefnu sem byggir á opinberum markmiðum í námskrá markmið sem einstaklingur setur sér merkingarbærari
20
Internetið er póstmódernískur miðill Prentað mál hefur einkenni stöðugleika Línuleg framsetning textans er rökleg og leiðir til niðurstöðu Texti á Netinu er óstöðugur Sannleikurinn fljótur að breytast Texti hefur hvorki upphaf né endi Lesandinn verður sjálfur að ákveða hvenær hann hefur komist að niðurstöðu og getur hætt
21
Þekkingarfræðin og kennslufræðin “ Eftir hrun stórsagnanna höfum við ekki fyrirframgefin markmið sem segja okkur fyrir verkum, heldur verðum við sjálf að skapa inntak, merkingu og markmið lífs okkar. “ (Sigríður Þorgeirsdóttir. TMM 1998) Afstaða til þekkingar hefur breyst Þekkingin er ekki viss staðreynd heldur afstæð og skeikul Hversu langan tíma tekur að breyta viðhorfum fólks til þess hvað skóli og menntun á að vera ? Hvenær eru nemendur tilbúnir til að taka ábyrgð á eigin námi’ Hvenær eru kennarar tilbúnir til að leyfa þeim það?
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.