Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Lehninger Principles of Biochemistry
David L. Nelson and Michael M. Cox Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 23: Hormonal Regulation and Integration of Mammalian Metabolism Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
2
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hlutverk og stýring helstu efnaskiptaferla 1) Glýkólýsa Orkugjafi við loftfirrtar aðstæður, leggur til pýrúvat til oxunar og kolefnisgrind til efnasmíðar Stýrt af fosfófrúktókínasa-1 2) Sítrónusýruhringur Fullbruni fæðuefna, leggur einnig til hráefni til efnasmíðar Stýrt af ATP, en myndunarhraða þess er stýrt af ADP (respiratory control) 3) Pentósaferli Leggur til ríbósa til kjarnsýru- og kóensímasmíðar og afoxandi efni (NADPH) Stýrt af upphafsskrefi Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
3
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hlutverk og stýring helstu efnaskiptaferla - 2 4) Nýmyndun glúkósa Viðhald blóðsykurs milli mála Stýrt af frúktósa-1,6-bisfosfatasa 5) Smíð og niðurbrot glýkógens Orkuforði sem fljótlegt er að grípa til Undir samhæfðri stýringu stigmögnunarferlis sem er sett af stað af hormónum 6) Nýsmíð og niðurbrot fitusýra Orkuforði til lengri tíma, helsta brenni vöðva sem starfa loftháð Nýsmíð stýrt af sítrati og ATP (hindra) Losun fitusýra úr fituvef einkum stýrt af hormónanæmum lípasa Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
4
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
5
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
6
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
7
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Efnaskiptaferli Flest efnaskiptaferli eru ógagnhverf Ferli niðurbrots og nýsmíðar eru ólík Ferlin hafa skuldbindingarskref (committed steps) sem eru ógagnhverf stýriskref Ferlunum er stýrt Ferlin eru staðsett í ólíkum frumuhlutum Efnaskiptahringir – samanburður á sítrónusýruhring og þvagefnishring Sjá efni um þvagefnishring Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
8
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
9
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Nokkur lykilefni eru á vegamótum í efnaskiptum Helst þessara efna eru glúkósa-6-fosfat, pýrúvat, asetýl-CoA og oxalóasetat Hvaðan koma þau og hvert fara þau? Hvernig tengjast þau innbyrðis? Teiknið sjálf þessi vegamót og tengið þau saman Sýnið einhverf skref Hvað gerist í frymi og hvað í mítókondríum? Þannig getið þið útbúið efnaskiptakort með helstu aðalatriðum Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
10
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Tilhögun efnaskipta í helstu líffærum Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
11
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Tilhögun efnaskipta í helstu líffærum 1) Lifur er fjölhæft og ósérhlífið líffæri - helstu hlutverk: Að sjá heila og vöðvum fyrir brenni milli mála og í föstu með geymslu og niðurbroti glýkógens og með nýmyndun glúkósa Smíð fitusýra sem flytjast með VLDL til geymslu í fituvef Smíð ketónefna til oxunar utan lifrar Lifur brennir amínósýrur/fitusýrur fremur en glúkósa eða ketónefni Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
12
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Afdrif glúkósa-6-fosfats í lifur Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
13
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Afdrif amínósýra í lifur Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
14
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Afdrif fitusýra í lifur Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
15
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Tilhögun efnaskipta í helstu líffærum 2) Fituvefur geymir og losar þríglýseríð Þarf glúkósa til þríglýseríðasmíðar Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
16
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Tilhögun efnaskipta í helstu líffærum 3) Vöðvar nota glúkósa við snögga, loftfirrta áreynslu, fitusýrur og einnig ketónefni í hvíld og við stöðuga, loftháða áreynslu Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
17
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Tilhögun efnaskipta í helstu líffærum 3) Vöðvar geyma glýkógen til eigin þarfa Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
18
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Tilhögun efnaskipta í helstu líffærum 4) Heili notar nær eingöngu glúkósa, nema í langvinnri föstu, þá eru ketónefni einnig notuð, þó ekki eingöngu Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
19
