Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Garðyrkjufélag Íslands Vorlaukalisti 2008 Pantanir þurfa að berast til félagsins fyrir 25. febrúar 2008
2
Hnýði skógarsóleyja og asíusóleyja Skógarsóleyjar / Anemonur eru lagðar í bleyti í 3-4 klst. fyrir gróðursetningu. Á Anemonum koma í ljós ör eftir stöngla að ofan en rætur að neðan. Asíusóleyjar / Ranunculus eru lagðar í bleyti í 12-24 klst. Á asíusóleyjum eiga klærnar að snúa niður. Þeir sem eru enn í vafa geta gróðursett laukana upp á rönd. Gætið þess að ekki sé of heitt og/eða of blautt á þessum hnýðum fyrst eftir gróðursetningu, þá hættir þeim til að rotna.
3
Anemone coronaria ‘St. Brigid’ Blandaðir blómlitir Fyllt blóm Hæð: 20-25cm Laukastærð 6/7 Fjöldi í pk. 20 stk. Verð: 260 kr. Skógarsóley / snotra Pöntun #1
4
Anemone coronaria ‘Sylphide’ Rósbleik einföld blóm Hæð: 20-25cm Laukastærð 6/7 Fjöldi í pk. 25 stk. Verð: 260 kr Skógarsóley / snotra Pöntun #2
5
Anemone coronaria ´The Bride´ Hvít einföld blóm Hæð: 20-25cm Laukastærð 6/7 Fjöldi í pk. 25 stk. Verð: 260 kr Skógarsóley / snotra Pöntun #3
6
Astilbe brautschileier Blómlitur: Hvítur Hæð: 50-60cm Þarf rakan jarðveg, bjartan og hlýjan stað. Gott að forrækta inni Blómgast í júlí 1 rótarhnýði í pk. Verð 200 kr. Musterisblóm Pöntun #4
7
Begonia fimbriata Begóníur eru með litríkustu blómum sem við getum haft í pottum eða í garðinum. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og síðan pottuð (holan í hnýðinu er látin snúa upp). Gott að forrækta inni, blómstra fram í frost, en eru ekki frostþolnar. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 10°C. Hvít, fyllt blóm. Hæð: 25cm Laukastærð: 5/+ 3 laukar í pakka Verð: 260. – Skáblað Pöntun #5
8
Begonia ‘Non Stop’ Skáblað Pöntun #6 Bleik blóm Hæð: 25cm Laukastærð: 4/5 3 laukar í pakka Verð: 320 kr
9
Convallaria majalis rosea Liljur vallarins NÝTT Bleik blóm Hæð: 20cm Blómstrar í maí – júní bleikum blómum Laukastærð I 2 laukar í pk. Verð 650 kr. Dalalilja Pöntun #7
10
Crocosmia lucifer Þarf að taka inn yfir veturinn. Hentar vel til afskurðar. Rauð blóm Hæð: 70cm Góð afskorin Laukastærð 10/12 Fjöldi í pk. 10 stk. Verð: 275 kr. Strútalilja Pöntun #8
11
Dahlia cactus ‘Worton Blue Streak’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Lillaður Hæð: 110cm 1 laukur í pk. Verð: 190 kr Glitfífill Pöntun # 9
12
Dahlia decorativ bedding type ‘ELLEN HOUSTON’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Rauður Hæð: 40cm 1 laukur í pk. Verð: 160 kr Glitfífill Pöntun #10
13
Dahlia decorativ bedding type ‘AUTUMN FAIRY’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Appelsínurauður Hæð: 40cm 1 laukur í pk. Verð: 160 kr Glitfífill Pöntun #11
14
Dahlia decorativ bedding type ‘BLUESETTE’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Bleikur Hæð: 40cm 1 laukur í pk. Verð: 160 kr Glitfífill Pöntun #12
15
Dahlia dinner plate type ‘DEUTSCHLAND’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Rauður Hæð: 110cm 1 laukur í pk. Verð: 170 kr Glitfífill Pöntun #13
16
Dahlia decorative type ‘ROSELLA’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Bleikur Hæð: 110cm 1 laukur í pk. Verð: 160 kr Glitfífill Pöntun #14
17
