Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009
2
Loftur Guttormsson2 Eiginleikar sögunnar “Sagan er hættulegasta efni sem hefur nokkru sinni verið þróað í tilraunastofu hugvitsins. Eiginleikar þess eru alkunnir: Það vekur drauma, gerir þjóðirnar ölvaðar, kveikir með þeim falskar minningar, æsir viðbrögð þeirra, heldur gömlum sárum opnum... Sagan getur réttlætt hvað sem er. Hún kennir ekkert strangt til tekið...” (Paul Valéry: Regards sur le monde actuel (1945), s. 40)
3
Loftur Guttormsson3 Um sögulestur og sögunám Hér er stórt og þýðingarmikið verkefni fyrir kennarana og skólana að innræta hinni vaxandi kynslóð rækt við landið og þjóðina, glæða hjá henni ættjarðarástina og þjóðernistilfinninguna. Og kröftugasta meðalið til þessa er Íslandssögukenslan (Kennarablaðið 1 (9,1900), s. 132)
4
Loftur Guttormsson4 Hvað er lýðræði? A democracy is more than a form of government; it is primarily a mode of associated living, of conjoint communicated experience. (John Dewey: Education and democracy (1916), s. 101)
5
Loftur Guttormsson5 Sögukennsla skv. Guðmundi Finnbogasyni Sagan á að „sýna hugsanir manna og hvatir, daglegt líf þeirra og störf, venjur, híbýli og klæðnað... samgöngufæri og stjórnarhætti... Það er fánýtt að vita að forfeðurnir höfðu þjóðveldi, án þess að vita í hverju þjóðveldi er fólgið.” (Lýðmenntun (2. útg.,1994), s. 81)
6
Loftur Guttormsson6 Hvað er samfélagsfræði? “... endursmíð félagsvísinda í sérstöku uppeldislegu samhengi, þ.e. við aðstæður íslenskra barna og unglinga sem þurfa að takast á við eftirköst þess að hefðbundið þjóðfélag er liðið undir lok. Námsefnið á að greiða fyrir því að þau verði skilningsríkir og fullveðja þátttakendur í félagslegri og stjórnmálalegri framvindu.” (WE: Skóli – Nám – Samfélag (1988), s. 266)
7
Loftur Guttormsson7 Meginmarkmið sögukennslu “að styrkja söguvitund nemenda og sjálfsímynd og auka löngun þeirra og áhuga á virkri þátttöku í lýðræðisþjóð- félagi. Það gerist með því að efla skilning þeirra á að menn eru í senn mótaðir af sögunni og gerendur sögunnar.” (Faghæfte 4. Historie (1995))
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.