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Tegundir vöðvaþráða og einkenni þeirra varðandi orkuöflun og eldsneytisval I IIA IIB Enskt heiti “slow oxidative” “fast oxidative” “fast glycolytic” “slow-twitch” “fast-twitch” Litur rauður rauður ljós Orkugjafi ildisháð fosfórýlering ildisháð fosfórýlering glýkólýsa Mítókondríur margar margar fáar Háræðar margar milli fáar Mýóglóbín mikið mikið lítið lítið Glýkógeninnihald lítið milli mikið Glýkólýsuvirkni lítil milli mikil Þríglýseríðaforði mikill milli lítill Gerð IIA er fremur sjaldgæf í mönnum Gerð I er í dökkum vöðvum í fuglum og við ugga í fiskum, en gerð II er í ljósum vöðvum Gerð I er algengari í maraþonhlaupurum og púlshestum Gerð IIA er algengari í spretthlaupurum og veðhlaupahestum Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
20
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Alfa-aktinín er flokkur vöðvapróteina sem binst aktíni. Alfa-Aktinín-3 er óvirkt í mörgu fólki, einkum af evrópskum uppruna, en virkt í Afríkubúum og góðum spretthlaupurum. Þeir sem vantar genið eru betri langhlauparar. Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
21
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Eldsneytisval rákótts vöðva: Eftir máltíð: glúkósi Milli mála: fríar fitusýrur, amínósýrur Langvinn fasta: fríar fitusýrur, ketónefni Súrefnisþurrð: glúkósi, eigið glýkógen Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
22
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Áhrif líkamsáreynslu Samanburður á eldneytisvali við spretthlaup og langhlaup er lærdómsríkur Við snögga áreynslu, spretthlaup eða kraftlyftingar gengur fyrst á fosfókreatínbirgðir, en síðan á glýkógenbirgðir Efnaskiptin eru loftfirrt, pH lækkar og laktat hækkar Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
23
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Við snögga áreynslu, spretthlaup eða kraftlyftingar gengur fyrst á fosfókreatínbirgðir Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
24
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Áhrif líkamsáreynslu 2 Að lokinn snöggri loftfirrtri áreynslu eykst súrefnisneysla (oxygen debt) Þetta er einkum vegna endurmyndunar fosfókreatíns í vöðvum á kostnað ATP Þess vegna eru menn móðir og másandi í nokkrar mínútur eftir stutt spretthlaup Síðan tekur við nýmyndun glúkósa frá laktati sem vöðvinn myndar loftfirrt, tekur langan tíma Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
25
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvað gerist eftir snögga áreynslu? Cori-hringrás er virk Við snögga áreynslu, spretthlaup eða kraftlyftingar gengur fyrst á fosfókreatínbirgðir, en síðan á glýkógenbirgðir Efnaskiptin eru loftfirrt, pH lækkar og laktat hækkar Síðan tekur við nýmyndun glúkósa frá laktati sem vöðvinn myndar loftfirrt, tekur langan tíma Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
26
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Áhrif líkamsáreynslu 3 Við langvinna áreynslu, maraþonhlaup eða í þolæfingum er notuð blanda: glúkósi frá glýkógenbirgðum og fitusýrur Glýkógenbirgðir einar nægja ekki til að hlaupa maraþon Lágur blóðsykur veldur hækkun hlutfalls glúkagon/insúlíns, fitusýrur oxast Í lok maraþonhlaups eru glýkógenbirgðir næstum þrotnar Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
27
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Flutningshlutverk blóðs Blóð flytur súrefni frá lungum til vefja, koldíoxíð frá vefjum til lungna, næringarefni frá görn til vefja, næringarefni milli vefja, úrgangsefni frá vefjum til nýrna, lungna og svitakirtla hormón frá innkirtli til marklíffæris Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
28
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Samsetning blóðs Frumur: Rauðar frumur (erythrocytes) flytja súrefni Hvítar frumur (leukocytes) hluti af varnarkerfi líkamans Blóðflögur (platelets, thrombocytes) taka m. a. þátt í blóðsegamyndun (coagulation) Plasma: vökvi sem inniheldur ekki frumur sölt og snefilefni næringarefni/úrgangsefni prótein Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
29
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Stýring blóðsykurs Mólmassi glúkósa er 180 90 mg/100 ml = 5 mM Ef blóðsykur fer fer niður fyrir 40 mg/100 ml (2,2 mM) er hætta á ferðum Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
30
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hormónastýring efnaskiptaferla Insúlín er mettunartákn, örvar smíð glýkógens, fitu og próteina 2) Glúkagon er hungurtákn, örvar losun glúkósa úr lifur 3) Katekólamín (adrenalín og noradrenalín) eru streitutákn örva losun glýkógens úr vöðvum og losun fitusýra úr fituvef hindra upptöku glúkósa í vöðva sem notar fitusýrur sem losna úr fituvef Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
