Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.

Similar presentations


Presentation on theme: "Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun."— Presentation transcript:

1 Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun

2 Gagnrýnin hugsun Skilgreining Páls: „Gagnrýnin er sú hugsun sem fellst ekki á neina skoðun nema hún hafi fyrst rannsakað hvað í henni felst og fundið fullnægjandi rök fyrir henni.“ (Páll Skúlason, 1987, bls. 70)

3 Framfararökin (vísindi) „Ef menn væru ekki sífellt að gagnrýna kenningar, aðferðir og vinnubrögð í vísindum myndu vísindin staðna og smám saman verða úr sögunni. Framfarirnar eru undir því komnar að menn efist um gildi ríkjandi kenninga, reyni að finna á þeim veika bletti... að reynt sé að finna galla á verki – hvert svo sem það er – til að unnt sé að gera betur.“ (Páll Skúlason, 1987, bls. 67)

4 Boðorð gagnrýninnar hugsunar Það er rangt að trúa einhverju á ófullnægjandi forsendum. „Það er ætíð rangt, alls staðar og fyrir hvern mann að trúa einhverju á ófullnægjandi forsendum.“ (Clifford, 1877/1993, bls. 51)

5 Leiðir við skoðanamyndun Þrjóskuleiðin (e. method of tenacity) Kennivaldsleiðin (e. method of authority) Fordómaleiðin (e. a priori method) Gagnrýnin/vísindaleg hugsun (e. method of science) (sbr. Charles Peirce, 1877)


Download ppt "Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun."

Similar presentations


Ads by Google