Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.

Similar presentations


Presentation on theme: "Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn."— Presentation transcript:

1 Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn

2 18.6.2015Að kenna upplestur. BS2 Þjálfun Láta ekkert tækifæri ónotað til að lesa upp Nota sem fjölbreytilegast efni Lesa eigin texta og annarra Lesa upp í öllum námsgreinum –Stærðfræði Getur upplestur aukið skilning á stærðfræði, sérstaklega í orðadæmum? –Kristinfræði Biblíusögur eru geysilega leikrænar Getur upplestur auðveldað skilning á orðum og athöfnum? Leiklesa þar sem mögulegt er Njóta þess að hlusta á vandaðan flutning, sinn eigin eða annarra Ekki er sama hvernig staðið er að upplestri

3 18.6.2015Að kenna upplestur. BS3 Í upphafi Byrja „rétt“ –Standa rétt –Anda eðlilega –Augnsamband við áheyrendur –Virkja talfærin –Skýr framsögn

4 18.6.2015Að kenna upplestur. BS4 Staða og rödd Réttstaða –Standa í fætur –Slaka á öxlum –Horfa fram, taka út rýmið –Anda –Halda rétt á bókinni Raddbeiting –Gera æfingar fyrir talfærin, hita upp –Láta röddina heyrast

5 18.6.2015Að kenna upplestur. BS5 Framsögn Mótun sérhljóða –Einhljóð og tvíhljóð Gæta að stuttu tvíhljóðunum –Hækka og lækka, Grænland, hvenær, austur Mótun samhljóða –Lokhljóð og önghljóð Gæta að veiku önghljóðunum ð og v –Hvað er þetta maður?

6 18.6.2015Að kenna upplestur. BS6 Túlkun Skilja textann, viðfangsefnið og orðin Skilja persónurnar, aðstæður þeirra og hugsanir Láta hug fylgja máli í flutningi –Einlægni mikilvæg Forðast oftúlkun –Miðla eigin skilningi, hófstillt en ákveðið –Ekki reyna að lesa eins og fullorðinn Það verður oftast tilgerðarlegt

7 18.6.2015Að kenna upplestur. BS7 Tíminn og þagnirnar Gefa sér tíma !!!! Góður tími er forsenda þess að unnt sé að gera allt sem mann langar til –Ekki hrædd við þagnir –Þagnir og áherslur á réttum stöðum skipta ótrúlega miklu máli.

8 18.6.2015Að kenna upplestur. BS8 Undirbúningur Lesa textann vel, –Skilja textann til hlítar –Kunna hann vel Merkja textann –Áherslur á orð eða í orði –Þagnir –Tónfall –Tengingar milli lína Æfa flutning fyrir foreldra eða fyrir framan spegil

9 18.6.2015Að kenna upplestur. BS9 Að lokum Aldrei láta nemendur lesa upp án undirbúnings! Alltaf gera kröfu um listrænan flutning texta!


Download ppt "Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn."

Similar presentations


Ads by Google