31
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hormónastýring efnaskiptaferla 2 Þessi hormón (peptíð, prótein, katekólamín) komast ekki inn í frumur Þau tengjast viðtökum á himnu á markfrumum og virka með innri boðefnum sem oft setja af stað stigmögnunarferli inni í frumum Stera- og skjaldkirtilshormón komast inn í frumur, tengjast viðtökum inni í frumum og hafa áhrif á genatjáningu Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
32
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Sérhæfing, verkaskipting og samspil líffæra leysa ýmis efnaskiptavandamál sem verða til vegna áreynslu, langvinnrar föstu eða í sykursýki Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
33
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvað gerist hvænær? Hvað gerist strax eftir máltíð? Hvað gerist milli mála og eftir næturlanga föstu? Hvað gerist í langvinnri föstu, í streitu og við mikla líkamsáverka? Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
34
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvað gerist strax eftir máltíð? Lifrin smíðar fitu Losun insúlíns örvast, losun glúkagons minnkar Smíð glýkógens eykst. smíð fitu eykst Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
35
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvað gerist milli mála og eftir næturlanga föstu? Lifrin smíðar glúkósa Seyting glúkagons eykst, seyting insúlíns minnkar. Glýkógen og nýmyndun glúkósa halda uppi blóðsykri. Um 50% glúkósa fer til heila, um 20% til vöðva og um 20% til rauðra blóðfrumna Vöðvi og fituvefur eru insúlínháðir, heili og rauðar blóðfrumur ekki Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
36
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvað gerist eftir næturlanga föstu? Cori-hringrás og glúkósa-alanín hringrásir eru virkar Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
37
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvað gerist í langvinnri föstu, í streitu og við mikla líkamsáverka? Glúkósi er losaður úr öllum hugsanlegum birgðum. Laktat, amínósýrur og glýseról eru notuð til nýmyndunar glúkósa Fitusýrur og ketónefni eru notuð sem orkugjafar. Við mikla líkamsáverka eyskt niðurbrot vöðvapróteina. Amínósýrurnar eru notar til að gera við skemmda vefi, en einnig til nýmyndunar glúkósa. Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
38
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Sérhæfing, verkaskipting og samspil líffæra Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
39
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Insúlín er mettunartákn, örvar smíð glýkógens, fitu og próteina Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
40
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Glúkagon er hungurtákn, örvar losun glúkósa úr lifur Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
41
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Katekólamín (adrenalín og noradrenalín) eru streitutákn örva losun glýkógens úr vöðvum og losun fitusýra úr fituvef hindra upptöku glúkósa í vöðva sem notar fitusýrur sem losna úr fituvef Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
42
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Aðlögun efnaskiptaferla í langvarandi föstu er að sumu leyti sambærileg við efnaskiptaraskanir í sykursýki Forgangsatriði í langvarandi föstu Heila og rauðum blóðfrumum er séð fyrir nægilegum glúkósa 2) Reynt er að varðveita prótein Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
43
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
44
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Atburðarás í langvarandi föstu 1) Fyrsta sólarhring tæmast glýkógenbirgðir, blóðsykur lækkar, nýmyndun glúkósa í lifur örvast og losun þríglýseríða úr fituvef Lifur og vöðvar brenna fitusýrur Vöðvaprótein brotna niður, með því móti fæst glúkósi úr glúkógenískum amínósýrum Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
45
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Atburðarás í langvarandi föstu 2) Eftir þriggja sólarhringa föstu fer lifur að mynda ketóna og heili og hjarta að brenna þá Það fer að draga úr niðurbroti vöðvapróteina Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
46
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Atburðarás í langvarandi föstu 3) Eftir nokkurra vikna föstu eru ketónefni mikilvægur orkugjafi heila Glúkósaþörf heila er minni og niðurbrot próteina minna Rúmur helmingur af orkuþörf heila kemur frá ketónefnum Þörf er á oxalóasetati til að ketónefni geti brunnið Þríglýseríðabirgðir ráða mestu um úthald í föstu Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
47
