Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Blíður bardagamaður óskast! M. Allyson Macdonald Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands Erindi flutt á ráðstefnunni BÆTT SKILYRÐI TIL NÁMS Lundarskóla, Akureyri 13. apríl 2002
2
1994: Salamanca-yfirlýsingin Stout 2001: “Inclusion remains a controversial concept in education because it relates to education and social values, as well as to our sense of individual worth”.
3
Hugtök til skoðunar Mannréttindi og barnaréttindi Námsþarfir Jafnréttistækifæri Einstaklings- áætlanir Ákvarðanataka Mat kennara á eigin getu Sannfæring, tiltrú og góðvilji
4
Mannréttindi Menntun án aðgreiningar er frumskilyrði þess að fólk fái í orði og verki notið mannréttinda og mannlegrar reisnar....... Reynslan í mörgum löndum sýnir að blöndun barna og ungmenna með sérþarfir á sviði menntunar tekst best í skólum þar sem ekki er aðgreining.... Úr 6. Grein Salamanca-yfirlýsingarinnar
5
Barnaréttindi og bernska Bernska er fyrirbæri sem þarf að hlífa gagnvart heimi hinna fullorðnu Bernska = fegrun; þægileg, skemmtileg Ef ekki, „sjúklegt ástand“ Fósturgreining – hvað er „viðeigandi“? Pupavac 1998
6
Námsþarfir Hverjum eru við að blanda saman og á hvaða forsendum? Hverja erum við að skilja að? Hver skilgreinir „sérþarfir“? Gildismat, sýn og túlkun hvítra millistétta á hvað er eftirsóknarvert í lífinu, hvað leiðir til árangursríks náms og til hvers við erum að mennta börn og ungmenni. Grant og Wieczorek 2000
7
Námsþarfir Lærum um, leitum að og gerum grein fyrir „félagslegum festum“ Hafa áhrif á starf kennara og gildismat þeirra Að hve miklu leyti er fjölbreytni gefin raunverulegt gildi? Grant og Wieczorek 2000
8
Einstaklingar og tækifæri til jafnréttis Þessi þróun [blöndun] í menntamálum hefur birst í því að leitað hefur verið leiða til að koma á raunverulegum jöfnuði tækifæra. Úr 6. grein Salamanca-yfirlýsingarinnar Einstaklingsáætlanir
9
Rannsóknir – sjónarmið nemenda Nemendur sem eru lítt áberandi í kennslustofunni og standa sig ekki vel í námi – hvers vegna? Fimm nemendur, fimm mismunandi aðstæður Þarf meiri og beinni samskipti kennara og nemenda TTA 2001
10
Rannsóknir – sjónarmið nemenda Nemendur sem standa sig illa í námi en eru ekki „sékennslunemendur“ Hvað læra þeir á heimavelli og í daglegu lífi? Börn sóttu og notuðu tækifæri til náms á eigin hátt, jafnvel á duldan hátt Barnið birtist með þrennskonar hætti: Í skóla, heima og fyrir sjálft sig Maddock 2001
11
Sannfæring, tiltrú og góðvilji Umbætur á stofnunum samfélagsins eru ekki aðeins tæknilegt úrlausnarefni, heldur velta þær öðru fremur á sannfæringu, djörfung og skilningi þeirra einstaklinga sem mynda samfélagið. Úr 6. grein Salamanca-yfirlýsingarinnar
12
Rannsóknir: sjálfsmat kennara 240 kennarar í New York Strákar í 3. bekkur, vægir lestrarörðugleikar Stétt og orsök breytileg Börnum af lægri stéttum var vísað í sérkennslu ef kennarar voru með lágt sjálfsmat Kennarar með neikvætt mat á kerfinu voru einnig líklegri til að vísa nemendum í sérkennslu Podell og Soodak 1993
13
Rannsóknir: sjálfsmat kennara 125 kennsluráðgjafar, 129 kennarar Þrenns konar stuðningur og mat á eigin hæfni til að leysa vanda Stuðningur sem endurvakning verðleika – tengsl við sjálfsmat kennara m.t.t. færni til að leysa vanda og skipuleggja og leggja mat á aðgerðir Krueger 1997
14
Rannsóknir: sjálfsmat kennara 391 kennarar Sex mismunandi tilvik af börnum með tilfinningalegan- eða hegðunarvanda Ákvarðanataka fór eftir Vilja þeirra til að hjálpa Mat á þjónustu Mat á skilvirkni stuðningsleiða Poulou og Norwich 2002
15
Siðfræði umhyggju Grundvallast á tengslum og því hvernig fólk umgengst hvort annað Framlag þiggjandans „Umhyggjusömum kennurum er skylt að þróa með sér getu í hverju því sem þeir kenna og að íhuga eigin getu með það í huga að stöðugt bæta sig“ Ekki breyta umhyggju í tæknilegt hátterni Noddings 1993
16
Blíður bardagamaður Paul Houston 1997, “child advocacy” “Children have only a few gentle warriors to fight on their behalf. That fight is to get everyone to understand that every child belongs to each of us and deserves all that we would want for our own children.”
17
Blíður bardagamaður fundinn!
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.