Dahlia deca split type ‘MYAMA FUBUKI’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Hvítur Hæð: 100cm 1 laukur í pk. Verð: 170 kr Glitfífill Pöntun #15
18
Dahlia pompom type ‘DOWNHAM ROYAL’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Vínrauður Hæð: 110cm 1 laukur í pk. Verð: 180 kr Glitfífill Pöntun #16
19
Dahlia split cact type ‘AMBITION’ Dalíur blómstra frá miðju sumri og fram í frost. Hnýðunum er komið af stað í rakri mómold við vægan hita og góða birtu. Vökvun stillt í hóf til að byrja með. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5- 10°C. Blómlitur: Beikrauður Hæð: 90cm 1 laukur í pk. Verð: 170 kr Glitfífill Pöntun #17
20
Dicentra spectabilis ‘Alba’ Fjölær. Blómin mynda hjarta. Þarf töluvert rými. Sól eða hálfskuggi. Blómlitur: Hvítur Hæð: 60cm 1 rótarhnýði í pk. Verð: 250 kr. Hjartablóm Pöntun #18
21
Gladiolus ‘COLVILII ALBUS’ Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Hvítur Hæð: 60 cm Laukastærð: 8/+ 10 stk. í pk. Verð: 250 kr. Pöntun #19 Jómfrúrlilja
22
Gladiolus ‘Buggy’ stórblóma NÝTT Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Gulur Hæð: 100 cm Laukastærð: 12/14 7 stk. í pk. Verð: 240 kr. Pöntun #20 Jómfrúrlilja
23
Gladiolus ‘Coral Lace’ stórblóma Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Laxableikur Hæð: 100 cm Laukastærð: 12/14 7 stk. í pk. Verð: 240 kr. Pöntun #21 Jómfrúrlilja
24
Gladiolus ‘Espresso’ stórblóma Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Rauður Hæð: 100 cm Laukastærð: 12/14 10 stk. í pk. Verð: 210 kr. Pöntun #22 Jómfrúrlilja
25
Gladiolus ‘Milka’ stórblóma NÝTT Forræktaðar í góðum potti, henta bæði í gróðurhús, stór ker eða í garðinn. Þurfa sól og skjól. Góðar til afskurðar. Litur: Ljóslillaður Hæð: 100 cm Laukastærð: 12/14 7 stk. í pk. Verð: 230 kr. Pöntun #23 Jómfrúrlilja
26
Gloxinia ‘MONT BLANC’ Forræktaðar í góðum potti, henta bæði sem stofublóm og í sólstofu. Hnýðin eru geymd á þurrum stað að vetrinum við ca. 5-10°C. Þurfa sól Litur: Hvítur Hæð: 20 cm Laukastærð: 5/+ 1 stk. í pk. Verð: 190 kr. Pöntun #24 Gloxinía
27
Hosta ‘ABI Q UE DRINKING GOURD’ Hostur eru fjölærar plöntur sem koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blaðfegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað. Blágræn blaðhvirfing Blómlitur: Hvítur Hæð 35 cm Rót, 1 stk. í pk. Verð: 300 kr. Pöntun #25 Brúska / austurlandalilja
28
Hosta ‘COLOR GLORY’ Hostur eru fjölærar, koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blað- fegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað. Blöðin tvílit, blágræn og gul Blómlitur: Ljósbleikur Hæð 35 cm Rót, 1 stk. í pk. Verð: 300 kr. Pöntun #26 Brúska / austurlandalilja
29
Hosta ‘PATRIOT’ Hostur eru fjölærar,koma frekar seint upp á vorin, eru ræktaðar vegna blað- fegurðar, þurfa rakan og frjóan jarðveg, hálfskugga, eru áburðarfrekar og vilja fá að vera lengi á sama stað. Blöðin tvílit, græn og hvít Blómlitur: Bleikur Hæð 35 cm Rót, 1 stk. í pk. Verð: 300 kr. Pöntun #27 Brúska / austurlandalilja
30
Incaravillea ‘DELAVAYI’ Þarf að geyma á frostlausum stað yfir veturinn. Blómlitur: Bleikur Hæð 30 cm Laukastærð: I 3 stk. í pk. Verð: 260 kr. Pöntun # 28 Fjaðraglóð
31