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvað gerist í langvinnri föstu? Fyrsta sólarhring tæmast glýkógenbirgðir, blóðsykur lækkar, nýmyndun glúkósa í lifur örvast og losun þríglýseríða úr fituvef Lifur og vöðvar brenna fitusýrur Vöðvaprótein brotna niður, þannig fæst glúkósi úr glúkógenískum amínósýrum Eftir þriggja sólarhringa föstu fer lifur að mynda ketóna og heili og hjarta að brenna þá Það fer að draga úr niðurbroti vöðvapróteina Eftir nokkurra vikna föstu eru ketónefni mikilvægur orkugjafi heila Glúkósaþörf heila er minni og niðurbrot próteina minna Rúmur helmingur af orkuþörf heila kemur frá ketónefnum Þörf er á oxalóasetati til að ketónefni geti brunnið Þríglýseríðabirgðir ráða mestu um úthald í föstu Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
48
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Eftir þriggja sólarhringa föstu fer lifur að mynda ketóna og heili og hjarta að brenna þá Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
49
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Asetóasetat getur tapað CO2 og myndað asetón Asetón nýtist ekki, en skilst út í þvagi og útöndunarlofti sem lyktar af asetóni Þetta gerist í langvinnri föstu og ómeðhöndlaðri sykursýki Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
50
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Efnaskiptaraskanir í ómeðhöndlaðri sykursýki stafa af hlutfallslegum skorti insúlíns og ofgnótt glúkagons Þær eru sambærilegar við efnaskiptaástand í langvarandi föstu Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
51
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Flokkun sykursýki – sykursýki 1 og sykursýki 2 Sykursýki 1 er insúlínháð, greinist snemma á ævinni, almennt talin vera sjálfsofnæmissjúkdómur Sykursýki 2 er insúlínóháð, greinist um miðjan aldur Hormónastýring og samþætting efnaskipta
52
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvað gerist í sykursýki? Glúkósi kemst ekki inn í frumur í vöðvum og fituvef Glýkólýsa gengur hægar en nýmyndun glúkósa hraðar Glúkósi skilst út í þvagi og vökvi tapast Fitusýrur losna úr fituvef og eru brenndar Niðurbrot próteina eykst Myndun ketónefna eykst og pH fellur Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
53
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Þeir uppgötvuðu insúlín Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
54
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Insúlín er framleitt í beta-frumum briskirtils, en glúkagon í alfa-frumum Hormónarnir fara út í portæð og lifrin er fyrsta líffærið sem þeir berast til Flutningur glúkósa inn í beta-frumur briskirtils er mjög háður glúkósastyrk í blóði (Glucose transporter 2, GLUT 2) Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
55
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Insúlín og glúkagon eru mikilvægustu hormónarnir sem stýra blóðsykursstyrk Þau hafa öndverð áhrif Insúlín er mettunartákn Glúkagon er hungurtákn Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
56
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
57
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Glúkósi í blóði stýrir seytingu insúlíns. Flutningur glúkósa inn í beta-frumur briskirtils með GLUT 2 (Glucose transporter 2) er mjög háður glúkósastyrk í blóði Þessi mynd sýnir meiri smáatriði en þið þurfið á að halda Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
58
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Flutningskerfi glúkósa GLUT-1 Flestar frumur, t. d. rauðar blóðfrumur Km um 1-2 mM Tryggir flutning glúkósa í frumur við lágan blóðsykurssyrk GLUT-2 Lifur, beta-frumur briskirtils Km um mM Flutningur háður glúkósastyrk GLUT-3 Margar frumur, einkum heili Svipaður og GLUT-1 GLUT-4 Vöðvar, fituvefur Km um 5 mM Insúlín fjölgar viðtökum í fitufrumum og vöðva GLUT-5 Þekjufrumur mjógirnis Km (frúktósi) > 10 mM Flytur glúkósa og frúktósa í blóðrás Vinnur með Na+-háðum symporter (SGLT-1) sem flytur glúkósa úr meltingarvegi inn í þekjufrumur mjógirnis Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
59
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Glúkósi er hvarfagjörn sameind Glýkósýlering próteina gerist án ensímhvötunar (non-enzymic protein glycosylation) Ruglið þessu ekki saman við ensímhvatta, sérhæfða ábót sykra á glýkóprótein Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
60
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Glúkósi hvarfast við amínóhópa próteina Glýkósýlerað hemóglóbín (Hb AIc) er mælikvarði á blóðsykursstyrk undanfarna tvo mánuði Glýkósýlerað albúmín (serum frúktósamín) er mælikvarði á blóðsykursstyrk undanfarna daga Glýkósýleruð prótein hafa aðra eiginleika en eðlileg prótein Hugsanlegt er að langlíf prótein, kollagen í stoðvef, elastín í æðaveggjum, krystallín í augasteini geti glýkósýlerast og að þær breytingar valdi röskun á starfsemi próteinanna Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
