Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands.

Similar presentations


Presentation on theme: "Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands."— Presentation transcript:

1 Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands

2 Inntak (úr skeyti til Ívars) Mikil gerjun er í kennsluháttum hér á landi um þessar mundir. Einnig eru margir skólar að þróa námsmatsaðferðir sínar (óhefðbundið námsmat, leiðsagnarmat, námsmöppur). Færa má rök fyrir því að skólaþróunarverkefni hafi aldrei verið fleiri en einmitt nú! … leitast við að gefa yfirsýn um það sem helst er á döfinni í þessum efnum og gefa dæmi, einkum af unglingastigi grunnskóla og úr framhaldsskólum. Ingvar hefur verið ráðgefandi við skólaþróunarverkefni í nokkrum framhaldsskólum, m.a. Framhaldsskólanum á Laugum og Menntaskólanum á Akureyri.

3 Hvað er skólaþróun? Markviss umbótaviðleitni í skólastarfi Á landsvísu, sbr. heimild til handa framhaldsskólunum um að þróa eigin námskrár Í einstökum skólum, dæmi, Laugar og MALaugar Í kennarahópum, sbr. starfendarannsóknirnar í Borgarholtsskóla og Menntaskólanum við SundMenntaskólanum við Sund Framtak einstakra kennara, dæmidæmi

4 Formleg skólaþróunarverkefni –Markmið –Skilgreindar leiðir (áætlun) –Formlegt mat (byggt á gögnum) –Skýrsla Í Framhaldsskólanum á Laugum hefur formlegt þróunarstarf staðið í fjögur ár

5 Markmið Laugaverkefnisins Allur skólinn fylgi fyrirkomulagi sveigjanlegs námsumhverfis Nemendur stundi nám samkvæmt persónubundinni námsáætlun Bæta námsárangur og ástundun Minnka brottfall Bæta líðan nemenda í skólanum Breyta náms- og vinnuumhverfi þannig að upplýsingatækni verði lifandi þáttur í starfsemi skólans Skapa skólanum sérstöðu Auka aðsókn að skólanum og treysta rekstur hans

6 Margt má lesa úr Google! Þróunarverkefni + leikskóli = 140.000 Þróunarverkefni + grunnskóli = 188.000 Þróunarverkefni + framhaldsskóli = 25.000 Leikskólar = 284 Grunnskólar = 174 Framhaldsskólar = 35

7 Gróska á öllum skólastigum Leikskólastigið –Ólík hugmyndafræði (Reggio, Waldorf, Dewey, Hjallastefnan), sköpun, leikur, umhverfismennt Grunnskólarnir –Einstaklingsmiðað nám, fjölbreyttir kennsluhættir, óhefðbundið námsmat, agastjórnunarkerfi, afmörkuð þróunarverkefni Framhaldsskólarnir –Einstaklingsmiðun, breytingar á kennsluháttum og námsmati, hagnýting upplýsingatækninnar

8 Framhaldsskólarnir Framhaldsskólinn á Laugum (kennsluhættir)Framhaldsskólinn á Laugum Fjölbrautaskólinn í Mosfellsbæ (leiðsagnarmat) Fjölbrautaskóli Snæfellinga (leiðsagnarmat, kennsluhættir)Fjölbrautaskóli Snæfellinga Menntaskóli Borgarfjarðar (leiðsagnarmat) Menntaskólinn á Tröllaskaga (sköpun) Menntaskólinn við Sund (lotukerfi, starfendarannsóknir) Borgarholtsskóli (starfendarannsóknir, dreifnám) Menntaskólinn á Akureyri (kennsluhættir)

9 Menntaskólinn á Akureyri Vissuð þið að í MA hefur á undanförnum árum verið unnið að mörgum áhugaverðum skólaþróunarverkefnum? Sjálfsmat – Almenn braut – Fróðá – Ferðamálakjörsvið

10 Og nú Íslandsáfangarnir Jónas Helgason og Guðjón Hreinn Hauksson, 2010

11 Íslandsáfangarnir í MA Jónas Helgason og Guðjón Hreinn Hauksson, 2010

12 Íslandsáfangarnir í MA Jónas Helgason og Guðjón Hreinn Hauksson, 2010

13 Íslandsáfangarnir í MA Jónas Helgason og Guðjón Hreinn Hauksson, 2010

14 Framhaldsskólinn á Laugum Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun Formlegt þróunarverkefni á fjórða ári

15 Kjarninn í breytingunum Fækkun kennslustunda um helming Í stað sækja nemendur vinnustofur Sveigjanleg námsáætlun Skólinn sem vinnustaður Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni Fjölbreyttari kennsluhættir Einstaklingsmiðað námsmat

16 Aukin leiðsögn við nemendur Leiðsögukennarar Námsráðgjöf Sálfræðiþjónusta Áhersla á að hlusta á raddir nemenda –Vikulegir fundir –Matsfundir –Kannanir (bréf, listar, viðhorfakannanir, „sparifatapróf“)

17 Kennsluhættir Vinnustofurnar: Nemendur taka ábyrgð á eigin námi Verkefnadrifið nám Tölvu og upplýsingatækni Kennslan brotin upp: Þemadagar, opnir dagar Leiðsagnarmiðað námsmat

18 Dæmi um árangur Betri verkefnaskil Meðaleinkunn hefur hækkað úr 6,3 í 7,4 Hlutfall þeirra sem standast kröfur áfanga hefur hækkað úr 71% í 83% Brottfall út úr einstaka áföngum hefur minnkað til muna Brottfall út úr skólanum er í lágmarki Hlutfall nemenda sem heldur áfram námi við skólann hefur aukist Jákvæð viðhorf nemenda, foreldra og starfsfólks Aðsókn að skólanum hefur aukist

19 Sóknarfærin Þróun kennsluhátta, t.d. samvinnunám, lausnaleitarnám, samþætting, þátttökunám Aukin ábyrgð nemenda á eigin námi Endurnýjun inntaks Námsmatsaðferðir, t.d. leiðsagnarmat, óhefðbundin próf, námsmöppur

20 Til umhugsunar Hvaða máli skiptir þróunarstarf í skólum? Hversu áríðandi er að efla það? Hvaða markmið eigum við að setja okkur í þessum efnum? Hvaða máli skipta rannsóknir á þróunarstarfi?


Download ppt "Skólaþróun - hvar eru sóknarfæri? Spjall við kennara Borgarholtsskóla 7. janúar 2011 Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild, Mvs, Háskóla Íslands."

Similar presentations


Ads by Google