Iris germanica ‘Pink Horizon’ Blómstrar í júní- júlí á sólríkum stað Blómlitur: Laxableikur Hæð 80 cm Laukastærð: I 1 laukur í pk. Verð: 240 kr. Pöntun # 29 Sverðlilja
32
Lilium asiatic‘Dimention’ LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum. Blómlitur: Vínrauður Hæð 90 cm Laukastærð: 14/16 2 laukur í pk. Verð: 230 kr. Pöntun # 30 Lilja
33
Lilium asiatic‘Lollypop’ LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum. Blómlitur: Hvít með bleika odda Hæð 70 cm Laukastærð: 14/16 2 laukur í pk. Verð: 220 kr. Pöntun # 31 Lilja
34
Lilium asiatic‘Monte Negro’ LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum. Blómlitur: Rauður Hæð 90 cm Laukastærð: 14/16 2 laukur í pk. Verð: 210 kr. Pöntun # 32 Lilja
35
Lilium asiatic‘COTE D'AZUR’ LILJUM þarf í öllum tilvikum að ætla skjólgóðan og sólríkan stað í garðinum og gott frárennsli, í mörgum tilvikum skýli yfir veturinn. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Snemma sumars er gott ráð að gróðursetja t.d. Stjúpur eða önnur sumarblóm með í pottinn, en liljan vex síðan upp fyrir hin blómin í miðjum pottinum. Blómlitur: Bleikur Hæð 40 cm Laukastærð: 14/16 3 laukur í pk. Verð: 300 kr. Pöntun # 33 Lilja
36
Lilium oriental ‘Casa Blanca’ Fyrir garðskála. Við pottræktun er liljulaukurinn látinn neðarlega í pottinn og látinn standa rétt upp úr moldinni. Potturinn er geymdur á svölum stað og þarf ekki mikla birtu í fyrstu. Því hægar sem laukurinn fer af stað því betra verður rótarkerfið. Eftir því sem stöngullinn vex er fyllt upp með mold og potturinn settur Í góða birtu en látinn vera áfram á svölum stað. Blómlitur: Hvítur Hæð 120 cm Laukastærð: 14/16 2 laukur í pk. Verð: 210 kr. Pöntun # 34 Lilja
37
Paeonia lactiflora hybrid ‘BOWL OF BEAUTY’ Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Blómin stór, tvílit, bleik og hvít. Hæð: 90 cm 1 rót í pakka. Verð: 430 kr. Pöntun # 35 Silkibóndarós
38
Paeonia lactiflora hybrid ‘KARL ROSENFIELD’ Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Stór, fyllt, rauð blóm. Hæð: 90 cm 1 rót í pakka. Verð: 430 kr. Pöntun # 36 Silkibóndarós
39
Paeonia lactiflora hybrid ‘Krinkled White’ Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Einföld hvít blóm með gulum fræflum. Hæð: 90 cm 1 rót í pakka. Verð: 430 kr. Pöntun # 37 Silkibóndarós
40
Paeonia lactiflora hybrid ‘Duchess De Nemours’ Bóndarósir geta orðið nokkuð gamlar og eiga helst að standa óhreyfðar lengi. Ekki má gróðursetja þær of djúpt. Brumin eiga aðeins að fara 2-4 cm niður Í moldina. Þurfa gott pláss, djúpan og frjóan jarðveg. Stór hvít, fyllt blóm. Hæð: 90 cm 1 rót í pakka. Verð: 430 kr. Pöntun # 38 Silkibóndarós
41
Ranunculus asiaticus ‘PURPLE’ NÝTT Forræktaðar inni. Henta vel í gróðurhús, garðskála, í ker eða í garðinn. Þurfa hlýjan stað. Fjölærar. Fyllt, fjólublá blóm. Hæð: 30 cm Laukastærð 6 / + Fjöldi í pk. 10 stk. Verð: 230 kr. Pöntun # 39 Asíusóley
42
Zantedeschia ‘Mango’ Góð í garðskála og sem stofublóm, getur jafnvel verið úti á skjólgóðum stað yfir hásumarið. Má aldrei þorna. Þolir ekki frost. Blómin appelsínurauð Hæð: 50cm Hæð: 30cm Laukastærð 14/16 1 hnýði í pakka. Verð: 280 kr. Pöntun # 40 Kalla
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.