61
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
62
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Sykurþolspróf eru notuð til að greina sykursýki Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
63
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Skyndimælar eru afar gagnlegir fyrir sykursjúka Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
64
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Strimlar eru notaðir til að mæla ketóna (og sykur) í þvagi Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
65
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hormón stýra matarlyst - þau kallast adipokines Leptín er framleitt í fituvef Það hefur áhrif á viðtaka í undirstúku sem hemja matarlyst Adipónektín er framleitt í fituvef Það hefur áhrif á AMP-háðan próteinkínasa, AMPK, sem er mikilvægur gangráður efnaskipta AMPK örvar oxun fitusýra og dregur úr fitusýrusmíð Ghrelín er framleitt í maga og örvar hungurtilfinningu Peptíð YY (PYY) er framleitt í mjógirni og ristli og dregur úr hungurtilfinningu Mikil próteinneysla örvar framleiðslu á PYY Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
66
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
67
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Leptín hemur matarlyst, dregur úr fitusýrusmíð, örvar oxun fitusýra Ef fituvefur eykst, eykst framleiðsla leptíns, matarlyst minnkar, fitusýrusmíð minnkar, fitubrennsla eykst Ef fituvefur minnkar, minnkar leptínframleiðsla, matarlyst eykst, fitusýrusmíð eykst, fitubrennsla minnkar Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
68
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Of feit mús með með gallað leptíngen vegur 67 grömm, hin vegur 35 grömm Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
69
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Adipónektín er framleitt í fituvef Adípónektín hefur áhrif á AMP-háðan próteinkínasa, AMPK, sem er mikilvægur gangráður efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
70
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
AMPK dregur úr fitusýrusmíð Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
71
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Ghrelín hækkar rétt fyrir venjulega matmálstima, lækkar svo snögglega Insúlín hækkar strax eftir máltíð, lækkar svo hratt Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
72
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvernig á að grenna sig? Það er ekki auðvelt, en það er kleift! Borða minna, en ekki svelta sig Líkaminn túlkar of litla fæðu sem hungursneyð, lagar sig að henni og efnaskiptahraði minnkar Borða sem samsvarar kcal/dag eða brenna kcal umfram neyslu Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
73
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvernig á að grenna sig? Heppilegt er að minnka neyslu á fitu, einkum mettaðri, íbættum sykri og áfengi Við vitum vel í hvaða fæðutegundum þessa kaloríugjafa er að finna Best er að samsetning fæðu sé eðlilega fjölbreytt og í samræmi við manneldismarkmið Galli við megrunarkúra þar sem mjög lítilla kolhýdrata er neytt er hætta á lágum blóðsykri Einnig getur orðið blóðsýring af völdum ketónefna Kúrarnir virka einkum vegna minni matarlystar og minni fæðuinntöku Gott er að breyta um lífsstíl, en það getur verið erfitt Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
74
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hann gat breytt um lífsstíl! Hormónastýring og samþætting efnaskipta
75
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Hvernig á að grenna sig? Öll áreynsla og hreyfing eru til bóta, en í fitubrennslu verður hún að vera það mikil að fólk finni fyrir henni Áreynslan verður að vera það langvinn að fólk brenni fitu, mín. 2-4 sinnum í viku Það er vont, það er vont, en það venst! (Einkunnarorð Hlaupaklúbbs Vesturbæjar) Ekki búast við kraftaverkum! Raunhæft markmið er að grennast um hálft kíló á viku, í mesta lagi eitt kíló Eitt kíló af blautum fituvef samsvarar 7000 kcal Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
76
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Eftir hlaupið Hormónastýring og samþætting efnaskipta
77
Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Líkamsþyngdarstuðull (body mass index, BMI) er þyngd (kg)/(hæð[m])2 BMI < einstaklingur er of grannur, 20-25 gott holdafar, of þungur, of feitur, > sjúkleg offita Hormónastýring og samþætting efnaskipta Hormónastýring og samþætting efnaskipta
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.